Vísir - 14.04.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 14.04.1975, Blaðsíða 17
Vísir. Mánudagur 14. april 1975. 17 Ég bara vildi að þessi stóru bað- föt kæmust i tizku aftur maður notar svo óhemju af sólaroliu i hinum . . . Varla er það við hæfi að sýna hana þessa, á sjálfu kvennaárinu! Félag sjálfstæðismanna i Fella- og Hólahverfi efnir tii: Umræðufundar mánudaginn 14. april að Lang-- holtsvegi 124 klukkan 20:30. 1. Magniís L. Sveinsson, borgar- ráðsmaður kemur á fundinn og ræðir borgarmálefni. 2. Kjörnir verða fulltrúar hverfa- félagsins á landsfund Sjálfstæðis- flokksins 3.-6. mai n.k. Mætið stundvislega! Stjórn félags Sjálfstæðismanna I Fella- og Hólahverfi. Kvenstúdentafélag íslands Árshátið verður haldin i Átthaga- sal Hótel Sögu fimmtudaginn 17. april og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Árg. 1950 frá M.R. sér um skemmtiatriði. Forsala aðgöngu- miða verður miðvikudaginn 16. april kl. 16—18 á Hótel Sögu — borð tekin frá á sama stað. Stjórnin. Munið frímerkja- söfnun Geðverndar Pósthólf 1308 eða skrist. fél. Hafn- arstræti 5. 16. nóv. gaf séra Ólafur Skúla- son saman i hjónaband Hólm- friði Hafberg og Hjálmar Jóns- son. Heimili þeirra er að Hraunbæ 102B. (Ljósmyndast. Jón K. Sæmundsson). 16. nóv. voru gefin saman i Frikirkjunni i Hafnarfirði af séra Guðmundi ólafssyni Ágústa Sveinsdóttir og örn Bragason. Heimili þeirra verð- ur að Espigerði 4, Rvik. (Ljósmyndast. Jón K. Sæmundsson). -k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-ic-k-k-K-k-k-k-K Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 15. april. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ t ★ ★ ★ i ★ ★ * ★ ★ ★ i ★ I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ¥ ■¥ ¥ ¥ •¥ •¥ ■¥ •¥ •¥■ ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ! ! ¥ t ¥ $ ¥ ¥ ¥ ¥ $ ¥ ¥ ¥ ! ! *-********************************************** m *> Nt fcv IEJt Hrúturinn, 21. marz — 20. april. Þú færð ein- hverjar upplýsingar sem eiga eftir að breyta áætlunum þinum. Láttu ekki flækja þig i neina vitleysu. Nautið, 21. april — 21. mai. Gættu að hvar þú gengurog forðastuað viðhafabrögð i tafli. Láttu ekki blekkjast af gullnum Ioforðum annarra. Tviburarnir,22. mai — 21. júni. Þér hættir til að hnýsast i þau mál sem þér koma alls ekkert við. Vertu ekki of fljót(ur) að dæma aðra, þvi dóm- greind þin er ekki i sem beztu standi. Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Dagurinn verður nokkuð ruglingsiegur. Oðrum hættir til að fara á bak við þig dag og jafnvel nota blekkingar. Haltu þinu striki. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Forðastu að mis- skilja vin þinn eða láta á nokkurn hátt eyði-' leggja vináttu ykkar. Þú finnur lausn á ein- hverjum vanda, sem þú átt við að striða. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Dómgreind þin mun verða reynd og hæfni þin til sjálfsstjórnar einnig. Ofgar geta haft slæm áhrif á heilsu þina og álit annarra á þér. Vogin,24. sept. —23. okt. Þú gætir átt i vandræð- um varðandi nám þitt eða trúmál. Fylgdu ekki i blindni skoðunum annarra, dæmdu eftir eigin reynslu. Drekinn 24.okt,—22. nóv. Hafðu allt i sem mestu i jafnvægi um morguninn, gefðu einum ekki meira en öðrum. Forðastu óþarfa eyðslusemi. Endurskoðaðu neyziuþarfir þinar. Bogmaðurinn,23. nóv. — 21. des. Þúfærðnýja