Vísir - 06.03.1975, Síða 14

Vísir - 06.03.1975, Síða 14
14 Vlsir. Fimmtudagur 6. marz 1975 TIL SÖLU Til sölu notaðmótatimbur ca 2000 m 1x6”. Simi 25929 á kvöldin. Til sölu notað Radionette sjón- varpstæki 24 tommu. Uppl. i sima 33080 eftir kl. 19. Ritvélar, reiknivél, divan, reið- hjól, Ennascope, sem nýtt, ijaðradýna, ferðatöskur, ramma- hnifur, málverk, myndir, sauma- vélar, rýjateppi, rafmagnssög og margt fleira til sölu. Uppl. eftir kl. 7 i sima 11253 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Nordmendesjónvarp, nýr myndlampi, verð 25 þús. Simi 23727 eða 21813 á kvöldin. 2 miðstöðvarkatlar til sölu gegn vægu gjaldi, á sama stað 17” ný- legt sjónvarp. Uppl. i sima 43232 Dg 40281. Mjög gott sjónvarpstæki með 23” skermi til sölu. Uppi. i sima 83769 sftir kl. 6 á kvöldin. llraðbátur.Til sölu sem nýr Flet- cher hraðbátur með 45 hp. utan- borðsmótor, kerru og öllu tilheyr- andi. Uppl. i s. 36528 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilsölu4ra ferm miðstöðvarketill með innbyggðum hitaspiral, oliu- fýringu og öllu tilheyrandi, svo sem dælu og oliutank. Uppl. i sima 35080 og 33959. Mótatimbur (notað) til sölu.j Uppl. i sima 72561 á kvöldin. Páfagaukar. 2 páfagaukar i búri til sölu. Uppl. i sima 14952 eftir kl. 6.30. Til sölu tekkhansaborðstofuskáp- ur, tekk hansaskrifborð, pale- sandersófaborð ferkantað (70x70). Einnig sem ný drengja- jakkaföt (á 11-12 ára), einnig nokkrar karlmannalopapeysur. Uppl. i sima 32178. Crown segulbandstæki með út- varpi til sölu á 18 þús. kr. Uppl. i sima 35769 milli kl. 7 og 9 á kvöld- in. Til sölu hjólhýsi sem nýtt Cavalier 1200 S árg. ’74. Uppl. i sima 92-2540 eða 92-2574. Til söluþýzkur flygill (Bluthner) i ágætu standi. Simar 26386-51342. B.S.A. bátavél til sölu 4 hö. hátalarabox, 2 stk. 25 w, 2 stk. 40 w. og 2 stk 100 w og Pioneer plötu- spilari. Simi 38949. Lítil útungunarvél, sem ný, til sölu. Uppl. I sima 16882 eftir kl. 6 á kvöldin. Húsdýraáburður (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. I sima 41649. ÓSKAST KEYPT Trésmlðavél. Vil kaupa sam- byggða trésmiðavél, notaða eða nýja. Uppl. i sima 82436. Bátavél ca. 10 hestöfl óskast keypt. Uppl. i sima 41527 eftir kl. 6 næstu kvöld. óska eftir uppblutá 9 ára telpu og litlu eldhúsborði. Uppl. i sima 20806. VERZLUN Traktorar, stignir, stignir bilar, Tonka-leikföng, hjólbörur, snjó- þotur, magasleðar, skiðasleðar, rugguhestar, kúluspil, tennis- spaðar, ódýrir, bobbspil, tennis- borð, Barbie-dúkkur, Big Jim dúkkukarl, brunaboðar. Póst- sendum. Leikfangahúsið Skóla- vöröustig 10. Simi 14806. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1 manns rúm, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins kr. 27.000 með dýn- um. Góðir greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. . Opið 1-7. Suðurnesjamenn, Selfossbúar og nágrenni ath., að við sendum heim einu sinni i viku. