Vísir - 30.04.1975, Page 9
■ ■ 4 ' ;;
%
.
Missti
sœti á
af UEFA-
jaf ntef li!
Frá starfsemi siglingaklúbbsins i Hafnarfiröi.
Siglingar á Rrðinum
og skemmtibátahöfn
Sheffield United tókst
ekki — þrátt fyrir betri
árangur á þessu ári en
nokkurs annars félags í
1. deild á Englandi— að
tryggja sér rétt i UEFA-
keppnina næsta
keppnistimabil. . Liðið
lék i gærkvöldi i
Birmingham og þurfti
að sigra til að ná þeim
árangri. Það tókst ekki.
Jafntefli varð án marka
0-0 og Sheff. Utd. komst
þvi i 49 stig eins og Stoke
— en Peter Shilton og
félagar hans hjá Stoke
hreppa hnossið, þar sem
markahlutfall Stoke er
Þaö erekki annaö aö sjá — þeir
ætla bara aö fara aö kyssast,
strákarnir. Þaö er greinilegt, aö
leik Sheffield Utd. og Leicester
lauk meö vinsemd sl. laugardag,
þó svo Sheffield-liöiö sigraöi meö
yfirburöum 4-0. Þeir hlupu
saman, Tony Currie og Alan
Birchenall, og f staö þess aö láta
hendur skipta — kom koss.
Birchenall, til vinstri, hefur
sterkar „taugar” til Sheff. Utd. —
hans fyrsta félag og þaöan var
hann seldur til Chelsea fyrir 100
þúsund pund, en siöan lá ieiðin til
Crystal Palace og Leicester.
Currie, sem leikiö hefur í enska
landsiiöinu, var keyptur frá Wat
ford til Sheffield. t gærkvöldi
missti Sheffieid United af
UEFA-sæti og Watford féll niöur I
4. deild, svo aö Currie hefur ekki
veriö beint ánægður þá.
i
5
Þaö er mikill áhugi hjá okkur
aö sköpu > veröi æskileg aöslaöa
til iöku ar sjávarfþrótta i
Hafnarfiroi og nágrenni — og
meöal annars hefur verið rætt um
að koma upp siglingaaðstöðu viö
Arnarvog i samvinnu við
siglingaklúbb i Garðahreppi.
Einnig um möguleika á skemmti-
bátahöfn i Hvaleyrarlóni, sagöi
Pétur Th. Pétursson, formaður
nýstofnaðs siglinga klúbbs i
Hafnarfirði nýlega i viðtaii við
blaöiö.
Siglingaklúbburinn, sem hlaut
nafnið Þytur, er raunverulega
arftaki tveggja unglingafélaga —
það er sjóskátaklúbbs Hraunbúa
og Siglingaklúbbsins byts, sem
starfað hafa undanfarin ár undir
forustu þeirra Péturs og Hauks
Oblak til Homborgar
Hamburger SV, eitt kunnasta
iþróttafélag Vestur-Þýzkalands,
sendi i gær menn til Júgóslaviu tii
aö semja viö Oblak, einn bezta
knattspyrnumann heims, sem nú
leikur meö lladjuk Split og
júgóslavneska landsliöinu, um að
leika meö félagi i 1. deild næsta
keppnistimabil. Allar likur eru
taldar á að samningar takist.
Einar Magnússon, landsiiösmaö-
ur Vikings i handknattleiknum
mun leika meö þessu þýzka félagi
næsta vetur i 1. deildinni noröur-
þýzku i handknattleik.
— hsim.
Sigtryggssonar. Þytur er félag
áhugamanna um sjávariþróttir —
það er siglingar á seglbátum,
róörarbátum, hraðbátum og trill-
um og er opin öllu áhugafólki um
siglingar.
