Tíminn - 30.07.1966, Blaðsíða 3
',vi i vv>:./'\V\^V^vn’7vr.,v.'U
LAUGARDAGUR 30. júlí 1966
TÍMIWW
Bandarískt körfuknattleiks-
lið leikur hér á þriðjudag
Körfuknattleikslið frá Massa
chusctts Institute of Techno
logy, er væntanlegt liingað til
lands á sunnudag og mun
keppa við úrvalslið Körfu
knattleiksráðs Reykjavíkur í
íþróttahúsinu á Keflavíkurflug
velli n.k. þriðjudagskvöld kl.
8.30.
Lið M.I.T. er eitt af sterkari
körfiiknattleiksliðum háskóla
á austurströnd Bandaríkj
anna. Sl. vetur sigraði lið
ið í 18 leikjum, en tapaði 8 í
hinni reglulegu háskóla-
keppni. Ennfremur sigraði
liðið í sérstöku móti með lið
um frá Canada.
íslenzka landsliðið keppti
við M.I.T. í Boston í janúar
1965. Þar sigraði M.I.T.
á heimavelli með 16 stiga
mun, eða 80:64. — Margir
þeirra pilta, er kepptu við ís
lenzka liðið í Boston, eru með
í liðinu að þessu sinni.
M.I.T. kemur hingað á veg-
um „People to People“ sam-
takanna og fyrir milligöngu
Körfuknattleikssamb. Héðan
fer liðið til Hollands, Vestur
Þýzkalands, Ítalíu og Júgósla
víu.
Úrval KKRR, sem
bandaríska liðinu, er
reyndum
og einum
mætir
skipað
iandsliðsmönnum,
nýliða, Skúla Jó
hannssyni ÍR Liðið er þann
ig skipað:
Hólmsteinn Sigurðsson, Agn
ar Friðriksson, og Þorsteinn
Hallgrímsson frá ÍR. Kristinn
Stefánsson og Kolbeinn Páls-
son frá K.R. Einar Matthías
son frá K.FtR. og Birgir Örn
Birgis frá Ármanni. Þjálfari
úrvalsins verður Helgi Jó-
hannsson, landsliðsþjálfari.
Aðgöngumiðar, sem einn-
ig gilda sem vegabréf á Kefla
víkurflugvöll, verða seldir við
flugvallarhliðið frá kl. 19.45 á
þriðjudagskvöldið. Þetta verð
ur eini leikur M.I.T. hér á
landi.
Verzlunarmannahelgin er
mesta ferðahelgi ársins
TVO BANASLYS
HZ-Reykjavík, föstudag.
Það slys varð í gær skömmu Þegar drengurinn náðist,
fyrir hádegið, að ungur piltur,
Gunnar Gonnarsson, Blöndulilíð
85, 15 ára gamall, varð undir
dráftarvél og beið bana. Hafði
Gmmar vcrið að aka veginn milli
Anðholtslijálcigu og Auðholts í
Ölfnsi, þegar dráttarvélin valt, og
baim varð undir henni. Enginn
sjonarvottnr var að slysinu, en
fólk sem fór um veginn, lét fólkið
i Anðsholti vfta af þvf. Ekkert hús
né grind var á dráttarvélinni og
var hanameinið þungt högg á
an i skurðinn, sem í var vatn. Ihann látinn, og hafði fengið
var I mikið sár á höfuðið.
Ein mesta ferðahelgi ársins,
— verzlunarmannahelgin — er
á næsta leiti — sem er orðin að
miklu leyti almennur frí
dagur. Undirbúningur hvers og
eins, til að njóta þessa langa
helgarfrís, hver á sinn hátt, mun
að mestu fullráðinn.
Þúsundir manna þyrpast í allar
áttir, burt frá önn og erli hins
rúmhelga dags.
Samkvæmt árlegri reynslu er,
umferð á þjóðvegum úti aldrei
meiri en einmitt um þessa helgi
og sú umferð fer vaxandi ár frá
ári.
Hundruðum já jafnvel þúsund
um saman þjóta bifreiðar full
skipaðar ferðafólki burt frá borg
um og bæjum, út í sveit, upp til
fjalla og öræfa.
í slíkri umferð, sem reynsla
áranna hefur sýnt og sannað, að
er um þessa helgi, gildir eitt boð
orð öðru fremur, sem tákna má
með aðeins einu orði — aðgæzla
eða öryggi. En brot gegn þessu
boðorði getur gætnin ein tryggt.
Hafa menn hugleitt í upphafi
FBT&eykjavik, fðstudag.
SL Jniðjudag varð 14 ára dreng
nr undir rakstrarvcl í Tunguholti
í Fáslcrúðsfirði. Drengurinn,
Gnnnar ’vahjáhnsson, var að raka
fðnið í Tunguholti, og fór nálægt
skurði, en þá mun skurðbakkinn
hafa hrunið, og vélin stesyptist Of
IÞROTTAVOLLURINIM
MIKIÐ NOTAÐUR
AS-Ólafsvík.