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. Sýningarvélaleiga, 8 mm standard og 8 mm super. Einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). FATNAÐUR Prjónavörur. Gammosiur allar stærðir, skiðahúfur og fleiri prjónavörur. Pels til sölu á sama stað. Uppl. i sima 14557. Ódýr fermingarföt til sölu. Simi 38419. HJÓL-VAGNAR Til söluHonda XL 350 árg. ’74 litið ekin. Á sama stað til sölu gitar- magnari. Uppl. i sima 34331 eftir kl. 7. HÚSGÖGN Svefnbekkur og barnarúm. Til sölu vandaður svefnbekkur, sem hentar stálpuðu barni, einnig barnarúm. Simi 82911. Rúm til sölu. Til sölu eru 24 stk. rúm og svefnbekkir, sum þarfn- ast smálagfæringar. Þau hafa verið notuð á gistihúsi sem nú hefur hætt starfsemi. Rúmin verða til sýnis að Borgartúni 6, fyrstu hæð i dag og á morgun frá kl. 17-19. Gott verð. Til sölu sófi og stóll með ljósu ullaráklæði, nýlegt. Verð 35 þús. Einnig hansahurð stærð 2,05x1,45, ódýrt. Simi 30633 eftir kl. 5. Sófasett: Nýtt vinrautt plusssófa- sett til sölu, 3ja sæta sófi 2ja sæta sófi og stóll. Staðgreiðsluafslátt- ur. Uppl. i sima 14952eftir kl. 6.30. Blátt svcfnsófasett til sölu. Simi 72639. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29. Simi 10099. HEIMILISTÆKI Kenwood uppþvottavél til sölu vegna flutnings. Simi 85103. Notuð þvottavél og þurrkari (Kenmor) til sölu, þarfnast við- gerðar, selst ódýrt. Uppl. i sima 26811. Þvottavél óskast. Sjálfvirk þvottavél óskast. Uppl. i sima 71766. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu VW 1600 árg. ’69, sjálf- skiptur, góður bill. Uppl. i sima 53434 eftir kl. 19. Tilsölu VW ’64.Skiptivél keyrð 17 þús, km, i góðu lagi. Simi 10041 eftir kl. 7. Til sölu Ford ’56, óskrásettur. Uppl. i sima 42667 eftir kl. 7 i dag. Moskvitch ’72. Til sölu mikið af . varahlutum i Moskvitch árg. 1 1972, þar á meðal er mótor, gir- ( kassi og drif, allt I mjög góðu lagi. Uppl. i sima 43320 á daginn. VW ’67 til sölu.góður bill. Uppl. i sima 71995. Til sölu Saab 96 árg. ’65 eftir árekstur aö framan. Gott boddy, hvalbakur og innrétting. Uppl. i sima 35080 og 33959. islenzki bifreiða- og vélhjóla- klúbburinn. Fundur verður hald- inn i kvöld i Tónabæ kl. 20,00 Kvikmyndir safari-rally o.fl. Ómar Ragnarsson skemmtir. Frjálsar umræður. Nýir meðlim- ir innritaöir. Sýniö áhugann i verki og mætið. Stjórn Í.B.O.V. Opel Record ’66 til sölu og sýnis að Ármúla 7 (Smyrill, varahluta- verzlun) til kl. 6 á kvöldin eftir þann tima að Samtúni 4. Bilasöluna Far vantar allar tegundir bifreiða á söluskrá. Bilasalan Far, Strandgötu 4, Hafnarfirði. Simi 53243 og 53244. Land-Rovereigendur athugið, við höfum og munum hafa notaða varahluti i Land-Rover. Vara- hlutaþjónusta. Simi 53072. Kaupum bila til niðurrifs. Vara- hlutaþjónusta. Simi 53072. Varahlutaþjónusta. Höfum not- aða varahluti i eftirtaldar bifreið- ir: BMW 1800, Volvo Amazon, Land-Rover ’65, Mercedes Benz 190-220, Chevrolet ’65, Volkswag- en 1200-1600, Fiat 1100 og margt fl. Varahlutaþjónustan, Hörðuvöll- um v/Lækjargötú Hafnarfirði. Simi 53072. Akið sjálf. Ford Transit sendi- ferðabilar og Ford Cortína fólks- bilar. Bilaleigan Akbraut, simi 82347. Bifreiðaeigendur.Otvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Volkswagen-bílar, sendibilar og Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. Bilasala Garðars er i alfaraleið. Bilasala Garðars, Borgartúni 1. Simar 19615—18085. HÚSNÆÐI í BOÐI ibúðarleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur. látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upp- lýsingar á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasima 22926. Leigutakar kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. Til leigu 15 marz 2ja herbergja ibúð i Breiðholti. Tilboði, er greini fjölskyldustærð, sé skilað fyrir sunnudaginn 9. þ.m. merkt „Reglusemi 7474”. Herbergi til leigu að Hverfisgötu 16a, gengið inn i portið. 