Á stofnfundinum 19. april sl.
rikti mikill áhugi og stofnfélagar
Þyts eru sjötiu. Meginverkefnin
eru að skapa æskilega aðstöðu til
iðkunar sjávarfþrótta i Hafnar-
firði og við Arnarvog i samvinnu
við sveitarstjórnir Hafnarfjarðar
og Garðahrepps. Þorbergur
Ólafsson skýrði frá athugunum,
sem fram hafa farið á bátahöfn i
Hvaleyrarlóni.
f fyrstu stjórn klúbbsins vocu
kjömir Pétur Th. Pétursson, for-
maður, Haukur Sigtryggsson,
Helgi G. Þórðarson, Rúnar Már
Jóhannsson og Friðrik Friðriks-
son. — hsim.
miklu betra
Leikurinn við Birmingham var
mjög harður og var til litillar
ánægju fyrir leikmenn og
áhorfendur. Sex leikmenn voru
bókaðir af dómara leiksins — og
mörg ljót brot sáust til leik-
manna. Sheff. Utd. náði 49 stigum
og varð I sjötta sæti og það er góð-
ur árangur hjá liði, sem margir af
leikmönnum liðanna úr 1. deild
spáðu falli, þegar keppnistimabil
hófst i ágúst sl. Arangur Sheff.
Utd. hefur verið mjög góður frá
áramótum, en slæmt gengi i byrj-
un kom I veg fyrir æðstu meðorð.
England fær fjögur lið i UEFA-
Hver verður
meistari ?
Leikið verður i öllum þrem
knattspyrnumótunum, sem nú
cru i gangi, I kvöld og á morgun.
Einu þeirra, Meistakeppni KSÍ á
aö Ijúka i Keflavik.
Þar leika kl. 14.00 Keflavik-
Valur og er þetta siðasti leikur
mótsins. Lagalega ætti hann ekki
að þurfa að fara fram, þvi i hin-
um nýju lögum KSÍ stendur, .
,,að ef félag notar leikmann, sem
er i leikbanni, skal þvi visað úr
keppni.” Valur notaði slikan leik-
mann gegn Akranesi og tapaði
þeim leik á þvi.
1 Litlu bikarkeppninni leika á
Akranesi kl. 15.00 á morgun
Akranes-Hafnarfjörður og er það
næst siðasti leikur mótsins. 1
kvöld leika svo á Melavellinum i
Reykjavikurmótinu Vikingur-Ár-
mann og hefst hann kl. 19.00.
keppnina og verða þau efstu liðin
úr 1. deild — nema hvað Derby
keppir auðvitað i Evrópubikarn-
um — og sigurvegarinn i deilda-
bikarnum, Aston Villa. Auk Villa
verða Liverpool, Ipswich og Stoke
fulltrúar Englands i UEFA-
keppninni, en Everton sem varð i
fjórða sæti með 50 stig, kemst
ekki I keppnina vegna þess, að
reglur hennar eru þær, að aðeins
eitt liö frá sömu borg megi keppa
þár. Liverpool var einu stigi á
undan nágrannaliðinu Everton og
leikur þvi í UEFA næsta
leiktimabil.
Tveir aðrir þýðingarmiklir
leikir voru háðir i ensku knatt-
spyrnunni f gærkvöldi — báðir i 3.
deild. Charlton sigraði Preston 3-
1 I „Dalnum” i Lundúnaborg og
náði þar með sæti á ný i 2. deild
eftir þriggja ára dvöl i þeirri
þriðju. Charlton hefur oft leikið i
1. deild — og á stærsta völl
Lundúnafélaganna, The Valley,
en langt er nú sfðan áhorfenda-
svæðin þar hafa fyllzt. Þá lék
Watford, lið I norðurjaðri
Lundúnaborgar, við Walsall f 3.
deild á heimavelli sínum. Wat-
ford varð að sigra i leiknum til að
halda sæti sinu i deildinni. Það
tókst ekki. Walsall, lið frá útborg
annarrar stærstu borgar Eng-
lands, Birmingham, sigraði 3-2.
Þar með fellur Watford — sem
ekki alls fyrir löngu lék i 2. deild
— niður í 4. deild ásamt Hudders-
field og Tranmere, en Bourne-
mouth hefur enn smámöguleika
að Þjarga sér á kostnað Alder
shot. A einn leik eftir og þarf að
sigra i honum með fimm marka
mun, sem er meira en litið ólik-
legt. Þá lék Crystal Palace — enn
eitt Lundúnalið — við Gillingham,
sem er i nágrenni heimaborgar-
innar, og sigraði með 4-0 á heima-
velli sfnum. Sá sigur breytir engu
— Palace með alla sina frægu
leikmenn og framkvæmdastjóra,
Malcolm Allison, verður áfram i
3. deild — eftir fall úr þeirri fyrstu
á tveimur árum. Hefur 51 stig og
á einn leik eftir. Charlton hefur 55
stig og lið Bobby Charlton,
Preston, endaði á 49 stigum, en
liðið féll niður úr 2. deild i fyrra-
vor eins og Crystal Palace.
