Tíminn - 24.07.1966, Qupperneq 8

Tíminn - 24.07.1966, Qupperneq 8
8 TÍMINN SUNNUDAGUR 24. júl[ 19G6 Erlendur Einarsson: NYIR STRAUMAR I SAMVINNUSTARFINU Þróun mála stefnir einnig í sömu átt að því er tekur til hins beina verzlanareksturs, en þar er greinileg breyting að eiga sér stað í átt til færri en stærri verzlana. Er þar um stefnubreytingu að ræða frá þeim tíma, er samvinnu- menn töldu það skyldu úna að reka sem flestar og dreiíðastar verzlanir til að þjóna þörfum við- skiptavina sinna, en nú er orðið almennt viðurkennt, að neytend- um sé betur þjónað með stærri og fullkomnari verzlunum, sem geti boðið fjölþættari þjónustu og lægra vöruverð en litlu búðirnar. Þannig hefur verzlunum samvinnu- manna í Vestur-Þýzkalandi til dæmis fækkað úr 9.301 í 8.410 á fáum árum, og verzlunum kaupfé- la«a mnan sænska samvinnusam- bandsins KF hefur fækkað úr 8.200 árið 1952 í 5.300 árið 1963. Einnig hafa sjálfsafgreiðsluverzlan ir stöðugt verið að auka vinsældir sínar, til dæmis eru um 76% af sænskum samvinnuverzlunum með sjálfsafgreiðslu, um 43% af dönsk- um, og— í Noregi eru sjálfsaf- greiðsluverzlanir samvinnumanna um helmtngur af öllum verzlunar- fjölda landsins. Jafnframt þessu er svo stöðug þróun í þá átt að koma á fót sérverzlunum samvinnu manna með meira eða minna sam ræmdum starfsháttum á hinum ýmsu sviðum, svo sem með vefn- aðarvörur, húsgögn og skófatnað, og allvíða hafa kjörbúðarvagnar komið að góðum notum í sveitum og dreifðari byggðarlögum. í flestum löndum hafa samvinnu menn stefnt að því að færa sam- eiginleg innkaup meir og meir í hendur samvinnusambandanna. Þessi stefna hefur þó ekki komizt algerlega í framkvæmd nema í Sviss, en þar eru aðildarfélög sam- vinnusambandsins skuldbindin til að gera öll innkaup sín hjá heild- sölu þess, en þó með því skilyrði að hún hafi jafnan fyrirliggjandi nægar vörur, sem að verði og gæð- um standist samanburð við keppi- nautana. Samvinnumenn í öðrum löndum hafa þó ekki gengið eins langt í þessu efni og Svisslending- ar, en víðast hvar er þó stefnt x þá átt að efla samvinnuheildsöl- urnar og að því er unnið að færa sem mestan hluta vöruinnkaup- anna á eina hendi, þannig að sam- takamátturinn nýtist sem bezt í samningum við einstaka framleið- endur. í flestum löndum álíta for- svarsmenn einstakra kaupfélaga það siðferðilega skyldu sina að verzla sem mest við viðkomandi samvinnuheildsölu, og til dæmis í Danmörku er talið, að um 80% af heildarvörukaupum kaupfélag- anna þar í landi gangi í gegnum samvinnuheildsöluna FDB, þ.e.a.s. í þeim vöruflokkum, sem hún verzl ar með, og i Bretlandi eru um 60% af innkaupum þarlendra kaup félaga gerð hjá samvinnuheildsöl unni CWS. í flestum löndum eru nú á döf inni meðal samvinnumanna til- raunir í þá átt að takmarka fjölda þeirra vörutegunda, sem á boðstól um eru. Er hér um algera stefnu breytingu að ræða frá því, sem áður var, er hin almenna stefna var að bæta við 02 auka vörufram- boðið. Stafaði það af því, að sam- vinnufélög eru í eðli sínu viðkvæm fyrir kröfum viðskiptavina sinna og reyna gjarnan að uppfylla jafnt hinar smæstu þarfir þeirra sem hinar stærstu. Einkum hefur þetta komið í ljós í hinum dreifðari byggðarlögum, þar sem verzlanir eru fáar og viðskiptavinirnir hafa margs konar daglegar þarfir, jafnt til heimilisins og landbúnaðar- reksturs. Sömuleiðis hefur til- koma fjölda nýrra vörumerkja ýtt undir þessa þróun bg fjölgað þeim vörutegundum, sem samvinnufélög hafa talið sér skylt að hafa á boð- stólurn. Með hækkandi verðlagi og vaxandi samkeppni á því sviði að halda vöruverði niðri hafa sam- vinnumenn þó neyðzt til að taka raunhæfari afstöðu til vörufram- boðsins, og nú orðið á sú skoðun vaxandi fylgi að fagna, að of víð- tækt vöruval geti verið fjárhags- lega óhagkvæmt, þar sem það tak- marki sölumöguleika