Tíminn - 26.07.1966, Blaðsíða 10
I DAG
10
í DAG
DENNI
DÆMALAUSI
— Þau komu meS is pabbi, þenn
an venjulega pela!
TÍMINN
í dag er þriðjudagur 26.
júlí — Anna
Tungl í hásuðri kl. 20.00
Árdegisháflæði kl. 12.20
Heilsugszla
•jf SlysavarSstofan Heilsuvemdarstöð
inni er opin allan sólarhringinn sími
21230, aðeins móttaka slasaðra
Næturlæknir kl 18 _ 8
sími: 21230.
jf Neyðarvaktln: Slml 11510, opið
hvera virkan dag, trá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu i
borginni gefnar i simsvara lækna
félags Reykjavfkur i síma 18888
Kópavogsapótekið
er opið alla virka daga frá fcl. 9.10
—20. laugardaga frá kl 9.15—10
Helgidaga frá kl 13—16.
Holtsapótek Garðsapótek, Soga
veg 108 Laugarnesapótefc og
Apótefc Keflavíkur eru opin alla
virka daga frá ki 9 -7 og helgi
daga frá kl l — 4.
Næturvörður er í Vesturbæjar
Apóteki vikuna 23.—30. júlí.
Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt 27. júlí annst Jósef Ól-
afsson, Ölduslóð 27, sími 51820.
Næturvörzlu í Keflavík 27.7.
annast Guðjón Klemenzon.
FlugáæHanir
Flugfélag íslands h. f.
Millilandaflug;
Skýfaxi keimur frá Osló og Kajtp-
mannahöfn kl. 15.50 í dag. Vélin fer
til Narssarssuaq kl. 17.00 og er vænt
anleg aftur til Rvk kl. 24.00. Guli-
faxi fer til Glasg. og Kaupmannahain
ar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntar.log
aftur til Reykjavíkur kl 21.50 í
kvöld. Vélin fer tl Glasg. og Kaup-
mannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið.
Snarfaxi fer til Færeyja, Bergen og
Kaupmannahafnar kl 09.30 í dg Vél
in er væntanleg aftur til Reykjavík
ur frá Kaupmannahöfn, Bergen,
Glasg. og Færeyjum kl 20.25 á morg
un. Sólfaxi fer til London kl. 09.00
í daig. Vélin er væntanleg aftur til
Kaupmannahafnar kl. 10.00 í íyrra-
málið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir) Vestmannaeyja (2
ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur,
ísafjarðar og Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vestmanneyja
(3 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafj..
ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks
Loftleiðir h. f.
Vilhjálmur Stefánsson er væntaníeg
ur frá NY kl. 09.00. Heldur áfram
__ Því læturðu ekki lögreglustjórann Þegar minnst er á greifann ... — Viltu gjöra svo vel að biðja söngkon
vita af þessu? — Komdu Dísa, við skulum ekki blanda una að koma að borðinu okkar.
— Svei, hva'ð’ heldurðu áð hann geti okkur í þetta. — Mér þykir fyrir því, en hún blandar
gert við greifann? I nni. aldrei geði við gestina.
f frumskóginum heyrasf sterkleg hófa- — Já. — Loksins.
tök. — Yðar tign — það er hvíti hesturinn. — Ég vil láta taka hestinn Ufandi og ó-
meiddan.
ÞRIÐJUDAGUR 26. júlí 1966
til Luxemborgar kl. 10.00. Er vænt
anlegur til baka frá Luxemborg kl.
23.15. Heldur áfram til NY kl. 00.15.
Bjarni Herjólfsson er væntanlegur
frá NY kl. 11.00. Heldur áfram til
Luxemborgar kl. 12,00. Er væntan
legur til baka frá Luxemborg kl.
02.45. Heldur áfram til NY kl. 03.45.
Snorri Sturluson fer til Oslóar og
Helsingfors kl. 10.15
Siglingar
Hafskip h. f.
Langá fór frá Gdynia 25 þ. m. til
Kaupimannahafnar og Gautaborgar.
Laxá fór frá Cardiff 25. þ. m. til
Gdynia, Kaupmannah. og Gauía-
borgar. Rangá er í London. Seíá er
í Rvk. Knud Sif er í Rvk.
Jöklar h. f.
Drangajökull er í Newcastle. Hofs
jökull er í Oallao, Peru. Langjók
ull er í NY. Vatnajökull er i Rvk.
Félagslíf
Ferðafélag íslands
ráðgerir eftirtaldar ferðir uin
verzlunarmannahelgina:
1. Þórsmöiik.
2. Landmanalaugar.
3. Stykkishólmur — Breiðafjarð
areyjar m. a. Flatey, og kringum
Snæfellsnes.
4. Kerlingafjöll — Hveraveilir —
Hvítámes.
5. Hvanngíl á Fjallabaksvegi syðri
6. Inn í Nýjadal við Sprengisand.
7. Hítárdalur.
Farið af stað í allar ferðirnar
kl. 1 4 á laugardag, nema Sprengi
sandsferðina kl. 8 f. h.
Allar nánari upplýsingar veitatr
á skrifstofu félagsins Öldugötu 3
símar 11798—19533.
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
er lokað vegna sumarleyfa fi'á 7.
júlí til 1. ágúst að báðum dögum
meðtöldum.
Frá Ráðleggingarsföð Þjóðkirkj-
unnar:
Ráðleggingarstöðin er tU heimilis
að lándargötu 9 2. hæð. Viðtalstími
prests er á þriðjudögum og fösta
dögum kl. 6—6. Viðtalstími læknis
er á miðvikudögum kL 4—5.
Langholtssókn:
Fótaaðgerðir fyrlr aldrað fólk er
í safnaðarhelmilinu, þriðjudaga kl.
9—12. Tímapantanir i sima 34141
mánudaga 5—6.
Kvenfélag Neskirkju. Aldrað fólk
í sókninni getur fengið fótasnyrtingu
í fundarsal félagsins í Neskirkjukjall
aranum miðvikudaga kL 9—12 f.
h. Tekið á móti tímapöntunum í
síma 14755 á þriðjudögum kL 10—
11. f. h. Stjómin.
Minningarkort Styrktarfélags van
gefinna:
gefinna eru seld á skrifstofu félags
ins Laugavegi 11, sími 15941.
.STeBBí sTæLCæ cl' t i í* bjirgi bragasan