Tíminn - 11.08.1966, Page 14

Tíminn - 11.08.1966, Page 14
ur skipaður leikurum frá Þjóð- leikhúsinu og Leikfélagi Reykja víkur, sem verið hefur á ferða lagi um landið í rúman mánuð Hefur flokkurinn haft daglegar sýningar á gamanleiknum „Bun- bury“ eftir Oscar Wilde, og var 33. sýningin á Akureyri í gær, þriðjudag. Að loknum sýningum á Akureyri verður haldið vestur á bóginn, og sýnt í félagsheimilinu Ásbyrgi í Miðfirði á fimmtudag, og síðan farið um Vestfirði. T'l Reykjavíkur er flokkurinn vænt anlegur hinn 18. þ. m. Brezki leikstjórinn Kevin Pahn er setti leikinn á svið að loknu starfi hjá Þjóðleikhúsinu, sn þar estti hann á svið söngleikinn „Ó, þetta er indælt stríð“. Honúm til aðstoðar var Una Collins, sem téikn aði kvenbúninga og leikmyndir fyr ir „Bunbury". Leikritið „Bunbury“ er gaman- og ástaleikur, og gerist í Bretlandi í lok 19. aldar. Að sögn Palmers leikstjóra nýtur leikritið sívaxandi vinsælda í Englandi, enda einstætt snilldar verk í gamanleikjabókmenntum. Meðfylgjandi mynd var tekin af leikendum „Gestaleikhússins" á Austurlandi fyrir nokkru, en á myndinni eru, talið frá vinstri: Rúnar Guðmundsson, Karl Guð- mundsson, Kristín Anna Þórar insdóttir, Bríet Héðinsdóttir, Sig ríður Þorvaldsdóttir, Kjartan Thors, Helga Valtýsdóttir og Arn ar Jónsson. Á myndina vantar Bjarna Steingrímsson. LANDB.FRAMLEIÐSLA Framhald at bis í landbúnaðarafurða í kaupstóðu n og kauptúnum, þar sem auðvelt er fyrir mienn að hafa tckjnr af annarri atvinnu. Farið verði þess á leit við land búnaðarráðuneytið, að ríkisbú og bú í eigu bæjarfélaga verði lögð niður, nema að því leyti, sem þau þjóna tilraunastarfsemi land búnaðarins. Stuðlað verði að hagkvæmari skiptingu á framleiðslunni á milli búgreina, með því að útvegað verði frá ríkinu fjármagn, sem Framleiðsluráð úthlutar til þeirra, sem vilja leggja niðuK mjólkur- framleiðslu, en taka upp aðra hag kvæmari framleiðslu í staðinn, enda sé ekki þörf fyrir mjólk þeirra bænda til nýtingar á neyzlum j ólkurmarkaðnum. Framleiðsluráð láti athuga, hver þau byggðarlög eru, sem hafa erfiðasta aðstöðu um fram leiðsluskilyrði og önnur þýðingar mikil atriði, varðandi búskapar- aðstöðu og hvernig komið verði til móts við þau þannig að búseta í þeim sé ekki í hættu. Á fyrri hluta hvers verðlags- árs skal Framleiðsluráð gera framleiðsluáætlun sérstaklega um nautgripa- og sauðfjárafurðir fyr ir verðlagsárið og um leið ákveða skiptingu útfl. uppbótanna milli afurðategunda. Skal lagt til grund vallar magn afurða í þessum bú- igreinum reiknað með verðlags- grundvallarverði og útflutnings- bótum skipt á milli þessara tveggja aðalbúgreina hlutfallslega eftir því, ef vantar á, að útfl. upp- bætur dugi til að fullnægja báð um búgreinunum. Áætlun þessi verði endurskoðuð, ef þörf kref- ur.“ — Þá var samþykkt svohljóðandi tillaga um fóðurbætiskaup: „Aðalfundur Stéttarsambands bænda haldinn 8. og 9. ágúst, fel ur stjórn sambandsins að kanna til hlítar ásamt Búnaðarfélagi ís- lands, alla aðstöðu um nýtt fyrir komulag á innflutningi fóðurbæi's í því skyni að fóðurbætir fáist inn fluttur fyrir lægra verð en nú gerist og heimilar stjórninni nauð synlegt fé í þessu skyni.