Safnar kœrum
jafnt og titlum
— Hansi Schmidt er enn í vandrœðum
Kraftakarlinn Hansi Schmidt
hjá Gummersbach var kæröur
eftir siöari leik Gummersbach
og Rintheim i undanúrslitunum
i 1. deildinni i Þýzkalandi á
iaugardaginn, og ekkert vist aö
hann fái aö leika úrslitaleikinn
viö Dankersen um næstu helgi.
Þegar leiknum lauk tók hann i
höndina á einum ieikmanni
Rintheim, en með þeirri vinstri
náöi hann i fingur á hinni hendi
hans og snéri upp á. Mann-
garmurinn hijóöaöi aö sjáif-
sögðu upp og hoppaði eins og
kengúra út um allan völl, en
Hansi kallinn brosti i kampinn.
Áhangendur Rintheim urðu
óðir og uppvægir út af þessu og
ætluðu inn á til að jafna um
Hansa, en stuðningsfólk
Gummersbach hljóp á milli, og
uröu þarna heiftarleg slagsmál.
Eftir leikinn var Hansi kærð-
ur fyrir þessa framkomu, en
hann segist ekkert hafa gert af
sér, frekar en fyrri daginn....
— klp —
Stefnan
andi hjá
Eins og við sögöum frá fyrr i
vetur, er mikill áhugi meöal
knattspyrnumanna Gróttu á Sel-
tjarnarnesi uin að standa sig sem
bezt i 3. deildinni i sumar.
Hefur verið vel mætt á æfingar
og leiknir margir æfingaleikir,
þar sem glöggt hefur komið i ljós,
að liðið er þegar mun betra en það
réttvís-
Gróttu!
var þegar það var upp á sitt bezta
I fyrra.
Urslit i siðustu æfingaleikjum
Gróttu hafa orðið þessi:
Grótta — Armann 0:6
Grótta —Haukar 2:3
Grótta — Stjarnan 3:1
Grótta—Leiknir 0:1
Grótta —ÍBt 0:2
Grótta —IBI 2:2
Litla landsliðið
með aðra fimmu
Strákarnir i yngsta landsiiöinu i
knattspyrnu — 16 ára og yngri —
léku æfingaleik við jafnaldra sina
úr Breiðabliki i gærkvöldi og sigr-
uðu 5:1.
Þetta var annar æfingaleikur
þeirra „litlu” en sá fyrri, sem var
við Akranes, var einnig upp á
fimm mörk, eða 5:0 fyrir iands-
liðið.
i leiknum i gærkvöldi skoraði
Pálmi Jónsson FH — bróðir Þóris
Jónssonar FH—fjögur af mörkun
um, en það fimmta skoraði Þórir
Sigfússon ÍBK. Eina mark
Breiðabliks skoraöi Siguröur
Halldórsson. —klp —
— Sheffield United náði ekki nema jafntefli gegn
Birmingham í gœr og Stoke leikur því í UEFA-keppninni
nœsta leiktímabil. Charlton á ný í 2. deild, en
Watford féll niður í fjórðu deild
— Félag áhugamanna um sjávaríþróttir stofnað í Hafnarfirði
Þetta sáu milljónir þýzkra sjónvarpsáhorfenda — en ekki sá maöurinn, sem átti aö sjá þaö — dómarinn. Atvikiö kom fyrir I 1. deildar leik Bayern Munchen og
Köln. Þaö er Karl Heinz Rummengigge, sem er til vinstri á myndinni, sem er meö knöttinn innan vitateigs og markiö blasti viö opiö, þegar varnarmaöur Köln
— reyndar að falla — greip I peysu Karl Heinz og „keyröi” hann niöur meö sér I fallinu. Tækifæriö rann út i sandinn — áhorfendur stóöu á öndinni, en ekkert var
flautaö.
