Tíminn - 12.07.1966, Síða 14

Tíminn - 12.07.1966, Síða 14
14 TÍIVMNN ÞRIÐJUDAGUR 12. júlí 1966 42 skip fengu 9.085 tonn á sunnudaginn SJ—Reykjavík, mánuda’. f gær var bezti síldveiðidagur sumarsins, samtals 42 skip fengu um 9.085 tonn um 90—100 mílur S að A frá Jan Mayen, eða 260 mílur ANA frá Raufarhöfn. Dag inn áður fengu 9 skip 1-175 tonn. Skrá yfir skip, sem fengu afla aðfaranótt sunnudags og mánu- dags: Ólafur Sigurðsson AK 280 tonn Hafþór RE 70 Helga Björg HU 40 Gjafar VE 205 Keflvíkingur KE 100 Sigurður Jónsson SU 100 Guð- björg ÍS 120 Sigurður Bjarnason EA 160 Gullver NS 100 Eldbrog GK 240, Ögri RE 165 Vigri GK 230 58 lestir af sprengiefni að Búrfeili SJ—Reykjavík, mánudag. í dag óku fjórir vörubílar með 58 lestir af sprengiefni frá Þor- lákshöfn að Búrfellsvirkjun und- ir eftirliti lögreglunnar á Selfossi og tvær bílalestír óku með á ann að hundrað tonn af sprengiefni til nokkurra aðila í Reykjavík. Sprengiefninu var skipað upp úr norsku skip í Þorlákshöfn Gísli Árni RE 400 Pétur Sigurðs son RE 170 Ingiber Ólafsson II GK 300 Bjarmi II EA 300 Náttfari ÞH 180 Helga RE 260 Arnames GK 120 Reykjanes GK 130 Þor leifur OF 140 Súlan EA 240 Von in KE 170 Helgi Flóventsson ÞH 230 Stígandi OF 230 Lómur KF, 240 Guðrún Guðleifssdóttir ÍS 270 Ólafur Friðbertsson ÍS 230 Sigurfari AK 170 Ásþór RE 200 Akurey RE 230 Þórður Jónasson EA 320 Hugrún ÍS 210 Loftur Baldvinsson EA 210 Höfrungur II AK 240 Jón Garðar GK 280 Guðbjartur Kristján ÍS 200 Ólafur bekkur OF 170 Skírnir AK 170 Ól. Magnússon EA 150 Héðinn ÞH 340 Haraldur AK 200 Gull- berg NS 180 Hoffell SU 180 Sig urvon RE 270 Höfrungur III AK 340 Hrafn Sveinbjarnarson III GK 150 Gullfaxi NK 50 Fagriklett.ur GK 170 Sigurpáll GK 210 Margrét SI 200 tonn. Ágætt verður var á miðunum síðustu viku, segir í vikuyfirliti Fiskifélags íslands (3.—9. júlf) en afli lítill. Fyrri hluta vikunnar fékkst helst afli 100—110 sjómílut A af S frá Dalatanga. Um miðja sjómílur VSV af Jan Mayen. Fjölg úkuna varð vart síldar 20 — 3t aði skpum þar brátt og fóru afla brögð heldur batnandi út vikuna. Hafði síldin fært sig suður á hóg inn og í vikulok var veiðisvæðið um 90 — 100 sjómílur SA af Jan Mayen. f vikunni fengu nokkur skip afla við Hjaltlandseyjar, en hve mikið er ekki vitað með vissu Aflinn sem barst á land í síð- ustu viku nam 11.283 lestum. Þar ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir til allra, sem auðsýndu mér vinsemd og virðingu á sextugs afmæli mínu. Sérstaklega þakka ég skólastjóra og kennurum Lækj arskóla og nemendum 12 ára A 1964—‘65. Lifið heil. Sigurbjörg Guðjónsdóttir. Innilegar þakkir sendi ég öllum skildum og vandalausum sem veittu mér hjálp og sendu mér samúSarkveðjur við andlát og jarðarför mannsins míns. Gísla Guðmundssonar frá Hrauni Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Eyjóifsdóttir. Innllegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináftu við fráfall og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður, Vagns Sigtryggssonar Hriflu Birna Sigurgeirsdóttir, synir og tengdadóttir. Innilega þökkum við auðsýnda samúð og vinarhuq við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Kristrúnar Þorsteinsdóttur, Vorsabæ Börn, tengdabörn og barnabörn. Teitur Eyjólfsson frá Eyvindartungu, lézt á sjúkrahúsinu á Selfossi mánudaginn 11. júli. Vandamenn. af fóru í bræsðlu 11.168 lestir og í söltun 805 tunnur eða 109 lestir. í frystingu fóru 6 lestir. Heildarmatgn komið á land á iniðnætti laugardagskvöld var 134.681 lestir og skiptist þannig: í salt 284 lestir (2.101 upps. t) í frystjngu 22 lestir. í bræðslu 134. 