Vísir - 30.04.1975, Side 14
14
Visir. Miðvikudagur 30. april 1975.
TIL SÖLU
Til sölu ný skiði Rossen ST 650,
190 á lengd. Einnig roc 550, 195 á
lengd. Koflack skiðaskór nr.: 39
og 39 1/2. Svefnbekkur vel með
farinn. Barnavagn á kr. 4 þús.
Óska eftir vel með farinni skerm-
kerru. Kettlingar fást gefins.
Uppl. i si'ma 17543 eða 42255.
----y-------------------------
Hljóðfæraleikarar athugið. Til
sölu 50 watta Marshall gitar-
magnari og 80 watta Marshall
gitarbox. Uppl. i sima 81816.
Til sölu Mercedes Benz 190 disil
’64,ennfremur semný harmónika
Exelsior 120 bassa. Uppl. i sima
32044 og 21673 i dag og næstu
daga.
Litil harmóníka til sölu. Simi
44716 eftir kl. 7.
Grundig radiógrammófónn með
segulbandi (stereo) til sölu á kr.
20 þús. Uppl. i slma 34703.
Nýleg Brother prjónavél til sölu.
Uppl. i sima 22816.
Talstöð til sölu, Stornophone.
Simi 22576 eftir kl. 9.
Til sölu notuð eldhúsinnrétting.
Uppl. i sima 22569 næstu daga.
J.C.B. 3Dgrafa til sölu árg. ’74.
Uppl. i.sima 96-22678 eftir kl. 7.
Sjónvarp — 1 1/2 árs Nordmende
Colonel 19” I sérflokki til sölu
vegna flutninga kr. 40,000.- Uppl. i
sima 42913 eftir kl. 5.
Til sölu húsdýraáburður, önn-
umst dreifingu, ef óskað er. Uppl.
i sima 34938. Geymið auglýsing-
una.
Eldavél. Góð Rafha eldavél til
sölu. A sama stað óskast keypt
notað karlmannsreiðhjól. Uppl. i
slma 25251 eftir kl. 6.
Til sölu nýtt Spinet Yamaha
pianó. Uppl. i sima 16916.
Tilsölusplunkuný ónotuð Brother
prjónavél, mjög fullkomin. Uppl.
I sima 41266.
Til sölu mjög vel með farin
stereotæki I hvitu. Uppl. i sima
84888 eftir kl. 18,30.
Til sölu 2000 stk. krækjur fyrir
tengimót. Uppl. i sima 92-1666.
Til sölu sófaborð og ryksuga.
Uppl. I sima 53730 eftir kl. 18.00.
Spánarferð til sölu, til Costa del
sol, með afslætti. Barnakojur
óskast. Tek að mér járnalagnir.
Sími 73901.
Stórt fiskabúr til sölu, á góðu
verði. Uppl. I sima 52156.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu
ásamt vinnu við að moka úr.
Uppl. I sima 41649.
Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð
úrvals gróðurmold til sölu. Uppl. i
sima 42479.
Plægi garðlöndog lóðir. Húsdýra-
áburður og blönduð gróðurmold
til sölu. Birgir Hjaltalin. Simi
26899 — 83834, á kvöldin i sima
16829.
ÓSKAST KEYPT
Óska eftir að kaupa 25 mm sivalt
járn, má vera gamalt. Uppl. i
sima 41234.
Ford disilvél D 800 óskast keypt.
Uppl. i sfma 51088.
Vil kaupa hnakk. Uppl. i sima
37691 eftir kl. 6.
óska cftir að kaupa notaða fram-
byggða trésmiðavél. Uppl. i sima
38531 milli kl. 10 og 17.
Óskum eftir helzt einnotuðu
mótatimbri 1x6” og 2x4” á góðu
verði, má vera óhreinsað. Uppl. i
sima 72231 eftir kl. 6.
VERZLUN
Ný sjónvarpstækiFerguson. Leit-
ið uppl. i sima 16139 frá kl. 9—6.
