Tíminn - 26.07.1966, Side 11

Tíminn - 26.07.1966, Side 11
ÞBHJJUDAGUR 26. júlí 1966 ■ff Minningarg|atasrö? jr Landspitala Minnmgarspjöld Barnaspitala sjóðs Hringsins fást 6 eftirtöld una stöðum Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymunds sonark]. Verzlunmm Vesturgötu 14. Verzlunmru Spegillinn Lauga reg) 48 Þorstemsbúð Snorrabr 61 Austurbæjar Apóteki Holts Apóteki. og bjá Sigriði Bachman. yfirhjúkrunarkonu LandsspítaJ- ans Mmnmgarkon Sjúkrahússsjóðs Iðnaðarmannaféla.gsins á Selfossi fást á eftirtöldum stöðum: 1 Keykja vík, á skrifstofu Tlmans Bankastræti 7, Bilasölu Guðmundar Bergþóru- götu 3. Verzluninm Perlon Dunhaga 18 A Selfossl Bókabúð K..A. Kaup félaginu Höfn. og pósthúsmu I Hveragerði, Otibúi K. A Verzluninnl Reykjafoss og pósthúsmu t Þorláks höfn hjá Otibúi K. A Minnlngarspjöla Styrktarfélags van gefinna fást á eftirtöldum stöðum; Bókabúð Braga Brynjólfssonar oóka búð Æskunnai og á skrifstofunn) Skólavörðustig 18 efstu næð ff Mlnnlngarspjölo líknarsi Aslaug ar K P Maaek fást 8 eftirtöldum stöðum Helgu oorsfelnsdóttur Kast alagerði í>. Kópa vogi Sigriði Gísla dóttur Kópavogsovaut 45 Sjúkra samlag) Kópavogs Skjólbraut 10 Hjónaband TÍMINN J1 FERDIN TIL VALPARAISO EFTIR NICHOLAS FREELING 8 ar vörur. Maður gat aðeins séð í hvaða landi maður var staddur með því að athuga á hvaða máli bann við reykingum var prentað á skiltin.. Þessar borgir hialda stöð iugt áfram að líkjast hver annarri I fullkomlega. Kaupmaður frá Nig- eríu eða Japan, sem horfir niður á götuna úr hótelglugga sínum, á mannfjöldann og strætisvagn- ana, verður æ erfiðara um vik að gera sér grein fyrir því í hvaða landi hann sé. En andleg fátækt þessara borga er því augljósari sem þær gerast mannfleiri og borg aralegri, heilsusamlegri og full- komnari stjómarfarslega. Það var glæsilegasta hótelið, með útsýn yfir lítinn skemmti garð og með hinar glæsilegustu og dýrustu verzlanir, á báðar hlið ar, sem hafði töfrað Raymond frá barnæsku og var ímynd þess frama, er hann sjálfur óskaði sér. Nafn 'þess var Hótel Indland, máske til að endurvekja minningu þess, sem allir höfðu gleymt ,að borgin hafði verið brautryðjandi í verzlun við Indland. Hér voru gangstéttir breiðar og Ijósastaur- arnir stóðu á steindum Ijónum, 25. júní voru gefin saman í hjóna band í Kópavogskirkju af séra ÓI- afi Skúlasyni, ungfrú Bergþóra Guðmundsdóttir og Karl Ásmunds son. Heimili þeirra er að Soga vegi 220. (Studio Guðmundar, Garðarstræti 8, sími 209001. sem öðrum megin báru skjaldar merki borgarinnar, en hinum meg in listræna mynd á sorpkörfu. Betlurum, á þessari myndarlegu gangstétt, var stuggað burt, af öt ulum lögregluþjónunum, í háum stígvélum, og sporvögnunum, að eins leyfð takmörkuð umferð. Beint á móti hótelinu var leigu bílastöð „undir girðingunni“ eins og sagt var ennþá, þótt fallega járngirðingin umhverf- is linditrén væri nú öll á bak og burt. Hún var gefin í stríðsvagna Adolfs eitt sinn, þegar ættjarð- arástin sótti á. í gamla daga stóð á efstu tröppu hótelsins dyra- vörður, mikill vexti með gulan háan silkihatt, og kallaði á leigu bila með því að blása í silfur- flautu. Nú, árið 1948, stendur hann þarna enn, en nú á gervi fæti, sem á vissan hátt gefur mynd inni enn frekari glans. Ný gluggatjöld voru nú komin fyrir gluggana á Hótel Indland, og hinar ryðguðu smásvalir voru nú gljáandi að nýju. Þótt tré væru felld víðs vegar um borgina, harðindaveturinn, breiddu lindi trén ennþá út hinar grænu krón ur sínar á svæðinu fyrir framan hótelið. Framhliðin hafði verið máluð í sínum upprunalega okkur i ÁBYR6Ð Á HÚSGÖGNUM Athugið, að merki þetto sé á húsgögnum, sem ábyrgðarskírteini fylgir. Kaupið vönduð húsgögn.. 