Vísir - 30.04.1975, Síða 15
Visir. Miðvikudagur 30. april 1975.
15
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Fiat 132. ökuskóli og öll
prófgögn, ef óskað er. Þorfinnur
S. Finnsson. Uppl. i sima 31263 og
37631.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75.
ökuskóli og öll pró'fgögn ef óskað
er. Friðrik Kjartansson. Simar
83564 og 36057.
Ökukennsla — Æfingartimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818 árg. ’74.
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Nemendur geta byrjað strax.
Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349.
ökukennsia — Mótorhjól.Kenni á
Datsun 120A sportbil. Gef hæfnis-
vottorð á bifhjól. ökuskóli og öll
prófgögn, ef óskað er. Greiðslu-
samkomul. Bjarnþór Aðalsteins-
son, simar 20066 og 66428.
ökukennsla — Æfingartimar.
Kenni á. VW árg. 1974. öll gögn
varðandi ökupróf útveguð. öku-
skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim-
ar 35180 og 83344.
ökukennsla.Kenni á Volkswagen
1300. öll prófgögn og ökuskóli ef
óskað er. Nemendur geta byrjað
strax. Ólafur Hannesson. Simi
38484.
ökukennsia — Æfingatimar.
Kenni á Toyota M II 2000. öku-
skóli og prófgögn fyrir þá sem
vilja. Nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Ragna Lindberg.
Simi 12268.
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 10
VÍSIR ÍVÍSAR Á VIÐSKIPTIN
ÞJONUSTA
Vinnuvélar —
varahlutir
Driflokur.
Stýrisdemparar.
Loftbremsuvarahlutir.
Sérpantanir i allar gerðir
vinnuvéla og vörubifreiða.
VÉLVANGUR HiFo,.
Alfhólsvegi 7, Kópavogi, '
Norðurhlið. Simi 42233.
Traktorsgrafa .
Leigi út traktorsgröfu
til alls konar starfa.
Hafberg Þórisson.
. Simi 74919.
ILlKiiliS
HITUNÍo
Alhliða
pipulagninga-
þjónusta
Simi 73500.
Pósthólf 9004,
Reykjavlk.
Bifreiðaeigendur ath.
Tökum að okkur ljósastillingar og viðgerðir á ljósum á öll-
um tegundum blla, einnig viðgerðir á VW, Fiat og Ford og
fl. tegundum bila. Réttingar og undirvagnaviðgerðir.
Bilatún h.f.,
Sigtúni 3. — Simi 27760.
UTVARPSVIRKJA
MEISTARI
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja. Sérhæfðir i ARENA,
OLYMPIC, SEN, PHILIPS og
PHILCO. Fljót og góð þjónusta.
psreiniðstæM
Suðurveri, Stigahlið 45-47.
Simi 31315.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum, wc rörum og baðkerum
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn.
Hermann Gunnarsson. Simi
42932.
Sprunguviðgerðir,
þakrennur
Þéttum sprungur I steyptum
veggjum. Gerum við steyptar
þakrennur, tökum að okkur múr-
viðgerðir úti sem inni. Einnig
hreingerningar I fiskiðnaði með
háþrýstiþvottatækjum. Uppl. i
sima 51715.
Þakrennur
Smiðum og setjum upp rennur og niðurföll.
Einnig önnumst við alla almenna blikksmiði.
Blikkiðjan sf.
Ásgarði 7, Garðahreppi.
Simi 53468.
Sprunguviðgerðir og þéttingar
með Dow corning silicone gúmmii.
Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim sem
húðaðir eru meö skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án
þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone
vatnsverju á húsveggi. Valdimar.
DOW CORNING
Uppl. I sima 10169.
Er stiflað — þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum,
baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla
o.fl. Tökum aö okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi-
brunna, vanir menn. Simi 43752.
SKOLPHREINSUN
GUÐHUNDAR JÖNSSONAR
Sjónvarps- og loftnetsviðgerðir
önnumst viðgerðir og upp-
setningu á sjónvarpsloftnet-
um. Tökum einnig að okkur I-
drátí og uppsetningu I blokkir.
Sjónvarpsviðgerðir i heima-
húsum á flestöllum gerðum
sjónvarpstækja. Kvöld- og
helgarþjónusta. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. I slma 43564.
I.T.A. & co. útvarpsvirkjar.
Geymið auglýsing'una.
Húsaviðgerðir. Simi
74498.
Setjum upp rennur, niðurföll,
rúöur og loftventla. Leggjum flis-
ar og dúka. önnumst alls konar
viðgerðir úti og inni.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls konar múr-
brot, fleygun og borun alla daga,
öll kvöld. Simi 72062.
