Vísir - 05.03.1975, Síða 12
12
Vlsir. Miðvikudagur 5. marz 1975
í fyrri leik Italiu og Banda-
rikjanna á HM á Bermuda i
forkeppninni kom eftirfarandi
spil fyrir.
4 akd
V G9
♦ K1086
* KD84
4 10965
V D1074
4 G2
4 532
4 872
V K8532
♦ 53
4 G97
N
V A
S
4 G43
V A6
♦ AD974
* A106
Þegar Bandarikja-
mennirnir Swanson og
Saloway voru meö spil suðurs-
norðurs gengu sagnir þannig:
Suður Norður
1 grand 2 spaðar
3 tiglar 3 spaðar
4 spaðar 7 tiglar
Opnunin eitt grand á aö vera
16—18 punktar eða „sterkir"
15 eins og i þessu tilfelli. 2
spaðar er ósk um að segja frá
fjórlit eða meir i láglit. 3
spaðar er spurning um
þýðingarmikil háspil — og
þegar Saloway vissi að félagi
hans var með fjögur af átta
lykilspilum fór hann i sjö tigla.
Orspilið bauð ekki upp á neina
erfiðleika, þegar laufiö féll. A
hinu boröinu létu Belladonna
og Garozzo sér nægja sex og
USA vann 13 impa á spilinu.
Það nægði þó skammt — Italia
vann leikinn með 20-0 eöa 125-
64.
I landskeppni. Noregs og
Sviþjóðar i Boras um siðustu
helgi — jafnt varð 10-10 — kom
þessi staða upp i skák
Norðmannsins Terje Wibe og
Lars-Ake Schneider. Wibe
hafði hvitt og átti leik.
18. Rf6+ — gxf6 19. Bxe7 -
Dxe7 20. Dg4+ — Kh8 21. Dh4
— Bxh2+ 22. Khl og svartur
gaf. Wibe vann Lars-Ake i
báðum skákunum i keppninni.
VbE
Reykjavik — Kópayogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i heim-
ilislækni stmi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Ilafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til vjðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 28.
febrúar til 6. marz er i Laugar-
nesapóteki og Ingólfs Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öli kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. I Hafnarfirði I
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tanniæknavakt er I Heilsuvernd-
arstööinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliö simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin i kvöld miðvikudag
5. marz. Verið velkomin. — Fjöl-
mennið.
Kvenstúdentar
Munið opna húsið að Hallveigar-
stöðum miðvikudaginn 5. marz
kl. 3-6. Takiö meö ykkur gesti.
Stjórnin.
VALSMENN
Hin árlega tvimenningskeppni i
bridge verður á fimmtudags-
kvöldið i Valsheimilinu. önnur
umferðannan fimmtudag. Valur.
Kristniboðssambandið
Fórnarsamkoma verður haldin i
kristniboðshúsinu Betania, Lauf-
ásvegi 13, i kvöld kl. 20.30. Helgi
Eliasson talar. Allir eru velkomn-
ir.
1
Fundartimar A.A.
Fundartimi A.A. deildanna I
Reykjavlk er sem hér segir:
Tjarnargata 3 c
mánudaga, þriðjudaga,
miðvikudaga, fimmTúdaga og
föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimili Langholtskirkju
föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga
kl. 2 e.h.
Fellahellir: Breiðholti
fimmtudaga kl. 9 e.h.
Simi A.A. samtakanna er
16373, simsvari allan sólar-
hringinn. Viðtalstimi að Tjarnar-
götu 3 c alla virka daga nema
laugardaga kl. 8-9 e.h. A sama
tima svara félagar i sima sam-
takanna, einnig á fundartimum.
Mænusóttarbólusetning.
önæmisaögeröir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram I
Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 16.30—17.30.
Hafið með ónæmiskirteini.
Ónæmisaðgerðin er ókeypis.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur.
Skrifstofa einstæðra foreldra er
opin mánudaga og fimmtudaga
kl. 3—7. Fimmtudaga kl. 10—12 er
ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir fé-
lagsmenn. Simi 11822.
Skiðafélag Reykjavikur
Stökkæfingar eru fyrirhugaðar
hjá S.R. Allir áhugamenn um
skiðastökk eru beðtfír að hafa
samband við Skarphéðin
Guðmundsson sima 53123 eða
Jónas Ásgeirsson sima 74342 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Æfingatímar hjá
Knattspyrnudeild
Fram
Meistara- og 1. fl.:
Miðvikudaga kl. 20.30-22.10.
2. flokkur:
Laugardaga kl. 16.00
3. flokkur
Laugardaga kl. 15.10
4. flokkur:
Laugardaga ki. 14.20.
5. flokkur A og B
Sunnudaga kl. 14.40
5. flokkur C og D
Sunnudaga kl. 15.30.
Æfingatimarnir eru I ieikfimis-
húsi Alftamýrarskólans.
