Tíminn - 12.07.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.07.1966, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 12. júlí 1966 TÍMINN 15 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiSsla. Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson, gullsmiSur, Bankastræti 12. 0 0 IÞROTTATÆKI VólaverkstæSi BernharSs Hannessonar. SuSurlandsbraut 12 Sími 35810. BAKJNALEIKTÆKI Síml 22140 Kulnuð ást (Where love has gone) Einstaiklega vel leikin og áhrifa mikil amerísk mynd byggð á samnefndri sögu eftir Har- old Robbins höfund .Carpet- baggers" Aðalhlutverk: Susan Hayward Bette Davis Michaei Connors Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kL 3: PUSSNINGAR- SANDUR VIKURPLÖTUR Einangrunarplast Seljum allar gerSir at pússningasandi, heim- fluftan og blásinn inn. ÞurrkaSar vikurplötur og einangrunarplast Sandsalan viS ElliSavog st. ElliSavog 115, sfmi 30120. líkan af ísafjarðarkaupstað, gert af Jóni Hermannssyni, ísafirði, unnið eftir þeim nákvæmustu heimildum, er fyrir liggja, og sýn ir kaupstaðinn með öllum bygg- ingum, eins og hann mun hafa ver ið árið 1866. Málverkin á sýningunni í Gagn fræðaskólanum eru fengin að láni frá Listasafni ríkisins, og Lista- safni Alþýðusambands fslands, en auk þess hefur hið nýstofnaða Lístasafn ísafjarðar, sérdeild á sýningunni. Uppsetningu annast, Bjöm Th. Björnsson. listfræðing- ur% Ókeypis aðgangur verður að sýningum og öðru í sambandi við hátíðahöldin, að undanskild- um dansleikjum í samkomuhús- um, en seldar verða, sýning arskrár, dagskrár og hátíðamerki. í tilefni afmælisins gefur Bæj- arstjórn ísafjarðar út bók- ina „Bæjarstjórn ísafjarðarkaup staðar eitt hundrað ára.” Er höf undur hennar Jóhann Gunnar Ó1 afsson, bæjarfógeti. Er bókin þeg ar kömin í bókaverzlanir og sala hafin. Unnið er nú af kappi að snyrt ingu bæjarins, og skreytingu og öðrum undirbúningi, er hátíðina varða. |SlM1113 84l Sfml 11384 Herberqi 13 Hörkuspennandi og viðburðar- rík ný þýzk kvikmynd eftir sögu Edgar Wallace Danskur texti. Joachim Fuchsberger Karen Dor Bönnuð bömum innan 16 ára. sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm> 11440 Katrina Sænsk stórmynd ovggð a hinnl frægu skáldsögu eftii e'innskíi skáldkonuna Sally Salmínen, var lestn Oér sem Otvarpssaga og sýno vip metansókn fvrit allmörgum srum Martha Ekström Frank Sunaström Danskii textar Sýnd kl. 5, ? og 9. H.HNARRÍÚ Lokað vegna sumarleyfa. STRANDAGRUNN Framhald af bls. 1. Einar Hálfdáns, en þá hafði hann eklki orðið var við neina sfld. Bát- arnir'ætluðu að leita áfram í nótt. j Einar Hálfdáns var á síldveiðum : syðra og var á heimleið þegar frétt1 ist um síldina og fór til leitar á1 hin væntanlegu mið. Bjarmi var! aftur á móti á ufsaveiðum, en eng j in síldveiðiskip, eða leitarsikip, eru á þessum slóðum, sem vonlegt er. Síldarleitín á Siglufirði sagði, að síldveiðibátarnir á miðunum við Jan Mayen hefðu verið að fá tals verðan afla í kvöld, en þar sem hlustunarskilyrði voru slæim var eklki vitað um afla einstakra skipa. BÆJARSTJÓRI Framhald af bls. 16. Talið er að Óháðir kjósendur hafi mælt með ráðningu nýútskrif aðs lögfræðings, sem er í ful trúaráði Alþýðuflokksins í Hafnar firði. Ennfrémur er talið að Al- þýðubandalagið muni fallast á ráðningu lögfræðingsins, en ekki er vitað um afstöðu Alþýðuflokks manna eða hvort hinn ungi lög- fræðingur gefur kost á sér í bæj arstjóraembættið. Á morgun, þriðjudag, verður haldinn bæjarstjórnarfundur í Hafnarfirði og má búast við að þessi mál beri þar á góma. 100 ÁRA AFMÆLI Framihald af bls. 2. og sér stjórn Sögufélagsins um hana. Uppsetningu annaðist Igvi Hrafn Magnússon, auglýsinga teiknari, Kópavogi. Er eitt sýningaratriði þar stórt! RAUÐI KROSSINN Framhald af bls. 16. Beer er reyndur starfsmaður á sviði alþjóðamála og mikils virtur í starfi sínu. Áður en hann tók við núverandi starfi sinu hafði hann starfað á vegum sænska ; Rauða Krossins og alþjóðasamtak j anna í 28 þjóðlöndum i Afríku, j Asíu, Evrópu og Norður-Ameríku. j Sem framkvæmdastjóri hefur hann ferðazt um allan heiminn í sambandi við starf Rauða Kross- ins. Rauði Kross ísiands hélt fund með blaðamönnum í dag og kynnti Beer. Ólafur Stephensen, fram- kvæmdastjóri RKÍ skýrði frá komu hans, en Jón Sigurðsson, borgar- læknir, rakti stuttlega æviferil Beers. Beer ræddi síðan um Alþjóða Rauða Krossinn og starfsemi haus. Kvað hann RK-félög í 106 ríkjum nú vera aðilar að alþjóðasamtök- unum, en 15 í viðbót hefðu sótt um aðild. Þá væru um 190—200 