Vísir - 17.02.1975, Síða 14

Vísir - 17.02.1975, Síða 14
14 Vtsir. Mánudagur 17. febrúar 1975 ,,Hvar er Amra?” spyr Tarzan. „Hún var hér meö vinkonu sinni þegar viö fórum — segir einn hermannanna. „En þegar viö komum aftur voru þærj háhar fnrnar'” Skömmu siðar. Velkomin aftur, \ elskan. Ég var viss um, að þii yrðir samvinnuþýð. t>ao er gou ao vera komin aftur, hr. Ault. Þetta er I heimili mitt! Innréttingar — Húsgögn Tilboö óskast i smíði og uppsetningu inn- réttinga (skápa, borða, hillna o.s.frv.) og iramleiöslu húsgagna (skrifborða, legu- bekkja, hægindastóla o.fi.) fyrir Verk- fræði- og raunvisindadeild Háskóla ís- lands. Heimilt er að bjóða húsgögn samkvæmt útboðsteikningum eða bjóða aðrar gerðir liúsgagna. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. rilboö verða opnuð á sama stað 12. mars 1075, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 UR EIK TEAK OC PALESANDER ÓDÝRT OG HAGKVEMT Húsgagnaverslun c> Reykjavíkur hf. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 Laus lögregluþjónsstörf Tvö störf lögregluþjóna i Húsavik, til nokkurra mánaða fyrst um sinn, eru laus til umsóknar strax. Umsóknarfrestur er til 5. marz nk. Nánari uppl. gefur undirritaður i sima 96-41303 og 96-41549 F.h. sýslumanns Þingeyjarsýslu, bæjarfógeta Húsavikur, Björn Halldórsson yfirlögregluþjónn. Aðalfundur Ferðafélags íslands verður haldinn mánudaginn 24. febrúar, kl. 20.30 I TJARNARBÚÐ. Venjuleg aðalfundarstörf. Laga- breytingar. Reikningarnir og tillögur um stjórn og lagabreytingar liggja frammi á skrifstof- unni. Félagsskirteini 1974 þarf að sýna við inn- ganginn. síjérnin. Þvottahús til sölu i fullum gangi, þarf að flytjast. Tilboð merkt „Vinna 3807” sendist Visis fyrir 21. febrúar. GAMLA BÍÓ Charley og engillinn WALTDISNEYProductions' Ný bráöskemmtileg gamanmynd frá Disney-félaginu. — tslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. PALOMAM PICTLJIICS INTtPNATIONAL prcvmis Mynd fyrir alla þá, sem kunna að meta góöan leik og stórkostlegan söguþráð. Sýnd kl. 9. Fjórar stelpur Skemmtileg, brezk gamanmynd. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 7. AUSTURBÆJARBIÓ ÍSLENZKUR TEXTI. Ný kvikmynd eftir hinni heims- frægu sögu Jack Londonser koin- ið hefur út i isl. þýðingu: óbyggðirnar kalla Call of the Wild Mjög spennandi og falleg ný kvik- mynd t lituin. ABalhlutverk: Charlton Heston, Michéle Mercier, Ken Annakin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO PHPILLOD Papillon Úrvalsmynd með Steve McQueen, Dustin Hoffman. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 11. Blóðhefnd dýrlingsins Hörkuspennandi litkvikmynd með Roger Moore. Bönnuð innan 14 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3 og 5. laugarásbíó Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Harðjaxlinn Hressileg slagsmálamynd i lit- um. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Rod Taylor, Suzy Kendall. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 8. Sfðasta sinn. Catch-22 Vel leikin hárbeitt ádeila á styrjaldir. Alan Arkin, Jon Voight og Orson Welles. Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.