Tíminn - 03.08.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.08.1966, Blaðsíða 15
MIBVIKUDAGUIt 3. ágúst 1966 TÍMINN 15 6orgin í kvöld Sýningar MOKKAKAPFI — Myndir eftir Jolin Kalischer. Opið 9—23.30. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram reiddur í Blómasal frá kl. 7. HÓTEL SAGA — Matur í Grillinu frá kl. 7. HÓTEL BORG — Matur frá kl. 7. Létt músík. Opið til kl. 11.30. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. HÁBÆR — Matur framreiddur frá kl. 6. Létt músik af plötum. NAUST — Matur frá kl. 7. Carl Billich og félagar leika. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnlr l kvöld, Lúdó og Stefán. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. BÍLVELTA Framhald af bls. 16. af benzíni og rann töluvert magn úr bflnum, í þa8 minnsta 1 tonn. Lögreglan lokaði veginum á þriðju klukkustund. Óhappíð vildi þannig til að olíubíllinn mætti bíl hjá Vatnsvíkinni á mjóum vegi- Seig vegarbrúnin undan framhjóli bílsins og við það valt hann hálfa aðra veltu. Fór benzínið þegar að seytla út um ventlana og varð því lögreglan að loka veginum vegna eldhættu. Þegar voru gerðar ráðstafanir til þess áð fá kranabíl til þess að draga bflinn upp og tank- bíl tíl þess að taka benzínið. Komu þeir rétt um fimmleyt ið. Kraninn var varla byrjað ur að hífa bílinn, þegar olíu þraut á drifinu. Urðu enn meiri tafir vegna þess, að sækja þurfti olíu í ValhöJl! Loks tókst að ná bílnum upp og dæla benzíninu yfir á hinn tankbílinn. Meira en eitt tonn af benz íni hafði runnið niður og var mokað yfir það og einn ig var úðað slökkvivökva á það til þess að fyrirbyggja eldhættu. Ulm hálfsex leytið var umferð opnuð á ný. Að sögn lögreglunnar var umferðin um Þingvelli gífur leg og engin óhöpp urðu í sambandí við hana fyrir ut- an olíubílinn, sem valt. Heimsfræg amerísk mynd um óvenjuleg og hrikaleg örlög ungrar stúlku. Aðalhlutverk: Carroi Baker, George Maharis, Joanne Dru íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 13 ára. SÍLDARSÖLTUN Framhald af bls. 16. lestir Reykjavík 20.435 Bolungavík 4.094 Siglufjörður 1.994 Ólafsfjörður 3.397 Hjalteyri 2.165 (þar af 994 lestir frá erl. skip). Krossanes 8.037 Húsavík 2.619 Raufarhöfn 31.168 Þórshöfn 507 Djúpivogur 2.102 Vopnafjörður 10.508 Borgarfj. eystri 591 'Seyðisfjörður 40.758 Neskaupstaður 27.375 Eskifjörður 13.522 (þar af 455 lestir frá erl. skip.) Reyðarfjörður 7.270 Fáskrúðsfjörður 7.010 Stöðvarfjörður 62 Breiðdalsvík 919 TVO TÍMA Á SUNDI Framhald af bls. 16 Víðidal í Dalasýslu. Blaðið hafði í dag samband við Reyni Markússon, og sagði hann, að hestinum hefði ekki orðið hið minnsta meint af volkinu. Hann kvaðst hafa lagt á hann hnakk þegar um kvöldið og hefði hesturinn verið alveg eins og hann átti að sér. — Eiginlega skil ég ekkert í þessu, sagði Reynir. — Hest- urinn hefur verið í girðingu og verið sérstaklega ljúfur og þægur, og maður hefur ekki orðið var við strok í honum til þessa. Einhver hlýtur að hafa hleypt honum út úr girð ingunni, og þá hefur strokið komið upp í honum. Sörli er lítið taminn. en hann er gæð- ingsefni, hefur allan gang, og þetta ævintýri hans sýnir, að hann hefur mikið þol. VIETNAM Framhald af bls. 5. vilja ólmir vera frjálsir (frem ur þó frjálsir Hoa Hoa menn en frjálsir Suður-Vietnamar). í Heimkynni þeirra nálægt | TIL SOLU Hús með tveim 3ja herb. íbúðum nýstandsett á skemmtilegum stað. Húsið selst milliliðalaust með góðum kjörum, er samið er strax. Upplýsingar í síma 6 00 40. o^Cátel ^aihui 115 9 18 1 Sfml 11384 Hættulegt föruneyti (The Deadley Companions) Hörkuspennandi og viðburðar- rík, ný, amerísk kvikmynd í lit um og CinemaScope. Aðalhlutverk: Maureen 0‘ Hara, Breian Keith, Steve Cochran. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slnu 1154« Bardagi í Bafasi („Guns at Batasi") Mjög spennandi ensk-amensk mynd sem gerist i Afríku. Richard Attenborough Mia Farrow Jack Hawkins Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 7 og 9 GAMLA BÍÓ Súnl 114 75 Dularfullu morðin (Murder at the Gallop) Ný ensk sakamálakvikm.vwd eftir sögu aGATHA CHRISTIE. Margaret Rutherford Robert Morlev Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð yngri en 12 ára. landamærum Cambodíu eru ör uggari í andstöðunni gegn kommúnistum en flest önnur landsvæði utan borganna. Cao D'ai eru tvær milljónir að tölu og vilja einnig ráða sínum mál um sjálfir og vera lausir við Vietcong. ÞÁ ER eftir að geta um 8 milljónir landsmanna af fjór- tán alls, og trúarleiðtogar búddatrúarmanna halda fram að þeir