Vísir - 05.03.1975, Síða 13

Vísir - 05.03.1975, Síða 13
Vísir. Miövikudagur 5. marz 1975 13 Ég hreinlega þori ekki aö sækja um þessa vinnu, skrifstofan er á 12. hæð. Minningarkort Styrktars jóös vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöbum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- 'firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindargötu 9, simi 11915. Hrafnist.a. DAS Laugarási, simi, 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a,, simi 13769. Sjó- 'búðin Grandagarði, simi 16814. Verzhmin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. Sálarrannsóknarfélag is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Minningarpjöld Hringsins fást i Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun ísafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. I Ff’TlTill ^Satt að segja bjóst ég nú við meira en þessu! Borgarspitalinn, Endurhæfingar- deild. Sjúkradeildir Grensási: Heimsóknartimi daglega 18.30- 19.30, laugardaga og sunnudaga einnig 13.00-17.00. Sjúkradeild Heilsuverndarstöð: Heimsóknar- timi daglega 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Minningarspjöld Liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru seld i Dóm- kirkjunni hjá kirkjuverði, verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, verzluninni Aldan, öldugötu 29, verzluninni Emma, Skólavörðu- stig 5 og hjá prestkonunum. SJÚNVARP e Miðvikudagur 5. mars 1975 18.00 Björninn Jógi. Banda- risk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Fílahiröirinn. Bresk framhaldsmynd. Gortarinn. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.45 Gluggar. Bresk fræðslu- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Nýjasta tækni og vlsindi. Umsjónarmaður Sigurður Richter. 21.00 Hanno Blaschke. Pólsk- ur óperusöngvari syngur lög frá heimalandi sinu. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á pianó. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Belvedere fer í skóla. (Mr. Belvedere Goes to College). Bandarisk gam- anmynd frá árinu 1949. Leikstjóri Elliott Nugent. Aðalhlutverk Clifton Webb, Shirley Temple og Tom Drake. Þýöandi Heba Júliusdóttir. Herra Lynn Belvedere er frægur rithöf- undur, og nýjasta metsölu- bók hans hefur unnið til verðlauna, sem höfundurinn getur þó ekki fengið afhent, nema hann ljúki ákveðnu háskólaprófi. Hann ákveður aö setjast á skólabekk og uppfylla þannig sett skil- yrði, en á námsbraut hans leynast þó ýmsar hindranir, sem ekki er auðvelt aö sjá fyrir. 22.35 Dagskrárlok. * Spáin gildir fyrir fimmtudaginn ★ ★ i k ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ vr ★ ★ ★ ★ *********************************************** ★ ★ ★ ★ I ★ ★ ★ $ i ★ i ★ ! "V" ¥ t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ! ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ t i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ♦ ¥ i ¥ ¥ i ! ¥ i ¥ ¥ 1 ¥ ¥ ¥ ! ! m jWi * Nt r-£ & Hrúturinn, 21. marz-20. april. Láttu ekki angra þig þó heimilis- og fjölskyldumál leggist þyngra á þig en endranær. Geröu nákvæmar rannsóknir hvað varðar húsnæðismál með grundvallar- þarfir i huga. Nautiö, 21. april-21. mai. Þú gætir létt á ein- manaleik eða þunglyndi einhvers meö þvi að hringja i hann eða heimsækja. Vertu góðum ná- granna hjálplegur. Þú gætir orðið þér úti um mikilvæga þekkingu. Tviburinn, 22. mai-21. júni. Þú gætir þurft að opna budduna núna. Hlutir, er þú ekki getur skil- að aftur, gætu verið gallaðir. Kvöldið er jákvætt fyrir viðskiptaumræður. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Staða tunglsins i krabbanum mun aðallega draga þinn innri mann fram i dagsljósið. Vertu þvi varkár i framkomu. Vertu stundvis. Kvöldinu ráða já- kvæðari öfl. Ljóniö, 24. júli-23. ágúst. Innreið tunglsins i krabbann kynni að draga niöur i þér. Haltu þig við hinn venjubundna gang mála, ekki sækjast eftir vandræðum. Athugaður hugsanlegt, nýtt verkefni. