Vísir - 24.02.1975, Síða 18

Vísir - 24.02.1975, Síða 18
18 Vlsir. Mánudagur 24. febrúar 1975. TIL SÖLU Til sölu ónotaO mótatimbur óhefl- að 1x6”. Hagstætt verð. Uppl. i sima 44353 á kvöldin. Til sölu nýlegt teppi ca. 30 fermetrar. Uppl. i sima 44891. Nokkur lltiðnotuð golfsett til sölu, karla og kvenna. Uppl. á kvöldin i sima-42410. Til sölu notuð eldhúsinnrétting með eldhúsvaski og eldunartækj- um, einnig fólksbilakerra á sama stað. Simi 40422 eftir kl. 7 e.h. Málverkasalan hættir störfum um næstu mánaðamót. Allt á að seljast (sérstök kjarakjör), mál- verk, eftirprentanir, gamlar bæk- ur, skrifborð, sófasett og margt fieira. Komið og gerið góð kaup. Opið 2-6. Málverkasalan Týsgötu 3. Simi 17602. Til sölu háir Caber skiðaskór nr. 43, einnig sem ný jakkaföt nr. 32 m/vesti. Uppl. i sima 82465 eftir kl. 19. Weltron kúla til sölu. Uppl. i síma 82757 milli kl. 8 og 9. Notaður bakarofn og hellur (AEG) til sölu, einnig ekta hand- hnýtt berbarteppi ca. 2,1x3 m. Simi 82905 eftir kl. 7. Tveir notaðir oliuofnar (indián- ar) til sölu. Heppilegir til hitunar i fokheldum húsum. Einnig notað mótatimburá sama stað. Hringið i sima 34738 kl/ 18-22. Tilboð óskast i bárujárnsbilskúr til brottfluttnings. Tékkneska bif- reiðaumboðið hf. Auðbrekku 44-46 simi 42604. Til sölu er barnarúm og kerru- vagn. Uppl. milli kl. 6 og 8 i kvöld og næstu kvöld í sima 20646. Húsdýraáburður, heimkeyrður, til sölu og dreift úr ef óskað er. Uppl. i sima 26779. Húseigendur takið eftir. Hús- dýraáburður til sölu, ekið heim á lóðir og dreift á ef þess er óskað. Áherzla lögð á snyrtilega um- gengni. Simi 30126. Geymið aug- lýsinguna. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Til sölu Passap prjónavél, árs- gömul, vel með farin og mjög litið notuð, verð kr. 35 þús. einnig Silver-Cross barnakerra blá kr. 5.000,- Uppl. i sima 53664 eða 50774 i kvöld. 2 Westinghouse þurrhreinsivélar til sölu. Gott verð, góðir gréiðslu- skilmálar. Uppl. i sima 16346 og 41883. Pianó til sölu.Uppl. i sima 50542. Húsdýraáburður (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sfma 41649. ÓSKAST KEYPT Vel meö farin þvottavél óskast. Simi 30083. V.H.F. móttakari óskast. Simi 40310 á kvöldin. Vil kaupa nokkrar notaðar innihurðir og rafmagnsþilofna. Uppl. i sima 92-1950 milli kl. 1 og 7. Borðsög óskast til kaups, helzt með góðu bútlandi. Uppl. i sima 81746 eftir kl. 18. Utanborösmótorar óskast. Tveir utanborðsmótorar ca. 20 og 40 hestöfl óskast keyptir. Upplýsingar i sima 21769 kl. 10-4 næstu daga.__________________ VERZLUN Traktorar, stignir, stignir bilar, Tonka-leikföng, hjólbörur, snjó- þotur, magasleöar, skiðasleðar, rugguhestar, kúluspil, tennis- spaöar, ódýrir, bobbspil, tennis- borð, Barbie-dúkkur, Big Jim dúkkukarl, brunaboöar. Póst- sendum. Leikfangahúsið Skóla- vörðustig 10. Simi 14806. Bflskúrshurðir. Eigum ennþá nokkrar bílskúrshurðir á lager á gamla verðinu —sænskar furu- hurðir og enskar plasthurðir) Straumberg hf. Brautarholti 18. Simi 27210. Opið milli kl. 17 og 19. Sýningarvélaleiga, 8 mm standard og 8 mm super. Einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). Innrömmun. Tek i innrömmun allar gerðir mynda og málverka mikið úrval rammalista, stuttur afgreiðslufrestur. Simi 17279. FATNAÐUR Halló, dömur. Stórglæsileg ný- tizku sið samkvæmispils til sölu, mikið litaúrval og til i öllum stæröum. