Vísir - 17.02.1975, Síða 1

Vísir - 17.02.1975, Síða 1
VÍSIR 65. árg. — Mánudagur 17. febrúar 1975 — 40. tbl. LANGAÐI ÞÁ í VODKA OG KAVÍAR? Leigubílstjóra, sem leið átti um Garðastræti að- um og siðan reynt að komast úr honum niður i kjall- faranótt sunnudagsins, þótti það heldur kyndugt, að ara hússins. Á kjallaranum er nokkuð rammgerð sjá bilskúr sovézka sendiráðsins standa opinn. hurð og urðu þvi þjófarnir að gefast upp i viðureign- Hann tilkynnti þvi lögreglunni um þetta og kom innj við hana. Ekki varð þvi fengur þjófanna stór, hún á staðinn til nánari athugunar. Kom þá i ljós, að en sennilegt er að þeir hafi sigtað á vodka- og brotizt hsfði vgfíö inn 1 sovézks SGndiráðið. ksvisrbirgðir SGndiráðsins Innbrotsþjófarnir höfðu spcnnt upp harð á bilskúrn- _ jg Einvígið verður hóð í Manilo Filippseyingar bjóða næsta heimsmeistara i skák 5,4 milljónir dollara i sigur- verðlaun. Sá sigraði fær 1,6 milljónir. Max Euwe forseti alþjóða skáksa m ha ndsins hefur nú lýst þvi yfir, að heims- meistaraeinvigið verði haldið næst i Manila. Sjá bls. 5 STALU SAMSKOTA- FÉ ÚR KIRKJU Óráðvandir menn brutust inn i Háteigskirkju aðfaranótt sunnudagsins og höföu á brott með sér peninga úr samskota- bauk kirkjunnar. Innbrotsmennirnir komust inn um kórdyr kirkjunnar. Frammi i anddyri er baukur með fram- lagi kirkjugesta til kirkjunnar og höfðu þjófarnir innihald hans á brott með sér, hversu mikið sem það nú var. Ekki hreyfðu þér við kirkjumunum eða altarisgripum að séð verði. -JB. Olíufurst- arnir kaupa hlut í Pan Am — sjá bls. 5 Jörgensen heim í dag Danski forsætisráðherr- ann Anker Jörgensen hefur hér skamma dvöl, þvl að hann fer heiin strax i dag vegna þungra vandamála heima fyrir. Hann þarf að stappa stálinu i stuðnings- mcnn sina og finna haldreipi fyrir m in n ih I uta st jórn jafnaðarmanna sem stendur tæpt. _ hh JARNGíRÐUR FANNST SOKKIN í MORGUN Liggur skammt vestan Jökulsár á Breiðamerkursandi Járngerður GK 477 fannst i morgun sokkin um 5-400 metra undan landi, sem næst tvær milur vestan ósa Jökulsár á Breiða- merkursandi. Það var björgunar- skipið Goðinn, sem fann Járn- gerði. Skipið var eitt af „tappa- togurunum” svonefndu, sem smiðaðir voru 12 talsins i Stralsund i Austur-Þýzkalandi árið 1958 230 brúttólestir að stærð samkvæmt Skipaskrá Siglinga- málastofnunarinnar. Talið er, að Járngerður hafi fengið á sig brotsjó i vonzkuveðri á sjötta timanum i gærkvöldi, en var þá á leið austur með landinu og var nokkru vestan við Jökulsárósa. Skipið hafði tilkynnt 180 tonna loðnuafla. Járngerður lagðist snögglega á hliðina, og ekki var um annað að ræða en að yfirgefa hana þegar i stað. Skipverjar, 13 talsins, komust i gúmbát og yfir i Þor- stein RE, sem var þar nærstadd- ur. Þrátt fyrir mikla veðurhæð gekk það áfallalaust. Þorsteinn RE kom til Seyðisfjarðar um fimmleytið i nótt og var ætlunin, að skipbrotsmenn kæmust suður i dag. Útgerðarfélagið, Hópsnes hf. og Sam vinnutryggingar báðu Björgunarsveit Slysavarnafélags íslands á Höfn i Hornafirði að huga að skipinu við Jökulsárósa, með það fyrir augum að reyna að bjarga þvi, ef það ræki upp Björgunarsveitarmenn héldu á staðinn i gærkvöldi en sáu ekkert fyrir nætursorta og stórbrimi. Þeir héldu þá til Fagurhólsmýrar en ætluðu að fara