einstakra vörutegunda, dragi því úr hagræði, sem fáist með innkaupum í stærri stíl, leiði af sér hægari umsetningu og skapi óþarfa örðugleika við inn kaup og birgðaeftirlit. Þannig4óku Svíar þessi mál til gagngerðrar endurskoðunar fyrir fáum árum og hafði það í för með sér, að is. I Frakklandi eru þegar fyrir hendi nokkrar birgðastöðvar, en fullkomið heildarkerfi fyrir landið allt á þar enn nokkuð í land. í Finnlandi eru uppi áætlanir um að koma á birgðastöðvakerfi, sem nái yfir landið allt, og í Vestur- Þýzkalandi er vaxandi skilningur á þörfinni á endurskipulagningu dreifingarkerfisins. Kostir birgðastöðvanna eru víð- ast hvar taidir hinir sömu, það er meiri möguleikar á að ná betri kjörum við kaup í stærri stíl, minni þörf fyrir birgðasöfnun í verzlun- um og sparnaður á húsnæði og starfsliði, hraðari umsetning, meiri möguleikar á nákvæmu birgðaeft- irliti, minna fjármagn, sem bund- ið er í vörubirgðum, minni vöru- rýrnun, meiri tími fyrir starfsfólk- SÍÐARI HLUTI ið fyrir hina beinu sölustárísemi bætt aðstaða fyrir sameiginlegar auglýsingaherferðir, og aðrar að- gerðir til söluaukningar, lækkaður vörutegundum, sem höfðu mjög flutningskostanaður og yfirleitt hæga veltu, var fækkað mjög, og á árinu 1963 fækkað þeim aðilum, sem birgðastöðvar KF keyptu af, úr 5.900 í 2.400 og ýmsar fleiri róttækar aðgerðir voru fram- kvæmdar í þeim tilgangi að fækka vörutegundum á hinum almcnna markaði niður í það lágmark, sem hagstæðast var talið. Eigi að síður telja Svíar, að eftir þessar nreyt- ingar sé vöruframboðið meira en nægilegt, því að birgðastöðvarnar hafi eftir sem áður fleiri vöruteg- undir á boðstólum 'en hinar ein- stöku verzlanir hafi hver um sig bolmagn til að verzla með. í Dan- mörku hafa sams konar aðgerðir leitt til þess að vörutegundum, sem á boðstólum eru hjá birgða- stöðvunum, hefur fækkað í nálægt 8.000 úr 10.000 fyrir fáum árum, og er þar stefnt að enn frekari fækkun þeirra. Svipaðar aðgerðir eru og á döfinni eða hafa verið framkvæmdar hjá samvinnumönn- um í Noregi, Finnlandi, Austurríki Vestur-Þýzkalandi og Bretlandi. Fullnægjandi dreifingarkerfi birgðastöðva eru nú starfandi í Danmörku, Svíþjóð, Sviss, Hollandi og Bandaríkjunum, og í Bretlandi er unnið að uppbyggingu slíks kerf hagkvæmari vinnubrögð og lækkað ur kostnaður á öllum sviðum verzl- unarinnar. En til þess að ná tilgangi sín- um að fullu, er talið, að nýtízku birgðastöðvar þurfi að njóta fulls stuðnings viðkomandi kaupfélaga ef til vill gegnum beina viðskipta- samninga, til þess að ná nauðsyn- legri viðskiptaveltu, og komið sé að fullu í veg fyrir, að félögin snúi sér beint til þeirra framleið- enda, sem birgðastöðvarnar hafa viðskipti við, og auk þess þurfi þær hraða vöruveltu og sem ná- kvæmastar áætlanir um væntan- legt sölumagn, helzt með rafreikni tækni, til þess að þær geti endur- nýjað birgðir sínar sem mest jafn- óðum. Til viðbótar því sem áður var getið, má nefna það, að í Svíþjóð voru í árslok 1964 samtals 29 venjulegar birgðastöðvar, auk tveggja annarra, sem ætlaðar voru sérstaklega fyrir hraðfrystar og ferskar vörur. Þó er ætlunin að fækka þeim heldur, en fullkomna þær þess í stað, svo að þær verði einungis 15 í öllu landinu á árun- um eftir 1970. í Danmörku era 7 birgðastöðvar af fullkomnustu gerð reknar af FDB víðs vegar um land ið, en þær vörur, sem hægasta veltu hafa, eru þó einungis af- greiddar frá birgðastöðinni í Kaup- mannahöfn. Þessar birgðastöðvar láta einnig í té upplýsinga- og bókhaldsþjónustu, og halda uppi fræðslustarfsemi. Varðandi auglýsingar og aðra söluaukningarstarfsemi er greini- leg þróun að eiga sér stað meðal samvinnumanna um allan heim í þá átt að hin einstöku samvinnu- sambönd taka þau mál í stöðugt ríkari mæli upp á arma sína sem beina þjónustu við aðildarfélög sín. Fylgir þetta