Tíminn - 30.07.1966, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 30. júlí 1966
TÍMINN
J1
Frá Kvenfélagi Laugarnessóknar:
Minnir á saumafundinn miðvifcu-
dagskvöldið 3. ágúst.
Stjórnin.
>:
>:
MuniS Skálholtssötnunlna
Giötunn ei »eiti mnttaks | skrU
stofu Skálholtssöfnunai Hatnai
Stræt) 22. Simai 1-83-54 Og 1-81-05
GJAFABRÉF
FBÁ SUNDL.AU GARS JÓDI
5KÁLATÚNSHEIMILISINS
t>ETTA BRÉF ER KVITTUN. EN PÓ MIKLU
FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUÐN-
ING VID GOTT MÁLEFNI.
BVmAVlK. Þ. n.
:♦:
FERDIN TIL
VALPARAISO
EFTIR NICHOLAS FREELING
12
:♦::♦»'
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
æ
:♦:
:♦:
i
:♦:
:♦:
g
:♦:
:♦:
:♦:
g
ð
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦>::♦::♦'
ÚTVARPIÐ
Gjafabréf sjóðslns eru setd 6
skrifstofu Stryktarfélags vangeftnna
Laugavegl 11. á rhorvaldsensDazar
t Austurstrætl og i bókabúð Æskunn
ai, Kirklubvoll
Félagslíf
Langholtsprestakall:
Bifreiðastöðin Bæjarleiðir og sum
arstarfsnefnd safnaðarins gangast
fyrir ferðalagi eldra fólks miðviku
daginn 3. ágúst n. k. Lagt verður
af stað kl. 13 frá Safnaðarheimilinu.
Farið um Þrengsli, Þorlákshöfn.
Strandakirkju og síðan um Reykja
nes og heim. Ferð þessi er þitttak
endum að kostnaðarlausu. Þátttalca
tilkynnist f síma 35750 kl. 18. —
20 fimmtudag og föstudagskvö.'d.
Sumarstarfsnefndin.
Söfn og sýningar
Árbæjarsafn er opið kl. 2.30 —
6.30 daglega. Lokað mánudaga.
ÁSGRÍMSSÁFN , Bergstaðastræti
74, er opið alla daga nema laugar
daga frá kl. 1.30 e. h. — kl. 4. e.h.
Gengisskráning
Nr. 57.-25. iúlí 1966.
Sterlingspund 119,85 120.15
Bandar. dollar 42,95 43,06
Kanadadollar 39,92 40,03
Danskar krónur 620,50 522,10
Norskar krónur 600,64 602,18
Sænskar krónur 831,45 833,60
Finnsk mörk 1,335,30 1,338,72
Fr. frankar 876,18 878,42
Belg. frankar 86,55 86,77
Svissn. frankar 994,50 997,05
Gyllini 1.191,80 1.194.86
Tékkn. kr. 596,40 598 00
V.-þýzík mörk 1,076,44 1.079,20
Lírur 6,88 6,90
Austurr. sch. 166,46 166,83
Pesetar 71,60 71,80
Reikningskrónur —
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
Reikningspund -
Vöruskiptalönd 120,25 120,55
TekiS á móti
tilkynningum
í dagbókina
kl. 10 — 12
— Ég hefi ávísunina í vasan-
um. Hann settist við borðið og
undirritaði hana með hraði. Hún
hafði áður verið skrifuð að öðru
leiti. — Tuttugu þúsund krónur,
sem þér getið notað að eigin vild
Raymond stóð sem þrumu lost
finn, með bjánalegan svip yfir and
litinu. Brún grönn hendi sveiflað
blaðinu til þerris og rétti hon
um það. Hann tók við ávísuninni
eins og utan við sig.
— Og hér er mitt kort. Heim-
ilisfangið í Lissabon er á bakhlið-
inni. Þvert yfir kortið var skrifað:
— Gjörið svo vel að hjálpa mér
til að finna stöðu handa þessum
unga manni. — H. C. B. Raymond
stakk þessu skammarlega korti í
vasann.
— Hum, hum. Það var horft
á hann með hálflokuðum, rannsax
andi augum, er minntu á Paulir.e.
