Vísir - 06.03.1975, Side 4

Vísir - 06.03.1975, Side 4
Vlsir. Fimmtudagur 6. marz 1975 4 Klúbbfundur um orkumál Heimdallur S.U.S. i Reykjavik heldur klúbbfund í (Jtgarði Glæsibæ (niðri) laug- ardaginn 8. marz n.k. kl. 12.00. Gestur fundarins verður Gunnar Thorodd- sen iðnaðar- og orkumáiaráðherra. Mun hann ræða um iðnaðar- og orkumál og svara fyrirspurnum fundarmanna. Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Gunnar Thoroddsen Stjórnin Lokað frá hádegi í dag Verksmiðja og skrifstofur vorar verða lokaðar frá hádegi i dag, fimmtudaginn 6. marz, vegna jarðarfarar. Kassagerð Reykjavikur hf. 1 ^i^vISIRj Almennur lífeyris- sjóður iðnaðarmanna Umsóknir um lán úr sjóðnum skulu hafa borist sjóðstjórninni fyrir 1. april n.k. Há- mark lánsfjárhæðar er sem hér segir, enda sé gætt ákvæða reglugerðar sjóðsins um veð eða rikisábyrgð: a. Sjóöfélagar, sem greitt hafa fullt iögjald til sjóösins I full 2 ár geta fengiö kr. 200.000.- b. Sjóöfélagar, sem greitt hafa fullt iögjald til sjóösins í full 3 ár, geta fengið kr. 350.000.- c. Sjóöfélagar, sem greitt hafa fullt iðgjald til sjóösins I full 4 ár, geta fengiö kr. 500.000.- d. Sjóöfélagar, sem greitt hafa fullt iögjaid til sjóösins i full 5 ára, geta fengiö kr. 700.000.- enda hafi þeir ekki áöur notfært sér lántökurétt sinn hjá lifeyrissjóönum. Sjóöféiagi, sem notfært hefur sér rétt sinn til iántöku hjá sjóönum, öðlast ekki rétt til viðbótarláns fyrr en fullnægt er umsóknum um lán frá öörum sjóöfélögum og eigi fyrr en 5 ár eru liðin frá þvi aö hann fékk siöast lán hjá sjóönum. Umsóknareyðublöð og lánareglur má fá á skrifstofu Landssambands iðnaðar- manna, Hallveigarstig 1, Reykjavik, skrifstofu Meistarafélas iðnaðarmanna, Strandgötu 1, Hafnarfirði og skrifstofu Iðnaðarmannafélags Suðurnesja, Tjarnargötu 3, Keflavik. Stjórn Almenns lifeyrissjóðs iðnaðar- manna. íslenzki bifreiða- og vélhjólqklúbburinn Fundur veröur haldinn i kvöld i Tónabæ kl. 20,00, kvik- myndir, safari-rally o.fl. Ómar Ragnarsson skemmtir. Frjálsar umræöur. Nýir meðlimir innritaöir. Sýniö áhuga i verki og mætiö. Stjórn t.B.O.V. ÚTSALA - ÚTSALA Tökum fram í dag og ó morgun mikið úrval af ☆ FLAUELSBUXUM ☆ VINNUSKYRTUM ☆ GALLABUXUM ☆ FLAUELSSKYRTUM * ÚLPUM ☆ NYLONBLÚSSUM ☆ FLAUELSJÖKKUM ☆ BARNAÚLPUM ☆ DENIMBUXUM ☆ OG MARGT FLEIRA ☆ MIKIL VERÐLÆKKUN Opið til kl. 12 ó laugardögum VINNUFATABÚÐIN LAUGAVEGI 76 - HVERFISGÖTU 26

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.