Vísir - 06.03.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 06.03.1975, Blaðsíða 13
Vísir. Fimmtudagur 6. marz 1975 13 Ó, þér verðið að afsaka, ég gat jú ekki vitað, að þér væruð málarinn og þetta konan yðar . . .! ÚTVARP • FIMMTUDAGUR 6. mars 13.00 A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Verkakonur á tslandi I ellefu hundruð ár.Anna Sig- urðardóttir flytur annað er- indi sitt. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatimi: Kristin Unn- steinsdóttir og Ragnhildur Heigadóttir stjórna. Flutt verður samfelld dagskrá um Grænland. Haraldur Ólafsson lektor talar um landið, Helga Stephensen les grænlenzka þjóðsögu, „Munaðarleysingja”, i þýð- ingu Atla Magnússonar og leikin grænlenzk þjóðlög. 17.30 Framburðarkennsla I ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Einsöngur I útvarpssal: Svala Nielsen syngur lög eftir Sigurð Agústsson, Gylfa Þ. Gislason og Victor Urbancic. Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó. 20.00 Framhaldsleikritið „Húsið” eftir Guðmund Danlelsson. Áttundi þáttur: Óskin er hættuleg. Persónur og leikendur auk höfundar, sem fer með hlutv. sögu- manns: Henningsen / Gisli Halldórsson, Agnes / Anna Kristin Arngrimsdóttir, Frú , Ingveldur / Helga Bach- mann, Séra ólafur / Þor- steinn O. Stephensen, / Tryggvi Bólstað / Guð- mundur Magnússon, / Katrin / Valgerður Dan, Sigurður i Stétt / Flosi Ólafsson, Gróa i Stétt / Briet Héðinsdóttir. Aðrir leikendur: Gisli Alfreðsson, Jón Aðils, Arni Tryggvason, Valur Gislason, Hákon Waage, Jón Gunnarsson, Sigurður Skúlason og Rand- ver Þorláksson. 20.50 Planósónata nr. 29 I B- dúr op. 106 „Hammerklavi- er” eftir Beethoven. Hans Richter-Haaser leikur. 21.30 „Stofnunin” eftir Geir Kristjánsson. Höfundur les fyrri hluta sögunnar. (Sið- ari hlutinn á dagskrá kvöld- ið eftir). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (34). 22.25 Kvöldsagan: „Færey- ingar” eftir Jónas Arnason. Gisli Halldórssön leikari les (2). 22.45 Kvöldtónleikar. Dagskrárlok. Vel klæddur eftir aldri! — aldrei getur það átt við mig. Hér með auglýsist laus til umsóknar staða yfirlæknis krabbameinsskráningar á vegum Krabbameinsfélags íslands. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf, þar með talin visindastörf. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi nokkra reynslu af töl- fræðilegri úrvinnslu gagna og kunni að hagnýta sér tölvuútreikning. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavikur og rikisins. Umsóknir sendist til formanns Krabbameinsfélags íslands, prófessors Ólafs Bjarnasonar c/o Krabbameinsfélag íslands, Suður- götu 22, Reykjavik, sem veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 1. april 1975. Stjórn Krabbameinsfélags íslands. 4-******************************************+ * * * V___; spa Spáin gildir fvrir föstudaginn 7. marz. Ilrúturinn, 21. marz—20. apríl. Það borgar sig ekki að reyna að auðvelda hlutina. Gættu heils- unnar og rifstu ekki við samstarfsmenn. Þú kynnist dularfullri persónu. □ m w « 4- « 4- «- * «- >♦- «- 4- s- * s- 4- «- 4- «- 4- «- ★ «- ★ «- 4- «- * «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- «■ 4 «- 4- « 4 « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « 4- « +¥-J?-¥J?-¥J?-¥J?-¥J?-¥-J?¥-J?-¥J?.¥J?-¥J?¥-J?-¥J?¥J?-¥J?-¥J?-¥J?¥'J?*J?¥J?-VJ?-¥J?-3 V"" 0 'h Nautið, 21. april—21. maí. Nú fara jákvæðir kraftar að bæta ástalifið. Einhver gæti beðið þig um að vinna að eða þegja yfir ákveðnu máli. Búðu þig að taka skjóta ákvörðun. Tviburinn, 22. mai—21. júni. Forðastu áhættu- samar aðstæður eða að valda þeim með bersögli eða æðibunugangi. Þú verður var við miklar hindranir, en fjölskyldumál komast i gott horf. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Haltu þig frá öllu óþekktu, notaðu frekar gamlar og grónar að ferðir og leiðir. Flutningar og viðgerðir gætu valdið vandamálum. Ljóniö, 24. júli—23. ágúst.Spenna gæti myndazt i fjármálum i dag. Vertu gagnrýninn á vissa skilmála og samninga og haltu þig frá vafasöm- um viðskiptum. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Vertu ekki alltof bjartsýnn, þú gætir haft rangt fyrir þér og orðið að liða óþarfa gremju. Eitthvað dularfullt fylgir i kjölfar nýs kunningja. Vogin, 24. sept.—23. okt.Taktu ekki þátt i nokk- urs konar baktjaldamakki eða baknagi. Það borgar sig ekki aö sýna trúnað i dag. Ferðalög valda flækjum. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú gætir lent i vandræðum i sambandi við fjármál i dag. Hug- sjónir kynnu að verða notaðar til að dylja raun- verulegan tilgang. Varastu nýjan kunningsskap. Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des.Athyglin beinist óvænt að þér, en tryggðu, að ástæðan til þess sé jákvæð. Gremja rýrir aðeins aðstöðu þina, stilltu þig þvi. Það getur reynzt erfitt að lesa úr staðreyndum. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Neikvæðar stað- reyndir gætu breytt áformum þinum, sérstak- lega i.sambandi við menntun eða ferðalög. Forð- astu misskilning og gagnákærur. Vatnsberinn, 21. jan.—19. feb. Fjármálalegar ráðleggingar gætu reynzt vafasamar. Reyndu ekki að fá eitthvað fyrir ekki neitt eða stytta þér leið um of. Munur á tilfinningaþörfum krefst skilnings. Fiskarnir, 20. feb.—20. marz. Gæti hent, að þú yrðir gabbaður i dag, þvi þú ert alltof trúgjarn. Félagi eða ættingjar kynnu lika að iþyngja. -k ■3 -3 -3 ★ ★ «s * -» -3 ■3 -3 ★ -» -3 -3 -k -3 -k ■3 -k -3 -»< —3 -3 -3 -3 -3 ■¥ -3 i -3 * -3 + Sr i -3 ★ -3 ★ -3 ★ •3 ★ -3 ★ * -3 * -3 ★ -3 -3 -3 -3 -3 * -3 -3 * -3 ■¥ -3 -3 * -3 * -3 ■3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 : : : Hc(loW**lunW Nlikið úrvol af buxum og sky'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.