í júní sl. var tekið í notkun
íþróttasvæði um skólabyggingar
í Ólafsvík, hafa farið fram síðan
margir knattspyrnuleikir í Ólafs
vík milli ýmissa félaga á Snæ-
fellsnesi. Þetta svæði fellur inn í
væntanlegt íþróttasvæði í Ólafs
vík og bætir úr brýnni þörf fyrir
skólaæsku Ólafsvíkur.
Úlafur Sigur-
jónss., Reyðar-
firði, sjötugur
Ólafur Sigurjónsson, afgreiðslu
maður á Reyðarfirði verður sjö
tugur á morgun (sunnudag).
Ólafur hefur starfað lengi sem
afgreiðslumaður hjá Kaupfélagi
Héraðsbúa og notið mikilla vin-
sælda í því starfi. Hann mun dvelj
ast á afmælisdaginn á heimili Vig
fúsar sonar síns á Reyðarfirði og
þarf ekki að efa, að honum muni
berast margar hugheilar þakkir og
árnaðaróskir í tilefni afmælisins.
Fulltrúaráð Sambands ísl.
á aukaiundi
Sveitarstjórnarþinö Evróþuráðsiris haldið fyrir nokkru
Fulltrúaráð Sambands íslehzkra
sveitarfélága kom saman til
aukafundah í Reykjavík, fimmtií
daginn 28. júlí sí. Formaður, sam
bandsins, Jóilas Gúðmundssón
minntist við fundarsetningu Jóns
Jónssonar, oddvita Ilofshtepps
sem lézt 30. iriaí sl. en hann átti
sæti í fulítrúaráðinu.
Á fundinum voru kosnir fjórir
aðalriienn og fjórir varamenn í
stjórn Lánásjöðs sveitarfélágá
samkvæmt lögum sem afgreidd
voru á seinasta Alþingi. í stjórn
Lánasjóðs sveitarfélaga, sam
kvæmt lögum, sem afgreidd voru
á seinasta Alþingi. í stjórn Lána
sjóðsins voru kosnir: Jónas Guð-
mundsson, formaður sambands-
ins, Gunnlaugur Pétursson,
borgarritari, Reykjavík, Magnús
E. Guðjónsson, bæjarstjóri, Ak-
ureyri, og Sigurður I. Sigurðs
son oddviti, Selfossi. Varamenn
voru kjörnir Páll Líndal borgar
lögmaður, Reykjavík, Ólafur G.
Einarsson, sveitarstjóri, Garða
hreppi, Bjarni Þórðarson, bæj-
arstjóri, Neskaupstað og Hall-
dór E. Sigurðssson, sveitarstj.
Borgarnesi.
Formaður sambandsins lagði
fram á fundinum svofellda tillögu
sem var samþykkt með öllum at
kvæðum:
„Fulltrúaráð Sambands ís-
lenzkra sveitarfélaga samþykkir
að fela stjórn sambandsins að
hefja nú þegar undirbúning
að því, að samin verði saga ís-
1 lenzkra sveitarfélaga, sérstaklega
yfir tímabilið frá 1872 til
1972, og leggur til, að landsþing
•'itarfélaganna sem haldið verð-
ur 1967, samþykki að verja til
þessa verks allt að 100 þúsund
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
krónum árlega, árin 1967—1972.
Stefnt skal að því, að þetta l?omi
út á aldarafmæli konunglegrar til
skiþurtár frá 4. maí 1872, um sveit
arstjórn á íslándi.
Dagana 7.—10. júní s. 1. var 6.
sveitarstjórnarþirtg Evrópuráðs
ins haldið í Strassborg. Þingið
sóttu þrír fuíltrúar frá fslandi,
þeir Jónás GuðrnUndsson formað-
ur Sambands Ísíenzkra sveitar-
félága, Páll Líndal borgarlög-
maðUr í Reykjávík, og Stefán
Gtírinlárigsson frilltrúi, fyrrver-
andi bæjarstjóri í Hafnarfirði, en
þeir hafa verið fastafulltrúar á
sveitarst j órnarþingum undanfar-
in ár. Forseti þingsins var kjör-
inn Sir Francis Hill frá Bretlandi.
Helztu mál, sem þingið fjallaði
um að þessu sinni voru:
1. Skyldur sveitarfélaga vegna
aukinna frístunda almennings.
2. Samræming á starfsháttum
sveitarfélaga vegna aukinnar sam-
vinnu Evrópurikja og með tilliti
til nútíma menningarhátta.
