Vísir - 30.04.1975, Side 4

Vísir - 30.04.1975, Side 4
4 Vísir. Miðvikudagur 30. april 1975. Aðalfundur Fjárfestingafélags íslands hf. árið 1975 verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, fimmtudaginn 15. mai n.k. kl. 17. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á skrifstofu Fjárfestingafélagsins að Klapparstig 26 þrjá siðustu virka daga fyrir fundardag og til hádegis á fundar- degi 15. mai. Viðskiptafrœðingur, hagfrœðingur Bandalag háskólamanna óskar að ráða viðskiptafræðing eða hagfræðing hálfan eða allan daginn. Umsóknir sendist á skrifstofu BHM i Fé- lagsheimili stúdenta fyrir 10. mai n.k. Bandalag háskólamanna. íbúð óskast 2ja—3ja herbergja ibúð óskast á leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heit- ið. Uppl. i sima 15581. PASSAMYNDIR s teknar í lifum tilbúiiar strax I barna « f lölskyldu AlA OSMYNDIR TURSTRÆTI 6 S.12644 LAUSARSTÓÐUR KennarastöBur viö Fjölbrautaskólann i BreiBholti i Réykjavik eru lausar til umsóknar.Um er aB ræBa bóklegar og verklegar greinar I eftirfarandi kennsludeildum skólans: tslenzkudeild, deild erlendra mála, stærBfræBideild, eBlis- og efnafræBideild, náttúrufræBideild, samfélags- og uppeldisdeild, viBskiptadeild, heimilisfræBadeild, mynd- og handmenntadeild, iBnaBar- og iBjudeild, sjómennskudeild og Iþróttadeild. Umsóknir meB upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borizt menntamálaráBuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. júní n.k. UmsóknareyBublöB fást I ráBuneytinu og I fræBslu- skrifstofu Reykjavfkur. Menntamálaráðuneytið 23. april 1975. ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN FLOKKURINN Á MÓTI RÁÐHERRUM SÍNUM Meðan formaðurinn er fjarverandi, verður haldinn mikilvægur fundur innan Verkamanna- flokksins brezka, og búast menn við því, að hann muni leiða til stórtíðinda. Til þessa hefur Harold Wilson’ forsætisráBherra tekizt á tólf ára ferli sinum sem formaður flokksins að lempa svo málum, að ágreiningsmál hafa ekki leitt til klofnings — þótt stuhdum hafi ekki munað miklu. En svo djúpstæBur er ágreiningurinn um aðildina að EBE, að meðan rikisstjórnin, sem mynduð er af Verkamanna- flokknum, mælir með áframhald- andi aðild, heldur flokkurinn uppi áróðri gegn aðild. Samt hefur Wilson tekizt að halda áköfustu andstæðingum EBE-aðildar nægilega i skefjum til þess, að stjórninni hefur verið sætt. En hann og James Callaghan, utanrikisráðherra, sem sömu- leiðis er ákafur talsmaður aðildar, sitja ráðstefnu sam- Fundið vopna- búr IRA Irska lögreglan hefur fundið meiriháttar vopna- búr á sveitabæ einum um 32 km frá Dublin, og þykir sennilegt, að þar hafi verið ein aðalvopnageymsla írska lýðveldishersins, sem hélt uppi hryðjuverka- starfsemi á Norður-lr- landi, þar til nú fyrir nokkrum vikum, að gert var vopnahlé. Lögreglan hefur upplýst, að þrir menn hafi verið handteknir, allir viðriðnir vopnasafnið, sem er það stærsta, sem lögreglan hefur komizt yfir. I fyrstu var reynt að halda þvi leyndu, að vopnabúrið hefði fundizt, meðan lögreglan og öryggissveitir umkringdu svæðið og settu um það vörð. Sveitabærinn er aðeins 64 km frá landamærum Norður-trlands, og þykir vist, að þaðan hafi IRA- menn smyglað vopnum og sprengíefni norður. t vopnabúrinu kenndi margra