“ Þá var eftirfarandi • tillögum frestað til framhaldsaðalfundar: • „Framleiðsluráð verði heimilað að taka gjald af innfl. fóðurbæti, en þetta gjald verði endurgreitt I af ákveðnu magni fóðurbætis handa framtöldum bústofni á ásetningsskýrslu verðlagsársins skv. mati Framleiðsluráðs. Það fé, sem ekki verður endurgreilt verði notað til verðjöfnunar, ef nauðsyn krefur, annars hagræðing ar í búskap. Leitað verði eftir við Alþingi að fá breytingu á Framleiðsluráðs lögunum, svo að hægt verði að koma framangreindum atriðum til framkvæmda, ef þörf krefur. Takist ekki með framangreind um ráðstöfunum að halda fram fraimleiðslunni hæfilegri miðað við þarfir markaðarins og sölumögu leika skulu stjórn Stéttarsam- bands bænda og Framleiðsluráð undirbúa nýjar tillögur sem verði lagðar fyrir Stéttarsambands- fund,“_________________________ BÁTUR Framhaid af bls 16 Er strandið vildi til var einn hásetinn við stýrið. Hann var einn í brúnni, því skip- stjórinn hafði skroppið í kaffi. Hafði skipstjórinn beðið piltinn að láta sig vita þegar þeir færu fyrir Garðskagann, sem hann og gerði á harkaleg an hátt! Hafði hann misreikn að skerið, sem er blindsker. Skipverjarnir sjö voru allir dregnir i land og fóru fjórir þeirra strax til Reykjavíkur. Hinir biðu eftir komu varð- skipsins Óðins, sem kom um sexleytið í morgun, Festi Óð- inn dráttartaug í Reyni og kom fyrir dælum i honum. Skömmu fyrir hádegið tók Óðinn Reyni í slef á flóðinu og dró hann til Keflavíkur. í nótt verður Reyn ir tekinn upp í slippinn i Njarð vík og skemmdirnar verða þá kannaðar, en óvíst er hversu miklar þær eru. Logn og blíða var við Garð skagann í nótt og voru því skipverjar aldrei í neinni lífs hættu. Reynir BA 66 er 53 tonna eikarskip, smíðað í Svíþjóð 1946. Var það að fara suður fyrir land á handfæra- veiðar í nótt, þegar það strand aði. LAXAR Framhald af bls. 1. höfðinu og bakinu, og fiskur inn eins og bólgnar undir þessu og verður jafnvel blindur. Af þessu deyja fiskarnir, en sjá má merki þess á öðrum, að þeim hefur batnað þessi sjúk dómur. Telja vísindamenn, að um fjórar bakteríur sé að ræða sem orsakað seta þennan sjúk dóm. Vísindamenn frá Bret landi, Danmörku og Banda ríkjunum hafa tekið prufur og skoðað sýkta fiska. en ekki komizt að neinni endanlesri niðurstöðu. Alargt bendir til þess, að sjúkdómurinn sé í rén V um, og það samfara hækkandi hitastigi í ánum. Gripið hefur verið til ýmissa ráða, til þess að koma í veg fyrir, að sjúkdómurinn breiðist út. Öll- um sýktum fiski, sem veiðzt hef- ur, er eytt, hann annaðhvort brenndur, eða grafinn, og allir fiskar, sem koma úr ám, þar sem vart hefur orðið við sýkina, eru rannsakaðir vandlega. Bretar eru mjög óttaslegnir vegna þessarar sýki, og ekki hvað sízt, þar sem vart hefur orðið við sýktan fisk í írlandshafi. Land búnaðarráðuneytið