Viðg.- og varahlutaþjónusta, Orri
Hjaltason, pósthólf 658, Hagamel
8, Rvik.
Verzlunin Hnotan auglýsir.
Prjónavörufatnaður á börn, peys-
ur i'stærðum frá 0-14, kjólar, föt,
húfur, vettlingar, hosur o.fl. sér-
staklega ódýrir stretch barna-
gallar. Opið frá kl. 1-6, lokað á
laugardögum. Hnotan Laugavegi
10 B. Bergstaðarstrætismegin.
Geimfaraflugdrekar, fótboltar 8
teg, hjólbörur, Pippy dúkka og
húsgögn, stignir bilar, þrihjól,
stignir traktorar, brúðuvagnar,
brúðukerrur, rugguhestar, velti-
Pétur, stórir bilar, Tonka leik-
föng, bangsar, D.V.P. dúkkur,
módel, byssur, badmintonspaðar,
tennisspaðar. Póstsendum. Leik-
fangahúsið, Skólavörðustig 10.
Simi 14806. ____
Sýningarvélaleiga, 8 mm stand-
ard og 8 mm super, einnig fyrir
slides myndir. Simi 23479 (Ægir).
FATNAÐUR
Til sölu ný há brún kvenstigvél,
hnésið kápa og fleira. Uppl. að
Framnesvegi 55, 2. hæð kl. 5-8.
HJÓL-VAGNAR
Vil kaupa gamlan stóran Pedi-
gree barnavagn. Uppl. i sima
15813.
Til sölumjög vel með farinn Tan-
Sad barnavagn. Simi 10297 og
19870.
Til söluSilver-Cross kerra, brún,
á 8.000 kr. og barnastóll á 5.000 kr.
Uppl. i sima 53093.
Til sölu vel með farið vestur-
þýzkt reiðhjól. Uppl. isima 50182.
Reiðhjól, þrihjól, reiðhjólavið-
gerðir. Reiðhjólaverkstæðið Hjól-
ið, Álfhólsvegi 9, simi 44090. Opið
1-6, 9-12 laugardaga. Vinsamleg-
ast skrifið simanúmerið.
HÚSGÖGN
Sófasett til sölu á góðu verði.
Uppl. i sima 37251 eftir kl. 19.
Til sölu nýjar barnakojur, nýiegt
enskt rúm 90x190 með höfðagafli
og divan, allt á góðu verði. Simi
82295 eða 34437.
Vandað raðsófasett til sölu, Verð
59.000.-. Uppl. i sima 30343.
Til sölu vel með farið sófasett,
selst ódýrt. Uppl. i sima 53518
eftir kl. 6.
Sófasett til sölu. Notað vel með
farið sófasett til sölu. Uppl. i
sima 50612 eftir kl. 4.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1
manns rúm, ódýr nett hjónarúm,
verð aðeins kr. 27.000 með dýn-
um. Góðir greiðsluskilmálar eða
staðgreiðsluafsláttur. Opið 1—7.
Suðurnesjamenn, Selfossbúar og
nágrenni ath., að við sendum
heim einu sinni i viku. Húsgagna-
þjónustan Langholtsvegi 126.
Simi 34848.
Kaupum-seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana,
o.m.fl. Seljum nýja eldhúskol’a.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
Fataskápar — Bæsuð húsgögn.
Nettir fataskápar, skrifborðssett-
in vinsælu fyrir börn og unglinga.
Svefnbekkir, kommóður, Pira
hillur og uppistöður, hornsófa-
sett, raðstólasett, smlðum einnig
eftir pöntunum og seljum niður-
sniöið efni, spónaplötur, svamp-
dýnur og púða, með eða án áklæð-
is. Opið kl. 8 og 19 alla daga. Ný
smiði s/f Auðbrekku 63, Kópa-
vogi, simi 44600.
BÍLAVIÐSKIPTI
Volkswagen árg. ’59til sölu á kr.
25 þús. Uppl. i sima 16680.