milljónir manna aðilar að al þjóðasamtökunum sem einstakl- ingar. Alþjóðasamtökin hafa þá sérstöðu, að í samtökunum eru bæði V- og A-Þýzkaland, N- og S-Vietnam, N- og S-Kórea, og Kínverska alþýðulýðveldið. Af því leiðir, sagði Beer, að segja mætti að Rauði Krossinn væru alþjóð- legustu samtökin í heiminum. Beer skýrði síðan frá starfsemi Alþjóðasamtakanna, sem hann kvað vera fjórþætta. f fyrsta lagi aðstoð er náttúruhamfarir skella yfir, og væri sá þáttur starfsem- innar líklega þekktastur. f öðru lagi aðstoð við þróunarlöndin, í þriðja lagi samstarf Rauða Kross-félaganna í þróuðu ríkj- unum, og starf félaganna í slíkum ríkjum, en sú starfsemi er vel þekkt hér á landi og í fjórða lagi tilraunir til þess að koma á friði í heiminum og vinna að auknum skilningi milli þjóða. Beer ræddi nokkuð þátt Rauða Kross fslands í alþjóðasamstarf inu, og kvað þann þáttt góðan. Hann benti á, að í vanþróuðu ríkj unum væri sú skoðun oft ríkjandi að aðstoð frá stórveldunum hlyti að vera tengd pólítík. Það væri þvi mjög þýðingarmikið, þegar að stoð, eða sendimenn, kæmu frá smáríkjunum, sem enginn gæti sagt að væru útsendarar heims valdasinna. Hjálp frá landi eins og fslandi hefði því einnig góð sál ræn áhrif. LIPPMANN Framhald at bls. 5. að gerast sjálfboðaliði í henni Jafnvel er litið svo a að rétt- mætt sé og fullkomlega heiðar- legt að koma sér undan her- þjónustu. ÞETTA umræðuefni var kjarninn í kveðjuræðu Puseys rektors við Harvard við braut skráningu nemenda í ár. Hann benti á, að „aðstæður samtíðar innar hafa mjög mikið að segja við ákvörðun viðbragða al- mennings þegar styrjölci stend ur yfir”. í heimsstyrjöldinni fyrri „lágu málin ljóst fyrir og málefnið var knýjandi þegar við vorum loks kvaddii til bar áttunnar -... og Lowell rektor Simi 18936 Sjómaður í St. Pauli Fjörug og skemmtileg gaman mynd i litum, með hinni frægu Jayne Mansfield og Freddy Quinn. Mynd sem allir hafa gaman að. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmar 38150 og 32074 Maðurinn frá Istanbul Ný amerisk-ltölsx sasamála- mynd ' litum og Cinemaseope Myndin er einhvei 6ú mest spennandl. sem sýnd hefur íer íð hér á landi og við metaðsókn á Norðurlöndum Sænsku olöð- in skrifa um myndina að Jamer Bond gæti farið heim og lagt sig. Horst Buchholz og Syiva Koscina. Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. varð þá að neita allra bragða til þess að hindra nemendur í að hlaupa hópum s.iman frá hálfnuðu námi og gmga í her- inn“ í stað þess að „taka fyrst þátt í þjálfun”. Nemendur flykktust á svipaðar. hátt frá hálfnuðu námi í síðari heims- styrjöldinni. En málum er ekki þannig farið um þessa styrjöii ,Að því er ég bezt veit“ sagði Pusey rektor, „finnur ekki nokkur maður til mmnstu egej unar eða eftirvæn'ingav yfir því að eiga hlut að styrjöldinm í Vietnam, og þetta á einnig við um ríkisstjómina. sem nú situr að völdum í Washing- ton” Breytni manna. þegar um er að ræða vai sem getur varð að líf eða dauða, er rnikíu ör- uggari mæiikvarði á hina raun verulegu sannfæringu þeírra en ræðurnar, sem þeir kunns að halda eða svörin ssm þeir veita spyrjendum á vegum skoð anakannananna. 'm ..... »■ ■ rm«T» ni i Slm 41985 tslenzkur texti Pardusfélagið (Le Gentleman de Cocody) Snilldar vel gerð og hörku- spennandi ný frönsk sakamála mynd l algjörum sérflokld. Myndin er i titum og Cinemacope. Jen Marais Liselotte Pulver. Sýnd kl á og 9. Bönuð börnum. Slm 40249 4 9 1 Hin mikið umtalaða mynd eft lr VUgot Sjöman. Lars Lind Lena Nyman Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9 Blóðsugan Dularful] og óhugnanleg amer- ísk Utmynd Mel Ferrer og Elsa Matinelle Aukamynd: Ofar skýjum og neðan gullfalleg scinemascope mynd tekin af helzu borgtun Norður landanna. íslenzkar skýringar. sýnd kl. 7 Stm 40184 Sautján GMITA NðRBY , OLES0LTOFT l HASS CHRISTEHSEd OLE MONTY ULY BROBERG Ný dönss (itlrvtlanyno aftii ainr imdetld^ nthöfund Soya Sýnd kL 7 og 9. Bönnue oón mn> GAMLA BÍÓ í V.. LLL Sími 114 Hann svífst einskis (Nothing But The Best) Skemmtileg ensk úrvalsmynd í Utum og með ÍSLENZKUM TEXTA ALAN BATES MILLiCENl MARTIN Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára Fjársjóður Greifans af Monte Christo Sýnd kl. 5- T ónabíó Slmi 31182 tslenzkui texti Með ástarkveðju frá Rússlandi (Froro ttussla with Love) Heimsfræg og snlUdar vel gerð ný ensk sakamálamynd > litum Sean Connery Danlela Blanciu. j Sýnd kl ö og 9. Hækkað verð Bönnuð tnnan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.