grasa, sprengivörpur, hand- sprengjur, eldflaugar og mikið magn af sprengiefni. Auk þess fann lögreglan þarna heila sprengjuverksmiðju, og þykir vafalaust, að þaðan hafi komið margar sprengjurnar, sem sprungið hafa i krám og bilum bæði á N-lrlandi og Englandi. veldislandanna i Jamacia, á meðan framkvæmdastjórn flokksins kemur saman til fundar að kröfu fimmtán framámanna flokksins, sem ákafast hafa barizt gegn áframhaldandi aðild Bretlands i bandalaginu. Á fundinum skulu teknar ákvarðanir um, hvernig verja skuli fé úr flokkssjóðum og beita flokksmönnum til að sannfæra kjósendur um að greiða atkvæði 5. júni gegn áframhaldandi aðild. — Þveröfugt við yfirlýsingar ráðherra flokksins, sem hafa mælt með aðildinni áfram. Gáfust allir upp um síðir Sigur kommúnista i Suður-Vietnam markar byrjun nýs timabils i sögu Vietnams. íbúar þessa horns i Suðaustur-Asiu hafa átt i striði siðustu þrjá áratugi. Þeir hafa þolað blóðs- úthellingar og þjáningar, sem sprottið hafa af ihlutun erlendra aðila og hugmyndafræðilegum ágreiningi innbyrðis. Japan, Frakkland og Bandarlkin hafa öll dregizt inn i átökin I Indókina siðustu 35 árin. — Og öll neyddust þau til þess að verBa á burtu. Frá þvi snemma á sjöunda áratugnum hafa aðalátökin verið i Suður-VIetnam, þar sem kommúnistar hafa barizt gegn stjórninni i Saigon, sem naut stuBnings Bandarikjanna. — FriBarsamningar, sem undirritaBir voru I Paris 1973, leiddu til þess, aB Bandarlkjaher hætti þátttöku I VletnamstrlBinu, en strlBiB hélt áfram. MannfalliB I þessu striBi er taliB vera yfir milljón og þar af 55.000 bandarískir hermenn, sem fórnuBu lifi sinu vegna stefnu stjórnar þeirra, sem vildi hindra, aB kommúnistar kæmust til valda I fjar- lægu ríki I Asiu. Þótt VletnamstrlBiB kæmiharBastniBurá Vletnömum sjálfum, þá gætti áhrifa þess um heim allan og þaB snart illa viB samvizku fólks á Vesturlöndum. Víetnamar, þessi harBgeröi fjallaþjóBflokkur, sem á tólftu öld tók sig upp og fluttist niöur til frjósamari héraöa láglendisins, eru vanir róstum frá örófi alda. Þeir hröktu Khmerana I Kambódiu úr Mekongóshólmunum.sern eru mestu hrlsgrjónaræktarhéruð þeirra nú. Þeir létu aldrei af andstöBu sinni viö japanska hernámsliöiö, sem þeir á endanum sigruBu. Þegar Japanir voru á brott, höfBu kommúnistar, sem höfðu haft sig mikiB I frammi I andspyrnunni, á valdi sinu stóra hluta landsins, einkanlega þá I noröurhlutanum, þar sem Ho Chi Minh, leiðtogi Vi- et-Minh-hreyfingarinnar, lýsti yfir stofnun lýöveldis I september 1945. Þegar Frakkar sneru aftur til Indókina, hófst aftur 8 ára barátta gegn þeim, en fyrir henni stóðu Vlet-Minh. Henni lauk þann örlaga- rika maimánuð, þegar franskar fallhlífaliBssveitir gáfustupp I Dien Bien Phu. Meöan Víet Minh var aö hrekja Frakka úr Indókína, drógust Bandarlkjamenn smám saman inn I Indóklnastrlöið, þegar þeir létu Frökkum I té aBstoö. En það fór fyrir þeim, eins og Japönun og Frökkum að með tlmanum þreyttust þeir á þvl aö þreyja þetta endalausa strlö, sem enginn virtist geta unniö sigur 1. Þaöer talið, aöyfir milljón manna hafi falliö I Vietnamstriöinu, þar af 55.000 bandariskir hermenn. Dregið i líiokki a þricjudagmn. Lausirmiðar enn tilsolu. aoalumboðinu Vesturveri. ct1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.