hvetur alla, sem fara til írlands til laxveiða, til að heinsa alla mold og óhrein indi vandlega af stígvélum og öll um klæðnaði sínum og sótt hreinsa veiðiútbúnað sinn upp úr jeyessóttvarnarvökva til þess að reyna þannig að koma í veg fyrir, að sýkin flytjist á þann hátt til Bretlands. Árið 1877, 1879 og 1880 var vart við laxasýki í Skotlandi, sem menn halda að sé hin sama og nú er í írlandi, er það eina skipt ið, sem vitað er um, að þessi sjúk dómur hafi fundizt í löxum, eftir því sem næst verður komizt. Ekki taldi Þór Guðjónsson ástæðu til þess að óttast að sýkin næði hingað til lands, enda er álit ið, að laxamir veikist í ánum, en- ekki á hafi úti, og ósennlegt er, að laxar frá írlandi komi hingað til lands. Hins vegar taldi hann mjög þýðingarmikið að menn færu varlega í sambandi við allan flutn ing á laxi og öðrum fiskum milli landa, oft væri mikil hætta á, að sjúkdómar væru færzt þanníg úr einum stað í annan, væri hér ekki einungis um nytjafisk að ræða, heldur einnig um skrautfisika a'ils konar. UM SKIPIÐ Framhald af bls. 16. Seglin eru gulrauð með dökk- brúnum röndum, og verður vík- ingaskipið áreiðanlega hið tign arlegasta ásýndum þegar það sigl ir að landi með Sigurð Fánisbana í stefni. Talið er að kostnaður við skip ið og flutning á því austur nemi um 400 þúsundum króna. LÓÐSINN Framhald al bls. 16. Ekki er gert ráð fyrir að nema 3—4 leikarar verði þá um borð í víkingaskipinu, en tveir starfs- menn Skípasmíðastöðvar Njarð- víkur, þeir Guðbergur Sigur- steinsson og Stefán Bjarnason eiga að sjá um skipstjórn, og verð ur a.m.k. annar þeirra falinn und ir klæðningu skipsins til að stjórna vélinni, sem á að knýja skipið áfram, ef ekki gefur nægi legan byr í seglin! Gert er ráð fyrir að kvikmynd un þessa þáttar taki stuttan tíma, og að honum loknum verður vík ingaskipið dregið til hafnar í Vestmannaeyjum, og það geymt þar fram til vors, nema kaup endur gefi sig fram, bráðlega, en skipið verður líklega sett á sölu- lista eins og togarnir okkar! Þýzku kvikmyndargerðar- mennirnir halda aftur til Reykja- víkur 26. ágúst og hafa aðsetur þar til 1. sept. Á þeim tíma munu þeir taka landlagsmyndir á Þing- völlum, Gullfossi og Geysi, og halda þeir síðan til Mývatns í leit að fleiri „mótívum", en heim leiðis heldur hópurinn 4. sept- ember. „Sie Niebelungen1' verður sýnd i tveim hlutum og er gert ráð fyrir að allt að þriðjungur fyrri hluta myndarinnar verði tekinn hér. Mestur hluti fyrri hluta myndarinnar verður tekinn í Júgó slavíu, en þar er hagkvæmt að kvikmynda vegna hagstæðs verð- 'ass I Eins og marga mun reka minm Itil, þá voru umboðsmenn Þjóð- FIMMTUDAGUR 11. águst 1966 verjanna hér í vandræðum með að fá hentugt eldfjall fyrir kvik- myndatöku, þeir höfðu augastað á Stóra Dímoni, en nú hafa verið sendar út tillögur um að kvik- mynda eldfjallaatriðið í im- hverfi Höfðabrekku í Mýrdal, eftir því sem Þorleifur Hauksson tjáði blaðinu. Til að mynda vafur loga á eldfjallinu á að eyða 4000 lítrum af benzíni