Vísir - 12.04.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 12.04.1975, Blaðsíða 15
Vísir. Laugardagur 12. apríl 1975. 15 pEkkert / Þetta er dásamlegt,- elskan. ÞaB er ár og dagur siöan þií hefur boBiB mér út. Fyrst V langar mig til aB ^ ’( sjá myndina meB i>\ Frank Sinatra og / '^-^si&a n.... svona — ViB förum bara út á bar og fáum okkur nokkur >r- glös — ekkert annaBl) ' AB sjálfsögöu — annaöhvort kemuröu meö eöa verBur ,( heima! Ég eraö koma! Norðaustan kaldi eða stinn- ingskaidi, létt- skýjað. Tyrkneski landsliðsspilar- inn Halit Bigat, sem nú hefur setzt að i Sviss og mun spila með svissneska landsliðinu hér eftir mánaðamótin, hefur oft vakið athygli fyrir góða spilamennsku. 1 eftirfarandi spili lenti hann i sjö tiglum i suður i keppni i Istanbul 1965. Vestur spilaði út spaðakóng. + Á532 ¥ KG6 ♦ 2 * KD742 + KD109 + G764 ¥ D1087 ¥ 952 ♦ 3 ♦ G964 + 10985 + G3 + 8 ¥ Á43 * AKD10875 * A6 Bigat tók á ás blinds og trompaði strax spaða heim. Það var farsælt. Eftir að hafa spilað tveimur hæstu i tigli kom tromplegan I ljós. Þá ás og kóngur i laufi og spaði trompaður. Hjarta og gosa blinds svinað. Það tókst og 3. spaði trompaður. Þá hjarta á kónginn. Laufadrottningu spilað og austur með hjartaniu og G-9 i tigli gatgefizt upp. Ef hann kastar hjarta kastar suð- ur hjartaás — og nær siðan tigulgosanum af austri. SKÁK Siðan Mark Taimanov tap- aði fyrir Bobby Fischer 6-0 fyrir þremur árum hefur hann aðeins verið skuggi af sjálfum sér — það er á skákmótum. Hann gerði ekki stórar rósir á skákmótinu I Tallin, varð nr. 10 af 16 keppendum, en lagði þó Hort i siðustu umferð. Taimanov hafði hvitt og lék 15. g4 og Hort átti þvi leikinn i stööunni. I wm * ŒP M ém 1 'fM> k m m Æ Ijj iH Æ.. m H i z: gj Wá vmb pspÍ A, m fl A • 111 A & §ffll 'ím Wá & A gpgg 'A i ÉÉÉ —i 2 15. ...Kh8 16. 0-0 — De7 17. Del — Bf7 18. Rg3 — Bg6 19. Hdl — Rc7 20. Df2 — b5 21. c5! — exf4 22. exf4 — h6 23. Be4! — Bxe4 24. cxd6 — Dxd6 25. dxe4 — De6 26. e5! — fxe5 27. Bxe5 — Rd5 28.Db2 —Df7 29. Rh5 — Hg8 30. f5! — b6 31. Hfel — Rb7 32. Dcl — Kh7 33. Dxc6 og Hort gafst upp. Imm LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 11. til 17. apríl er I Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Dómkirkjan: Messa kl. 11, ferm- ing. Sr. Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur. Messa kl. 2, ferming. Sr. Þórir Stephensen. Barnasam- koma kl. 10.30 i Vesturbæjarskól- anum v/öldugötu. Sr. Þórir Stephensen. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Fermingarmessa kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Ferming- armessa kl. 1.30. Sr. Jóhann S. Hliðar. Kveðjuhelgistund mánu- dagskvöldið 14. april kl. 20.30. Sr. Jóhann S. Hlfðar. Filadelfia: Kristniboðsguðsþjón- usta kl. 20. Kristniboðsritari og Willy Hansen tala, kærleiksfórn tekin fyrir kristniboðið. Arbæjarprestakall: Barnasam- koma i Árbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. Aðalfundur safnaðarins á sama stað eftir messu. Æskulýðsfélags- fundur kl. 8.30 siðd. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. Frikirkjan Reykjavík: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðni Gunn- arsson. Messa k!. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 10.30, ferming — altarisganga. Sr. Garðar Svavarsson. Háteigskirkja: MeSsa kl. 10.30 árd., ferming. Sr. Arngrimur Jónsson. Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Karl Sigurbjörnsson. Fermingar- guðsþjónusta kl. 2. Dr. Jakob Jónsson. Messa kl. 4, altaris- ganga. Jón Dalbú Hróbjartsson skólaprestur prédikar. Kirkju- kaffi eftir messu i safnaðarheim- ilinu. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Kvenstúdentafélag íslands Árshátið verður haldin I Átthaga- sal Hótel Sögu fimmtudaginn 17. april og hefst með borðhaldi kl. •19.30. Árg. 1950 frá M.R. sér um skemmtiatriði. Forsala aðgöngu- miða verður miðvikudaginn 16. april kl. 16—18 á Hótel Sögu — borð tekin frá á sama stað. Stjórnin. Er það ekki fint, Hjálmar er ger- samlega hættur að reykja! Frá Guðspekifélaginu j p^LAGSLÍF Ársfundur 1975 verður haldinn i j Guðspekifélagshúsinu kl. 2 i dag, laugardag. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögur.i kl. 15-16 og fimmtudögumkl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssuudi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Munið frímerkja- söfnun Geðverndar Pósthólf 1308eða skrist. fél. Hafn- arstræti 5. Félag sjálfstæðismanna i Fella- og Hólabverfi efnir til: umræðufundar mánudaginn 14. april að Langholtsvegi 124 klukkan 20:30. 1. Magnús L. Sveinsson borgar- ráðsmaður kemur á fundinn og ræðir borgarmálefni. 2. Kjörnir verða fulltrúar hverfafélagsins á landsfund Sjálfstæðisflokksins 3.-6. mai nk. Mætið stundvís- lega! Stjórn Félags sjálfstæðis- manna I Fella- og Hólahverfi. Félag sjálfstæðismanna i Smá- ibúða-, Bústaða- og Fossvogs- hverfi efnir til: félagsfundar Fundurinn verður haldinn I Mið- bæ v/Háaleitisbraut 58—60 mánu- daginn 14. april og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Birgir ísl. Gunnars- son borgarstjóri fjallar um umhverfismál i hverfinu og fyrir- hugaðar framkvæmdir. 2. Kosn- ing fulltrúa á landsfund Sjálf- stæðisflokksins 3.-6. mai nk. 3. önnur mál. M.a. verður rætt um meðferð og hirðingu jarðvegs i húsagörðum. Mætið vel og stund- vislega. Stjórn Félags sjálf- stæðismanna i Smáibúða-, Bú- staða- og Fossvogshverfi. Sænski visnasöngvarinn Olle Adolphson i Nor- ræna húsinu. Hinn kunni sænski visnasöngv- ari Olle Adolphson kemur til Reykjavikur föstudaginn ll.april I boði tslensk-sænska félagsins og Norræna hússins. Hann kemur tvivegis fram i Norræna húsinu, laugardaginn 12. april kl. 16.00 og mánudaginn 14. april kl. 20.30. Olle Adolphson er fæddur i Stokkhólmi 1934, sonur hins kunna leikara Edvin Adolphson. Hann er þekktur fyrir visnasöng sinn um öll Norðurlönd. Olle Adolphson hefur samið fjölda laga i þjóðlagastil við eigin texta og annarra. Hann er auk þess ljóðskáld og rithöfundur og kunn- ur af fjölda útvarps- og sjón- varpsþátta. Aðgöngumiðar að visnastund- um Olle Adolphson eru seldir i skrifstofu Norræna hússins. (Fréttatilky nning). Félagsstarf eldri borgara Gömlu dansarnir verða fimmtu- daginn 17. april vegna sumar- dagsins fyrsta, en þá fellur starfið niður. Laugardagur kl. 13.30: Skoðunar- ferð um Seltjarnarnes og Foss- vog. Leiðsögumaður Þorleifur Einarsson, jarðfræðingur. Farið verður frá BSt. Verð kr.. 200. Sunnudagur kl. 13.00: Djúpagil — Grensdalur. Verð kr. 400. Brott- fararstaður BSt. F'erðafélag ís- lands. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Glæsibær: Asar. Röðull: Hafrót. Sigíún: Pónik og Einar. Klúbburinn: Borgis og Sóló. Tjarnarbúð: Haukar. Tónabær: Brimkló. Silfurtunglið: Sara. Þórscafé: Gömlu dansarnir. Ingólfs>Café: Gömlu dansarnir. Lindarbær: Gömlu dansarnir. SkiphóII: Næturgalar. Minningarkort Liknarsjóðs Aslaugar Maack eru seld á eftir- töldum stöðum: Hjá Helgu Þor- steinsdóttur Drápuhlið 25, simi 14139. Hjá Sigriði Gisladóttur Kópavogsbraut 45, simi 41286. Hjá Guðriði Ámadóttur Kársnes- braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði Einarsdóttur Álfhólsvegi 44, simi 40790. Hjá Bókabúðinni Veda Alf- hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi. Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra- nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið- arvegi 29. Auk þess næstu daga i Reykjavik i Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti 18. Minningarspjöld Dómkirkjunnar fást á eftirtöldum stöðum: Kirkjuverði Dómkirkjunnar. Verzluninni Aldan öldugötu 29. Verzluninni Emma Skólavörðu- stig 5. Og hjá prestskonunum. IVfínningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum . stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður 'Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Haeðar- garði 54, simi 37392. Magnús '.Þórarínsson, Álfheimum 48. simi'. 37407. Húsgagnaverzlun *Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- ^onar. .... < Églæt skoenga menningar(hálf )vita segja mér í hvernig myndum ég á að fjárfesta!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.