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Brúðarkjólar. Til sölu 2 modelsniðnir brúðarkjólar. Til- valiö fyrir systrabrúðkaup. Uppl. i sima 74617. Brúöarkjól! til sölu nr. 38-40. Uppl. i sima 41938. 2 smokingar til sölu á frekar þrekinn meðal mann (hæð 180 cm) Uppl. i sima 41159. Brúðarkjólar. Leigi brúðarkjóla og slör. Uppl. I sima 34231. HJÓL-YAGNAR Barnavagn. Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. i sima 93-2262. Pedigree barnavagn og barna- vagga til sölu. Uppl. i sima 10324. Honda 350 SL til söIu.Uppl. i sima 40148 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Barnavagn, baðborð og hoppróla óskast. Uppl. I sima 43830. Kerruvagn (Tan Sad) til sölu. Uppl. i sima 22972. HÚSGÖGN Til sölu 3 rauðir Happy stólar, 2 borð. Uppl. i sima 86550 kl. 9-5. Nýlegt hjónarúm til sölu, verð kr. 33.000,- Uppl. I sima 30281 eftir kl. 18 á kvöldin. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o. m. fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1 manns rúm, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins kr. 25.200 með dýn- um. Góðir greiðsluskilmálar eða staögreiðsluafsláttur. Opið 1-7, laugardaga 9-2. Suðurnesjamenn, Selfossbúar og nágrenni ath. að við sendum heim einu sinni I viku. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126. Simi 34848. BÍLAVIÐSKIPTI VW ’6l til sölu, ekinn 40 þús. km. Moskvitch ’58 til sölu á sama stað. Vél óskast I VW 1600 ’67. Uppl. i sima 66455. Rússajeppitil sölu árg. ’57, skipti koma til greina á minni bil. Uppl. I sima 50061 eftir kl. 7. Til sölutil niðurrifs er VW ’65. Ný Complete-skiptivél. Uppl. i sima 35368 e. kl. 6 á kvöldin. Til söluSunbeam Arrow ’70. Góð- ur bill. Uppl. I sima 86281 eftir kl. 6. Willys blæjurtil sölu, nýjar. Simi 33019. Til sölu Citroen Ami 8 árg. 1970, ógangfær og Volvo 544 árg. ’64. Uppl. i sima 37908 eftir kl. 6. Citroen GS — Fiat 125. Óska eftir að kaupa Citroen GS árg. ’71. Vil selja Fiat 125 árg. ’68. Uppl. i sima 42344 eftir kl. 18 á kvöldin. Volvo Atnason ’64, sjálfskiptur i einstaklega góðu ástandi og útliti, til sölu, útvarp, radialdekk. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 72387. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Akið sjálf. Ford Transit sendi- ferðabilar og Ford Cortina fólks- bflar. Bilaleigan Akbraut, simi 82347. Bllasala Garðars er i alfaraleið. Bflasala Garðars, Borgartúni 1. Slmar 19615—18085. Volkswagen-bílar, sendibilar og Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. BIIar.Nú er bezti timinn að gera góö kaup. Alls konar skipti mögu- leg. Opið alla virka daga kl. 9—6.45, laugardaga kl. 10—5. Bflasalan Höfðatúni 10. Simar 18881 og 18870. HÚSNÆÐI í BOÐI Tvö einstaklingsherbergitil leigu i Fossvogshverfi, fyrirfram- greiðsla. Uppl i sima 38630 eftir kl. 5.30 á daginn. 