Vísir - 21.03.1975, Blaðsíða 5
Visir. Fimmtudagur 20. marz 1975.
5
MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Umsjófl: GP
KISSINGER SEIGLAST ENNÞÁ VIÐ
Henry Kissinger utan-
ríkisráðherra Banda-
rikjanna snýr strax
aftur i dag til ísraels
eftir fundi við forráða-
menn Egyptalands.
Kissinger flutti þeim i
gær siðustu tillögur
ísraelsmanna um brott-
flutning israelsks her-
liðs úr Sinaieyði-
mörkinni. Átti Sadat 2
1/2 stundar fund með
ríkisráðinu um erindi
Kissingers.
Talsmaður Sadats sagði, að
komið hefðu fram nýjar hug-
myndir, sem ræða þyrfti frekar.
En aðspurður um hvort
viðræðurnar væru komnar i
strand, sagði hann: „Það er ekki
svo komið enn.” — Bætti hann
siðan við „Það er þó við mikla
erfiðleika að etja.”
Æðsti hershöfðingi Egypta lýsti
þvi yfir i Kairóútvarpinu i gær að
egypzki herinn hefði aldrei verið
betur búinn undir strið en einmitt
núna. Mohamed Ali Fahmi hers-
höfðingi sagði rna.: „Baráttu
okkar (við Israel) verður haldið
áfram unz við höfum frelsaö
hvern þumlung arabisks land-
svæðis og Palestinuarabar hafa
öðlazt aftur sin löglegu réttindi.”
Síamstvíburar
Bcrnard Perfuiset, skurðlæknir
á Salpetierespitalanum f Paris
heldur stollur á systrunum
Sophie og Sonia (á neðri mynd-
inni), sem honum tókst að
skilja að með skurðaðgerð. A
efri myndinni sjást litlu táturn-
ar skömmu eftir fæðingu, með-
an þær voru samvaxnar á höfði
Heyrðu einkasamtöl
íhaldsmanna í síma
simanum.
Kvöldblaðið ..Ilta-Sanomat”
heldur þvi fram, að enginn simi
sé i klúbbnum, og er þvi utilokað-
ur sá möguleiki, að slegið hafi
saman.
Kaievi Sorsa forsætisráðherra
hefur fyrirskipað rannsókn á
málinu, eftir að hann ráðfærði sig
við þingmenn ihaldsflokksins i
gærkvöldi.
thaldsflokkurinn lét frá sér
fara yfirlýsingu. þar sem sagt
var, að greinilega væri möguleiki
til að hlera i sima samtöl, þótt
enginn væri siminn á öðrum
staðnum.
Helsinki mátti heyra
samræður i klúbbi þing-
manna ihaldsflokksins,
sem hefur þó engan
sima.
Skrifstofustúlka, sem var að
hringja úr sima á skrifstofu
kommúnistaflokksins, fékk sam-
band við Helsinkiklúbbinn, þar
sem íhaldsþingmenn snæða
gjarnan hádegisverð. 1 undrun
sinni kallaði stúlkan til þing-
mann, sem staddur var á skrif-
stofunum, og kannaðist hann við
raddirnar, sem hann heyrði i
Finnskir embættis-
menn tóku i gær til við
að rannsaka, hvernig
það mátti verða að i
sima á skrifstofum
kommúnistaflokksins i
YFIRHEYRSLUR VEGNA LESTAR-
SLYSSINS í JÚGÓSLAVÍU
Stonehouse
handtekinn
Brezki þingmaðurinn
John Stonehouse, sem
flúði land og leitaði hælis
i Ástraliu, var handtek-
inn af lögreglunni i Mel-
bourne i morgun. Dóms-
málaráðuneytið mun
hafa gefið út handtöku-
skipunina, en Stone-
house verður færður fyr-
ir dómara i Melbourne
til að hlita þar úrskurði.
Um handtökuna var ekki frekar
vitað I hádeginu, þegar blaðið fór
i prentun. En snemma i morgun
bárust fréttir frá London þess
efnis, að yfirsaksóknari þar hefði
gefið út handtökuskipun á Stone-
house, um leið og hann hafi gefið
út á hendur honum nokkrar ákær-
ur um brot á ýmsum lögum.
Vírðist sem Melbourne-lögregl-
an hafi handtekið Stonehouse að
beiðni brezkra yfirvalda, og
dómarinn ætti að úrskurða, hvort
framselja bæri hann eða ekki.
Milli Bretlands og samveldis-
landanna rikir gagnkvæmt sam-
komulag um framsal á eftirlýst-
um afbrotamönnum, svo að úr-
skurður dómarans virðist ekki
geta orðið nema á einn veg.
