Tíminn - 26.07.1966, Side 15
\
ÞRIÐJUDAGUR 26. júlí 1966
TÍMINN
15
SERVIETTU-
PRENTUN
SIMI 32-101.
ÞORLÁKSHÖFN
Framhaid aí Dls; 16.
kann að þykja í framtíðinni, að
Þorlákshöfn fái yfirráð yfir meira
landsvæði en nú er afhent, eru
sýslurnar reiðubúnar til samninga
um það mál.
Þrátt fyrir það, að sýslurnar
hafa nú afsalað sér Þorlákshöfn
og mannvirkjum hafnarinnar, er
jörðin Þorlákshöfn enn í eigu sýsln
anna, en hið afsalaða svæði er að-
eins lítill hluti jarðarinnar sjálfr-
ar.
ÓLÆTI NYRÐRA
Framhald af bls. 16.
að svaUa á götum bæjarins og
ttm borð í togaranum. Höfðu
bæjarbúar ekki frið fyrir ólát
unum. Nokkrir Bretar stálu bíl
og voru teknir. Sat öbumaður
inn jnni á lögreglustöðinni í
dag, en hefur nú verið sleppt
lausum, þar sem bjfreiðin
skemmdist ekki. 4 sjómenn
slösuðust í þessum ólátum.
Einn þeirra kjálkabrotnaði og
var fluttur til Reykjavíkur
flugleiðis. Annar lærbrotnaði,
og sá þriðji handleggsbrotnaði.
Ekki var vitað, hvort það hefði
verið í átökum, sem þeir hlutu
mejðslin eður ei. Það var ekki
fyrr en um hádegið í dag, sem
tilkynnt var um meiðsli þeirra
og þeir fluttir á sjúkrahúsið.
Um borð í togaranum Andro-
nicus ?n þar var fylliríið hvað
mesí, var einnig um borð einn
vankaður sjómaður, sem neit
aði að fara á sjúkrahús, og
einnig neituðu skipverjar, að
hann yrði fluttur á sjúkrahús.
Sá fjórðj, sem slasaðist, var ís
lendingur. Fannst hann mjög
illa leikinn á einni götunni í
bænum og kvaðst hann hafa
verið um borð í einum togaran
um og þar hefði hann lent í
slagsmálum.
Réttarhöld voru í dag í mál
um togaramannanna. Voru yf-
irlögregluþjónninn og fulltrúi
bæjarfógeta að yfirheyra skips
menn fram eftir kvöldi. Einn
togaranna, Androncus, var
kyrrsettur í dag og eru allir1
togararnir ennþá í höfn. Allir I
eru þessir togarar frá Hull í j
Bretlandi.
Aðeins þrír fangaklefar eru
fyrir hendi á Akureyri og
voru þeir fylltir fljótlega. Auk
þess varð að geyma einn
sjómanninn frammi í lögreglu-
varðstofunni unz rýmkaðist í
klefunum.
Sfml 22140
Kærasta á hverri
öldu
(The captain's table)
Ensk Rank litmynd, ein bezta
gamanmynd ársins.
Aðalhlutverk:
John Gregson,
Peggy Ctmunins
Donald Sinden
Nadia Gray
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SKÓGRÆKTIN
Framhald af bls. 5.
Á árinu hafa verið haldnir 7 i
stjórnarfundir, en stjórnina skipa,
auk formanns, Sveinbjörn Jóns,
son, hæstaréttarlögmaður, varafor-
maður, Ingólfur Davíðsson, grasa
fræðingur ritari, Jón Helgason
kaupmaður gjaldkeri og Lárus Bl.
Guðmundsson bóksali meðstjórn
andi.
innar, 200 m. flugsundi sigraði
hann Jörgen Jul Andersen glæsi-
lega og setti nýtt íslandsmet.
Fleiri greinar vann ísland ekki
fyrri daginn og var fjórum stig-
um undir, 14:18. Guðmundur vann
fyrstu greinína síðari daginn, 100
m. skriðsund, og jafnaði íslands
metið, 58,3 sek. Og með þessum
sigri munaði aðeins tveimur stig
um á löndunum 21:19. En eftir
þetta seig á ógæfuhliðina og Dan
ír unnu hverja greinina á fætur
annarri.
Veður var frekar óhagstætt báða
keppnisdagana. Fyrri daginn var
norðan rok og kuldi, en síðari dag
inn gerði rigninigu. Áhorfendur
voru nobkuð margir og fylgdust
spenntir með keppninni. Athyglís-
vert var, hve góð leikstjórn keppn
innar var. Aldrei óþarfa hlé og
verðlaunaafhending gekk fljótt og
vel fyrir sig.
Hér koma úrslit í landskeppn-
inni:
Fyrri dagur:
200 m. flugsund karla.
