Vísir - 14.04.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 14.04.1975, Blaðsíða 16
16 VI»tr. Máwfamr 14. »prtl |*75. ÉG ER t SKAPl TIL ASTA - ’• iLItill mögu leiki á þvl.i^ Hann er svolltiö llkur krónunni nú S til dags — nær^ ( skemmra en / hún var vön! BRIDGE Vestur spilar út hjartaþristi i þremur gröndum suöurs. Austur lætur gosann. Hvernig spilar þú spiliö? NORÐUR 4 105» *96 ♦ AK953 *KG5 * K762 ¥ AK5 ♦ G42 *AD8 SUÐUR Of létt? Ojæja — góö vísa er aldrei of oft kveöin. Viö tök- um strax á hjartakóng —eng- in ástæöa til aö láta vörnina skipta yfir I spaöa. Sjö topp- slagir eru í spilinu og viö þurf- um þvl aö fá fjóra slagi á tigul. Það er auövelt ef tiglarnir skiptast 3-2 — og sama hvern- ig þeir skiptast reyndar llka4- 1. Tígli er spilaö á kónginn — og siöan litlum tigli heim á gosann. Austur á ekki fleiri tigla og vestur drepur gosann meö drottningu. Siöan er létt aö svina á tigulniu blinds. Nú og viö heföum eins fengiö fjóra slagi á tigul þó austur heföi veriö meö drottninguna fjóröu. Spil vesturs-austurs voru. Austur Vestur 4 G984 * AD ¥ G72 J D10843 ♦ 7 ♦ D1086 * 109763 * 42 SKAK Þó Hernandez skipaði jösta sætið i skákmótinu i allin á dögunum krafsaði inn þó I suma t.d. jafntefliö íð Friðrik ólafsson og hann ann séra Lombardy. Það var na vinningsskák Hernandez mótinu. Þessi staða kom upp skák þeirra — Hernandez afði svart og átti leik. Fermingargjafir Mjög fjölbreytt úrval af allskon ar speglum. Hinir margeftir- spuröu kúluspeglar fyrir stúlkur og pilta eru einnig til f óvenju miklu úrvali. Verð og gsði við allrp hsfi. Komið og sannfsrizt Speglabúðin Laugavegi 15. Simi: 1-96-35. Austan gola. Dálitil rigning. Hiti 3-5 stig. 10.----Da5! 11. Dxc6 — Bd7! 12. Dc7 — Dxd7 13. Bxc7 — d4! 14. a3 — dxc3 15. áxb4 — cxb2 16. Hdl — Ba4! 17. Hbl — Hc8 og presturinn tefldj nokkra leiki til viðbótar i þessari von- lausu stöðu, en gaf siðan. FUNOIR Kvenfélag Hallgrims- kirkju heldur aðalfund sinn miövikudag- inn 16. þ.m. kl. 8.30 e.h. I félags- heimili kirkjunnar. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi. Stjórnin. Mæðrafélagið Fundur verður haldinn að Hverfisgötu 21, fimmtudaginn 17. aprll kl. 8. Anna Sigurðardóttir talar um Kvennasögusafnið o.fl. I tilefni kvennaársins. Félagskon- ur mætið vel á siðasta fund vetr- arins. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavikur heldur fund miðvikudaginn 16. april kl. 8.30, I félagsheimilinu Baldursgötu 9. Kryddkynning, Dröfn Farestveit. Allar húsmæð- ur velkomnar. Félag sjálfstæöismanna I Smá- Ibúöa-, Bústaða- og Fossvogs- hverfi efnir til: félagsfundar Fundurinn veröur haldinn I Miö- bæ v/Háaleitisbraut 58—60 mánu- daginn 14. aprfl og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Birgir ísl. Gunnars- son borgarstjóri fjallar um umhverfismál I hverfinu og fyrir- hugaðar framkvæmdir. 2. Kosn- ing fulltrúa á landsfund Sjálf- stæðisflokksins 3.-6. mai nk. 3. Önnur mál. M.a. verður rætt um meðferö og hirðingu jarövegs I húsagörðum. Mætið vel og stund- vlslega. Stjórn Félags sjálf- stæðismanna I Smáibúða-, Bú- staða- og Fossvogshverfi. Félagsstarf eldri borgara Gömlu dansarnir verða fimmtu- daginn 17. aprll vegna sumar- dagsins fyrsta, en þá fellur starfið niður. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, slmi 21230. Hafnarfjöröur — Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspltalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I slm- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 11. til .17. aprll er I Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögurp og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Útvarp, kl. 21.30: ÞJÓFUR í PARADÍS w w I UTVARPINU — fyrsti lestur í kvðld 1 útvarpinu f kvöld hefst lestur nýrrar framhaldssögu, sem heitir „Þjófur i paradis.” Er sagan eftir Indriöa G. Þor- steinsson, og les höfundur sjálf- ur. Hann hefur fyrsta lesturinn I kvöld klukkan hálftiu. „Þjófur I paradis” fjallar um afdalabónda sem leiðist út I sauöaþjófnað og það mál sem spinnst út af því. —EA Indriöi G. Þorsteinsson byrj- ar lestur á sögu sinni „Þjófur i paradis”, en það er hin nýja útvarpssaga. Stjómin. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi I slma 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir slmi 05. Ljósmæður Ljósmæðrafélag Islands heldur skemmtifund að Hallveigarstöð- um miðvikudaginn 16. april kl. 20.30. Á dagskrá fræðslu- og gamanmál — kaffiveitingar. Nefndin. Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni viö Barónsstlg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. S.U.S. F.U.S. Heimir. Er rikisstjórnin á réttri leið? Samband ungra sjálfstæðis- mannaog F.U.S. Heimir Keflavik efna til umræðufundar um ofan- greint málefni. Fundurinn verður haldinn I Sjálf- stæðishúsinu viö Hafnargötu 46, Keflavík, fimmtudaginn 17. april kl. 8.30. Framsögumenn veröa: Friðrik Sóphusson og Magnús Gunnars- I son. Fundurinn er öllum opinn. S.U.S. F.U.S. Heimir Akureyri Framhaldsaðalfundur Fulltrúa- ráðs Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður haldinn I Sjálf- stæðishúsinu (litla sal) mánudag- inn 14. aprll kl. 20.30. Dagskrá: Lagabreytingar. Kosn- ing fulltrúa á 21. landsfund Sjálf- stæðisfiokksins. Umræður um orkumál. Framsögumaður verð- ur Jón G. Sólnes, alþm. SJÓNVARP • 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Unedin skipafélagiö. Brezk framhaldsmynd. 27. þáttur. Blóöug átök. Þýð- andi óskar Ingimarsson. Efni 26. þáttar: Hjónaband Alberts og Ellsabetar fer stöðugt versnandi. Hún stekkur að heiman, eins og stundum áður, og I þetta sinn leitar hún til lögfræð- ings, til þess að fræðast um möguleika á skilnaði. Albert hyggstlika fara lagaleiðina. Hann krefst skilnaðar, og hneykslið, sem af þessu leiðir virðist liklegt til að eyöileggja mannorð fjöl- skyldunnar. James er staddur í Amerfku þegar honum berast fréttirnar. Hann hraöar sér heim á leið, en lendir I óveörum og hafls. Baines verður fyrir slysi og fótbrotnar, en Jam- es tekst að gera að sárum hans. Heima i Liverpool sættast Elisabet og Albert og hætta við skilnaðinn á slðustu stundu. 21.30 tþróttir. Myndir og frétt- ir frá íþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. 22.00 Skilningarvitin. 6. þátt- ur. Tilfinningin.Þýðandi og þulur Jón O. Edwald (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 22.35 Dagskrárlok l 0 < □ D KVÖLO | Q □AG | Lí □ j :0 > *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.