Ákærurnar á hendur Stone-
house lúta allar að fésýslumálum
hans. Er honum meðal annars
gefið að sök misferli með opinbert
fé og eins að hafa svindlað með
lánakort. .
Þingnefndin, sem sett var á
laggirnar (skipuð fulltrúum allra
flokka) til að kanna, hvort ástæða
væri til þess að vikja Stonehouse
af þingi (og svipta hann um leið
þinghelgi) skilaði i gær áliti sinu.
Lagði hún til, að fyrst um sinn
yrði ekkert gert til þess að svipta
Stonehouse umboði kjósenda
hans.
Þessi mynd hér fyrir neðan var
tekin af John Stonehouse i fylgd
lögregluþjóna, sem handtóku
hann á aðfangadag, þegar hann
fannst I Melbourne. Hann hafði
þá farið huldu höfði og laumazt
á fölskum skilrfkjum inn i
Astraliu.
Kœrður fyrir
að mis-
nota
almenningsfé
Óttast um líf
CIA-erindreka
Aðstoðarlestarstjóri
annarrar lestarinnar,
sem lenti út af teinunum
hjá Zagreb i Júgóslaviu
30. ágúst s.l. (153 létu lif-
ið), sagði i yfirheyrslum
i gær, að hann fyndi ekki
til neinnar sektarkennd-
ar efth* slysið.
ó Peter
Lögreglan i Vestur-
Berlin segist hafa fundið
sendibil, sem ræningjar
Peter Lorenz muni hafa
notað til þess að dylja
Hann studdi framburð lestar-
stjórans um, að leiðarmerki við
teinana hefðu sýnt, að leiðin væri
greið og allt væri i lagi.
Lýsti hann siðan þvi, hvernig
lestarstjórinn hefði nauðhemlað,
þegar aðeins 10 metrar voru eftir
að teinaskiptunum, þar sem slys-
ið varð. Taldi hann, að hemla-
kerfið hefði bilað.
Báðir eru sakaðir um alvarleg
afglöp i starfi, sem hafi stofnað
Lorenz
slóð sina efth* ránið.
Bfllinn var tekinn á leigu á
mánudaginn var af ungri stúlku,
og var honum skilað aftur til bila-
leigunnar um kvöldið. Áður hafði
hann verið notaður til þess að aka
lifi borgara i hættu, og eiga þeir
yfir höfði sér allt að 20 ára fang-
elsi, ef þeir verða dæmdir.
Hraðlestin Belgrade-Dortmund
var á meira en 100 km hraða, sem
er tvöfaldur leyfilegur hámarks-
hraði á þessum stað, þar sem hún
fór út af.
Aðstoðarlestarstjórinn kvaðst
hafa verið þreyttur eftir að hafa
skilað 300 klukkustunda vinnu
þessa siðustu 22daga fyrir slysið.
ýmsu dóti, sem ræningjarnir
höfðu notað til að hljóðeinangra
herbergi það, er Lorenz var
geymdur i þessa sex daga er
hann var á valdi þeirra.
Lögreglan segist ennfremur
hafa fundið i öskutunnum hettina,
sem ræningjarnir höfðu á yfir
höfðum sér, þegar þeir voru i
návist Lorenz.
Komið er i ljós, að unga stúlk-
an, sem tók sendibilinn á leigu,
notaði persónuskilriki, sem stolið
var fyrir þrem árum úr veski
konu.
William Colby, for-
stjóri bandarisku leyni-
þjónustunnar CIA, seg-
ir, að útgáfa bókar einn-
ar i Bretlandi, þar sem
birt eru nöfn á erindrek-
um CIA, setji þá i lifs-
háska.
t viðtali, sem birtist i gær i
Washington Star, segir Colby, að
uppljóstrun nafna erindrekanna
gæti leitt til morða af svipuðu tagi
og á Dan Mitrione.
Mitrione var mvrtur i Uruguay
af skæruliðum. sem héldu, að
hann væri á vegum CIA. Sagt var,
að Mitrione hefði verið ráðgjafi
leyniþjónustunnar varðandi
innanrikismál i Uruguay, en
Colby neitaði þvi, að hann hefði
verið á mála CIA.
Colby sagði. að það stappaði
landráðum næst, að Philip Agee,
fyrrum erindreki CIA, skyldi
ljóstra upp nöfnum þeirra, sem
störfuðu á vegum þjónustunnar.
Bókin ..Innan fyrirtækisins,
dagbók CIA”, sem gefin var út
janúar i Bretlandi, eins og sagt
var hér frá á sinum tima. á að
koma út i Bandarikjunum siðar á
árinu. Bókin greinir frá árum
Agees hjá CIA.
Rannsaka ránið