aðhyllist allir þau trú arbrögð. Trúarleiðtogarnir njóta fullrar virðingar meðal þessa fólks að vjsu, en trúar- brögð þess eru þó fremur for feðradýrkun en búddatrú. Mest ur fjöldi þessa fólks býr á ós- J hólmum Mekong-árinnar fyrir sunnan Saigon, og þar er að finna hryggjarstykkið i and- stöðu Vietnama gegn Vietcong. Búddatrúarmenn norðan til í landinu hafa nægilega oft tal- að um samkomulagsumleitanii og frið til þess að vera taldir varhugaverðir hlutleysingjar. Enginn veit með vissu hvað fyr ir leiðtogum þeirra vakir í raun og veru (og helzt lítur út fyrir, að þeir hafi ekki gert sér fulla grein fyrir því sjálfir). Þeir segjast vilja veita fonistu nægilega fjölmennri hreyfingu til þess að geta veitt Vietcong byrginn í þorpunum. Sýnilega trúa þeir í alvöru, að eftir frjálsar kosningar geti þeir myndað nægilega öfluga stjórn til þess að verða þess megnugir að semja við Vietcong á jafn- réttisgrundvelli. Þetta þyrfti ekki að taka nema þrjú ár, segja þeir. En þeir segjast vilja að Bandaríkjamenn bíði þang- að til og aðstoði þá í barátt- unni. HUGLEIÐINGARNAR hér að framan um skoðanir Viet- nama kunna að líta ankanna- lega út í augum þeirra. sem Siml 18936 Grunsamleg hús- mooir íslenzkur texti. Spennandi og bráðskemmlileg kvikmynd með hinum vinsælu leikurum Jack Lemon og Kim Novak Endursýnd kl. 9 Þrír suðurríkja- hermenn Litkvikmynd sýnd kl. 5 cg 7 Bönnuð innan 12 ára Slmar 38150 og 32075 Maðurinn frá Istanbul Ný amerlsk-ltölsk sasamála- mynd ' Utum og Cinemascope Myndin er einhver sú mesi spennandi. sem sýnd netui »ei Ið hér á landl og vlð metaðsósn á Norðuriöndum Sænskn ol'iA In skrlfa um myndina að lamef Bond gæti farið belm oa lagt sig. Horst Buchhob og Sylva Kosclna Sýnd kl 6 og 9 Bönnuð börnum Innan 12 ára. halda, að Vietcong hafi einfaid lega fengið alla landsbyggðina á sitt band og bændur hljóti yfirleitt að líta á Bandaríkja- menn sem sína höfuðóvini. En þetta er ekki svona eínfalt í raunveruleikanum. Sannað er, að Vietcong hefur beitt mikilli harðýðgi og morðum til þess að tryggja yfirráð sín 1 þorpunum. Daglega reka hermennirnir á vígvöllunum sig á, að ógnirnar halda áfram. Þeir finna iðu- lega konur og börn rist á kvið inn og karlmenn myrta. Sið- ferðislega séð eru skipulegar sprengjuárásir Bandarjkja- manna á hersveitir Vietcong tæplega sambærilegar við þess- ar ógnir. Sú staðreynd ein, að meiri hluti þess fólks, sem Banda- ríkjamenn eru að reyna að hjálpa, virðist óska eftir nær veru þeirra, þarf þó ekki að sanna, að fyrir hendi sé sam- einaður vilji Suður-Vietnama til þess að sigrast á Vietcung, né heldur tií nokkurs annars. Búddatrúarmenn og kaþólskir tortryggja hvorir aðra alveg takmarkalaust. Búddatrúar- menn sunnan til í landinu van K0-BAyiOiCSBJ gr, Slm 41985 íslenzkur texti. Banco í Bangkok Víðfræg og snilldarvel gerð, ný frönsk sakamálamynd í James Bond-stíl. Myndin sem er í litum hlaut gullverðlaun á kvikmyndaliátfð inni í Cannes. • Kerwin Mathews Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Slm 50249 Jessica Bráð skemmtileg amerísk lit- mynd tekin í Cinemascope íslenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9 Slm «0184 Sautján 12. sýningarvika GHITA N<3RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTENSEN OLE MONTY LILY BROBERG Ný dönst UtKvtfcmyno eftli blnr undeiidF ’Ttnöfund Soya Sýnd kL 7 og 9. Bönnur oön/uni T ónabtó Slmi 31183 íslenzkur texti. Kvensami píanistinn (The World of Henry Orient) Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Petei ' Sellers. Sýnd kl. 5 og 9. treysta trúbræðrum sínum í ' norðri og gruna þá um að vilja stofna sjálfstætt, hlutlaust ríki í miðhluta landsins. Hoa Hoa og Cao Dai vilja fara sínar eigin götur. Auðsætt virðist, að Suður-Vietnamar hefðu ekki samheldni til þess að standast baráttuna í mánuð. hvað þá meira, ef Bandaríkja! menn hyrfu á braut. Að vísu virðist horfa heldur betur nú . en fyrir einu ári, en ekki gef- ur það þó neina ástæðu til bjartsýni. Bandaríkjamenn kunna að þurfa að annast gæzlu barnsins um ófyrirsjáan lega framtíð. A VlDAVANG Framhald af bis. 3 og nánast vísindalega útreikn inga að ræða, sem Ijótt sé að vefengja! — Fullyrðingar um vísinda iegan áreiðanleik slíkra talna eins og þeirra að aukning kaup máttar tímakaups verkamanns hafi verið 15—20% undanfarin tvö ár, fá með engu móti stað- izt. f þeim útreikningum hljóta að vera svo umdeilanlegar á- gizkanir að það er fjarri öllu lagi að setja slíkt fram sem ó- yggjandi sannleika.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.