Tíminn - 24.07.1966, Page 4

Tíminn - 24.07.1966, Page 4
I SUXNUDAGUR 24. júlf 1966 " WP »«-• .. Stærsta sýning á fyrsta flokks eldhúsinnréttingum , hér á landi Flestir munu þvi geta valið sér innréttingu á sann- g,]örnu verði. Opin «urkf- daga frá kl. 9 til 6. nema laugardaga frá ki 9 ti) 12 Einkaumboð á Islandi: SKORRI H.F. Sölust'ón Ólafur Gunnarsson. Hraunbraut 10 — Kópavogi — Sími 4-18-58 Auglýsiö í TÍMANUIVI HLAÐ RUM Hlatirúm henta allstatiar: i bamaher- bergið, unglingaherbergiti, hjónaher- bcrgiti, stimarbústatiinn, veitiihúsiti, bamaheimili, heimavistarskóla, hótel. Hclztu kostir hlaðnimanna «cus H Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp í tvær eða þrjár liæðir. SB Iíægt er að fá aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. BB Innaúmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur/einstaklingsrúmoghjónarúm. M Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brennirúmin eru minni ogódýrari). D Rúmin eru öll í pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVlKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum Umsóknir um skólavist fyrir næsta vetur skulu sendar sem fyrst og fyrir 1 september til skola- stjóra (sími 1871 Vestmannaeyium). Fyrsti og annar bekkur hef]ast 1 október Undirbúmngsdeild hefst 15 september tvrir þá. sem ætla að taka ínntökuprot • 2 bekk Minna- prófs menn (120 tonna réttindii > sérdeiid, ef næg þátttaka fæst. Heimavist Skólinn er búinn öllum nýjustu sigliuga- og fisk- leitartækium eins og DECCA-ratsiá LORAN-tæk]um KODEN-l]ósmiðunarstöð ATLLAS-PEI.IKAN dýptarmæli SIMRAD-fiskrita (asdic). Auk þess eru i skólanum öll ný]ustu viðtæki Land- símans og miðunarstöð. Mikil áherzla er lögð á verklega kennslu i bætingu veiðarfæra og gerð botnvörpu. síldar- og þorsk- nóta. NAUDUNGARUPPBOD sem augiýst var i 35. 37. og 38 tbl. Lögbirtinga- biaðs 1966 á húseigninm nr. 8 við Aðalgötu á Sauðárkróki þinglýstri eign Verzlunarfélags Skag firðinga fer fram að kröfu Jóns Bjarnasonar hrl. og Búnaðarbanki íslands a eigninni sjálfri fimmtu daginn 28 júlí 1966 kl. 2 e.h. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. Vegna jarðarfarar fellur niður afgreiðsla úr vöruskemmum vorum við Grandaveg mánudaginn 25. júlí írá kl. 1 til 4. Samband ísl. samvinnufélaga

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.