Vísir - 30.04.1975, Qupperneq 13
Visir. Miövikudagur 30. apríl 1975.
Vikan 18. tbl.
Þar sem svo hittist á, að 18. tbl.
Vikunnar kemur að þessu sinni út
1. mai, þótti vel við eiga að rifja
upp frásagnir samtima blaða af
fyrstu 1. maigöngunni, sem farin
var i Reykjavik fyrir 52 árum.
Blöðin voru ekki alltaf sammála i
þá daga frekar en nú. Þannig bar
til dæmis mikið á milli i frásögn-
um blaðanna af fjölda þátttak-
enda, rétt eins og við þekkjum nú
til dags. 40—50 fullorðnir sagði
eitt blaðið, 500 sagði annað.
Af öðru efni má nefna keppnina
um titilinn Vorstúlka Vikunnar,
þar sem kynntir eru 5. og 6. þátt-
takandi, þá eru nokkur dæmi um
fatnaðinn, sem tizkujöfrarnir i
Paris segja, að konur skuli klæð-
azt á komandi hausti og vetri, i
bilaþætti kynnumst við hinum
eina sanna jeppa, og prjónakon-
urnar fá uppskrift af fallegri golf-
peysu á herra. Svo er grein um
systur Liv Ullman, grein um fint
fólk og falsaðal, og svo kynnumst
við þvi litils háttar hvernig Kin-
verjar skrifa.
ÚTVARP •
Miðvikudagur
30. april
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Horft
um öxl á flótta” eftir Aksel
SandemoseGuðmundur Sæ-
mundson les þýðingu sina,
annar lestur af þremur.
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 Útvarpssaga barnanna:
„Borgin við sundið” eftir
Jón Sveinsson Hjalti Rögn-
valdsson les (10).
SJÓNVARP •
Miðvikudagur
30. april
18.00 Höfuðpaurinn Banda-
risk teiknimynd. Þýðandi
Stefán Jökulsson.
18.20 Leyndardómar dýra-
rikisins Bandariskur
fræðslumyndaflokkur. Þýð-
andi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
18.45 Ævintýri Beatrix Potter
Bresk ballettmynd, byggð á
sögum eftir skáldkonuna
Beatrix Potter. Þriðji og
sfðasti hluti.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Nýjasta tækni og visindi
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Spurt og svarað. Svala
Valdimarsdóttir leitar
svara við spurningum hlust-
enda.
20.00 Kvöldvaka
21.30 Útvarpssagan „öll erum
við imyndir” eftir Simone
de Beauvoir Jóhanna
Sveinsdóttir les þýðingu
sina (7).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Bók-
menngaþáttur i umsjá Þor-
leifs Hauksonar.
22.45 Djassþáttur Jón Múli
Árnason kynnir.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Talast við með. kikjum.
Krabbameinsleit með tölvu.
Seglskúta á sjóskiðum.
Kennslutækni i kennara-
skóla. Eggjahvita og fæðu-
skortur. Umsjónarmaður
Ornólfur Thorlacius.
21.10 Óskarsverðlaunin 1975
Bandarisk mynd frá af-
hendingu óskarsverðlaun-
anna 8. april sfðastliðinn, en
það var i 47. skipti, sem
verðlaununum er úthlutað.
22.05 Che Guevara Itölsk
heimildamynd um skæru-
liðaforingjann og byltingar-
leiðtogann Ernest Che Gue-
vara. Sú fyrirætlan
tókst þó ekki, þvi hann var
veginn i Bólivíu haustið
1967. Þýðandi Jón Gunnars-
son. Þulur Ellert Sigur-
björnsson.
23.15 Dagskrárlok.
ÚTVARP •
FIMMTUDAGUR
1. mai
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 A frfvaktinni Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.25 Hátiðisdagur verkalýðs-
ins Beint útvarp frá útihá-
tiðarhöldum á vegum 1.
mai-nefndar fulltrúaráðs
verkalýðsfélaganna I
Reykjavik.
15.30 Kórsöngur Alþýðukórinn
syngur alþýðulög. Söng-
stjóri: Dr. Hallgrfmur
Helgason.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Balletttón-
list eftir Tsjaikovský
Hljómsveitin Philharmonia
I Lundúnum leikur þætti úr
„Svanavatninu”, Igor Mar-
kevitsj stjórnar.
