Tíminn - 03.08.1966, Blaðsíða 12
n
Ramsey
má vera
ánægður
Skyldi nokkur hafa orðið
giaðari á Wembley á laug-
ardaginn en Alf Ramsey,
enski landsliðsþjálfarinn?
Fyrir þremur árum sagði
Ramsey blákalt, að England
yrði heimsmeistari 1968. Og
sú spá hans hefur nú ræt;.t.
En á þessum þremur árum
hefur enski landsliðsþjálfar-
inn orðið að þola mikia
gagnrýni í ensku blöðunum,
sem hafa notað hvert tæki-
færi tíl að ráðast á hann,
þcgar þeim hefur mislíkað
einræðisgerðir hans.
Síðan Ramsey tók við
enska landsiiðinu hefur það
leikið 44 leiki, unnið 29,
gert 9 jafntefli og aðeins
tapað 6 leikjum. Alls hefur
Iiðið á þessum tíma skorað
106 mörk og fengið á sig
52. Ramsey hefur á þessum
tíma prófað 50 leikmenn. —
f dag eiga ensku blöðin
varla nógu hástemmd orð
til að lýsa ágæti Ramsey!
ÍÞRÓTTIR
TÍMINW
ÍÞRÓTTIR
MIÐVIKUDAGUR 3. ágúst 1966
Með sigorbros á vör! Þarna virða þeir fyrir sér Jules Rimet-styttuna, Alf Ramsey og Bobby Moore. Hvað skyldu þeir vera að hugsa?
MESTI SIGURDAGURINN I
ENSKRIKNATTSPYRNUSOGU
Fyrsta sigri Englands í HM fagnað gífurlega hvarvetna
Á laugardaginn var sigri Eng-
lands í heimsmeistarakeppninni í
knattspyrnu fagnað um víða ver-
öld, og ekki sízt í Englandi, þar
sem fólkið söng á götunum af
gleði á mesta signrdegi enskrar
knattspymu. Og á íslandi var sigr-
inum einnig fagnað, þegar frétt-
in barst á öldum Ijósvakans. Eitt
helzta umræðuefni hinna mörgu,
sem lögðu leið sína úr borginni
um verzlunarmannahelgina, var
sigur Englands í keppninni.
Alf Ramsey, einræðisherrann í
enskri knattspyrnu, þurfti sannar-
lega ekki að sjá eftir því að
fylgja hinu gullna boðorði „að
breyta aldrei sigurliði" en fram á
síðustu stund kom 'það til tals að
setja Jimmy Greaves inn í liðið
fyrir annað hvort Hurst eða Hunt.
En Greaves var ekki settur inn —
og Hurst vann hug og hjörtu allr-
ar ensku þjóðarinnar með því að
skora 3 af 4 mörkum Englands.
Hvilík heppni, að hann skyldi
leika með!
Úrslitaleikurinn á Wembley milli
Englands og Vestur-Þýzkalands
verður þeim milljónum, sem fylgd
ust með honum í sjónvarpi og af
áhorfendapöllum, ógleymanlegur,
sérstaklega vegna hinnar miklu
spennu, sem var allsráðandi frá
fyrstu mínútu til hinnar síðustu.
Og hann bauð líka upp á góða
knattspyrnu. Það eina, sem skygg-
ir á í öllum Ijómanum, sem únn-
ars stafar af leiknum, var þriðja
mark Englands, sem Hurst skor-
aði með föstu skoti frá hægri á
10. mínútu framlengingar. Knött-
urinn þaut með ofsahraða í þver-
slá þýzka marksins — og niður —
mmm
:S.
• • •
4
__________________________________!
en síðan út, sennilega snúnings-
bolti. Svissneski dómarinn Dienst
var frekar vel staðsettur, en treysti
sér þó ekki til að dæma mark og
gaf merki um, að halda leiknum
áfram. En ensku liðsmennirnir
bentu á rússneska línuvörðinn, sem
staðsettur var á vallarhelmingi
í mark á milli þeirra Jackie Charl
ton og Banks.
Þjóðverjar fögnuðu markinu ofsa
lega — og þýzku fánarnir á áhorf-
endapöllunum svifu fram og til
baka. En enska liðið lét ekki slá
sig út af laginu. Og aðeins.7 niín-
Fjórir þýzkir varnarmenn höfðu
tækifæri til að afstýra hættunni,
en enginn hreyfði sig, og Hurst
notaði tækifærið og skallaði inn.
Fleiri mörk voru ekki skoruð í
fyrri hálfleik.
í síðari hálfleik áttu bæði liðin
ágæt tækifæri, en þó sköpuðust
,útum síðar jafnaði það, 1:1. Brot-
Þjóðverjanna, og fengu dómarann j jg var á Bobby Moore, fyrirliða öllu hættulegri tækifæri upp við
til að ræða við hann. Og eftir þær Englands, og jafnframt bezta I þýzka markið, ekki sízt íyrir það,
i *. ...i •’ manni vallarins, rétt fyrir utan ! að Tilkowski í þýzka markinu, hélt
vítateig. Moore tók spyrnuna sjálf- knettinum illa. Það var svo 10
viðræður benti Svisslendingurinn
á miðjuna, mark! Það stoðaði ekk-
ert, þótt þýzku leikmennirnir mót-
mæltu.
Þetta var hið raunverulega úr- j
slitamark leiksins, jafnvel þótt!
Hurst bætti fjórða markinu við j
fyrir England á síðustu sekúndum !
leiksins. Enska liðið lagði áherzlu !
á vörnina það sem eftir var, og !
kom fjórða markið eftir mikla j
„pressu" að enska markinu. Knett- j
inum var skyndilega spymt fram !
á vallarhelming Þjóðverjanna, þar j
sem Hurst náði knettinum og |
skoraði framhjá Tilkowski, 4:2. j
Það var frekar auðvelt fyrir hinn j
24ra ára gamla West Ham leik- j
mann að skora markið, því þýzka
vörnin var víðsfjarri," ekki færri
en 9 Þjóðverjar höfðu nefnilega
verið í sókn og reynt árangurs-
laust að jafna metin, en fyrir bragð
ið var allt opið.
Þjóðverjar komu mjög á ðvart
með því að skora fyrsta mark leiks
ins, og með því var England í
fyrsta skipti í keppninni marki
undir. Markið kom á 7. mínútu, eft
ir að Wilson hafði skallað frá
marki, en ekki á réttan stað, því
hinn skæði sóknarmaður V-Þjóð-
verja, Haller, fékk knöttinn og
náði að skjóta nær viðstöðulaust
knötturinn sveif að marki. mínútum fyrir leikslok, að Peters
skoraði 2:1 fyrir England. Hurst
sendi knöttinn inn í vítateig, þar
sem hann hrökk til Peters, sem
ekki var seinn á sér að nota tæki-
færið og skaut í mark. Þetta var
fyrsta og eina mark Peters í keppn
inni.
Flestir bjuggust við, að mark
Peters væri síðasta mark leiksins.
Mínúturnár liðu ein af annarri —
og þrátt fyrir nokkuð stífa sókn
af hálfu Þjóðverjanna — virtist
enska vörnin hafa í fullu tré
ur
Koss að launum fyrir góða frammistöðu. Eiginkona Geoffs Hurst kyssir mann sinn eftir sigurleikinn.