3. Vinabæjatengsl í Evrópu.
Mál þessi voru vel undirbúin,
fyrir þingið og voru gerðar álylpt
anir um þau. Þær verða sendar
ráðherranefnd Evrópuráðsins,
sem fjallar um þær, áður en mál
in koma fyrir þing Evrópuráðs
ins. Auk þessara mála var fjallað
um skýrslu fastanefndar þings-
ins, en í fastanefndinni á sæti enn
fulltrúi frá hverju landi, sem í
Evrópuráðinu er, og er Páll Lin
dal fulltrúi íslands í þeirri nefnd.
Á þinginu störfuðu eins og
áður fimm fastanefndir: Alls
herjarnefnd, fjármála- og félags
málanefnd menntamálanefnd óg,
skipulags- og byggingarmála
nefnd. Fulltrúarnir frá íslandi
skiptu með sér verkum í nefnd
unum.
Evrópuverðlaunin, sem veitt,
eru þeirri borg, sem hverju sinni
er talin vinna mest og bezt að
hugsjónum Evrópuráðsins, voru
að þessu sinni veitt bænum Krist
iansand í Noregi.
Sveitarstjórnarþing Evrópu-
ráðsins er haldið í Strassborg
annað hvort ár.
ferðar, — skemmtiferðar — þau
ömurlegu endalok slíkrar hvíldar
og frídagafarar, þeim, sem vegna
óaðgæzlu, veldur slysi á sjálfum
sér sínum nánustu, kunningjum
eða samferðafólki. Sá, sem lendir
í slíku óláni, bíður slíkt tjón,
að sjaldan eða aldrei grær um
heilt.
Það er staðreynd, sem ekki
verður hrakin, að einn mesti böl
valdur í nútíma þjóðfélagi með
sína margþættu og síauknu vélva'ð
ingu, er áfengisnautnin. Tekur
það böl og ekki sízt til umferðar
innar almennt, en þó sér í lagi
á miklum ferðahelgum.
Það er því dæmigert ábyrgðar
leysi í hástigi, að setjast að bíl
stýri undir áhrifum áfengis. Af-
leiðingar slíks láta heldur ekki, að
öllum jafnaði á sér standa. Þær
birtast oft í lífstíðarörkumli eða
hinum hryllilegasta dauðdaga.
Áfengisvarnanefnd Reykja-
vkur skorar þvi á alla, sem
hyggja til ferðalaga um verzl
unarmannahelgina, að sýna þá
umgengnismenningu, í umferð,
sem á dvalarstöðum er frjáls’
bornu og siðmenntuðu fólki
einu sæmir.
En slíkt skeður því aðeins, að
sá manndómsþroski sé fyrir hendi
með hverjum einstökum, að
hafna allri áfengisnautn á þeim
skemmtiferðalögum, sem fyrir dyr
um standa.
Áfengisvarnanefnd Rvíkur.
SiM #• J \
Gjöf til Sjúkrahúss
Akraness
GB-Akranesi, föstudag.
Nýlega gaf Sigríður Árnadóttir
Sjúkrahúsi Akraness mjög vönd
uð kælitæki í mjólkur- og smjör-
geymslu sjúkrahússins. Sigrið
ur hefur verið aðstoðarráðskona i
eldhúsi frá stofnun sjúkrahússins.
í:
Sumarhátíð FUF í Árnessýslu
verður haldin laugardaginn 6.
ágúst í félagsheimilinu að Flúð
um og hefst kl- 21. Ávörp flytja
Halldór E. Sigurðsson alþlngis
maður og Sigurfinnur Sigurðs
son formaður kjördætnasam-
bands Suðurlands. Gmar Ragn
arsson skemmtir og Leikhús-
kvartettinn syngur. Hljóm-
sveit Óskars Guðmundssonar
eikur fyrir dansi
Halldót
Sigurfinnur
SIGURGEIR
KRISTJÁNSS0N
immtugur
TK-Reykjavík.
I dag er Sigurgeir Kristjáns
son, lögregluvarðstjóri, forseti
bæjarstjórnar Vestmannaeyja
fimmtíu ára.
Sigurgeir er ættaður frá Felli
i Biskupstungum en hefur nú bú
ið í Vestmanriaeyjum í harfnær
tvo áratugi. Sigurgeir hefur tekið
mikinn þátt í starfi Framsóknar-
flokksins í Ej'jum, verið í rit-
stjórn Framsóknarblaðsins um
langt árabil og í stjórn Fram
sóknarfélagsins. " Sigurgeir var
kjörinn bæjarfulltrúi 1962 og er
nú forseti bæjarstjórnarinnar.
Sigurgeir hefur reynzt, hinn
traustasti maður, og hefur vax
ið með hverju verki, sem honum
hefur verið falið.
Sigurgeir Kristjánsson hefur
verið fréttaritari Tímans í Vest-
mannaeyjum um árabil. Tíminn
sendir honum hugheilar kveðjur í
tilefni dagsins.