16.40 Barnatimi: Eirikur
Stefánsson stjórnar Ýmis-
legt efni flutt undir eink-
unnarorðunum: „Gaman er
að vaka og vinna”.
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Mælt málBjarni Einars-
son flytur þáttinn.
19.40 Samieikur I útvarpssal
20.00 Leikrit: „Viðtal” eftir
Örnólf Arnason Leikstjóri:
Stefán Baldursson. Persón-
ur og leikendur: Jón....Er-
lingur Gislason, Alf-
rún......Helga Jónsdóttir.
21.05 Dagskrá helguð baráttu-
degi verkalýðsins. Umsjón-
armenn: Jón Orn Marinós-
son, Kári Jónasson og ólaf-
ur Hannibalsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Kvöldsag-
an: „Tyrkjarániö” eftir Jón
HelgasonHöfundur les (10).
22.35 Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
13
W
Nfc
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 1. mai.
Hrúturinn, 21. marz—20. april. Það gengur allt
sinn vanagang i dag og fátt mun lifga upp á til-
veruna. Þér tekst að koma ár þinni vel fyrir
borð.
-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-K-k-k-K-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k*
★
★
I
★
!
★
í
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
i
*
★
★
★
★
★
l
★
★
★
★
★
i
★
★
★
★
t
★
★
!
★
★
★
★
★
★
1
*
*
*
¥
¥
*
*
*
¥
¥■
¥
$
¥
¥
¥
¥
¥
\
¥
\
m
Nautið,21. april—21. mal. Þú skalt trúa varlega
þvi, sem sagt verður við þig i dag, og þær ráð-
leggingar, sem þú færð, eru ekki sem skynsam-
legastar.
Tvfburarnir, 22. mai—21. júni. Þú færð góða
hugmynd i dag viðvikjandi þvi, hvernig þú getur
sparað meira. Farðu yfir gamlar skýrslur, og þú
munt finna þar upplýsingar, sem þig vantar.
Krabbinn, 22. júni—23. júli. Þetta er hentugur
dagur til að ræða mikilvæg mál, og taka þátt i
ráöstefnum. Maki þinn eða félagi kemur með
frábæra uppástungu.
Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þú færð snjallar hug-
myndir viðvlkjandi starfi þlnu I dag. Fram-
kvæmdu þær eftir nánari umhugsun. Farðu vel
meö heilsuna.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú nýtur þess að
framkvæma það sem þér dettur I hug I dag.
Láttu sköpunargleði þina njóta sin. Einhver leit-
ar ráða hjá þér.
Vogin, 24. sept.—23. okt. Aflaðu þér meiri upp-
lýsinga um hvernig fjármálin standa og fylgstu
vel meö öllu, sem gerist heima við. Gefðu þér
tima til aö hlusta á maka þinn eða félaga.
Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Þú færð eitthvert
heimboö, sem mun gleðja þig mjög. Þú skalt
nota daginn til að selja það sem þú þarft að losna
við.
Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Reyndu aö
koma i framkvæmd einhverjum breytingum á
högum þinum. Treystu ekki um of á vini þina.
Stundaöu útilif i dag.
Steingeitin, 22. des.—20. jan.Leggðu sérstaka á-
herzlu á að njóta dagsins með ástvini þinum.
Þaö er ýmislegt sem þú getur gert til að betrum-
bæta umhverfiö.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Reyndu aö laga
þig betur að umhverfi þinu og aöstæöum, og
taktu þátt i vandamálum annarra. Heimsæktu
vini þina og skemmtu þér.
Fiskarnir,20. febr,—20. marz. Það er alltaf gott
að tala um hlutina og vera ekki að byrgja allt
inni i sér. Þetta er hentugur dagur til smá ferða-
laga.
í
¥
í
¥
¥
i
¥
¥
¥
1
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
$
$
t
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
*****>M-*************************+**************
u □AG | D KVÖLD | Q DAG | D KVÖLD | Q □AG 1
Bezti leikari ársins Art Carney til vinstri með óskarinn sinn og
Francis Ford Coppola með sina þrjá óskara, einn er hann fékk fyrir
myndina „Godfather II” i heild sinni, annan er hann hlaut fyrir
beztu leikstjórn I þeirri mynd og þann þriðja fyrir bezta handritið,
sem byggt var á skáldsögu.
akademiunni óviökomandi og
að þetta kvöld væri ekki vett-
vangur pólitiskra skoðana-
skipta. En málinu var ekki lokið
þar með, þvi að nokkrir félagar
kvikmyndaakademiunnar, þar
á meðal Shirley MacLaine,
töldu, að Frank Sinatra hefði
ekkert umboö til slikra yfirlýs-
inga i nafni akademiunnar.