375 lestir. Á sama tíma í fyrra var heiVlar aflinn seim hér segir: f salt 28.542 upps. t. (3.853 1.) í frystingu 2.380 uppm. t. (257 1) f bræðslu 672.248 mál (90.753 1) Samanlagt gerir þetta 94.863 1. HESTAMENN Framhald af bls. 1. svæðisins, og verða á þeirri leið starfræktar eins konar strætisvagnaferðir með stór- um áætlunarbílum, og eiga þær að vera það þéttar, að engin vandræði verði á að komast á milli þessara staða. Annars er þetta lítil vegalengd, og hægt að ganga yfir tún á milli stað anna. Er því ástæðulaust fyr ir fólk að vera hrætt við að hér sé um að ræða einhverja mikla vegalengd, heldur þvert á móti, ætti að vera gott að hafa tjaldstæði og sýningar svæðið vel aðskilið. — Stein- unn Hafstað rekur hótel hér, að Hólum, og hefur hún búið sig undir að geta tekið við miklum fjölda í mat, þótt hótel ið sé ekki stórt. Þá verða veit ingatjöld á svæðinu, og þar verður hægt að fá margt mat arkyns. — Við hérna í framkvæmda- nefndinni vonum nú fastlega, að gott veður verði hér á staðn um mótsdagana, því að mikið er undir veðrinu komið, að svona stórt og mikið hesta- mannamót megi takast sem bezt, sagði Sigurður í lokin. Ferðir hestamanna, sem nú flykkjast heim að Hólum, virð- ast ganga méð ágætum og í kvöld er TÍMINN spurðist fyrir um ferð ir hópanna, höfðu allar áætlanir staðizt, og mjög gott hljóð í fólk inu. Stærsti hópurinn frá Fák í Reykjavík. kom um klukkan níu að Torfalæk í A-Hún, en þeir lögðu upp í morgun frá Skeggja stöðum í Miðfirði, og áðu Iengst í dag í Víðidalstungu. Hefur hóp urinn fengið hið bezta veður á leiðinni, aðeins nokkrar rigning arskúrir, og kannski það eina sem þjáði fólkið, var dálítill sól bruni hjá þeim, sem ekki höfðu gætt sín fyrir sólargeislunum. Tveir hópar fóru óbyggðir úr Reykjavík, og kom annar þeirra niður í Blöndudal á sunnudaginn en hinn kom niður um miðjan dag í dag, og gekk þá á með skúr um þar nyrtira. Þá lagði hópur af stað í morg un frá Fornahvammi, og ætlaði yfir Holtavörðuheiði í dag og norður í Miðfjörð. Húsvíkingar eru sjö saman á leið til Hóla með um 30 hesta, og var búizt við þeim þangað á morg un, þriðjudag. Ætluðu þeir upp Hörgárdal og yfir Hjatltadals- heiði. GÞE-Egilsstöðum mánudag. Um klukkan þrjú á laugardaginn lagði átta manna hópur af stað, ríðandi frá Egilsstöðum og var förinni heitið á Landsmót hesta manna að Hólum í Hjaltadal. Höfðu ferðamennirnir meðferðis, u.þ.b. fimmtíu hesta, og gerðu ráð fyrir fimm daga ferð til Hóla, með viðkomu að Hjarðarhaga á Jökuldal, Grímsstöðum á Fjöll um. Lækjarvöllum í Bárðardal og Akureyri. TÍMINN hafði samband við hóp inn snemma í morgun. Var hann ,þá staddur a Grímsstöðum eins log gert hafði verið ráð fyrir, ferð in hafði gengið að óskum að öðru leyti en því, að tveir úr hópnum höfðu hellzt úr lestinni, annar, með meiðsli á hné. Höfðu þeir komizt á bíl til Akureyrar. Blaðamaður Tímans, hitti ferða langana að máli á laugardaginn, áður en þeir lögðu af stað. Þá var dumbungsveður, gekk á með skúrum og ekki lofaði veðurspáin góðu. Hestafólkið lét þó engan bilbug á sér finna, sagðist vera fært í flestan sjó, enda var þetta allt