og olíu, ásamt einhverjum efnum, sem mynda reyk. Gert er ráð fyrir, að fyrri hluti kvikmyndarinnar verði frum- sýndur ekki síðar en um áramót en ekki er vitað, hvort frumsýn- ing fer fram samtímis hér og í Þýzkalandi. DRÁTTARBRAUT Framhald af bls. 1. Sams konar dráttarbrautir er nú verið að smíða á Neskaupstað og í Hafnarfirði, að öðru lcyti en því, að þessi braut er svo- nefnd bogabraut, og skipin liggja á láréttu planii # hliðarstæðunum, en það auðvelcfar vinnu við skip in. Fyrir enda brautarinnar er ver ið að reisa allstórt hús, en þar inni verður m.a. komið fyrir fulb komnu togspili. SfLDARSTOFNTNN Framhald af bls. 1. irrfðg stóra síld, eða stærri síld en undanfarið hefði veiðzt við Suðvesturland. Austur-Evrópu- þjóðir hefðu stórauMð eigin saltsíldarframleiðslu á unöan- fömum árum og væru sumar þeirra famar að flytja út salt /ða síld. Þó hefði til þessa tek- izt að selja töluvert magn til þessara landa í gegnum vöni- skiptaverzlunina. Sölumögulesk amir til V-Þýzkalands, Bene- luxlanda og Frakklands færa að verulegu leyti eftir því, hverníg síldveiðarnar í Norður sjó og Skagerak gengju, en aðal söltunartímabilið á þessu svæði væri fyrir nokkru hafið og stæði yfir fram undir áramót. Gunnar gat þess að síldarsöltun Hollendinga væri meiri nú en á sama tíma í fyrra. Á fundinum var eftirfara.irli tillaga samþykkt: „Aðalfundur Félags síldarsalt enda á Suðvesturlandi öeimr þeim eindregnu tilmælum 1i1 sjávarútvegsmálaráðherra að hlutast verði til um að skipuleg síldarleit og rannsóknir hefj íst nú þegar á íslenzka síldar stofninum (Suðurlandssíldinm'' á svipaðan hátt og gert nefir verið að því er norsk-íslenzt.a síldarstofninn varðar. Fundurinn bendir á, ið hrá efnisskortur hafi síðustu árin valdið söltunarstöðvun á Suð- ur- og Vesturlandi sívaxandi erf íðleikum. Engar eða sáralitlar athuganir hafa verið gerðar á þvf, hvort síld sé að finna í haf inu vestur og suðvestur af land inu, enda hefir lítið verið um skipulagða síldarleit fyrir Suð ur- og Vesturlandi síðustu árin. Aðalfundurinn bendir í þessu sambandi á þá góðu raun, sem síldarleit fyrir Norð ur- og Austurlandi undir stjórn Jakobs Jakobssonar fiskifræ?- ings hefir gefið á undanförnum árum og ekki sízt nú í ár, er tekizt hefir að veiða míkið síld armagn, þótt engrar síldar hafi orðið vart neins staðar nálægt ströndinni. Fundurinn leggur áherzlu á að skipulögð síldarleit fyrir Suður- og Vesturlandi og rann sókn á sunnlenzka síldarstofnin um megi ekki verða til þess að draga úr síldarleit né sfldar- rannsóknum fyrir Norður- og Austurlandi. Felur fundurinn stjóm Fé- lags sfldarsaltenda á Suðvest- urlandi að fylgja þessu máli eftir.“ ÞAKKARÁVÖRP Ég sendi ættingjum og vinum hjartanlegar þakkir fyrir hlýju og vináttu mér veitta á áttræðisafmælinu. Sveinbjörg Hermannsdóttir frá Súgandafirði. FaSir minn, Guðmundur Arason frá’ Bíldudal, lézt á Landspftalanum 8. þ. m. Fyrlr hönd vandamanna, Rebekka GuSmundsdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.