Kópavogur skrifstofu-
timi
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna
i Kópavogi hefur ákveðið að skrif-
stofa Sjálfstæðisflokksins I
Kópavogi að Borgarholtsbraut 6
verði framvegis opin á þriðju-
dögum kl. 17—19. Stjórnin.
Simavaktir hjá
ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudögum
kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18
simi 19282 i Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar alla
laugardaga kl. 2.
Laugarneskirkja
Föstumessa I kvöld kl. 8.30. Sr.
Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall
Föstumessa I kvöld kl. 8.30. Sókn-
arnefndin.
Frikirkjan
Föstumessa kl. 8.30. Sr. Þorsteinn
Bjömsson.
Bústaðakirkja
Föstuguðsþjónusta I kvöld kl.
8.30. Sr. Jón Einarsson Saurbæ
predikar. Sr. Ölafur Skúlason.
Hallgrimskirkja
Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Kór
Óháða safnaðarins syngur. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
n DAG | LÍ KVÖLD j !f ^ 1 I DAS | n KVÖLD |
Sjónvarp kl. 20,35:
ÍSLENZK MYND
UM TÆKNI I
FYRSTA SINN
í þœttinum Nýjasta tœkni og vísindi
1 fyrsta skipti veröur nú sýnd
Islenzk mynd I þættinum um
Nýjustu tækni og visindi. Mynd
þessi var tekin á Rannsókna-
stofnun fiskiðnaðarins, og eftir
þvi sem við komumst næst,
stendur til aö taka fleiri myndir
fyrir þáttinn um nýjungar hér á
landi.
Myndin sem sýnd verður i
kvöld fjallar um nýja frysti-
tækni sem verið er að kynna hjá
Rannsóknastofnuninni, en
frystitækni þessi þykir einkum
heppileg fyrir minni og dýrari
vörur. Myndin heitir Frysting I
fljótandi freoni.
Auk þessarar myndar verða
þrjár aörar, sú fyrsta banda-
rlsk, þá tvær brezkar og loks sú
islenzka.
Fyrsta myndin heitir Stór-
framkvæmdir og umhverfis-
vemd. Ákveöið hefur verið aö
leggja gasleiðslu þvert i gegn-
um Kanada og Alaska, til þétt-
býliskjarna i suöurhluta
Kanáda og norðurhluta Banda-
rikjanna.
Myndin segir frá rannsóknum
þeim, sem gerðar hafa verið á
dýralifi og gróðri til að reyna aö
gera sér grein fyrir hvaða áhrif
þessar miklu framkvæmdir geti
haft á viðkvæma náttúru
landsins og hvernig haga beri
framkvæmdum til að gera
náttúruspjöllin sem minnst.
önnur myndin heitir Isingar-
vari. Þar er sagt frá umferðar-
skiltum, sem sýna stöðugt hvort
Isingarhætta er á veginum.
Tjaldað i hengiflugi heitir
þriðja myndin. Sýnt er tjald,
sem klifurgarpar geta haft með
sér og tjaldaö utan i lóðréttum
eöa jafnvel slútandi klettavegg.
Þátturinn endar svo á is-
lenzku myndinni, en umsjónar-
maður er Sigurður H. Richter.
— EA
UTVARP
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 Útvarpssaga barnanna:
„I föður stað” eftir Kerstin
Thorvall Falk.Olga Guðrún
Arnadóttir les þýöingu sina
(17).
17.30 Framburöarkennsla I
dönsku og frönsku
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Fjölskyldan I ljósl kristi-
legrar siðfræði. Dr. Björn
Björnsson prófessor flytur
siðara erindi sitt.
20.00 Kvöldvaka. a.
Einsöngur. Arni Jónsson
syngur islenzk lög, Fritz
Weisshappel leikur á pianó.
b. A Hornströndum um
hávetur.Valborg Bentsdótt-
ir flytur fertuga ferðasögu.
c. Inn I liðna tlð. Þórður
Tómasson safnvörður i
Skógum ræöir viö Þorstein
Guðmundsson og Areli Þor-
steinsdóttur frá Reynivöll-
um i Suðursveit. d. Minnis-
stæður kennari. Agúst Vig-
fússon segir frá kynnum
sinum af séra Siguröi Ein-
arssyni. c. Um Islenzka
þjóðhætti. Arni Björnsson
cand. mag. flytur þáttinn. f.
Kórsöngur. Karlakór
Reykjavikur syngur,
Sigurður Þórðarson stjórn-
ar.
21.30 C t v a r p s s a g a n :
„Klakahöllin” eftir Tarjei
Vesaas. Hannes Pétursson
þýddi. Kristin Anna Þórar-
insdóttir leikkona les
sögulok (11).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (33).
22.25 Bókmenntaþáttur i
umsjá Þorleifs Haukssonar.
22.55 Djassþáttur. Jón Múli
Arnason kynnir.
23.40 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.