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þú getur nú hafið hæga en stöðuga þróun, er miðar að þvi að láta óskir þinar rætast. Gamall vinur kynni að draga úr þér kjarkinn, en siðari þróun verður jákvæð- ari. Vogin,24. sept.-23. okt. Dagurinn er tilvalinn til að taka á sig aukna ábyrgð og efla frama þinn og viðskipti. Velunnið verk hlýtur lof. útlitið er bjart og tryggt. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Þú ættir að verða þér úti um meiri hæfni og þekkingu. Notfærðu þér reynslu annars manns (góða eða illa). Pólitiskt eða trúarlegt tal mun vekja þig til umhugsunar. Bogmaðurinn, 23. nóv-21. des. Einhver afturför eða gallar vekja nú eftirtekt þina. Ágóði af sam- einuðu átaki verður minni en þú bjóst við. Spar- neytni stangast á við gjafmildi þina. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Það litur út fyrir að þú fáir kaldar móttökur einhvers staðar núna. Gefðu ekki höggstað á þér. Samstarf við ein- hvern þér eldri gæti borgað sig. Vatnsberinn, 2Í. jan.-19. feb. Góður dagur til að sinna heilsunni. Leitaðu til sérfræöinga um góð ráð. Þú hefur nú tækifæri til að veita aðstoð er mun verða vel og dyggilega endurgreidd. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Nú ættirðu að ýta kröftuglega á eftir löngu skipulögðum áætlun- um. Eitthvert brask litur vel út og ætti að skila arði. Efldu ástrik tengsl. Q □AG | D KVÖLD | Q □AG | D KVÖLD | Q □AG I Sjónvarp kl. 21,15: FÉKK 135 ÞÚSUND GJAFIR ÞEGAR HÚN VARÐ 8 ÁRA — Shirley Temple í biómynd sjónvarpsins í kvöld A afmælisdegi sinum þegar hún varö átta ára, fékk hún 135 þúsund gjafir viös vegar aö úr heiminum. Þá haföi hún nýlega fengiö óskarsverölaun fyrir aö færa milljónum barna og mill- jónum fulloröinna um allan heim meiri hamingju en flestir aörir. Hver getur þetta verið? Jú Shirley Temple heitir hún og hún heillaði alla sem hana sáu á meöan hún var barn, hvort sem var á hvita tjaldinu eða augliti til auglitis. Og meira en það, enn þann dag I dag er nafn hennar vel þekkt, lika meðal þeirra sem aldrei sáu hana. Nú er langt um liðið siðan hún lagði leiklistina á hilluna. Ekki hefur þó verið alveg hljótt um hana, þvi að hún hefur meðal annars látið til sin taka I pólitik- inni. Ljóminn lék um hana á meðan hún var enn barn, en þegar á táningaaldurinn kom, var búið meö frægðina. Enn eru þó myndir hennar sýndar, og sjónvarpið sýnir einmitt eina i kvöld. Belvedere fer I skóla heitir sú mynd, en ásamt Shirley Temple fara með aðal- hlutverk Clifton Webb og Tom Drake. Shirley fæddist I Santa Monica árið 1928. Móöir hennar kom fljótlega auga á leikhæfi- leika i stúlkunni, og hún lagði af staö i göngu á milli stúdióa. En enginn veröur óbarinn biskup. Sú stutta var ekki eins og skot komin upp á tindinn. Fyrst mátti hún leika litil hlutverk i nokkrum myndum. Arið 1934 var þó svo komið að fariö var að búa til kvikmyndir eingöngu fyrir hana. Og á árinu 1938 hafði Hollywood ekki þénað meira á nokkrum öðrum leikara nema Louis B. Mayer. „Góður Guð”, er haft eftir Shirley Temple á þessu tima- bili, „'láttu alla litla drengi og stúlkur i heiminum vera eins hamingjusöm og ég er.” Þegar hún var 11 ára þótti móöurinni timi til kominn að stúlkan færi I skóla og læröi eins og önnur börn. Hún var send i burtu I 18 mánuöi. Kvik- myndaframleiðendur bjuggust fastlega við að biógestir vildu fylgjast meö henni vaxa upp, en þar skjátlaðist þeim. 1 þeim kvikmyndum sem hún átti eftir að koma fram i, var hún aöeins dæmigerður táning- ur, og það var meinið. Frægðar- ferill hennar var á enda og i siðustu kvikmyndinni lék hún árið 1949. — EA Hér er Shirley Temple meö George Murphy i myndinni „Little Miss Broadway”. Mynd- in sem við sjáum i sjónvarpinu I kvöld heitir „Belvedere fer i skóla.”

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.