— Ég held að ég hafi fulla ástæðu
til að vera ánægður með áð ég
kom fraha við yður eins og ég
gerði. Verið þér sælir. Hann sner-
ist á hæli og yfirgaf herbergið
án þess að loka hurðinni. Það gátu
þjónarnir gert.
Þegar hann var nú íarinn, án
þess að skilja annað eftir en ilm-
inn af suður-amerísku tóbaki, var
eins og Raymond kæmi til sjálfs
sín. Hann var tekinn við nefið —
furðu lostinn — en þó fyrst og
fremst reiður yfir því að láta þetta
tækifæri fara framhjá sér. Þetta
var með allt of miklu hraði. Mað-
urinn hafði ekki gefið honum svo
mikið sem augnablik til að hugsa
sig um. Hann hafði blekkt hann
og truflað með hálfkveðnum móðg-
unum. Hann var ánægð ir að hafa
komið svona fram við hann. Arn-
old vildi ekkert með hann hafa
að gera. Þýðingarlaus persóna. Lú-
herja hann. Fyrirgera aðstoðinni.
Með hvaða rétti talaði þessi mað-
ur þannig við hann.
Ef hann hefði fengið tíma til að
átta sig, hefði hann hvorki tekið
á móti móðgununum né ávísuninni.
Hann mundi hafa tekið á móti
honum. — Þér getið ekki hindrað
okkur — ég er tuttugu og tveggja
ára og hún er tvítug. Hún gengur
með mitt barn. Engar hótanir né
loforð geta stöðvað mig.
En maðurinn hafði hvorki bor-
ið fram hótanir né loforð.
Fjandinn hafi það, en það var
nú einmitt það sem hafði alveg far-
ið með það. Maðurinn hafði aðeins
komið með ákveðnar og auðmýkj-
andi uppástungur og sjálfur hafði
hann verið sem vax í höndum
hans. Af því að hann var fátæk-
ur og atvinnulaus. Af því að hann
hafði ekki verið nógu fljótur að
koma orðum fyrir sig. Og hann
sagðist vera ánægður. Hvers
vegna?
En nú var allt um seinan. Hann
var búinn að taka á móti ávísun-
inni og kortinu Það var ekki fyrr
en ári seinna að Raymond varð
ljóst að framkoma mannsins var
afleiðing af því að hann hafði tek-
lið á móti ávísuninni og kortinu.
Með því að taka á móti þessu
tvennu hafði hann afneitað Paul-
ine — hann hafði selt hana.
Hann hafði lesið Lord Jim eftir
Conrad. Þegar hann skildi bók-
ina til fulls, kastaði hann henni
fyrir borð.
Á sama hátt og Lord Jim, hafði
hann nú eyðilagt líf sitt.
Fjórði kapítuli.
Á eyjunni Porquerolles er veit-
ingastaður — og lítið hótel sem
heitir „Örkin hans Nóa.“ Þar er
alltaf gott að koma, en þó bezt
klukkan hálfellefu, á heitum for-
miðdegi, því þá kemur maður úr
hinu glampandi sólskini, hávaða
og ryki, á friðsælan stað. Það sézt
engin einasta manneskja, og um-
hverfið er fullt af friði og ró.
Þegar augu hins ókunna hafa
vanizt hinni daufu birtu. sér hann
hið gamla flísalagða gólf, sem er
nýþvegið, og gömul provencalske
húsgögn: drykkjarborð, stóla og
borð, allt gljáfægt. Hér er hvorki
-dimrht né skuggalegt. Það er eins
og ljósið komi neðan að. Þarna
eru rómverskar krukkur, alsettar
blettum, sem nánast er spansk-
græna. Þær hafa legið í hafsbotni
í mörg hundruð ár. Og það var
ekki erfitt að sjá að sama gilti
um hina miklu sódavatnsdælu-
flösku og leirkönnuna á drykkj-
arborðinu. Jafnvel hinir sígrænu,
stóru blómvendir og myrtusvið-
urinn, virtist einnig koma úr und-
irdjúpunum.
Sá ókunni þennan morgun, var
kona að nafni Natalie Sernag.