Guðm. Gíslason, fsl. 2:28,2 mín.
Jörgen Jul. Anders. D. 2:48,6 mín.
200 m- bringusund kvenna.
Brítta Petersen, D 3:02,0 mín.
Eygló Haubsd., ísl. 3:19,0 mín.
200 m. bringusund karla.
Finn Rönnov, D 2:47,7 mín.
Fylkir Ágústsson, fsl. 2:50,5 mín.
100 m. baksund kvenna.
Lona Mortensen, D 1:21,1 mín.
Matthildur Guðmundsdóttir, fsl.
1:21,4 min.
Síml 11384
Don Olsen kemur í
bæinn
Sprenghlægileg ný Dönsk gam
anmynd.
Aðalhlutverkið leikur vinsæl-
asti gamanleikari Norðurlanda.
Dirk Passer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slm> 11544
Leynifélag böðlanna
The Executioner of Londoa)
Æsispennandi og viðburðahröð
ensk-þýzk ieynilögreglnmynd
byggð á sögu eftir E. Wallace.
Hansjörg Felmy
Maria Perschy
Danskir textar — Bönnu'3 börn
um.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ í
Síml 114 75
Dularfullu morðin
(Murder at the Gallop)
Ný. ensk sakamálabvikm.vnd
eftir sögu AGATHA CHRISTIE.
Margaret Rutherford
Robert Morley
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Síðari dagur:
100 m. skriðsund.
Guðm. Gíslason, fsl.
John Bertelsen, D
58,3 sek.
59,7 sek.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
fjórsundi kvenna setti Hrafnhild \
ur Kristjánsdóttir nýtt met, 2:5o.O.
Nafna hennar, Guðmundsdóttir,
setti met í 100 m. flugs. á 1:22,5.
Þá synti kvennasveit ísl. á 5:22,
3 mín i 4x100 m. fjórsundi og er
það íslandsmet, því ekki hefur áð
ur verið synt í 50 m. laug.
Guðmundur Gíslason var eini
ísl. keppandinn, sem færði ís-
landi sigur. í fyrstu grein keppn 1
100 m. flugsund kvenna.
Bente Dunker, D. 1:19,4 mín.
Hrafnhildur Guðm., fsl. 1:22,5 mín
200 m. baksund karla.
Ejvind Petersen, D. 2:32,0 mín.
Davíð Valgarðsson, ísl. 2:41,1 mín.
100 m. skriðsund kvenna.
Vibeke Slott, D. 1:06,4 mín.
Hrafnhildur Kristjánsd., ísl.
1:09,3 mln.
4x100 m. fjórsund kvenna.
Danmörk 5:14,5 mín.
ísland 5:22,3 mín.
4x100 m fjórsund karla.
Danmörk 4:28,8 mín.
ísland 4:36,2 mín.
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 12
og var Haller að verki, en Held
átti heiður af undirbúningi. Fleiri
urðu mörkin ekki fyrir hlé.
í síðari hálfleik mættu Þjóðverj-
ar mjög sterkir til leiks. Og það
varð sífellt erfiðara fyrir Uruguay
mennina að hamla á móti. Þess
vegna komst harka í leikinn. Aftur
og aftur renndu Uruguaymenn
sér í fætur þýzku sókarmannanna
og stöðvuðu þá þannig. Harkan fór
út fyrir öll skynsamleg takmörk,
þegar fyrirliðinn hjá Uruguay,
Troche, réðist á Emmerich og kast
aði honum niður, þótt knötturinn
væri víðsfjarri. Þetta skeði á 5.
mínútu síðari hálfleiks. Litlu síð-
ar sparkaði miðvörður Uruguay,
Silva, fólskulega í Haller. Fyrir
þetta voru þeir Troche og Silva
reknir út af, en svo æstir urðu
þeir báðir, að erfiðlega gekk að
koma þeim út af.
Eftirleikurinn var léttur fyrir
Þjóðverja. Beckenbauer skoraði
2:0 á 70. mínútu, Uwe Seeler 3:0
á 77. mínútu og Haller 4. og síðasta
markið á 84. mínútu.
Sltnl 1893«
Hinir fordæmdu
Ný ensk - amerísk kvikmynd í
Cinema scope í sérflokki.
Aðalhlutverk:
Macdonald Cari
Shirley Ann Fild
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Slmar 38150 og 32075
Maðurinn frá
Istanbul
Ný amerisk-ltölsS satamála-
mynd * litum og Cinemascope
Myndin er einbver sú mest
spennandi, sem sýnd hefur ver
Ið hér á lasd) og við metaðsókn
á Norðurlöndum Sænsku olöA
in skrifa um myndina að Jamet
Bond gæt) farið belm og lagt
sig.
