Tíminn - 12.07.1966, Page 12

Tíminn - 12.07.1966, Page 12
12 IÞROTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 12. júlí 1966 Dregið í Evrópubikarkeppninni í knattspyrnu: KR mætir frönsku meisturunum - Valur beim belgísku Á sunnudaginn var dreg ið í Evrópukeppninni . í knattspyrnu, baeði fyrir deilda- og bikaimeistara, og varS útkoman sú fyrir íslenzku liðin, sem taka þátt í keppninni, að KR mætir frönsku meisturun- um, Nantes, í aðalkeppn- inni, og leikur fyrri leik- inn á heimavelli, en í bik- arhafakeppninni mæta Valsmenn hinu ágæta belg íska liði Standard Liege (eitt bezta félagslið Evr- ópu) og leika fyrri leikinn í Belgíu. í deildaliðakeppninni má t.d. nefna að Liverpool leik ur gegn Polesti, Rúmeníu, Inter-Milan gegn Torpedo, tico Madrid, Esbjerg gegn Moskvu, Malmö gegn Atle- Dukla, Prag, Valerengen gegn Tyrana frá Albaníu. í bikarhafakeppninni má nefna, að Everton leikur gegn AB, Álaborg, Glentor an, írlandi, gegn Rangers, OFK Belgrad gegn Spartak Moskvu og Skeid Osló gegn Real Zaragossa. Guðni Kjartansson, bakvörður, sigrar í einvígi við Kára Árnason. Tíma- mynd Gunnl. Kristinsson. « Pólland - ísland 5-0 ÞÖGGUDU NIDUR ÍFALL- BYSSUNUM PÓLSKUÍSH. íslenzka unglingalandsliðið leikur við Svía í dag. Alí. Horten, sunnudag. Norðurlandamót unglinga í knattspymu hófst hér í dag og í fyrsta leiknum mætti íslenzka lið ið gestunum frá PóJJandi. Pólsku piltarnir, sem eru fremur lágvaxn ir og snaggaralegir, sýndu þá bezfcu unglingaknattspyrnu, sem ég hef augum litið og unnu ís land með 5—0. í fyrri hálflek ,voru pólsku framlínumennimir ir eins og öflugar fallbyssur, sí- skjótandi á mark og nutu stuðn ings af því að sterk sóljn á vest urhimninum hlindaði ísl. vörn ina. Uppskeran var fjögur mörk, og útlit allt annað en glæsilegt, í hálfleik þrátt fyrir að ísl. piltarnjr hefðu sýnfc virðingarverða mót- spyrnu. En sem betur fór tókst ísl. lið inu að mestu að þagga niður í Keflvíkingar gjör- sigruðu Ákureyringa Eru nú ásamt Valsmönnum í efsta sæti í 1. deildinni Keflvíkingar unnu stórsigur á Akureyri á sunnudaginn í íslands mótinu í knattspymu, þegar þeir sigruðu heimamenn með fimm mörkum gegn engu — óvænt úr- slit, en sanngjörn eftir gangi leiks STAÐAN Staðan í 1. deild íslandsmóts- ins f knattspyrnu er þannig eftir leik Akureyrar og Kefla vfkur- 4 2 1 1 8:3 5 4 2 1 1 9:4 5 4 1 2 1 5:5 4 3 111 3:3: 3 4 112 3:10 3 3 0 2 1 3:6 2 Vaíur Keflavík Akranes K. R. Akureyri ÞróttUj. ins og greinilegt er að Keflvík- ingar eru að ná sér á strik eftir heldur slaka byrjun (tapleikur á Akranesi). Frammistaða Akureyr- inga var slöpp og virtist sem heimavöllurinn sé frekar haft fyr ir þá en hitt. Framan af voru Akureyringar heldur meira í sókn en eins og oftast fóru þeir illa með tækifær in og þegar svo Keflvíkingar kom ust tveimur mörkum yfir eftir rúmlega hálftíma leik, gáfust Ak- ureyringar hreinlega upp. Fyrsta markið í leiknum skor- aði Karl Hermann, með skalla eft ir rangt úthlaup Samúels mark- varðar Akureyringa, og Jón Jó hannsson skoraði annað markið á 30. mín. eftir að hafa leikið á Jón Stefánsson og komizt frír að mark inu. Og rétt fyrir hálfleikslok skor aði Jón þriðja mark Keflvíkinga, og aftur var það Jón Stefánsson, sem brást í vörninni. Síðari hálfleikur var ekki eins vel leikinn og einkenndist tals- vert af hörku eins og bezt sést af því að tvívegis voru dæmdar vítaspyrnur eftir gróf brot. Hina fyrri fengu Keflvíkingar og hinn trausti framvörður Sigurður Albertsson, tók hana og skoraði örugglega (4—0 fyrir Keflavík), en hins vegar tókst Magnúsí Jón atanssyni ekki eins vel upp fyrir