í kjölfara þeirrar skipulagningar á vöruframboðinu, sem áður getur. Við nútíma að- stæður er talið nauðsynlegra en nokkru sinni fyrr að halda uppi öflungri auglýsingastarfsemi, bæði að því er varðar þær vörutegund- ir, sem kaupfélögin verzla mest með, og einnig að því er varðar samvinnuhugsjónina sjálfa og þá hagsmuni, sem neytendum eru tryggðir með starfsemi samvinnu- félaganna. Þannig leggja samvinnu menn um víða veröld nú vaxandi áherzlu á auglýsingaherferðir á hin um einstöku sviðum, og eru þær oftast skipulagðar alllangt fram í tímann og við framkvæmd þeirra hagnýtt öll hin áhrifamestu fjöl- miðlunartæki nútímans: blöð, tíma rit, útvarp og sjónvarp. Auk þess sem hér hefur verið talið, hafa samvinnusamböndin víð ast hvar einnig tekið að sér margs konar aðra þjónustu fyrir aðildar- félögin. Varðar það bæði bókhalds- og endurskoðunarþjónustu, hag- skýrslugerð, skipulagningu og stað setningu verzlana, þjálfun starfs- fólks og ráðunautastarfsemi, mark aðsrannsóknir og fleira. í kjölfar þeirrar þróunar, sem hér hefur verið lýst, í átt til stærri verzlana, stærri viðskiptaheilda og fleiri og stærri birgðastöðva, hefur og fylgt það, að samvinnu- sambönd um víða veröld hafa orð- Erlendur Einarsson samvinnufélögin gripið til ýmissa ráða, bæði í því skyni að gefa fjármagni félagsfólksins greiðari leið inn í samtökin einkum í mynd söfnunar- og sparisjóða, og einnig hafa að heita má öll sam- vinnusambönd komið á fót sam- vinnubönkum, sem ekki hvað sízt eru starfræktir með það sjónarmið í huga, að gegnum þá geti mynd- azt aðstaða fyrir samvinnufélög- in til þess að verða sér úti um fjármagn til þeirra fjárfestinga, sem þeim eru nauðsynlegar til þess að standast samkeppnina á verzlunarsviði nútímans, og ekki er fáanlegt eftir öðrum leiðum. Tryggingarfélög samvinnumanna í ýmsum myndúm eru samvinnufc- lögunum einnig víða mikill styrk- ur í þessu tilliti, og á það til dæmis við í Frakklandi, Finnlandi, Sviss og Noregi. Þá hafa og nokkur samvinnusambönd komið á fót sér stökum fjárfestingarfjóðum, seni leggja fram fjármagn til langs tíma fyrir fjárfestingar samvinnu- félaganna. Sömuleiðis hafa traust- ið að horfast í’augu við sivaxandi iar og raunsæja,r fjárfestingaráætl- þörf fyrir stóraukið fjármagn til j an/r. fram \ t™ann, reynzt hafa hvers kyns fjárfestinga. Jafnframt!mikið hagnýtt gildi í þessu el.n, þessu hefur orðið sú óhagstæða:ng h.afa mor2 samvinnusambönd þróun, að eigið fjármagn félags-! hof®^a ,ve2na, Atlantshafsins liag- mannanna hefur tekið að leita i s^r ha ^eið með góðum fremur í aðrar áttir en til sameig- j aran^nni; inlegra sjóða samvinnufélaganna, auk þess sem víðast hvar er ekki um það að ræða, að félagsmönn- um samvinnufélaga fjölgi sjálf- krafa í eðlilegu hlutfalli við íbúa- fjölgun viðkomandi landa. Til þess að vega upp á móti þessu hafa Jafnhliða því, sem samvinnu- hreyfingin víðs vegar um heiminn hefur á undanförnum árum stefnt hraðfara í átt til stærri og styrkari viðskiptaheilda, hafa komið upp ýmis áður óþekkt vandamál, sem þurft hefur að leysa, varðandi stjórnun og innra skipulag þessara stækkandi fyrirtækja. Þeirra á með al má nefna auknar kröfur, sem gera verður til framkvæmdastjóra á hinum ýmsu stigum, eftir því sem fyrirtækin vaxa og samkeppn- in harðnar, um að þeir séu‘ færir um að taka þýðingarmiklar ákvarðanir á skömmum tíma og ; sjá fyrir um afleiðingar og áhrif þeirra. Þá kalla nútíma skipulagn- ing, sjálfvirkni og tæknivæðing í viðskiptalífinu og á nýja hæfileika og aukna sérhæfingu hjá þeim, sem atvinnufyrirtækjum stjórna, á hvaða sviði sem er, og jafn- framt því gera fjölbreyttari vinnu- markaður og hækkandi laun stöð Samvinnubygglngar i Karlstad í SvíþjóS ugt erfiðara um vik að finna réttu Framihald á bls. 13.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.