Horst Buchboiz
og Sylva Kosclna.
Sýnd kl 6 og 9.
Bönnuð bömum lnnan 12 ára.
i.M ie« « n^i m ■ i iin imw»
K0.BAViOiG.SBI
U
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 12
þýzki dómarinn lét mótmælin eins
og vind um eyru þjóta — og benti
á miðjuna.
Ekkert markvert skeði á mín-
útunum, sem eftir voru. En leið-
indaratvik skeði, þegar dómarinn
hafði flautað af, því að þá þyrptust
Argentínu-leikmennirnir í kring-
um hann og létu dólgslega. Sem
betur fer, voru ensku lögreglu-
þjónarnir á vellinum fljótir að
átta sig á hlutunum og komu dóm-
aranum til hjálpar.
Þetta er í fyrsta skipti, sem
England kemst í „semifinal“ í
heimsmeistarakeppni. Og þrátt fyr
ir, að leikur enska liðsins hafi ekki
verið upp á það bezta gegn Arg-
entínu (Ramsey afsakar það með
því, að ekki sé hægt að leika knatt-
spyrnu á móti villidýrum), þá rík-
ir mikil bjartsýni meðal Englend-
inga um það, að komast í úrslit,
en úr því fæst skorið í kvöld, þeg-
ar England mætir Portúgal
á Wembley. Ekki er búizt við því,
að breytingar verði gerðar á enska
liðinu, en það var þannig skipað
í leiknum á móti Argentínu: Banks
Choen, J. Charlton, Moore, Wilson.
Stiles, B. Charlton, Peters, Ball,
Hurst og Hunt.
Það var dauft hljóð í Argentínu
mönnum eftir leikinn. Fyrirliðinn,
Rattin, sagðist ekki skilja hvers
vegna honum hefði verið vísað út
af. Hann, sem fyrirliði, hefði leyfi!
til þess að biðja dómara um skýr- j
ingu á dómum. Niðurstaða Argen-!
tínumanna var sú, að Evrópumenn j
stæðu saman um það, að útiloka
Suður-Ameríkuríkin frá úrslitun-
um. Er það kannski aðeins tilvilj-
un, að fjögur Evrópulönd komust
í „semifinal?“
En það er sama hvað Argentínu
menn segja. Milljónir urðu vitni
að ljótum og háskalegum leik og
ljótri framkomu þeirra á Wembley.
FIFA (Alþjóðaknattspyrnusam-
bandið) hefur nú ákveðið að rann-
saka mál Argentínumanna með til-
liti til næstu heimsmeistarakeppni
og Olympíuleikanna í Mexico.
Slm> 41985
tslenzkur texti
Pardusfélagið
(Le GentlemaD de Cocody)
SniUdar vei gerð og börku-
spennandi ný frönsl; sakamála
mynd l aigjörum sérflokld.
Myndm er i litum og
Cinemacope.
Jen Marais
Liselotte Pulver.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönuð bömum.
Slm 50249
Kulnuð ást
Ahrifamikil amerísk mynd tek
in í Cinemascope og litum.
Betty Davis,
Susan Hayward,
Mlchael Connors
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Stríðsbrella
Sýnd kl. 7.
sim 50184
Sautján
II. sýningarvika.
GHITA N0RBY
OLB S0LTOFT
HASS CHRISTENSEN
OLE MONTY
LILY BROBERQ
Ní dönss (ltkvticmyno eftii
blnr amdeUdF >-lthöfund Soy»
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnnð oönnun
T ónabíó
Slmi 31182
tslenzkru textL
Með ástarkveðju frá
Rússlandi
(From ttussls wttb Love)
Helmsfræc og gnllidai vel gerð
ný ensk sakamfilamynd • litum
Sean Connery
Danlels Blancíu
Sýnd fcl « og 9
Hækkað verö
Bðnnuð tnnan íe fira.
Á VlÐAVANG
Framhald af bls. 3
ir eru ekki gegn verðbólgunni
heldur í hennar þágu, bein-
iínis olía á verðbólgueldinn.
Ráðherrarnir eru innilega sam
mála um að láta ekki „dægur
málin" spilla sambúðinni, heir
eru sammála um að sitja, sitja
sem fastast hvað sem allri verð
bólgu líður. Fyrir alla muni má
ekki hætta sér út í það að
reyna að hamla gegn verðbólg-
unni. Það gæti leitt til þess, að
samkomulagið yrði minna í
stjórninni. f stað ríkistjórnar,
sem beinir kröftum sínum að
þvi að leysa vandamálin, eru
fslendingar því búnir að fá eins
konar setulið. Og það er vissu
iega táknrænt fyrir þetta setu
lið, að það kallar alvariegasca
vandamál þjóðarinnar, v'erð-
bólguna ,,dægurmál“.