Vísir - 14.04.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 14.04.1975, Blaðsíða 8
8 Visir. Mánudagur 14. april 1975. Við bjóðum ykkur velkomin að sjó oq héyra ------Skipholti 19. Sími 23800 Klapparstig 26. Sími 19800 V " Sólheimum 35. Sími 21999 INNLENT LÁN RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS 1975, 1.FL. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI Fjármálaráðuneytið hefur á- kveðið viðbótarútgáfu á spari- skírteinum ríkissjóðs 1975 — 1. flokki, að fjárhæð 200 milljónir króna, á grundvelli heimildar í fjárlögum fyrir 1975. Kjör skírteina eru í aðalatr- iðum þessi: Meðaltalsvextir eru um 4% á ári, þau eru lengst til 18 ára og bundin til 5 ára frá útgáfu. Skírteinin eru verðtryggð og er grunnvísitala þeirra sú byggingarvísitala, sem Hag- stofan skráir miðað við 1. marz s.l. Skírteinin eru skattfrjáls og framtalsfrjáls á sama hátt og verið hefur. Þau skulu skráð á nafn. Skírteinin eru gefin út í þremur stærðum, 5.000, 10.000 og 50.000 krónum. Sala skírteinanna stendur nú yfir, og eru þau til sölu hjá bönkum, bankaútibýum og innlánsstofnunum um allt land svo og nokkrum verðbréfa- sölum í Reykjavík. Sérprentaðir útboðsskilmál- ar liggja frammi hjá þessum aðilum. 1975. April SEÐLABANKI ÍSLANDS FLESTAR STÆRÐIR HJÓLBARÐA Vörubila- Fólksbila- Vinnuvéla- Jeppa- Traktorsdekk Vörubiladekk á Tollvörugeymsluverði gegn staðgreiðslu ALHLIOA HJOLBAROAÞJONUSTA OPIO 8 til 7 HJÓLBARÐAR HÖFÐATUNI 8 Simi 16740 Véladeild Sambandsins Simi 38900 1 Eigum ennþá fyrirliggjandi á gamla veröinu, hljóðkúta og púströr í flestar gerðir bifreiða. Setjum pústkerfi undir bíla. Sími á verkstæðinu 83466. Póstsendum um land allt. VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.