4ra herbergja ibúð til leigu i 3 mánuði. Uppl. i sima 34062 eftir kl. 18. Gott herbergimeð eldhúsaðgangi fæst gegn húshjálp. Uppl. i sima 30083. Til leigu 150 ferm. húsnæði i mið- borginni, hentugt fyrir léttan iðnaða, eða lagergeymslu. Uppl. i sima 73481 á kvöldin. íbúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upp- lýsingar á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasima 22926. Leigutakar, kynnið ykkur hina ó- dýru og frábæru þjónustu. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. HÚSNÆÐI ÓSKAST Kona með 2 börnóskar eftir ibúð. Uppl. isima 21091 eftir kl. 5 á dag- inn. Kona með 2 mánaða barn óskar eftir 2ja—3ja herbergja ibúð. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 28216. Viltu leigja okkur ibúð? Við erum tvær stúlkur utan af landi. Reglu- semi og góð umgengni. Einnig möguleg námsaðstoð eða e-s konar húshjálp. Uþpl. i sima 32646 eftir kl. 4. Fóstra og kennaranemióska eftir að taka 2ja herbergja ibúð á leigu frá og með 1. júni eða fyrr. Leigist helzt 11 eða 2 ár. Simi 26249-36548. Stúlka með fjögurra ára gamalt barn óskar eftir húsnæði, her- bergi með aðgangi að eldhúsi og baði, nú þegar, gegn húshjálp að einhverju leyti. Vinsamlegast hringið i sima 84609. Bflskúr eða annað geymslupláss óskast, þarf að vera upphitað. Uppl. i Skátabúðinni. Simi 12045. Litil Ibúð óskast til leigu. Fyrir- framgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i sima 32959 i kvöld og næstu kvöld. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast nú þegar. Uppl. i sima 85682. Háskólanemi með konu og barn óskar eftir litilli Ibúð, helzt i gamla vesturbænum. Uppl. I sima 10651. Hjón með tvö börn óska eftir 3ja—4ra herbergja ibúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 72989. óskum eftir 70—100 fermetra húsnæði fyrir hreinlegan iðnað. Mætti vera skilrúmað. Uppl. i sima 83513, kvöldsimi 33384. Erum að byggja, vantar ibúð i 6—8 mánuði. Uppl. i simum 20971 Og 43543. ATVINNA í Afgreiðslustúlka óskast, vinnutimi 2-6, ekki á laugar- dögum, einnig vantar konu til ræstingar vinnutimi 5.30-6.30 ekki á laugardögum. Bakari H. Bridde Háaleitsbraut 58-60.. ATVINNA ÓSKAST Ung kona óskar eftir atvinnu, nokkur kvöld eða morgna i viku, margt kemur til greina m.a. ræsting. Simi 17029 kl. 10-12 næstu daga. Unga stúlkubráðvantar atvinnu I nokkrar vikur. Allt kemur til greina, er ýmsu vön. Uppl. i sima 35246. 16 ára piltur óskar eftir atvinnu, hefur landspróf. Uppl. i sima 82757 milli kl. 3 og 5. Tækniteiknari óskar eftir vinnu strax, hálfan eða allan daginn. Allt annað kemur einnig til greina. Uppl. i sima 20341. 23 ára gömul stúlka óskar eftir aukavinnu seinnipart dags og eða á kvöldin, sem allra fyrst, getur haft bil til umráða, margt kemur til greina, meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 72498 eftir kl. 6. SAFNARINN Kaupum Isl. gullpeninga 1974 og 1961, islenzk frimerki og fyrsta- dagsumslög. Vinsamlegast sækið pöntuð Færeyjaumslög. Fri- merkjahúsið, Lækjargata 6A, simi 11814. Kaupum Islenzk frimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAD — FUNDID Camy karlmannsúr tapaðist 15. febrúar. Simi 23496. KENNSLA Kenni ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Talmál, bréfa- skriftir, þýðingar. Bý undir próf og dvöi erlendis. Auðskilin hrað- ritun á 7 málum. Arnór Hinriks- son. Simi 20338. