Vísir - 06.03.1975, Page 10

Vísir - 06.03.1975, Page 10
10 Vlsir. Fimmtudagur 6. marz 1975 ’ ...'"'X ,,Hver ert þú sem taiar mál Uteng- &nna?” ,,Og þvi vilt þú deyja hér?” „Tarzan apabróðir vill ekki deyja. En þar sem þú ert kom- inn til að drepa mig, vertu þá viss um að þin fyrsta ör hittL beint i hjartað. k • „Tarzanapabróð Þú skalt ekki deyja fyrir minni hendi,”, segir Orando ogbyrjara'ð' losa um tréð Cojw 1949 (Hict 1« — Tm Rm u 3 m i>n a Distr by L'mted Featurr Svnaicatu lnc v,^y v Velkomin, velkomin, kæra frú Warren, og ... og þú lika hr. Kirby. Hæ! Nýr maður! TKlæðir sig vel„... litur vel út En sú heppni!! Þetta er hérumbil of gott til að vera satt! 1~Z°r Bróöurhefnd Hörkuspennandi ný bandarisk sakamálamynd með islenzkum texta. Bernie Casey — Pam Grier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Morðin í strætisvagninum ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi ný, amerisk sakamálamynd, gerð eftir einni af skáldsögum hinna vinsælu sænsku rithöfunda Per Wahloo og Maj Sjovall. Leikstjóri: Stuart Rosenberg. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. KÓPAVOGSBÍQ Þú lifir aðeins tvisvar Aðalhlutverk: Sean Connery, Karin Dor. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 8. List og losti Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Richard Chamberlain. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Óskað er eftir tilboðum i smiði útihurða og glugga með tilheyrandi v/tveggja skóla. Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn skila- tryggingu kr. 3.000,- Tilboð verða opnuð 18. mars 1975 kl. 11,30. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SlMI 26844 BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR I FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLA Ódýrt: vélar öxlar hentugir i aftanikcrrur bretti hurðir húdd rúður o.fl. qírkassar drif hósingar fjaðrir BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. J. B. PÉTURSSON SF. ÆG1SGÖTU 4 - 7 gc 13125,13126 Sýnd kl. 10. TÓWABÍÓ Flóttinn mikli Flóttinn mikli er mjög spennandi og vel gerð kvikmynd, byggð á sannsögulegum atburðum. I aðalhlutverkum eru úrvalsleik- ararnir: Steve McQueen, James Garner, James Coburn, Charles Bronson, Donald Pleasence, Richard Attenborrough tSLENZKUR TEXTI. Myndin hefur verið sýnd áður i Tónabiói við mikla aðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁSBÍO Sólskin Ahrifamikil og sannsöguleg bandarisk kvikmynd i litum um ástir og örlög ungrar stúlku er átti við illkynjaðan sjúkdóm að striða. Söngvar I myndinni eru eftir John Denver — Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðahlutverk: Christina Raines og Cliff De Yo- ung. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd I litum með ISLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.