40 ferm ibúð við Dalaland til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist fyrir 9. marz merkt „7502”. 2ja hcrbergjaibúð i vesturbænum til leigu I 4 mánuði, laus nú þegar. 'Uppl. i sima 25734 eftir kl. 16. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung stúlka i góðri vinnu óskar eftir litilli ibúð nálægt miðbænum. Heitir góðri um- gengni og reglusemi. Vinsam- legast hringið i sima 18382 eða 28382 eftir kl. 6 á kvöldin. Reglusöm kona sem vinnur úti óskar að taka á leigu 2ja her- bergja Ibúð 1. mal eða fyrr. Uppl. eftir kl. 5 I sima 10417. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir 2ja-3ja herb. Ibúð á leigu sem allra fyrst, góðri umgengni og skilvisi heitið. Uppl. I sima 16178. óska eftirað taka bilskúr á leigu. Uppl. i slma 72194 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungt par með barn óskar eftir ibúð. Uppl. i sima 83199 eftir kl. 6. Hjón utan af landi með 7 ára dreng óska eftir ibúð fyrir 1. mai. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 30536 næstu daga. Ung hjónmeð eitt barn óska eftir 3ja herbergja Ibúð 1. mai. Algjör reglusemi, skilvisar mánaðar- greiðslur. Simi 10287. Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu litla ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 35379 eftir kl. 7. Ungt barnlaust paróskar eftir 1 2ja herbergja ibúð, helzt i Hafnarfirði. Uppl. i sima 53648 Miðaldra hjónóska eftir góðri 3ja herbergja ibúð. Fullri reglusemi heitið, meðmæli ef óskað verður eftir. Uppl. i sima 83289 milli kl. 2 og 7 e.h. Tvær einstæðar mæður utan af landi óska eftir 3ja herb. Ibúð. Reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. I sima 32920. Tveggja herbergja ibúð óskast sem fyrst. Uppl. i sima 36384. Bílskúr. Óskum eftir að taka á leigu bilskúr I lengri eða skemmri tima, helzt 2 bila pláss. Uppl. i sima 23641 eftir kl. 6 e.h. ATVINNA í BOE Stýrimann eða vanan sjómanr vantar á netabát frá Grindavik Uppl. i sima 51469 eftir kl. 19. Matsveinn óskast á netabát fré Grindavik. Uppl. i sima 5146S eftir kl. 19. Háseta vantar á netabát. Uppl. i sima 28329. ATVINNA OSKAST Tveir piltarie og 18 ára óska eftii hreinlegri vinnu. Uppl. i simE 41164 eftir kl. 6 á kvöldin. Tveir rafsuðumenn óska eftii kvöld- og helgidagavinnu. Uppl. sima 85676 eftir kl. 7, allt kemui til greina. Ung kona óskar eftir vinnu í kvöldin og um helgar. Uppl. sima 33807. SAFNARINN Kaupum Islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAЗ Þann 1/3 tapaðist trúlofunar- kringur i Klúbbnum. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 28109 eftir kl. 6 á kvöldin. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Spái i lófa og spil. Simi 10819. EINKAMÁL Ungur myndarlegur námsmaður óskar eftir nánum kynnum við konur i góðum efnum. Aldur og útlit skiptir ekki máli. Tilboð sendist Visi merkt „Þag- mælska”. Stúlka óskar eftir að kynnast eldri manni (helzt giftum) með náið samband i huga gegn fjár- hagsaðstoð. Tilboð sendist Visi merkt: „Algjört trúnaðarmál”. BARNAGÆZLA Get tekiðað mér börn I gæzlu, er í Háaleitishverfi. Uppl. I sima 38099 i kvöld milli kl. 8 og 9. Tek börni gæzlu. Hef leyfi. Uppl. i sima 10738. