Vísir - 14.04.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 14.04.1975, Blaðsíða 14
14 Vísir. Mánudagur 14. apríl 1975. ,,Þi6 börn hlébarðaguðsins,” hrópar æðsti ílT',‘tfU pr es turinn. „Þegar þiö hafiö boröaö og jðjHf'V ^.jdrukkið, snúið þá aftur til þorps ykkar. j *" --"“jj Eftir tvo daga komiö þið aftur ’* og sjáið þegar nýi presturinn “l fullnægir dómnum vfir A öruggum staðuppi i rjáfri er Tárzan og hann hefur fylgzt vel með öllu. Þegar prestarnir afstaðþekkirhann strax æðsta prestinn — Loksins heima. Sjóðandi te fyrir þig, herra minn. Þú getur ekki gizkað á, hvað ég las í laufunum... Fyrir alla muni, Desmond. Ekki meira um spá- dóma! Þetta hefur verið atburðarikt kvöld.. frœðingur íslenska Álfélagið óskar eftir að ráða vél- tæknifræðing til starfa á teiknistofu. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri, simi 52365. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavik og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar sem fyrst i póst- hólf 244, Hafnarfirði. íslenska Álfélagið h.f., Straumsvik. Blaðburdar- börn óskost Sörlaskjól, Tjarnarból, Vesturgata, Skúlagata VISIR Simi 86611 Hverfisgötu 44. Kópavogur - Sumarstörf Félagsmálastofnun Kópavogs óskar að ráða fólk til eftirtalinna starfa i sumar: Forstöðumann vinnuskóla. Flokksstjóra i vinnuskóla. Verkstjóra i skólagörðum. Aðstoðarfólk i skólagörðum. Leiðbeinendur á starfsleikvöllum. Forstöðumann sumardvalarheimilis. Starfsmann i eldhús sumardvalarheimil- is. Starfsfólk til barnagæzlu i sumardvalar- heimili. Umsóknareyðublöð liggja frammi i Fé- lagsmálastofnun Kópavogs, Álfhólsvegi 32, og þar eru veittar nanari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 23. april 1975. Félagsmálastjóri. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir marz- mánuð er 15. apríl. Ber þá að skila skattin- um til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið, 10. april 1975. GAMLA BÍÓ Læknir ákærður PETER CAREY abrilliant surgeon accused of abortion that tums murder. JAMES COBURN JENNIFER O’NEILL Spennandi ný bandarisk saka- málamynd Leikstjóri: Blake Edwards. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Poseidon slysið Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍO Oscarsverðlaunakvikmyndin Brúin yfir Kwai-fljótið lslenzkur texti. Synd kl. 5 og 9. Athugið breyttan sýningartima. Bönnuð innan 12 ára. KOPAVOGSBÍO Engin biósýriing i dag. Hæfileikasamkeppni tómstunda- ráðs kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ Mánudagsmyndin: Ég elska þig.Rósa Verðlaunamynd frá Israel. Leik- stjóri: Moshe Misrahi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Handagangur í öskjunni What's Up Doc? ISLENZKUR TEXTI. Sprenghlægileg, bandarisk gamanmynd i litum. Ein vinsælasta gamanmynd, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Barbra Strei- sand, Ryan O’Neal. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Rakkarnir Spennandi litmynd með Dustin Hoffman. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.