Óska eftirað kaupa góðan bil, má
vera gamall. Uppl. i sima 71134.
Opel Rekord árg. ’64-’66 óskast,
má vera vélarlaus, en boddý
sæmilegt. Kemur til greina að
selja nýuppteknaOpel vél. Uppl. I
sima 18553 og 83242.
Til sölu Bronco ’68, góður bill.
Uppl. eftir kl. 6 i sima 40322.
Mercury Comet ’71 til sölu eða i
skiptum fyrir Bronco ’72. Simi
81081 eftir kl. 19.
Til sölu Fiatl32 GLS árg. ’74, ek-
inn 11.500 km. snjódekk og
kasettutæki fylgja. Uppl. i sima
38797 á fimmtudag.
Scout 800árg. ’69 til sölu.Skipti d
minni bil koma til greina. Uppl. i
slma 15670 kl. 5-8.
Bifreiðaeigendur ath.Tek að mér
allar almennar viðgerðir á vagni
og vél. Get bætt við mig kerru-
smiði og annarri léttri smiði.-
Logsuða — Rafsuða — Sprautun.
Uppl . i sima 16209.
Austin Mini '74, ekinn 17 þús. km
til sölu, útvarp, stereosegulband.
Staðgreiðsla. Uppl. I sima 38735
eftir kl. 17.
Volkswagen I300vél óskast. Uppl.
I síma 16980 og 41435.
Tilboð óskast i Mercury Comet
skemmdan eftir árekstur. Uppl. á
bflaverkstæðinu Múlatindi ólafs-
firði. Simi 96-62194.
Toyota Corolla ’73til sölu, góður
bfll, hvftur, m/útvarpi og góð
dekk. Simi 84253.
óska eftirað kaupa Skoda Combi
’67 eða ’68, aðeins góður bill kem-
ur til g.reina. Staðgreiðsla. Uppl. i
sima 71780 eftir kl. 6.
Saab-Dekk. Til sölu 560x15
dekk 4 stk. og Saab ’65 með bilað-
an girkassa á góðum kjörum.
Uppl. i sima 86376 eftir kl. 6.
Vil kaupa bil sem má borgast
með skuldabréfi. örugg trygging
I fasteign. Vinsamlegast hringið i
sima 44107.
Austin mini árg. 1974 til sölu,
skoðaður 1975. Uppl. I sima 82529
eftir kl. 18.
VW ’66 og Austin Mini ’74. Til sölu
VW ’66 með ónýtri vél, lítur
annars vel út. Einnig á sama stað
til sölu Austin Mini ’74. Uppl. i
sima 25731 i kvöld og annað kvöld.
Bifreiðaeigendur.Otvegum vara-
hluti i flestar gerðir bandariskra,
japanskra og evrópskra bifreiða
með stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs-og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna).
Til sölu VW ’62 m/bilaða vél,
einnig Suzuki 50 árg. ’73. Simi
42257.
Nýja bilaþjónustan er að Súðar-
vogi 30. Simi 86630. Aðstaða til
hvers konar viðgerða og suðu-
vinnu. Notaðir varahlutir I flestar
gerðir bifreiða. Enn fremur kerr-
ur og kerruöxlar. Opið frá'kl. 8-22
alla daga.
Til söiuRenault 16 árg. ’66. Uppl.
I sima 16592 I kvöld frá kl. 8-10.
Bilar. Við seljum alla bila, látið
skrá bilinn strax. Opið alla virka
daga kl. 9—7. Opið laugardaga kl.
9—4. Bilasalan Höfðatúni 10. Sim-
ar 18881 og 18870.
ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af
notuðum varahlutum i flestar
gerðir eldri bila, Volvo Amason
Taunus ’67, Benz, Ford Comet,
Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab,
Rambler, Skoda, Willys, rússa-
jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila-
partasalan Höfðatúni 10. Simi
11397 Opið alla daga 9-7, laugar-
daga 9-5.
Bflasala Garðars býður upp á
bllakaup, bilaskipti, bilasölu.
