Tíminn - 03.08.1966, Blaðsíða 10
10
í DAG TÍMINN í DAG
MIÐVIKUDAGUR 3. ágúst 1386
DENNI
DÆMALAUSI
— Miklð ertu þreytuleg mamma.
Elgum við ekki að setjast þarna?
í dag er miðvikudagur 3.
ágúst — Olafsmessa
Tungl í liásuðri kl. 1.57
Árdegisháflæði kl. 6.42
Hcil$ug»2ih
•£ Slysavarðstofan Heilsuverndarstoð
inni er opin allan sólarhringinn sími
21230, aðeins móttaka slasaðra.
■fc Næturlæknir kl. 18. — 8.
sími: 21230.
Neyðarvaktin: Sími 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12.
Upplýsingar um Læknaþjónustu 1
borginni gefnar í símsvara lækna-
félags Reykjavíkur i síma 13883.
Kópavogsapótekið:
er opið alla virka daga frá kl. 9 10
—20, laugardaga frá kl. 9,15—16
Helgidaga frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga-
veg 108, Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka daga
frá kl. 9 — 7 og helgidaga frá
kl. 1 — 4.
Næturvörzlu í Hafnarfirði nðfara-
nótt 4. ágúst annast Ólafur Einar3
son, Ölduslóð 46, sími 50952.
Næturvörður er í Reykjavíkur Apó
teki vikuna 30. 7. — 6. 8.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki vikuna 30. — 6. ágúst.
Árnað hsilla
...v ..... „y.......w "• >
75 ára eru í dag bræðurnir ingv
ar Þorvarðsson múrarameistari, lengi
starfsmaður við Reykjavíkurhöfn og
Jón Þorvarðsson fyrrum bóndi í
Mið-Meðalhoitum í Flóa.
Ingvar dvelur nú í Hrafnistu
dvalarheimili aldraðra sjómanns.
Jón býr að Kárastíg 11 hér i borg
en verður á afmælisdaginn á heimili
dóttur sinnar að Barðavogi 24.
Flugáæflanir
Flugfélag íslands h. f;
Gulifaxi fer til Glasg. og Kaupmanna
hafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er vænt
— Hann vann einn einu sinni!
— Aðra eins heppni hef ég aldrei séð.
Sá kann nú iagið á þessu.
Eg vildi óska að þú lánaðir mér gæfu
skeifuna í smástund, Kiddi!
Fyrir utan . . .
anleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.
50 í kvöld. Flugvélin fer til Osló
og Kaupmannahafnar kl. 14.00 á
morgun. Snarfaxi fer til Færeyja kl.
09.30 í dag. Vélin er væntanleg aft
ur til Reykjavíkur frá Kaupmanna
höfn, Bergen, Glasg. og Færeyjum
kl. 20.25 á morgun. Skýfaxi fer til
Kaupmannahafnar kl. 10.00 I dag.
Vélin er væntanleg aftur til Reykja
víkur kl. 22.10 í kvöld. Flugvélin
fer til Glasg. og Kaupmannahafnar
kl. 08.00 á morgun.
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja <3
ferðir) Fagurhólsmýrar, Hornafjarð
ar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauð
árkróks.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir) Vestmannaayja
(2 ferðir) Patreksfjarðar, Húsavíkur
ísafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og
Egilsstaða (2 ferðir).
FréEíaíilkynning
Dregið hefur verið í Happdrætti U.
M.F. Hauks í Leirá og Melahreppi
Þessi númer komu upp:
1. Sjónvarpstæki Nr. 1572
2. Vikudvöl í Kerlingarfjöllum
— 4092
3. Ryksuga — 4043
4. Skáldverk Gunnars Gunnarsson-
ar
5. Ferðaviðtæki
6. Ferðaviðtæki
7. Sýningarvél
8. Myndavél
9. Annbandsúr
— 3445
— 2827
— 4143
— 1708
— 1625
— 4446
10.—11. Veiðileyfi í Laxá í Leirár-
sveit 8. ágúst
12. Stofuklukka
13. 1. kg. æðardúnn
14. Veiðistöng
1017
4883
4388
3293
4497
— Já hann var í þessu tré — leyniskytt-
an — reyndi að drépa mig — skjótið hann!
En Dreki bíður ekki eftir að láta skjóta
síg. Eins og api sveiflar hann sér milli
trjánna,
Skyndilega heyrist djúp rödd . . .
— Hali prins, ég miða á þig núna. Segðu
mönnum þínum að hætta að skjóta — eða
þú ert dauðans matur.
15. Stálborðbúnaður f. 6 manns
— 374?
Vinninganna má vitja til Erlings
Guðmundssonar, Melum.
(Birt án ábyrgðar)
Siglingar
Skipadeild SÍS:
Arnarfell lestar á Norðurlandshöfn
um Jökulfell fór í gær frá Reykja
vik til. Norðurlandshafna. Dísarfell
er væntanlegt til Keflavíkur í dag.
Litlafell er í olíuflutningum á Faxa
flóa. Helgafell er á Fáskrúðsfirði
Hamrafell fór 30. júlí frá Bajo
Grande, Venezuela til Alaska. Stapa
fell er væntanlegt til Reykjavíkur á
morgun. Mælifell er í Antverpen.
Ríkisskip:
Hekla kom til Reykjavikur kl. 7.00
í morgun úr Norðurlandaferö. Esja
er á leið frá Vestfjörðum til Reykja
víkur úr hringferð að vestan Herjólf
ur fer frá Reykjavik kl. 21.00 í fcvöld
til Vestmannaeyja Herðubreið er á
leið frá Austfjörðum til Reykjavik
ur.
Hafskip h. f.
Langá er í Reykjavík Laxá fór frá
Gautaborg 2 til íslands. Rangá er
í Hamiborg. Selá fór frá Fáskrúðs
firði 2. til Rouan.
//Mf? z57? ME/A/
/A/GfA/, E?-D
Æ/g-/ sora)
f A/órT P /
772 /?////flr A///A1/A/&3L/ r/?
,///?OSS;o //o/ T /?jS> /A/A/OA/ /
QET A7r/'/?/? fl£>
////</(fflO A7/<J- f SV'flrA//