Vísir - 30.04.1975, Síða 10
10
Visir. Miövikudagur ‘JO. april 1975.
,.Við gátum ekki þakkaö mannin
um fyrir hjálpina, Jerry” segir
Jessica. „En hann sagöist ætla_
Saö hitta okkur aftur.
>Hver ætli hann sé?”
ÍMS Ed|«r ítc* Inc — Im Rmii S Pil 0*
itr. by United Feature Synaicate. Inc
FJerome og systir hans láta bátinn
reka niöur ána og hafa auga meö
• árbakkanum, ef maöurinn, sem
hjálpaöi þeim, gæti verið Þar-
En þaö eru aörir, sem þar.^^
jeru á ferö.
r‘J o •
fundiö-
Hlébaröamennirmr _____
einn bát, og þeir koma auga á systkinin á flóttanum.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Af sérstökum
ástæðum get ég tekið að mér
verkefni strax. Föst tilboð ef ósk-
að er. Uppl. i sima 37749.
Hreingerningar—Hólmbræður.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga o.fl. samkvæmt taxta.
Gjörið svo vel að hringja og
spyrja. Simi 31314, Björgvin
Hólm.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúbir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður og teppi á
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gemingar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef öskað er.
Þorsteinn. Simi 26097.
Teppahreinsun. Froðuhreinsun
(þurrhreinsun) i heimahúsum og
fyrirtækjum. Margra ára
reynsla. Guðmundur. Simi 25592.
Hreingerningar, einnig hús-
gagna- og teppahreinsun. Ath..
handhreinsun. 15 ára reynsla
tryggir vandaða vinnu. Simar
25663-71362.
Hreingerningar—Hólmbræður.
Ibúðir kr. 75 á ferm. eða 100 ferm.
ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca.
1500 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur
Hólm.
7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Hrcingcrningar. tbúðir kr. 75 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum,
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaöa vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
ÞJONUSTA
Silfurhúðum gamla muni, opið
fimmtudag-föstudag frá 5-7. Silf-
urhúöun Brautarholti 6, III. hæð.
Sfmi 16839.
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum. Pantið myndatöku tim-
anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30. Simi 11980.
Sumarbústaðaeigendur. Tökum
að okkur allt viðhald, málningu
og viðgerðir. Uppl, I sima 71580.
Bifreiðacigendur. Tökum að okk-
ur réttingar og málun. Föst til-
boð. Vönduð vinna. Uppl. i simum
72150 og 72231,
Farfuglaheimilið Stórholti 1,
Akureyri, sfmi 96-23657. Svefn-
pokapláss i 2ja og 4ra manna her-
bergjum (eldunaraðstaða), verð
kr. 300 pr. mann.
Margar lengdir og gerðir af hús-
stigum jafnan til leigu, einnig
tröppur, múrhamrar, slipirokk-
ar, borvélar og taliuvinnupaliar
fyrir háhýsi. Stigaleigan Lindar-
götu 23. Simi 26161.
Húseigendur. Onnuinst glerisetn-
ingar I glugga og hurðir, kittum
upp og tvöföldum. Simi 24322
Brynja.
llúsaviðgerðir. Við önnumst allar
húsaviðgerðir, utan sem innan.
Leysum vandann hver sem hann
er. Simi 82736 — 32250. Reyriir
Bjarnason.
MUNID
RAUDA
KROSSINN
|g| Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
v Ónœmisaðgerðir fyrir
fullorðna, gegn mœnusótt
Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur frá
5.—23. mai, kl. 16—18, álla virka daga,
nema laugardaga. Þeir, sem eiga ó-
næmisskirteini, eru vinsamlega beðnir að
framvisa þeim.
Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Inngangur
frá baklóð.
Skrifstofustarf
Stúlka óskast til almennra skrifstofu-
starfa og prófarkalesturs við útgáfu Lög-
birtingablaðs og Stjórnartiðinda. Krafizt
er góðrar islenzkukunnáttu og nokkurrar
leikni i vélritun. Stúdentspróf æskilegt.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 7.
mai n.k.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
29. april 1975.
Rœsting
Vatnar konu tilræstingarstrax. Umsóknir
sendist i pósthólf 350 fyrir 4. mai n.k.
merkt „Ræsting.”
GAMLA BÍÓ
í þjónustu
mafiunnar
(rNanny
Skemmtileg bandarisk kvikmynd
með ísl. texta.
Victor Mature
Lynn Redgrave
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Poseidon slysið
Sýnd kl. 5 og 9.
TÓNABÍÓ
Mafían og ég
„Atburðarásin er hröð og
áhorfendur standa allan tim-
ann á öndinni af hlátri.”
— ,,Það er óhætt að mæla
mcö myndinni fyrir hvern
þann sem vill hlæja duglega i
90 mínútur.”
Þ.J.M. Visir 17/4
Ný dönsk gamanmynd
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ISLENZKUR TEXTI.
LAUGARASBIO
’LClínt
Eastwood
They'd never
lorget the
day he
drifted into
town.
Hefnd förumannsins
Frábær bandarisk kvikmynd
stjórnaö af Clint Eastwood, er
einnig fer með aöalhlutverkið.
Myndin hlaut verðlaunin Best
Western hjá Films and Filming i
Englandi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Allir elska Angelu
Malizia
Bráðskemmtileg, ný, itölsk kvik-
mynd i litum, er alls staðar hefur
hlotið miklar vinsældir.
Aðalhlutverk: Laura Antonelli,
Alessandro Momo.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.