Akureyrarliðið en spyrnti knett inum nær beint á markvörð Keflav víkur. Fimmta og síðasta markið, korr. eftir aukaspyrnu, sem bak- vörður Keflavíkur, Guðni Kjart ansson. tók. Hann spyrnti knett inum að markinu og truflaður af Jóni miðherja, missti Samúel af knettinum í markið. pólsku fallbyssunum í síðari hálf leik, því að aðeins eitt skot, hæfði mark og ísl. piltarnir gerðu meira því að þeir ógnuðu pólska markinu hvað eftir annað. Pólverj ar voru heppnir að fá ekki á sig að minnsta kosti tvö mörk. Tvisv ar á sömu mínútunni komst mið- herji íslarids, ELmar Geirsson, í dauðafæri en brást bogalistin þeg ar mest reið á. Nokkru síðar átti svo Pétur Carlsson hörkuskot, sem pólska markmanninum tókst með naumindum að verja. Síðari hálf leikur var miklu jafnari en sá fyrri og sóknarleikur ísl. liðs ins nær óslitið fyrstu 30 mín. fslenzka liðið var þannig skip- að í leiknum. Magnús Guðmunds son, Arnar Gunnlaugsson, Hall- dór Björnsson, Sigurbergur Sig- steinsson, Sævar Sigurðsson, Pétur Carlsson, Kjartan Kjartans son, Samúel Erlingsson, Elmar Geirsson, Alexander Jóhannesson, og Signiundur Sigurðsson. f síð- ari hálfleik skiptu Alexander út fyrir Ásgeir Elíasson og Ólafur Valgeirsson kom inn fyrir Sig mund, sem meiddist lítils háttar. Þrátt fyrir mikinn ósigur lék ísi. Liðið vel, sérstaklega í síðari hálfleik. Mótherjarnir voru ein- faldlega sterkari. Eg fulyrðí. að þetta pólska lið er mun sterkara en öll þau lið, sem tóku þátt í Norðurlandamótinu í fyrra. Leik skipulag er frábært og allar send ingar nákvæmar, en sterkasta, vopnið er skotharka framlínu- mannanna. Það þarf kraftaverk að ske, ef þetta pólska lið verður ekki sigurvegari í mótinu. fsl. Lið ið lék allan tímann 4—2—4 og tókst útfærsla kerfisins eftir at- vikum vel. Beztu menn liðs- ins voru Svavar, Sigurbergur, Pét ur og Elmar. Samúel og Ásgeir voru góðir í síðari hálfleik. í heild var liðið annars nokkuð gott. í hinum leiknum á sunnudag, urðu úrslit þau, að Finnland o Noregur gerðu jafntefli 2—2. dag leikur ísl. liðið svo við Sví- þjóð. Alf Ram- sey er sigurviss London 10.7. NTB. — Braz ilía er af flesfcum sérfræðingum álitirm sigurstranglegust í heimsmeistarakeppninni í knattspymu, sem hófst í gær. Brazilíumenn sigruðu sem kunnugt er í tvö síðustu skipt in 1958 og 1962. og reyna nú við þrennuna, ^n hins vegar munu gestgjafarnir, Englending ar, gera allt til að reyna aS hindra það. Á fundi með blaða mönnum á laugardag var þjálf- ari Englands, Alf Ramsey al- veg öruggur með sigur. Hann sagðist mjög ánægður með leiki Englands í nýafstaðinni keppnisför til Norðurlanda og Póllands. Ítalía, sem varð heims- meistari 1934 og 1938, er einn ig álitin sigurstrangleg í keppninni, og sama er einnig að segja um Vestur-Þýzkaland og Spán, og nokkrir sérfræð- ingar eru á því að „svarta perlan', þeirra Porfcúgala, Eu sobio, geti fært Portugal sig ur, en landið hefur aldrei áður tekið þátt í lokakeppni HM. Þjóðverji sigraði Jazy Berlín 10.7. NTB—Vestur- Þýzkaland sigraði Frakkland í landskeppni í frjálsum íþróttum um helgina með 112 stigum gegn 96. Mesta athygli vakti, að heimsmethafinn Jazy tapaði fyrir Vestur-Þjóðverjanum Tummler í 1500 m. hlaupi, en tímarnir voru heldur slakir 3:42.3 ög 3:42.6. Frakkinn Bambueks jafnaði heims metið í 100 m. hlaupi, 10.0 sek., en vindur var of mikill. Hann sigraði einnig í 200 m. á 20.8 sek. Uwe Beyer (Sigurður Fánisbani) sigraði í sleggjuk., 67.39 m. Man fred Letzer setti þýzkt met í 3000 m. hindrunarihlaupi 8:32.0 mín. og Guy Texerau jfranska metið í 8:32.2 min. bætti

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.