Fljót og góð þjónusta. Opið á
laugardögum. Bilasala Garðars
Borgartúni, simar 19615-18085.
Framleiðum áklæðiá sæti I allar
tegundir bila, sendum sýnishorn
af efnum um allt land. Valshamar
— Lækjargötu 20, Hafnarfirði.
Simi 51511.
Bilaleigan Start hf. Simar
53169-52428.
HUSNÆÐI I
Eitt herbergitil leigu i Breiðholti
frá 1. mai—1. ágúst. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 43518 eftir
kl. 7 i kvöld.
2ja herb. ibúð 74 ferm. til leigu
strax I neðra Breiðholti. Góð um-
gengni og reglusemi áskilin. Ars-
fyrirframgreiðsla. Tilboð er
greini fjölskyldustærð sendist
Visi fyrir föstudagskvöld merkt:
„749”.
3ja herbergja Ibúð til leigu frá 1.
júni. Ársfyrirframgreiðsla. Uppl.
i sima 40265 fimmtudag kl. 12-15.
Risibúð til leigu, þarfnast smá
lagfæringar, einnig einstaklings-
herbergi. Til sýnis að Brautar-
holti 22 (gengið inn frá Nóatúni)
kl. 6-7 i dag.
Stórt og gott kjailaraherbergi til
leigu I vesturbænum fyrir reglu-
saman pilt. Simi 12421.
ibúðarleigumiðstöðin kallar:
HUsráðendur, látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt. Uppl.
á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og
17 og i heimasima 22926.
Leigutakar, kynnið ykkur hina
ódýru og frábæru þjónustu.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að
kostnaðarlausu? Húsaleigan
Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. ut9
leiguhúsnæði veittar á staðnum
og Í sima 16121. Opið 10-5.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Litil Ibúð óskast til leigu. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 66465.
Miðaldra barnlaushjón óska eftir
litilli ibúð eða herbergi með
eldunaraðstöðu til leigu. Uppl. i
sima 25610 i kvöld og næstu kvöld.
Kennara og háskólanema vantar
ca. 3ja herbergja ibúð sem fyrst.
Helzt I gamla bænum (má þarfn-
ast lagfæringar). Skilvis greiðsla
og góð umgengni. Uppl. i sims
27952 kl. 18-20.
Fyrirframgreiðsla. Óskum eftir
litilli ibúð i mai/júni. Erum 25
ára, barnlaus. Uppl. i sima 28910
frá kl. 17-22.
Erlent sendiráð óskar eftir 3ja
herbergja ibúð i mið- eða vestur-
bænum. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. I sima 18859 kl. 5-6 e.h.
næstu daga (þó ekki 1. mai.)
Óskum eftir ibúð, helzt i gamla
bænum. Erum hjón um sextugt,
hann togarasjómaður. Skilvisar
mánaðargreiðslur. Simi 15885.
Ung stúlka, kennari, óskar eftir
2ja herbergja ibúð. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Einh.ver
fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
27208 eftir kl. 5.
Halló.Ungt par óskar eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð. Reglusemi heitið
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
83441 kl. 19.30—22.
Vélskólanemi óskar eftir rúm-
góðu herbergi eftir 20. mai. Uppl
eftir kl. 7 á kvöldin I sima 44852
3-5 herb. ibúð óskast á leigu sem
fyrst. Uppl. i sima 13467.
Ung hjón með 1 barn óska eftir
góðri ibúð á leigu i Reykjavik
(helzti nágrenni Háskólans) fyrir
1. júni nk. Reglusemi, góðri um-
gengni og skilvisum greiðslum
heitið. Vinsamlegast hringið i
sima 53472.
Vantar ibúð, helzt strax. Vinnum
bæði úti. Erum barnlaus. Simi
86852 eftir kl. 7 á kvöldin.
ATVINNA í
Piltur eða stúlka óskast til af-
greiðslustarfa i söluturni. Aðeins
kvöld og helgarvinna. Uppl. gefur
verzlunarstjóri i sima 32140 á
daginn og 36761 á kvöldin.