Samkomulagið milli Shirley og
Frank var þvi ekki sérlega gott
það sem eftir var kvöldsins, en
engu að siður komu þau fram
saman i lok hátiðahaldanna og
sungu eitt lag.
Sú kvikmynd, sem rakaði
saman flestum óskarsverð-
launum I ár var myndin „God-
father, annar hluti”. Sú fyrsta i
flokknum hlaut Óskarsverð-
launin árið 1973, en óskars-
verðlaunamyndin i fyrra var
hin fræga „The Sting”. Annar
hluti Guðföðurins hlaut samtals
sex verðlaun, þar á meðal ein
fyrir beztu kvikmyndina, önnur
fyrir beztu leikstjórnina, og
þriðju fyrir Robert De Niro,
sem leikur i myndinni og var út-
nefndur bezti leikari ársins i
aukahlutverki.
Óskarsverðlaun fyrir beztan
leik hlutu þau Art Carney fyrir
leik sinn I „Harry og Tonto” og
Ellen Burstyn fyrir leik sinn i
myndinni „Alice Dosn’t Live
Here Anymore”.
Bezta leikkona I aukahlut-
verki var kjörin Ingrid Berg-
man fyrir hlutverk sænsks
trúboða i myndinni „Morð i
Austurlandahraðlestinni”, sem
byggð er á sögu Agöthu
Christie. Sú mynd fjallar um
morð, sem framið er i Austur-
landahraðlestinni og um hina
tólf eftirlifandi farþegana, sem
allir höfðu ástæðu til að ryðja
hinum myrta úr vegi. En hver
þessara tólf framdi morðið?
Varla eru þau öll sek.
Bezta erlenda myndin var
kjörin Amacord eftir Fellini.
Kvikmynd frá afhendingu
Óskarsverðlaunanna i ár verður
á dagskrá sjónvarpsins i kvöld
klukkan 21.10 og verður þá
brugðið upp myndum af
hápunktum hátiðahaldanna og
sýnd stutt atriði úr verðlauna-
kvikmyndunum.
—JB
„Viðtal" Leikrit annað kvöld kl. 21.00
FRUMFLUTNINGUR
Á LEIKRITI EFTIR
ÖRNÓLF ÁRNASON
„Viðtal” nefnist leikrit eftir
Örnólf Árnason, sem frumflutt
verður I útvarpinu.
Persónur leiksins eru tvær,
miðaidra rithöfundur (Erlingur
Gislason) og ung stúlka (Helga
Jónsdóttir) sem starfar sem
blaðamaður. Hún sækir rit-
höfundinn lieim vegna bókar,
sem hann ætlar að fara að gefa
út.
Rithöfundurinn er af gamla
skólanum, en stúlkan er öllu
frjálslegri og opnari og kemur
leikritið þvi að nokkru leyti inn
á kynslóðabilið umtalaöa.
I fyrra var flutt leikrit eftir
Erland Josephson leikhússtjóra
Dramaten, sem minnir um
margt á verk Örnólfs. Fjallaði
það einnig um blaðamann, sem
kom til viðtals við listamann, en
efnislega fjallaði það um allt
aðra hluti. —JB
ÚTIVISTARFERÐIR
ÚTIVISTARFERDIR,
Fimmtudaginn 1. mai:
Fuglaskoðun og landskoðun á
Garðskaga og Básendum. Leið-
beinandi Friðrik Sigurbjörnsson.
Laugardaginn 3. mai:
Fuglaskoðun og landskoðun á
Hafnabergi og Reykjanesi. Leið-
beinandi Árni Waag.
Sunnudaginn 4. mai:
Selatangaferð. Fararstjóri Gisli
Sigurðsson.
Brottför i allar ferðirnar verður
kl. 13 frá BSl. Verð 700 kr. Fritt
fyrir börn i fylgd með fullorðnum.
Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606.
Kjarvalsstaöir
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 16-22.
Aðgangurogsýningarskrá ókeyp-
is.
Sýningá kinverskri grafiklist, op-
in mánudaga—föstudaga frá kl.
16-22. Laugardaga og sunnudaga
frá kl. 14-22.
Árbæjarsafn
Safnið er opið laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14-16.