Tíminn - 24.07.1966, Side 10
10
I DAG
TÍMINN
I DAG
SUNNUDAGUR 24. júlf 1966
‘ 'i-ll
DENNI
— Af hverju kemurðu ekki
oftar með mér Denni — ég
U/tMALAUbl hef aldrei fengið jafn margar
kökur á ævinni!
vn I í dag er sunnudagurinn
24. iúlí — Kristín
Árdegisháflæði kl. 10.14
Tungl í hásuðri kl. 18.20
H«ilsug»2la
•fc Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð
inni er opin allan sólarhringinn sími
21230, aðeins móttaika slasaðra
•k Næturlæknir bl. 18, — 8
sími: 21230,
•fr Neyðarvaktln: Simi 11510. opið
hvera vtrkan dag. frís kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu |
borginnl gefnar i símsvara lækna
félags Reykjavfkur t síma 18888
Kópavogsapótekið
er opið alla virka daga fra kl. 9.10
—20. laugardaga frá kl 9.15—10
Heigidaga frá kl 13—16,
Holtsapótek Garðsapótek, Soga-
veg 108 Laugamesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga frá kl, 9. — 7 og helgi
daga frá kl 1 — 4
Helgarvörzlu í Hafnarfirði
laugardag til mánudags 23—:Í5. ann
ast Kristján Jóhannesson, Smyrla-
hrauni 18, sími 50056.
Næturvörzlu í Keflavík 24. 7. annast
Jón K. Jóhannsson 25.7. Kjartan Ól-
afsson, 26.7. Arnbjörn Ólafsson.
Næturvörður er í Vesturbæjar apó-
teki vkuna 23.—30. júlí.
Félagslíf
Ferðafélag íslands
ráðgerir eftirtaldar ferðir um
verzlunarmannahelgina:
1. Þórsmörk.
2. Landmanalaugar.
3. Stykkishólmur — Breiðaíjarð
areyjar m. a. Flatey, og kringum
Snæfellsnes.
4. Kerlingafjöll — Hveravellir —
Hvítárnes.
5. Hvanngil á Fjallabaksvegi syðri
6. Inn í Nýjadal við Sprengisand.
7. Hítárdalur.
Farið af stað í allar ferðirnar
kl. 1 4 á laugardag, nema Sprengi
sandsferðina kl- 8 f. h.
Allar nánari upplýsingar veitatr
á skrifstofu félagsins Öldugötu 3
símar 11798—19533.
Flugáæflanir
Flugfélag íslands h. f.
Millilandaflug.
Gullfaxi fer til Glasg. o>g Kaup-
mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vél
in er vœntanleg aftur til Rvk kl.
21.50 í kvöld. Skýfaxi fer til
London kl. 09.00 í dag. Válin er
væntanleg aftur til Rvk kl. 21.05 í
— Drottinn minn dýri, þetta er
Tommi jámsmiður.
— Eg skal ná í vatn.
Hann ætti að ranka við sér núna.
Tommi, hvað gerðist?
Eigum við að ná í lækni?
— Nei, ég fékk aðeins smáhögg á
höfuðið. Og ég skal segja ykkur það, að
þeir skulu fá fyrir ferðina.
— Hann segir, að þú skulir ekki elta
Grána — Þú hefur verið varaður við.
— Fyrirgefðu, en þetta landsvæði til
heyrir Dreka.
— Þar sem EG er með riffla mína —
er mitt landsvæði.
— Æstu þig ekki Hali elska!
— Allt í lagi, gefðu honum perlur
og sendu hann á brott.
— Perlur? Hann er með próf frá
Oxford.
— Oxford? Af hverju talar hann
þá ekki ensku?
— Hann segir, að í sínu landi, sé
hans mál viðeigandi.
kvöld. Flugvélin fer til Osló og
Kaupmannahafnar kl. 14.00 í fyrrá
málíð. Sólfaxi fer til Kaupmanna
hafnar kl. 10.00 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Rvk kl. 22.00 í
kvöld. Flugvélin fer til Glasg. og
Kaupmannahafnar kl. 08.00 £
fyrramálið.
Innanlandsflug.
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (4 ferðir), Vestmannaeyja
(2 ferðir), fsafjarðar, Hornafjarð
ar o>g Egilsstaða (2 ferðir).
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar ( 3 ferðir), Vestmanna
eyja (3 ferðír), Hornafjarðar,
ísafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar
Egilsstaða (2 ferðir) og Sauð-
árkróks.
Siglingar
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fór frá Rieykjavík kl. 18.00
í gær í Norðurlandaferð. Esja er
á leið frá Austfjörðum tii Rvk.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyjujn
í Surtseyjarferð kl. 13.30—17 Ou.
Frá Vestmannaeyjum kl. 19.00 til
Þorlákshafnar og þáðan til Rvk.
um kl. 22.30. Skjaldbreið er í Rvk.
Herðubreið er á Norðurlandahofn
um á vesturleið.
Gengisskráning
Nr. 55 — 19. júlí 1966.
Sterlingspund 119,75 120.05
BandarfkjadoUaj 42,95 43.06
KanadadoUai 39.92 40,03
Dansikar krónur 620.50 622,10
Norskar krónur 600,00 601,04
Sænsbar krónur 831,70 833.85
Finnskt mark L335.72 L339.14
Nýtt franskt mark IJ535.72 L339.14
Franskur frankl 876,18 878,42
Belg. frankar 86.28 86.42
Svissn frankar 994,50 097,05
Gyllini 1.191.80 1.194.86
réktmese króna 696.40 698.00
V. Þýzk mörk. 1.076 1079.20
Llrs (1000) 68,81 63,98
Austurr. sch. 166.46 166,88
Pesed 71,60 71.80
Relknln gskróna — Vðrnsklptalðnd 99.86 100,14
Relknlngspund — Vöruskiptalönd 120JJ5 I20.5S
Orðsending
Minningarspjöld Rauða kross Is
lands eru afgreidd 1 síma 14658,
skrifstofu RKÍ, Öldugötu 4 og í
Reykjavíkur apótéki
Minningarspjöld um Mariu Jðnsdótt
ur flugfreyju fást hjá eftirtöldum
aðilum:
Verzl Ócúlus, Austurstræti ?.
Lýsing s. f. raftækjaverzl., Hverfls-
götu 64.
ValhöU h. £., Laugavegi 25.
Maria Ólafsdóttlr, Dvergasteinl,
Reyðarfirðl
Minnlngarsjóður Jóns Guðjónssonar
skátaforingja. Minningarspjöld fást
1 bókabúð OUvers Steins og bóka-
búð Böðvars. Hafnarfirði
JSTeBBí sTæLC/i
oi t.ir bjirgi bragasnn
E& SKfíL KLAfcA
Þ/G Fy/R/R.
PABJ3A.//
JAMrt. I /O AR HÖFUM VÉR
SET/Ð VM ypOJl/ OQ
’NGUR HVORK/N'E REKURs
Qg pARH/) S£jR£>L/ y/?OjuT\
JTrE/GA ETfí 1A/|\
V/£> MÚRÍAZA/?\ V\[
//V//ÐA
.P£r7-/}