Kona eða stúlka óskast til að
koma heim og gæta tveggja
barna hálfan daginn, meðan ein-
stæð móðir þeirra vinnur úti. Vin-
samlegast hringið I sima 1-16-72
eftir kl. 7 og á morgun.
Kona óskast til hreinsunar á stig-
um I blokk 3svar I viku frá mán-
aðamótum. Uppl. i sima 34934 og
34928 milli kl. 6 og 8 e.h.
Ritari óskast. Iðnþróunarnefnd
óskar eftir ritara til starfa nú
þegar, hálfan daginn eða allan.
Góð málakunnátta nauðsynleg.
Uppl. i sima 16299 og á skrifstofu
vorri i Lækjargötu 12, Reykjavik.
Dugleg stúlka óskast til ýmissa
starfa, má hafa með sér stálpað-
an krakka. Sömuleiðis óskast
maður vanur skepnuhirðingu.
Húsnæði og fæði á staðnum (ibúð
kemur til greina). Uppl. eftir kl. 4
i sima 13276.
ATVINNA ÓSKAST
Verkstjóri óskar eftir atvinnu.
Tilboð sendist blaðinu fyrir föstu-
dag merkt „43372-733”.
Menntaskólapilturóskar eftir at-
vinnu I sumar. Getur byrjað
strax. Simi 36482.
2 duglegir menná aldrinum 26 og
27 ára óska eftir atvinnu, margt
kemur til greina. Hafa báðir öku-
leyfi. Uppl. i sima 86787.
SAFNARINN
islenzk frimerki. Sel talsvert af
notuðum og ónotuðum fslenzkum
frimerkjum, skildinga-, kónga-
merki, auramerki og önnur góð
merki úr einkasafni minu. Ric-
hardt Ryil, Garðastræti 8. Simar
'25506 og 84424.
Seljum gullpen. Jón Sig. 1961. og
þjóðhát. 1974, alþingishátiðarpen.
1930, Lýðveldisskjöld 1944 og fl.
Kaupum isl. frimerki, mynt og
seðla. Frimerkjahúsið, Lækjar-
götu 6A, simi 11814.
Kaupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi
21170.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Fundizt hefur karlmannaveski.
Uppl. I sima 81444 eftir kl. 17.
Tapast hefurhvit læða með mislit
augu frá Ásvallagötu. Vinsam-
legast hringið i sima 27126.
EINKAMÁL
25 ára reglusamur piltur, sem
hefur ibúð óskar að kynnast
reglusamri stúlku á aldrinum 20-
25 ára, rólegri, skapgóðri og
heimakærri, með náin kynni i
huga. Þær sem áhuga hafa vin-
samlegast sendi nafn, heimilis-
fang og simanúmer, helzt mynd
sem endursendist. Tilboð merkt
„Gagnkvæmt traust 712” sendist
augld. Visis.
BARNAGÆZLA
Óska eftir barngóðri unglings-
stúlku til að gæta 2ja barna i
Laugarneshverfi I sumar. Uppl. i
sima 35618 i dag og næstu daga.
FYRIR VEIÐIMENN
Stór nýtinduránamaðkur til sölu,
12 kr. stk. Hringbraut 75 (kjall-
ara) Hafnarfirði.
OKUKENNSLA
Ford Cortina’ 74. ökukennsla og
æfingatimar. ökuskóli og próf-
gögn. Simi 66442. Gylfi Guðjóns-
son.________________________
ökukennsla — Æfingatimar.
Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
73168.______________
ökukennsla — Æfingatímar. Lær
ið að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica ’74, sportbill
Sigurður Þormar ökukennari
Simar 40769, 34566 og 10373.
Lærið að aka Cortinu, prófgögn
og ökuskóli ef óskað er. Guð-
brandur Bogason. Simi 83326.
ökukennsla — Æfingatimar,
kenni á Mercedes Benz og Saab
99. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Magnús Helgason. Simi
83728.