Vísir - 24.02.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 24.02.1975, Blaðsíða 16
16 Vtsir. Mánudagur 24. febrúar 1975. i leik ltaliu og Frakklands á HM á Bermuda vann italia 12 impstig á eftirfarandi spili. A enginn * D875 * ÁKG4 * G9875 * ÁD32 V 632 ♦ 8 * AK1042 N V A S 4 10854 V G1094 ♦ 1065 4 D3 4 KG976 V AK ♦ D9732 4 6 A ööru boröinu opnaöi Italinn Pittala i vestur á 2 tigl- um — þrilita hendi, 11-15 pt. og skipting 5-4-3-1. Noröur sagöi pass, austur tvö hjörtu — og Lebel i suöur kom inn á 2 spööum. Þá fékk hann aö spila og átti litla möguleika á aö vinna sögnina — 100 til ltaliu. Á hinu boröinu opnaöi Svarc i vestur á einu laufi. Belladonna i noröur sagöi einn tigul og eftir þaö héldu Garozzo engin bönd. Hann sagöi 2 lauf á spil suöurs, sem Svarc doblaöi. Belladonna sagöi tvö hjörtu og viö þremur laufum Garozzo sagöi hann þrjá tigla. Garozzo stökk i 5 tigla. Boulenger spilaöi út laufadrottningu — siöan trompi. Belladonna vann spiliö á vixltrompi — fékk átta trompslagi og þrjá efstu ihjarta. 1 leik Braziliu og Indónesiu komust Indónesar i 5 tigla á spil n/s. Sama vörn i byrjun, en noröur tók þrisvar tromp og átti eftir þaö enga möguleika á aö vinna spiliö. En þaö féll. Braziliumennirnir i n/s lentu I þremur gröndum — og þó suöur eigi átta „trompslagi” fékk hann aö- eins sjö i tilraun sinni aö fá hinn niunda. Sovézki stórmeistarinn Liberzon, sem nú er búsettur i Israel sigraöi á miklu stór- meistaramóti á ltaliu rétt fyrir áramótin siöustu. Hlaut 9,5 vinninga — Smyslov 9, Suttles 8,5, Ulf Anderson og Timman 8 vinninga. 1 eftirfar- andi skák vann Liberzon þýö- ingarmikinn sigur — haföi svart og átti leik gegn Suttles. Pl-~ N tft ■;a w Wm m*m Æ á m %jk\ WA Wk Aw ■i II ■» [.. 1 mi fm 38 Bs jgj m o RH 1 29.----Rxh4+ 30. gxh4 — Dxh4 31. f4 — Bxf4 32. Hxf4 — Dxel 33. Kh2 — Hxe2+ 34. Rxe2 — Hxe2+ 35. Dxe2 — Dxe2+ 36. Rf2 — De5 og hvitur gafst upp. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjöröur — Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvaröstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til vjötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Kvöld, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna 21.-27. febrúar er i Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi 1 sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Árshátíð Farfugla- deildar Reykjavikur veröur haldin aö Siöumúla 11, föstudaginn 28. febrúar og hefst meö boröhaldi kl. 19.30. Aögöngu- miöar á skrifstofunni Laufásveg 41, simi 24950, mánudag, miö- vikudag og föstudag kl. 4-6. Frá Golfklúbbi Reykjavikur Golfæfingar i leikfimissal Laugardalsvallar á fimmtudags- kvöldum frá 8-10. Nýir félagar fá tilsögn hjá klúbb- meölimum. Stjórnin. Skiðafélag Reykjavikur Stökkæfingar eru fyrirhugaðar hjá S.R. Allir áhugamenn um skiöastökk eru beönlr aö hafa samband við Skarphéöin 'Guömundsson sima 53123 eöa Jónas Asgeirsson sima 74342 eftir kl. 8 á kvöldin. Fundartimar A.A. Fundartimi A.A. deildanna I Reykjavlk er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga, fimrntudága og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaöarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Feiiaheilir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viötalstimi aö Tjarnar- götu 3 c alla virka daga nema laugardaga kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félagar i sima sam- takanna, einnig á fundartimum. Aðalfundur kvenfélags Ásprestakalls verður haldinn miövikudaginn 26. febrúar kl. 8.30 stundvislega aö Noröurbrún 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. — Stjórnin. Mæðrafélagið Fundur veröur miövikudaginn 26. febr. kl. 20 aö Hverfisgötu 21. Hulda Jensdóttir forstööukona Fæöingarheimilis Reykjavikur- borgar sýnir skuggamyndir frá Israel og skýrir þær. Félagskonur fjölmennið. — Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju heldur fund miövikudaginn 26. febrúar kl. 20.30 I félags- heimilinu. Skemmtiatriöi. Kaffi- veitingar. Mætiö vel. — Stjórnin. Félag