025421 RAMLEÍÐANDI í NO. m ÍÚSGÁGNAMEISTARA- ÉLAGl REYKJAVÍKUR HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR 2. júlí voru gefin saman í hjóua- band í Garðakirkju af séra Bragt Friðrikssyni, ungfrú Sigrún Gisla- dóttir kennari og Guðjón Magmis son stud. med. (Studio Guðmund- ar, Garðastræti 8, sími 20900)- Tekið á móti tilkynningum i dagbókina kl. 10—12 Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688 lit, og sár stríðsáranna, — þegar röskur maður úr andspyrnuhreyf- ingunni kastaði þarna þrem sprengjum — á tímum Adólfs var „Indlandið" tekið fyrir aðalstöðv- ar þýzku herstjórnarinnar — voru nú gróin. Á hótelinu var nú búið að inn- rétta amerískan „bar,“ eldhúsið lagað eftir tízkunni, og alveg ný- skeð hafði eitt af blöðum borgar- innar skýrt frá því, með nokkru yfirlæti, að nú gætu hinir miklu stóriðjuhöldar fengið sér bað, án þess að spyrja nokkurn að, því ekki væru færri en 73 einkabað- herbergi i húsinu. Raymond visi engan veginn sjálf ur hvers vegna hann var svo töfr aður af þessari gangstétt. Hann hafði ekki stigið fæti inn í nokkra búð hér og hann hafði aldrei bú- ið á hóteli. Hans eina snerting við hótel, var í gegnum faðirinn, sem tók jafnan þátt í hinni árlegu mið- degisveizlu lögfræðingafélagsins. Þessar veizlur voru haldnar 6 hótel Terminus, sem var minna, ekki jafn frægt né stórt í smð- um. Það var efst í verzlunarhverf- inu, nálægt járnbrautarstöðinni, þar sem allir gluggar voru neild- salanna, og var þar helzt að sjá kúlulegur. Þegar hann varð átján ára, síð- asta árið, sem hann var í mennta- skóla og fékk sinn fyrsta alklæðn- að, hafði hann daglega gengið eft- ir hinni heilögu gangstétt. Þá voru hlerar fyrir gluggunum, svo hann varð að láta sér nægja endurminn- ingar frá æskudögum. En nú var samkvæmislifið aftur í fullum gangi og hann var ráðinn í að taka þátt í því. Konurnar klæddar loðfeldum höfðu mikil áhrif á hann, svo og kauphallarbraskar- ar á leið í háskólaklúbbinn og margsviknir skutölsveinar, sem héldu regnhlfum yfir höfðum gest anna á regnviðrisdögum. Opinberlega var hann ennþá að- eins stúdent. Þrjú ár í heimspeki- deild að vísu, en hann hafði ekki sótt fyrirlestra í langan tíma. Hann grobbaði af því við vini sína og hina veiklyndu töfrandi móður sína, að hann væri leikari. Hann fór ekki á fætur fyrr en klukkan ellefu, og lét hár sitt vaxa úr hófi fram. Hann fyrirleit allar kirkjur, og vitnaði í Sartre í tíma og ótíma. Hann var orðinn kunnugur á leikhúsinu. Hann var ágætur merkisberi, hjálpaði til að mála leiktjöld, og hafði fengið lof- orð fyrir smáhlutverki. Þegar að- sókn var góð, var hann stundum aðstoðarleiksviðsstjóri og fékk þá greiddar tuttugu—þrjátíu krónur hvert sinn. Hann var dús við leik stjórann Arnold, leiksmiðsarkitekt inn Carl, og dyravörðinn, gamla Tómas. Hann var búinn að læra að kyssa leikkonurnar og hinar verðandi leikkonur — á höndina. Eftir heils árs hernaðarástand. hafði faðir hans ákveðið, ef hann gæfist þá ekki alveg upp, að sjá í gegnum