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árgerð 1974. ökuskóli og öll próf- gögn, ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar, Kenni á Toyota Mark II ’73. Okuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Ragna Lindberg, simi 12268. ökukennsla—Æfingatlmar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. Okuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 Og 36057. ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. Okuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ÞJÓNUSTA Viðgeröir. Tökum á móti leður- jökkum til viðgeröar. Fram- kvæmum tizkuhækkanir á skóm. Setjum hælplötur undir samdæg- urs. Skóvinnustofan Sólheimum 1. Hús'eigendur. Onnumst glerisetn- ingar I glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. Ryðvörn—afsláttur. Ryðverjum flestar tegundir fólksbifreiöa. Gefum öllum viðskiptavinum 10% afslátt af ryðvörn fram i marzlok 1975. Reynið viðskiptin. Tékkneska bifreiöaumboðið hf. Auðbrekku 44-46. Simi 42604. Stoppa upp fugla og önnur dýr. Uppl. i sima 27934 eftir kl. E (Grundarstig 5 b). Kópavogsbúar athugiö.Tökum að okkur allar almennar fólksbila- viðgerðir, hemlaviðgerðir, raf- magnsviðgerðir, boddýviögerðir, mótorstillingar, o.s.frv. veitum skjóta og góða þjónustu. Tékk- neska bifreiðaumboðið hf. Auðbrekku 44-46 simi 42604. Grlmubúningar. Til leigu grimu- búningar á börn og fullorðna. Uppl. i sima 71824. Geymið auglýsinguna. Kópavogsbúar athugið. Smurstöð okkar annast smurþjónustu á öll- um tegundum fólksbifreiða og jeppabifreiða. Höfum opið frá kl. 8-18. Reynið viðskiptin. Tékk- neska bifreiðaumboðið hf. Auð- brekku 44-46 Kópavogi, simi 42604.________________________ Boddy viðgerðir — föst tilboö. Tökum að okkur boddyviðgerðir á flestum tegundum fólksbifreiða, föst verðtilboð. Tékkneska bifreiðaumboðið hf., Auðbrekku 44-46. Simi 42604. HREINGERNINGAR Hreingerningar — Hóímbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Hreingerningar, Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500,- á hæð. Sfmi 36075. Hólmbræður. Þrif.Tökum að okkur hreingern- ingar á ibúðum, stigagöngum og fl., einnig teppahreinsun. Margra ára reynsla með vönum mönnum. Upp. I sfma 33049. Haukur. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppimeð nýjum ameriskum vél- um I heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar, simi 71072, og eftir kl. 17 Agúst i sima 72398. Tcppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. FASTEIGNIR Til sölu i miðborginni 3ja her- bergja ibúð, nýlega standsett, sérinngangur. Laus fljótlega. Uppl. I sima 36949. Bila-Aðstoð sf. Bila- og búvélasalan Arnbergi við Selfoss. Ford Fairline 50C ’64, ’66 Ford Cortina de luxe ’68 Flat 125 ’68 Opel Rekord 1900 ’68 Rambler American ’68 Bronco ’66 Moskvitch ’70, ’71 Volga ’74 Land-Rover bensln ’62, ’66, '72 Land-Rover dísil ’73 Plymouth Belvedere ’66 Sunbeam 1500 ’70 Buick Appolo ’74 Datsun dlsil ’71 Chevrolet Chevelle station ’70 Volkswagen 1200 ’68, '74 Volkswagen 1300 ’70, ’71, ’72 Volkswagen Valiant ’71 Volkswagen 1600L '67 Volkswagen Microbus ’67 Höfum kaupendur að nýlegum jeppum og Mini. Höfum einnig kaupendur að landbúnaðarvél- um. Bila- og búvélasalan, simar 99-1888 og 99-1685

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.