Tíminn - 26.07.1966, Qupperneq 7
ÞBHWUDAGUR 26. Júlí 1966
YOGA
Séra Þór Þóroddsson, fræSari í fræðum Mental-
physics, flytur erindi LEYNDARDÓMAR SIGUR-
SÆLS LÍFS í Tjarnarbæ miðvikudagskvöld kl.
8.30.
Persónuleg kennsla í hinum tíbetsku yoga-aðferð-
um verður nokkur næstu kvöld á eftir fyrirlest-
urinn.
Upplýsingar gefnar í síma 1 85 78.
Tilkynning
um framlagningu skattskráa Reykjanesumdæmis
og útsvarsskráa eftirtalinna sveitarfélaga:
Keflavíkurkaupstaðar.
Kópavogskaupstaðar.
Hafnarfjarðarkaupstaðar.
Grindavíkurhrepps.
Miðneshrepps.
Gerðahrepps.
Njarðvíkurhrepps #
Garðahrepps.
Seltjarnarneshrepps.
Mosfelishrepps.
Skattskrár allra sveitarfélaga og Keflavíkurftugvallar í
Reykjanesumdæmi, ásamt útsvarsskrám ofangreindra
sveitarfélaga. liggja frammi frá 26. júlí til 8. ágúst að
báðum dögum meðtöldum. Skrárnar liggja frammi á eft-
irgreindum stöðum:
í Kópavogi:
Á skrifstofu Kópavogsbæjar og hjá umboðs-
manni á annarri bæð Félagsheimilisins. Skrifstofa
umboðsmanns verður opin kl. 1 e.h. til kl. 7 e.h.
dagana 26. júlí og 27. júlí, en síðan alla virka daga
nema laugardaga kl. 4 til kl. 7 e.h.
í Hafnarfirði:
Á skrifstofu Hafnarfjarðarbæjar og á skattstofunni.
í Keflavík:
Hjá umboðsmanni á skrifstofu Keflavíkurbæjar.
Á Keflavíkurflugveili:
Hjá umboðsmanni Guðmundi Gunnlaugssyni á skrif-
stofu flugmálastjórnarinnar.
í Hreppum:
Hjá umboðsmönnum og á skrifstofum fyrrgreindra
sveitarfélaga.
f skattskrám alls umdæmisins eru eftirtalin gjöld:
1. Tekjuskattur.
2. Eignaskattur.
3 Námsbókagjald.
4. Almannatryggingagjöld.
5. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda.
6. Atvinnuleysistryggingargjald.
7. Iðnlánasjóðsgjald.
8. Launaskattur (ógreiddur).
Sérstök skrá yfir álögð iðngjöld einstaklinga liggur
frammi með skattskránni, en iðngjöld félaga birtast í
skattskránni.
í skattskrá umdæmisins verða einnig kirkjugjöld og
kirkjugarðsgjöld, þar sem sóknarnefndir og kirkjugarðs-
stjórnir hafa óskað þess. í þeim sveitarfélögum, er talin
eru fyrst upp í auglýsingu þessari, eru eftirtalin gjöld
til viðbótar áður upptöldum gjöldum.
1. Tekju- og eignaútsvar.
2. Aðstöðugjald.
Innifalið í tekju- og eignaskatti er 1% álag til Bygg-
ingasjóðs ríkisins.
Kærufrestur vegn’a tekju- og eignaskatts, útsvars, að-
stöðugjalds, iðnlánasjóðsgjalds, launaskatts og iðngjalds,
er til loka dagsins 8. ágúst 1966.
Kærur vegna útsvars skulu sendar viðkomandi framtals-
nefnd, en vegna annarra gjalda til Skattstofu Reykja-
nesumdæmis, Hafnarfirði, eða umboðsmanns í heima-
sveit.
Kærur skulu vera skriflegar og skulu hafa borizt réttum
úrskurðaraðila í síðasta lagi að kvöldi 8. ágúst 1966.
Álagningarseðlar, er sýna gjöld og gjaldstofna verða
sendir til allra framteljenda. Jafnframt liggja frammi á
Skattstofu Reykjanesumdæmis í Hafnarfirði skrár um
áiagðan söluskatt í Reykjanesumdæmi árið 1965.
Hafnarfirði 25. júlí 1966.
Skattstiórina i Reykjanesumdæmi.
TÍMINN
NITTO
JAPÖNSKU NITTO
HJÓLBARÐARNIR
í flestum stærðum fyrirliggjandi
f Tollvörugeymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
Skipholti 35-Sími 30 360
flswsfjqs-sc/iA
€ . V<:—--
SKRIF
FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR
DE
LUXE
i r Uu 4 J
n r ir1 ðt ör
■ FRÁBÆR GÆÐI
■ FRÍTT STANÐANDI
■ STÆRÐ: 90X160 SM
H VIÐUR: TEAK
■ FOLÍOSKÚFFA
■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ
GLERI A
■ SKÚFFUR ÚR EIK ■
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940
v/Miklatorg
Sími 2 3136
PILTAR.
ErÞlÐ EIGID UyHUSTUNA /f / ~/ \\
ÞÁ A EG HRINGAN'A /f/ /foj)'- A) .j
Höfum nokkra driftengda ERLANDSHEYBLÁS-
ARA tii afgreiðslu strax.
Verð um kr. 20.400,00
* •
JO/fcóE££c€/t4^a£ci^ Jfc.Æ
Suðurlandsbraut 6, Sími 38540.
AKLÆÐI
Höfum mikið úrval af AL U L LARÁKLÆÐUM.
Smásöluverð:
Kr. 250,00
— 320,00
— 340,00.
Seljum einnig 1 heildsölu til bólstrara. Sendum
sýnishorn Póstsendum.
ÚLTÍMA
KJÖRGARÐI, REYKJAVÍK.
Smurstöð - Atvinna
Óskum eftir að ráða tvo duglega menn til starfa
á smurstöð vorri á Kópavogshálsi. Nánari upp-
lýsingai á skrifstofu Véladeildar í Ármúla 3.
S. í. S., VÉLADEILD,
ÁRMÚLA 3 — SÍMI 38-900.
Barðstrendinga-
;ið í Reykjavík
Hin árlega sumarsamkoma Barðstrendingafélags-
ins verður í Bjarkarlundi um verzlunarmannahelg-
ina.
D A G S K R Á :
Laugardagskvöldið 30. júlí: Dansleikur.
Sunnudaginn 31. júlí: Útisamkoma kl. 4 e h.
Séra Grímur Grímsson flytur erindi.
Ómar Ragnarsson skemmtir.
DansJeikur um kvöldið — MÓNÓ-kvartettinn
frá Reykjavík leikur fyrir dansi bæði kvöldin.
Ferðir frá B.S.Í. á laugardag kl. 1.30 e.h.
Nauðsyalegt, að fólk tryggi sér farmiða hið fyrsta^
Stjórn Barðstrendingafélagsins.