aftur að ósunum með morgninum. Sambandslaust var við Fagurhólsmýri i morgun, Járngerður GK 477 Ljósm. G.S en loftskeytastöðin á Höfn fékk svo á tiunda timanum þær fréttir frá Goðanum, að Járngerður væri fundin. Skipstjóri á Járngerði var Birgir Guðjónsson. -SH Þeir voru byrjaðir að telja vinbirgðirnar og breyta verðinu i áfengisútsölunum snemma f morgun. Og þeir verða að fram á nótt. Þessi Ijósmynd var tekin f Laugarásútsöiunni skömmu fyrir hádegi. — Ljósm.: Bragi. Dýrt að vera ekki reglusamur: VISKIFLASKAN 2600 KRÓNUR I — og sígarettupakkinn í 146 krónur „Starfsmenn okkar i áfengisútsölunum vinna við það i allan dag og fram á nótt að gcra bæði vörutalningu og verðbreytingar, en nú liggur nýi verölistinn fyrir,” sagði Jón Kjartansson, forstjóri ATVR i viötali við Vísi f morgun. Og hann nefndi nokkur dæmi um hækkanirnar, sem verða á áfengi og tóbaki sökum gengis- feilingarinnar. „Viski, sem kostaði áður kr. 2150 kostar á morgun kr. 2600,” byrjaði Jón. „Pólskt vodka, sem kostaði áður kr. 1960 hækkar i kr. 2350 og rússneskt i kr. 2460. Okkar islenzka Tindavodka hækkar i sama prósentvis og kemur til með að kosta 2100. Þá má geta þess, að islenzkt brenni vin kostar eftir hækkunina kr. 1670 og ákavitið okkar fer i kr. 1730.” Hækkunin á ofangreindum vintegundum e- 20 prósent. Koniak, kampavin og likjör hækka hins vegar meira, eða um 25 prósent, að sögn Jóns. Léttu vinin hækka minnst, eða um 17 prósent, sem að visu er dágóð hækkun lika. „Þið ættuð að láta þess getið, svona mönnum til örlitillar hugarhægðar,” sagði Jón eftir þessa upptalningu, „að þeir eru i dag að hækka verð á vini i Finnlandi. Þar hækka létt vin um 30 prósent”. Verð á tóbaki hækkar um 15 prósent. „Eftir hækkunina 2. desember siðastliðinn kostaði Viceroy, Camel og Winston kr. 127,” sagði Jón. „Nú hafa þess- ar tegundir hækkað um 15 prósent, og kosta kr. 146 pakkinn. Og pakki af Raleigh, serrrkostar i dag kr 120, kostar út úr búð á morgun kr. 138.” -ÞJM. Þing Norðurlandaróðs Tve/r dagar til lítils Það var mál fréttamanna, sem fylgdust með fundum á þingi Norðurlandaráðs um helgina, að tveir fyrstu dag- arnir hefðu farið til litils. Þá stóðu almennar umræður á þinginu, eins og venja er i byrjun þinga ráðs- ins. Hver ræöumaöur á fætur öðrum lýsti ágæti norrænnar samvinnu, en með örfáum undantekningum kom ekkert fram, sem kalla mætti markvert. Fréttamenn frá öðrum Norðurlöndum tindu þó dyggilega saman það, sem sagt var, og sendu með fjar- ritum I Þjóöleikhúsinu til sinna heimahaga. Sjá bls. 3. Norski iðnaðaráð- herrann staðfestir: Ál og ferró- silísium vinnsla ef íslendingar vilja „Norsk fyrirtæki hafa mik- inn áhuga á uppbyggingu orkufreks iðnaðar á Islandi, einkum áli og ferrosilisíum,” sagði norski iðnaðarráðherr- ann Johan Ingvald Ulveseth, i viðtali við Visi. „Eftir er að koma i ljós, að hve miklu leyti islenzk stjórn- völd sjá hag i þessari sam- vinnu. Þetta er á umræðu- stigi.” Ráðherrann sagði, að norska stjórnin hefði enn ekki haft málið i höndum. en hún fylgdist vel með þróuninni. Þetta væri fyrst og frenrsi má' efni fyrirtækjanna norsku. Hann ininnti á, að norræn samvinna um iðnaöarmál væri enn ekki jafnvel á vegi stödd og á sumum öðrum svið-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.