og betri innsýn i mál sem þú ert að vinna að. Gættu þin á að vekja ekki afbrýðisemi maka þins eða félaga. Steingeitin, 22. des. —20. jan. Reyndu að skilja vandamál annarra áður en þú ferð að hjálpa til. Trúðu ekki sögusögnum og farðu vel með heils- una. Taktu ekki þátt i daðri. Vatnsberinn,21. jan. -19. feb. Skipuleggðu dag- inn með tiiliti til þess að þú farir að skemmta þér i kvöld. Notfærðu þér imyndunarafl þitt. Láttu ekki hafa áhrif á þig. Fiskarnir,20. feb. — 20. marz. Þér hættir til að vera of auðtrúa, taktu ekki þátt i neinum meiri- háttar framkvæmdum. Farðu þér hægt og spurðu spurninga. ! I ! ¥ ¥ 1 ¥ ¥ ¥ ¥ t ¥ I ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ! t ¥ t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ □ □AG j D KVÚLD | O □AG | D KVÖ L Dl n □AG | ÚTVARP + MÁNUDAGUR 14. apríl 12.00 Dagskráin. Tórileikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Sá hlær bezt....” eftir Ása i Bæ. Höfundur les (6). 15.00 Miðdegistónleikar. Wil- helm Backhaus leikur á pianó „Skógarmyndir”, lagaflokk op. 82 eftir Schu- mann/ Janet Baker syngur MUNID RAUDA KROSSINN lög eftir Schubert, Gerald Moore leikur á pianó. Sin- fóniuhljómsveitin i Dresden leikur Sinfóniu nr. 2 eftir Schubert, Wolfgang Sawall- isch stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónlistartimi barnanna. Ólafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Að tafli. Ingvar As- mundsson menntaskóla- kennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hulda Jensdóttir forstöðu- kona talar. 20.00 Mánudagslögin. Útvarp kl. 19.40: Fóstureyðingarmálið — í þœttinum um daginn og veginn Hulda Jensdóttir ljósmóðir og forstöðukona Fæðingarheimilis Reykjavikur flytur erindi i kvöld I þættinum uni daginn og veginn. Fóstureyðingarmálið er mjög ofarlega á baugi einmitt nú, og Hulda ætlar að ræða um það fyrst og fremst i þessu erindi sinu. I nýjasta tölublaði Vikunnar er einmitt rætt við Huldu um þessi mál, og þar lætur hún þess getið að sér finnist það undar- 20.25 Blöðin okkar. Umsjón: Páli Heiðar Jónsson. 20.35 Tannlækningar. Sigurð- ur Eggert Rósarson tann- læknir flytur erindi: Tönn og tannvegur. 20.50 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. ' 21.10 „Stúlkan frá Arles”, hljómsveitarsvita nr. 1 eftir Bizet. Konunglega fil- harmoniusveitin i Lundún- um leikur, Sir Thomas Beecham stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „Þjófur I paradis” eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Byggða- mál. Fréttamenn útvarps- ins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. á dagskrá legt að nefnd sú sem skipuð var til þess að endurskoða fóstur- eyðingarfrumvarpið sé eingöngu skipuð karlmönnum. En hver svo hennar skoðun er á þessu hitamáli fáum við nánar að vita i kvöld, klukkan 19.40. —EA Utvarp, kl. 20.35: „Tönn og tannvegur" Það er mikils virði að halda tönnunum beilbrigðum, og við frnnum það vist bezt ef tunnpina fer að brjá okkur og pina. Ýmis erindi hafa verið flutt og margt skrifað i sambandi við það, og verður liklega ekki of mikið gert. 1 kvöld verður flutt erindi i út- varpinu sem kallast: Tönn og tannvegur. Það er Sigurður Eggert Rósarsson tannlæknir sem flytur það erindi i þættin- um um tannlækningar. Erindið hefst klukkan 20.35 —EA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.