fingur við hann og líf erni hans. Heima stóð hann sig ágætlega um allt, sem viðkom leik- biisiim. nff bAtl: falriurnflr v.sopu vægast sagt nokkuð óreglulegar, þá — hugsið ykkur — hvílíka reynzlu hann öðlaðist, og það var einmitt það, sem máli skipti. Faðir hans var réttarskrifari í dómhöllinni. Hann var útlærður lögfræðingur og klæddist kápu svipaðri og dómararnir. Hann sat við lítið borð, með hátiðlegan svip á dómþingum. AUir þekktu nafn hans — það var jafnan prentað neðst á hinar illa þökkuðu stefn- ur, sem birtust í aðalblaðinu, með þessum upphafsorðum: „Það til- kynnist hér með.“ Á árúnum fyrir stríð hafði þessi 'staða notið virðingar, jafnvel verið skoðuð bæði þýðingarmikil og arð- söm i þá daga var skjalataska und- ir hendinni, hljómmikill titiil, ibúð vel búin húsgögnum, og eftirlaun að afloknum löngum starfstima, nærri því að vera hámark tilver- unnar. í æsku leit Raymond svo á að hann væri sonur i mjög þýð- ! ingarmikilli fjölskyldu. Það var ivissulega tilkomumikið á skemmtí- Igöngu á sunnudögum að sjá föð- j ur sinn taka ofan fyrir hinum op- inbera ákæranda — og sjá sjálfa hátignina taka ofan fyrir föður ! sínum. I En í menntaskólanum, á stríðs ' tímunum, fór hann að verða dá- lítið vonsvikinn, meðal annars fyrir það að sæta ofanigjöf af son- um slátrara og skósmiða, sem fram leiddu fyrir herinn. Þar að auki var haftn neyddur til að sækja um námsstyrk til þess að geta yf- ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 26. júlí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 degisútvarp. 13.15 Við Há- Í dag vinnuna: . _ Tónleikar. 15.00 ÍVr Ulegisút- varp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18. 00 Þjóðlög. 18.45 Tilkynningar 19-30 Fréttir. 20.00 Einleikur á gítár. Andrés Segovia leikur. 20.20 Á höfuðbólum landslns- Gils Guðmundsson talar uin Vatnsfjörð. 20.50 Rita Streuch syngur tvo flúrsöngva eftir þá Johann Strauss og ArditS. Út- varpshljómsveitin 1 Berlfn leik ur með. 21.00 Skáid 19. aldar: Steingrímur Thorsteinsson- Jó- hannes úr Kötlum les úr kvæð um skáldsins. Hannes Péturs* son flytur forspjall. 21.20 Ung versk þjóðdansarsvíta op. 13 eftir Leo Weiner. Hljómsveitin Philharmonica Hungaria Ieikur. 21.45 Búnaðarbáttur. GisU Kristjánsson rr Uir við Andrés Gísiason á Hamri í Múla- hreppi. 22.00 Fréttir og veíur fregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Andromeda" eftir Fred Hoyle Þýðandl: Kristjfin Bersi Ólafs son fil. kand. Tryggvú Gísia- son les (1). 22.35 Rauðar rós ir. Mantovani og hljórnsveit han leika létt lög. 22.50 Á hljóð bergi. Björn Th. Björnsson list fræðingur velur efnið og kynn ir. 23.45 agskrárlok. Á morgun Miðvikudagur 27. júlí. 7-CJO Morgunútva-n I2 0n Há degisútvarp. 1 13.15 Við vínt una: Tón- ____________ leikar. 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 SÍBdegisútvarp. 18.00 Lös á nikkuna. 16.45 Tilkynningar 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréti ir. 20.00 Dagl. mál. Árni Böði arsson flytur þáttinn. 20.05 Efsl á baugi 20.35 Einleikur á pian( Werner Haas leikur 21.00 Lö* unga fólksins. Gerður GuS mundsdóttir kynnir 22.00 Fréis ir og veðurfregnir. 22.15 Kvöió sagan: „Andromeda“. Tryggvi Gíslason les <2). 22.35 A sumai kvöldi. Guðni Guðmundsson kynnir ýmis lög og smærri tór verk. 23.25 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.