Vísir - 05.03.1975, Síða 10

Vísir - 05.03.1975, Síða 10
10 Vísir. Miðvikudagur 5. marz 1975 ISSRI Nauðungaruppboð si‘m auglýst var i 85., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á liluta i Blöndubakka 9, þingl. eign Kristjáns Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Jóns ólafssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudag 7. marz 1975 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. VELJUM ÍSLENZKT <H> ÍSLENZKAN IÐNAÐ I Þakventlar Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta i Ilraunbæ 193, talinni eign Jóns Rúnars Oddgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstu- dag 7. marz 1975 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Kjöljárn BILAVARA- ’ HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLA Ódýrt: vélar gírkassar drif hósingar fjaðrir öxlar hentiigir i aftanikerrur bretti hurðir húdd rúður o.fl. BILAPARTASALAN Hötöatúni 10, simi 11:597. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. J Kantjárn ÞAKRENNUR J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 13125,13126 GAMLA BIO Bróðurhefnd Hörkuspennandi ný bandarisk sakamálamynd með islenzkum texta. Bernie Casey — Pam Grier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. NÝJA BÍÓ Morðin í strætisvagninum ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi ný, amerisk sakamálamynd, gerð eftir einni af skáldsögum hinna vinsælu sænsku rithöfunda Per Wahloo og Maj Sjovall. Leikstjóri: Stuart Rosenberg. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. KÓPAVOGSBÍÓ Þú lifir aðeins tvisvar Aðalhlutverk: Sean Connery, Karin Dor. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 8. List og losti Aöalhlutverk: Glenda Jackson, Richard Chamberlain. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. HAFNARBIO Vottur af glæsibrag. Bandarisk gamanmynd i litum og Panavision. George Segal og Glenda Jackson. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Sólskin Ahrifamikil og sannsöguleg bandarisk kvikmynd i litum um ástir og örlög ungrar stúlku er átti við illkynjaðan sjúkdóm aö striða. Söngvar i myndinni eru eftir John Denver — Leikstjóri: Joseph Sargent. Aöahlutverk: Christina Raines og Cliff De Yo- ung. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd f litum með ISLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.