Tíminn - 11.08.1966, Page 6

Tíminn - 11.08.1966, Page 6
6 FIMMTUDAGUR 11. ágúst 1966 Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 3T055 og 30688 Kaupmenn og kaupfélög FYRIRLIGGJANDI: Hvít teygja, 6 cord. Skábönd — Bendlar Þvottapokar — Handklæði Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun — Grettisgötu 6. Símar 24730 og 24478. Kaupmenn og kaupfálög FYRIRLIGGJANDI: Mjög vandaður vestur-þýzkur drengja nærfatnaður. Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun — Grettisgötu 6. Símar 24730 og 24478. RAFSUÐUTÆKI handhæg og ódýr. Þyngd 18 kg. SjóSa vír 2 m/m, 2,5 m/m 3,25 m/m Rafsuðuvír fyrir þessi tæki fyrirliggjandi. TÆKNIVER. Hellu, Rang. Handavlnnukennari óskast að Dagheimilinu Lyngási, frá 1. október n. k. Um- sóknir sendist skrifstofu Styrktarfélags vangef- inna, Laugavegi 11, fyrir 15. sept. Stjórnarnefnd Lyngáss. SiyLKÖ helzt vana bakstri vantar okkur sem allra fyrst. Hótel Tryggvaskáli, Sel- fossi. TÖSKUGERÐIN LAUFÁSVEGI 61 selur lítið gallaðar inn- kaupatöskur og poka með miklum afslætti. TRÖLOFUNARHRINGAR Fljót afgretðsla. Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteirssson, gullsmiður, Bankastræti 12. HLAÐ RUM Hlaðrúm henta allstatíar: i bamaher- bergiS, unglingaherbergiS, hjónaher• bergiB, sumarbústaöinn, veiBihúsiS, bamaheimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna eru: ■ Rúmin mí nota citt og eitt s£r eSa hlaSa þeim upp í tvær eSa þijár hæSir. ■ Htegt er aS £i aukalega: NáttborS, stiga eSa hliSarborS. ■ InnaUmil rúmanna er 73x184 sm. Hægt er aS £i rúmin meS baSmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur.'einstaklingsrúmoghjónaíúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brenni (brennirúmin eru minni ogódýiari). ■ Rúmin eru ÖU í pörtum og tekur aðeins um tvam mfnútur að setja þau saman eða taka i sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 Auglýsing um umferð í Hafnarfirði Að fengnum tillögum bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hafa verið settar eftirfarandi reglur um umferð samkv. heim- ild í 65. gr. umferðarlaga nr. 24, frá 2. maí, 1958: l. Aðalbrautarréttur hefir verið ákveðinn á Fjarðargötu. Við umferð á akrein frá Fjarðargötu að Lækjargötu verði gætt ákvæða umferðarlaga um biðskyldu við mót akreinarinnar og Strand- götu. Við umferð norður Strandgötu að Lækjargötu verði sömuleiðis gætt ákvæða umferðarlaga um biðskyldu við gatnamót Fjarðargötu og gatnamót Lækjargötu. Við gatnamót Fjarðargötu og Strandgötu sunn- an þríhyrningsins hefir umferð úr Fjarðargötu for gangsrétt fyrir umferð suður Strandgötu. n. Einstefnuakstur hefir verið ákveðinn á Strandgötu frá norðri til suðurs frá gatnamótum Reykjavíkurvegar að norðan að gatnamótum Lækj argötu að sunnan. m. Hægri beygja úr Þúfubarði suður Reykja- nesbraut'og vinstri beygja af Reykjanesbraut vestur Þúfubarð hafa verið bannaðar. Ákvæði auglýsingar nr. 163, frá 26. ágúst, 1960 um umferð í Hafnarfirði breytast í samræmi við ákvæði þessarar auglýsingar. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Hafnarfirði, 15. júlí, 1966. Einar Ingimundarson. Fóstra - Matráöskona óskast til starfa við Dagheimilið í Kópavogi frá 1. september n. k. Upplýsingar um störfin og launakjör veitir for- stöðukona dagheimilisins aUa virka daga nema laugardaga frá kl. 10 — 12 f. h. Kópavogi 10. ágúst 1966. Bæjarstjóri. AIRAM úrvais finnskar RAFHLÖÐUR stál og plast tyrir vasaljós og transistortæki. Heildsölubirgðir: RAFT ÆKJAVERZLUN ÍSLANDS. SkólavörSustíg 3 — Sími 17976 — 76- STÚLKA vön afgreiðslu óskast strax, Vaktavinna. Upplýsingar á Kaffistofunni Hafnarstræti 16 og í síma 2 15 03.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.