Sjálfstæöismanna i Austur- bæ og Norðurmýri efnir til fundar um: Almannavarnir o g umferðarmál í hverfinu Fundurinn veröur haldinn þriöju- daginn 25. febrúar kl. 20.30 I Templarahöllinni. Málshefjendur: Rúnar Bjarnason, slökkvi- liðsstjóri, form. Almannavarna - nefndar Reykjavikur. Valgarö Briem, hrl. form. umferöarnefndar Reykjavikur- borgar. Fundurinn er öllum ODinn. Templarahöllin —■ þriðjudaginn 25. febr. — kl. 20.30. Stjórn hverfafélagsins. Verkf ræðingafélag islands Fundur verður haldinn i Verk- fræðingafélagi íslands i Auditor- ium Hótel Loftleiöa, mánudaginn 24. febrúar kl. 20,30. FUNDAREFNI: Núverandi staöa áliönaöar og framtiöarhorfur. Hr. Peter U. Fischer, ráögjafarverkfræðing- ur frá Sviss, flytur og sýnir kvik- mynd. Hið íslenzka náttúrufræðifélag Fræöslufundir Hins íslenzka nátt- úrufræöifélags veröa haldnir hér eftir i stofu 201, Arnagarði. Fund- irnir eru opnir öllum áhugamönn- um um náttúrufræði. Næsti fundur verður haldinn mánudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Þá heldur Jón Jónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunarinnar, fyrirlestur: Um hvali og hval- veiöar, einkum viö Island. Húsmæðrafélag Reykja- víkur Fundur veröur mánudaginn 24. febr. kl. 8.30 i félagsheimilinu Baldursgötu 9. Margrét Einars- dóttir flytur erindi um stööu hús- móðurinnar I þjóðfélaginu. Allir velkomnir. — Stjórnin. Mænusóttarbólusetning. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafiö meö ónæmiskirteini. Ónæmisaðgeröin er ókeypis. Heilsuverndarstöö Reykjavlkur. 1 í PAS | í KVÖLD g í DAG j í KVÖLD | „Hljiðir kveinstafir" í sjónvarpinu kl. 22.00 BARSMIÐAR í LONDON 1 myndinni „Hljóðir kvein- stafir” er sagt frá heimili I London, sem starfrækt er fyrir konur, er flýja aö heiman. Þetta eru konur, sem oröiö hafa aö þola illa meöferö af eiginmönn- um sfnum, misþyrmingar og barsmiöar. Heimili þetta er rekiö af einkaaöila og er fróðlegt aö sjá og heyra, aö sliks heimilis skuii vera þörf. Myndin er á dagskrá klukkan 22.00 i kvöld. JB Vörubílar — Fólksbílar (Jtvegum með stuttum fyrirvara vörubila, fólksbila, vörulyftara, landbúnaðartrakt- ora. Hagstætt verð. K.B. Sigurðsson, Höfðatúni 4, simi 22470. IITVARP 13.00 Frá setningu búnaöar- þings sama morgun. 14.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Himinn og jörö” éftir Varlo Coccioli. Séra Jón Bjarman les þýöingu sina (13). 15.00 Miðdegistónleikar. FII- harmóniusveitin I Lundún- um leikur tvær ballettsvit- ur, Coppeliu og Sylviu eftir Délibes, Fritz Lehmann stjórnar. Shirley Verrett syngur ariur úr óperum eft- ir Gluck, Donizetti, og Berlioz. RCA óperuhljóm- sveitin leikur undir, Georg- es Prétré stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöur,fregnir). 16.25 Popphorniö. 17.10 Tónlistartfmi barnanna Ólafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Aö tafli. Ingvar As- mundsson menntaskóla- kennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttauaki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guöjón B. Baldvinsson full- trúi talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Blööin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Heilbrigöismál: Heimilislækningar, III. Guömundur Sigurösson, héraöslæknir á Egilsstööum talar um heilsugæslu. 20.50 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 21.10 Planókonsert op. 2 eftir Arnold Schönberg. Alfred Brendel og Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i Munchen leika, Rafael Kubelik stjórnar. 21.30 útvarpssagan: „Klaka- höllin” eftir Tarjei Vesaas Hannes Pétursson þýddi. Kristin Anna Þórarinsdóttir leikkona les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passlusálma (25). Lesari: Sverrir Kristjánsson. 22.25 Byggöamál.Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.55 Hljómpiötusafniö. i umsjá Gunnars Guömunds- sonar. 23.50 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SJÖNVARP Mánudagur 24.febrúar1975 20.00 Fréttir og veöur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.