Sprunguviðgerðir, sima 10382, auglýsa.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum meö hinu
þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viöloðun á
stein og flestalla fleti. Viö viljum sérstaklega vekja at-
hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti-
efnið hefur staöizt Islenzka veðráttu mjög vel. Það sannar
10 ára reynsla.
Leitið upplýsinga I sima 10382. Kjartan Halldórsson.
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC-rörum, baökerum
og niðurföllum. Nota til þess
öflugustu og beztu tæki, loft-
þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl.
Vanir menn. Valur Helgason.
Slmi 43501.
Kerrur, beizli
Smiðum kerrur og beizli fyrir alla bila, seljum bfla’og
bátakerrur á öllum smlöastigum, tökum einnig að okkUr
■alls konar rafsuöu, logsuðu og almenna járnsmiði og vií-'
gerðir.
Vélsmiðjan Höfði, Tangarhöfða 2. Simi 83450.
Kvöldslmar 27983 og 86631.
Springdýnur
Tökum aö okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt
um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg
urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er.
Springdýnur
Helluhrauni 20,
Hafnarfirði.
Sími 53044.
Körfubilar.
til leigu I stærri og smærri
verk. Lyftihæð allt aö 20
metrum. Uppl. I sima
30265 Og 36199.
Gröfuvélar sf. Simi 72224.
Glugga- og hurðaþéttingar
með innfræstum þéttilist-
um.
Góð þjónusta — Vönduö
______ vinna.
gluggar Gunnlaugur Magnússon.
HURÐIR
Ný M.F. 50 B traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri
verk. Tilboö ef óskað er. útvega fyllingarefni. Lúðvik
Jónsson.
GLUGGA- OG HURDAÞÉTTINGAR
simi 16559.
Er stiflað
Fjarlægi stlflu úr vöskum,
wc-rörum, baökerum og niöur-
föllum, vanir menn. Upplýsingar
i sima 43879.
Stifluþjónustan
Anton Aöalsteinsson
s
Húseigendur.
Nú er timi til húsaviðgerða. Tök-
um að okkur alls konar húsavið-
gerðir, nýsmlði, glugga- og
hurðaisetningar. Uppl. i sima
14048 milli kl. 19 og 20.
Bilaviðgerðir
Tökum allar almennar viögerðir, einnig réttingar og ryö-
bætingar. Vanir menn. Góð þjónusta.
Bllaverkstæðið Bjargi v/Sundlaugaveg. Simi 38060.
Heimasimi 73176.
Garðeigendur.
Nú er tíminn til að koma lóðum ykkar I lag, hreinsa til og
lagfæra það sem aflaga hefur farið, plægja kartöflugarð-
inn meö fijótvirku tæki. Þaulvant fólk með góö tæki sem
skilar vandaðri vinnu. Simi 30017 eftir kl. 7.
Pipulagnir.
Nýlagnir — Breytingar — Viðgerðir.
Vinnum samkvæmt mælingu eða timavinnu. Gerum einn-
ig föst og bindandi tilboð ef óskað er. Sigurður Kristjáns-
son pipulagningameistari, sími 74846, aöeins milli kl. 6 og
8 á kvöldin.
PUNCTURE — PILOT
UNDRAEFNIÐ — sem þeir bílstjórar
nota, sem vilja vera lausir við að
skipta um dekk þótt springi á bilnum.
Fyrirhafnarlaus skyndiviðgerö. Loft-
fylling og viðgerð I einum brúsa.
íslenzkur leiðarvlsir fáanlegur meö
hverjum brúsa.
Smyrill Armúla 7 — slmi 84450.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu I hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Slmonarsonar, Krluhólum 6, slmi
74422.
Pipulagnir
Tökum að okkur viðhald og viðgeröir á hita- og vatnslögn-
um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi.
Slmi 43815. Geymið auglýsinguna.
Radióbúðin — verkstæði
Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og
B&O.
Varahlutir og þjónusta.
Verkstæði,
i Sólheimum 35, simi 33550. ■
Hillu-system
Bakkaskápar, hilluskápar, plötu-
skápar, glerhurðaskápar, hillu-og
burðarjárn, skrifborö, skatthol,
kommóöur, svefnbekkir, simastól-
ar og fl.
STRANDGÖTU 4,
HAFNARFIRÐI, slmi 51818.
Fyllingarefni — jarðvegsskipti
Otvegum allar tegundir fyllingarefnis.gerum föst tilboð I
grunna og bllastæði, gróöurmold I lóðir.
Uppl. i síma 53594 og 52939.