Hún var þreytt, taugaveikluð og
niðurdregin. — Hennar fyrstu
áhrif þarna á „Örkinni“ var sem
loforð um frið og gleymsku Hún
hallaði sér fram yfir drykkjarborð
ið og horfði á myndirnar, yíir hin-
ai löngu raðir af glösum og gos-
flöskum.
Þetta var alveg sérstök brosleg
mynd, í senn bæði skringilag og
róandi. Þetta var nokkuð stórl í
sniðum, nánast flæmskt, og var
eins og eitt af þúsund bændabýl-
um, með öllum mögulegum hús-
dýrum. Hvað í herrans nafni hafði
heilt bændabýli hér að gera, bak
j við drykkjarborð á eyjunni Prque
1 rolles?
Laugardagur 30. júlí
7-00 Morgunútvarp 12.00 Hadeg
isútvarp 13.00 Óskalög siúkl-
inga Þorsteinn Helgason kvnmr
lögin 15-00 Fréttir löj fvrir
ferðafólk
16-30 Veður
fregnir-
A nótum æskunnai 17.00 Þetta
vil ég heyra Jónas St Lúðviks
son velur sér hljómplötur 18.
00 Söngvar i léttum tón 18 45
Tilkynningar 19.20 Veðurfregn
ir. 19 30 PYéttir 20.00 t kvöid
Hólmfríður Gunnar«dóttir og
Brynja Benertlktsdóttir stjórna
þættinum 20.30 Karlakórirn
Vísir á Siglufirði syngur.
2100 Leikrit „Vökunótt" eftir
Pekka Loönela Leikstjóri Æv
ar R Kvaran 2200 Fréttir og
veðurfregnir 22.15 Danslög 24.
00 Dagskrárlok.
Kalkúnhanar, gæsir, asnar, pá-
fuglár, bantanshanar og venjuleg-
ir hanar i yndislegum ruglingi við
hunda, kindur og heilar hrúgur
af grænmeti. Aliar skepnurnar
teygðu höfuðin i sömu átt. með
hinn fulkomna leiksviðssvip
ánægjunnar, eins og götuhljómlist-
armenn f Bremen.
Natalie naut þessarar sjónar af
hjarta og sál. Svo lét hún sig falla
niður á stólkollinn, og bankaði í
borðið með sólgleraugumim.
— Er einhver hér. Hún hafði
hina skýru hreinu rödd leikkon-
unnar, sem máski er ekki í
fremsku röð, en traust.
Kona kom fram í dagsljósið.
Hún hafði raunar setið bak við
drykkjarborðið, niðursokkin í bæk-
ur og blöð. Natalie starði úndr-
andi á hana þótt hún væri tbara
, venjuleg kona i pilsi og ullarjtéysu.
Það var indæl tilfinning fyrir
plast
stólar
höfum hafið framleiðslu á fjarlægðarstólum fyrir steypustyrktar-
járn, bæði í loft, veggi og súlur.
með tilkomu plaststólanna vinnst eftirfarandi:
B við spörum peninga. B við aukum öryggið. B járn kemur
aldrei út úr steypu og viðgerðarkostnaður af þeim sökum fellur
niður. B styrkur járnsins heldur sér því aðeins, að járnið sé á
þeim stað, sem það á að vera.-plaststólarnir tryggja það. B
notkun plaststólanna er einföld, (sbr. skýringarmyndir) ogtryggir
að járn séu rétt í steypu, þegar steypt er.
heldur járni í fj'arlægS 1,4 cm frá gólfi.
fjarlægðarstólar fyrir steypustyrktarjárn í
loftplötur: áætlað er að tvo stóla þurfi á
hvern m-, en allir sverleikar ganga í stóla
þessa, allt frá 8 til 25 mm.
heldur jární í fjarlægð 2,2 cm frá vegg.
fjarlægðarklossar fyrir steypustyrktarjárn i
veggi: áætlað er að einn tií tvo stóla þurfi
á hvern rrr. einnig gert fyrir alla sverleika.
Sendum á staði i Reykjavik og nágrenni
iðopSast GRENSÁSVEGI 22 REYKJAVÍK SÍMAR 33810 12551
ATHUGIÐ! Erum umboSsmenn fyrir hið viðurkennda
einangrunarplast SKAGAPLAST Akranesi.
IÐUPLAST
rkennda
H.F._____________f