þaulvant hestafólk. Fyrirlið- Pétur Jónsson bóndi á Egilsstöð- um vann í fyrra það afreksverk að ríða við fimmta mann frá Egilsstöðum, þvert yfir óbyggð ir landsins, og er þó á sjötugs- aldri. Hann kvað sér ekki hafa orð ið hið minnsta meint af þeirri ferð, en hann hefði þá strengt þess heit að liggja ekki í tjaldi aftur á lífsleiðinni. Svo virðist Pétur ætli ekki að láta sitja við orðin tóm, þvi að hann pantaði gistingu handa öllum hópn um á fjórum bæjum á leiðinni, og hefur hópurinn því ekki með sér neinn viðleguútbúnað. Bróðir Pét urs, Þorsteinn fyrrverandi kaup félagsstjóri á Reyðarfirði, lagði einnig af stað með hópnum á laug ardag, hann er þaulvanur hesta- og ferðamaður, en kominn fast að áttræðu. Hann hafði góðan fylgdarmann með sér, Hermann Ágústsson frá Reyðarfirði. Full trúi veika kynsins í ferðinni er frú Enla Nielsen frá Eskifirði, ung fjögurra barna móðir. Hún er heilmikil hestakona, en hefur þó aldrei fyrr lagt upp í slika lang ferð á hestum. Leiðin frá Egilsstöðum í Hjarð arhaga á Jökuldal er ekki svo ýkja löng né ógreiðfær, enda kom ust ferðalangarnir þangað klakk laust snemma á laugardagskvöld. Þáðu þeir þar góðan beina, og árla sunnudags skyldi haldið af stað á ný. Hins vegar var þá kom in ókyrrð í stóðið og erfiðlega gekk að ná því saman. Enduðu þær stympingar með því að Her mann Ágústsson datt af baki og meiddist á hné. Ekki þótti hon um ráðlegt að halda áfram við svo búið, og fékk hann því far til Ak ureyrar, með bíl, ásamt Þor- steini Jónssyni. Vegna vand- ræðanna með hrossin var gripið til þess ráðs, að fara veginn, og gekk ferðin til Grímsstaða greið lega, þaðan sem stefnt var eftir veginum niður í Mývatnssveit í morgun. Um kvöldmat í kvöld var svo ráðgert að koma að Lækjar- völlum í Bárðardal, en farið yfir Mývatnsheiði. Úr Bárðardal verð ur farið Fnjóskárdal og Vaðla- heiði innanverða til Akureyrar. Ef til vill slást þar í hópinn hest menn og verður riðið eftir Hörg árdal og Hörgárdalsheiði. MJÓLKURFRÆÐINGAR Framhald af bls. 1. fundar að nýju og um kl. 23. 30 var samningum lokið. Nánar verður sagt frá samn ingunum í blaðinu á morgun. Stúlka fyrir bifreið HZ-Reykjavík, mánudag. Það slys varð í Borgarnesi um hálf sex leytið i dag, að bifreið ók á stúlku. Hlaut hún högg á mjöðm og höfði og var flutt á sjúkrahúsið á Akranesi. Ókunnugt 1 er um meiðsli hennar. Klæðningar röktim að okkur klæðmng ar oþ viðgerðii á tréverki á bólstruðum núsgögnum Gerum einnlg tiiboð i við bald og endurnýiun á sæt- um ) kvikmvndahúsum félagsheimilum. áætlunar- bifreiðum og öðrum bifreið um 1 Reykjavík og nær- sveitum. Húsgagnavinnustofa BJARNA OG SAMÚELS, Efstasundi 21, Reykjavík, Sími 33-6-13. Jón Finnsson, hæstaréttarlðgmaður. Lögfræðiskrifstofa, Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu, 3. hæð Símar 12343 og 23338. SKÓR - INNLEGG Smfða Orthop-skó og inn- legg eftir máli Hef einnig tiibúna bamaskó með og án tnnleggs. Davíð Garðarsson, Orthop-skósmfður, Bergstaðastræti 48, Sími 18893. STÚDÍNA utan af landi óskar eftir einu herbergi og eldhúsi til leigu. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt „Ein- hleyp”. H&SBYGGJENDUR TRÉSMIÐJAN, Holtsgotu 37, framleiðir eldhúss- og svefnherbergisinnréttingar. BÍLALEIGAN VAKUR Sundlaugavegi 12 Sími 35135 og eftir lokun símar 34936 og 36217.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.