Fjaðraboltinn flýgur um
Laugardalshðll á morgun
Það má búast viö niiklu fjaörafoki
i Laugardalshöllinni nú næstu daga,
cn þá á þar að fara fram meistara-
mót islands i badminton. Má þar
öruggt telja að fjaðrarboltinn fái aö
finna fyrir kattargörnunum, þvi aö
yfir 80 keppendur eru skráöir I mótiö
og þeir eiga fiestir eftir að slá mikið
og slá fast.
Mótið hefst á morgun með keppni i
einliðaleik i meistaraflokki og A-
flokki og verður leikið að úrslitum. Á
föstudaginn verður ekkert keppt i ts-
landsmótinu, en þá fer aftur á móti
fram lokakeppnin i liðakeppni BSt og
verður leikið til úrslita i neðri flokki
keppninnar Þar mætast lið frá TBS,
Val og TBR. I eftri flokki eru úrslit
þegar kunn, þar sigraði A-lið TBR,
B-lið TBR varð i öðru sæti og KR i 3ja
sæti.
A laugardaginn hefst tslands-
mótið kl. 14.00 og verður þá keppt i
tviliðaleik og tvenndarkeppni, og
leikið að úrslitum. Sjálfir úrslita-
leikirnir verða svo á sunnudaginn, og
hefjast þeir kl. 14.00 i Laugardals-
höllinni.
Að venju munu augu flestra
beinast að keppninni i einliðaleik
karla.Þar eru flestir þeir beztu með
i ár, en þó vantar tvær stjörnur —
Sigurð Haraldsson og Reyni Þor-
steinsson — sem oft hafa sett fjör i
mótin með óvæntum töpum eða
sigrum.
I tviliðaleiknum er búizt við föst-
um liðum eins og venjulega —
Haraldur Korneliusson / Steinar
Fyrirliðinn cetlar að kaupa félagið!
Gianni Rivera, fyrirliði AC Milanó,
og einn kunnasti ieikmaöur ttaliu,
skýrði frá þvi i Milanó i gær, að hann
hefði stofnað samtök, sem væru
reiðubúin til að kaupa meirihluta
hlutabréfa i félaginu.
Rivera skýrði frá þessu á blaða-
mannafundi — og það var nýjasta
tiilag féiaga hans i deildu viö for-
mann féiagsins Buticchi, sem
tilkynnti jafnframt, að hann væri
reiðubúinn tii að seija hlutabréf sin
og hætta formennsku. Buticchi á
meirihlutann af hlutabréfum AC
Milanó.
Deilan hófst, þegar Buticchi sagði i
blaöaviötali i siðustu viku, aö félagið
hefði hug á þvi að selja Rivera, en
liann hefur lcikið með liðinu i 15 ár
og verður 32ja ára i ágúst.
Rivera kom ekki á æfingar i tvo
daga, en birtist svo skyndilega fyrir
stjórnarfund, sem lauk með þvi aö
gefin var út tilkynning um að Rivera
mundi halda áfram hjá félaginu. Á
blaðamannafundinum i gær neitaði
Rivera að gefa upp nöfn þeirra, sem
meö honum eru i samtökunum —
syndicate — sem ætla að yfirtaka
félagið. — hsim.
Haraldur Korneliusson — þaö veröur
erfittaö verja meistaratitiana þrjá á
mótinu nú, sagöi hann i gær.
Petersen og sama má segja um
keppnina i kvennaflokki, bæði i
einliða og tviliðaleik — Hanna Lára
Pálsdóttirog Lovisa Sigurðardóttir.
En allt getur gerzt i badminton
eins og i öðrum iþróttum og ætti þvi
að geta orðið gaman að fylgjast með
þessu móti, eins og öörum. -klp-
Meðan I New York
Til Evrópu, strákarnir undirbúa sig
_ fyrír heimsbikar féiaga. r"
'Næstum þvi, getur TAreiðanlega. L.
Polli leikið i -t- Hann er naut
Evrópu? )------^sterkur. Við vinnum.^
,bikarinn!_J
l-io