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreiö. OKUKENNSLA ökukennsla. Kenni á Toyota Mark II 2000 árg. ’75. Af sérstöku tilefni veröa veitt verðlaun bezta próftakanum á árinu 1975. Geir P. Þormar ökukennari, simar 19896 Og 40555. Kenni á Datsun 120 A ’74sportbil, gef hæfnisvottorð á bifhjól. öku- skóli og öll prófgögn. Greiðslu- samkomulag. Bjarnþór Aðal- steinsson. Simi 66428 eftir kl. 19. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árgerö 1974. ökuskóli og öll próf- gögn, ef óskað er. Helgi K. Sessillusson. Simi 81349. ökukennsla.Kenni á Volkswagen 1300, nemendur geta byrjað strax. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ólafur Hannesson. Simi 38484. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Kenni á nýja Cortinu. Prófgögn og skóli ef ósk- að er. Þórir S. Hersveinsson, sim- ar 19893 og 33847. ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla-Æfingatlmar. Kenni á Rambler Hornet árg. ’75. öku- skóli og prófgögn. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ivar Nikulásson. Simi 74739. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500,- á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Þrif.Tökum að okkur hreingern- ingar á ibúðum, stigagöngum og fl., einnig teppahreinsun. Margra ára reynsla með vönum mönnum. Uppl. I sfma 33049. Haukur. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Hreingerningar, teppahreinsun húsgagnahreinsun, gluggaþvott- ur. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Hreingerningaþjón- ustan. Simi 22841. Hreingerningar — Hólnibræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. ÞJÓNUSTA Húseigendur. Tek að mér trjá- klippingar, útvega húsdýraáburð og hraunhellur. Árni Eiriksson garðyrkjumaður. Uppl. i sima 51004. Kópavogsbúar athugiö.Tökum að okkur allar almennar fólksbila- viðgerðir, hemlaviðgerðir, raf- magnsviðgerðir, boddýviðgerðir, mótorstillingar o.s.frv. veitum skjóta og góða þjónustu. Tékk- neska bifreiðaumboðið hf. Auðbrekku 44-46 simi 42604. Garðeigendur. Trjáklippingar. Utvega húsdýraáburð. Þór Snorrason skrúðgarðyrkjumeist- ari. Simi 82719. Kaldur og heitur matur fyrir fermingar og fleiri tækifæri. Fag- menn vinna verkin. Simi 50299 og 51359. Bifreiðaeigendur — viðgerðir Tek að mér allar almennar við- gerðir á vagni og vél, get bætt við mig smíði á kerrum og annarri léttri smíði. Rafsuða — logsuða. Simi 16209. Vantar yður múslki samkvæmið, brúðkaupsveizluna, fermingar- veizluna, borðmúsik, dansmúsik, sóló, dúett og trió. Vanir menn. Hringið i sima 25403 og við leys- um vandann. Karl Jónatansson. Húséigendur. önnumst glerisetn- ingar f glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. Rammar og myndir, Goðheimum 8 kj„ simi 35762, auglýsir: Tek myndir til innrömmunar. Fljót og góð afgreiðsla. Verðinu stillt i hóf þrátt fyrir óðaverðbólgu. Reynið viðskiptin. Bifreiðaeigendur athugið. Þvoum og bónum bilinn yðar. A sama stað mótorþvottur, oliuþvottur, undirvagnsþvottur, ryksugun og allsherjar ryðvörn fyrir allar gerðir bila. Ryðvarnarþjónustan, Súðarvogi 34. Simi 85090.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.