Tíminn - 11.08.1966, Page 15
FIMMTUDAGUR 11. ágúst 1966
Borgin í kvöld
Sýningar
MOKKAKAF'FI — Myndir eftir Jolm
Kalischer. Opið 9—23.30.
Skemmtanir
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram
reiddur frá kl. 7. Hljómsveit
Karls Lilliendahls leikur, söng
kona Hjördís Geirsdóttir.
Opið til kl. 11,30.
HÓTEL BORG — Opið til kl. 11,30.
Guðjón Pálsson og félagar
leika fyrir dansi.
Söngkona Janis Carol.
HÓTEL SAGA. — Súlnasalur lokað-
ur í kvöld. Matur fraanreiddur
í Grillinu frá kl. 7. Gunnar Ax-
elsson leikur á píanóið á Mím
isbar.
HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á
hverju kvöldi.
HÁBÆR — Matur framreiddur frá
ki. 6. Létt músik af plötum.
NAUST — Matur frá kl. 7. Carl
Billich og félagar leika.
Opið tU kl. 11.30
RÖÐULL - Matur frá kl. 7. Hljóm-
sveit Guðmundar Ingólfssonar
leikur, söngkona Helga Sig-
þórsdóttir. Aehim Metro
skopdansari og partner
koma fram.
Opið tU kl. 11,30.
LÍDÓ — Matur frá kl. 7. Sextett
Olafs Gauks og Svanhildur
Jakobsdóttir leika og syngja
til kL 23.30.
KLÚBBURNN — Matur frá kl. 7.
Hljómsveit Hauks Morthens
leikur tíl kl. 11.30.
ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir 1
kvöld. Hljómsveit Ásgelrs
Sverrissonar leikur, söngkona
Sigga Maggý.
INGÓLFSCAFÉ — Matur framreidd
ur mUli kl. 6—8.
Fjórir sækja um for
stöðumannsemb-
ætti á Keldum
Frétt frá Menntamálaráðuneyt,-
inu.
Umsóknarfrestur um starf for-
stöðumanns við Tilraunastöð Há
skólans í meinafræði að Keldum
rann út 1. ágúst. Umsækjendur
um embættið eru: dr. Guð
mundur Georgsson, læknir, Guð-
mundur Pétursson, læknir, dr.
Halldór Þormar, lífeðlisfræðing-
ur, og Margrét Guðnadóttir, læknir
Menntamálaráðuneytið,
8. ágúst 1966.
B.Th.
VILJA RÆÐA
Framhald af bls. 16.
enda annist sjálf sölu viðkomandi
sjávarafurða.
Eftirfarandi tillögur voru sam
þykktar á fundinum:
„Félag síldarsaltenda á Norður
og Austurlandi hefur óskað eftir
viðræðum við Félag síldarsaltenda
á Suður- og Vesturlandi varðandi
möguleika á stofnun heildarsölu
samtaka síldarsaltenda, er taki til
starfa á næsta ári, og annist sölu
og útflutning á allri saltsíldarfram
leiðslu landsmanna.
Með tilvísun til þessa, samþykk
ir aðalfundur Félags síldarsalt
enda á Suðvesturlandi að lýsa
því yfir, að þrátt fyrir gott sam-
starf sem félagið hefur á undan-
förnum árum haft við Síldarútvegs
nefnd og skrifstofu hennar, um
verkun og sölu afurðanna, er það
álit félagsmanna, að eðlilegast sé
að iafnaði, að samtök framleið-
enda annist sölu og útflutning
sjávarafurða og samþykkir fund
Sfml 22140
Sylvia.
Þessi úrvalsmynd verður að'eins
sýnd í örfá skipti enn.
enn.
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 16 ára.
tslenzkur texti.
Fíflið
(The Patsy)
Nýjasta og skemmtilegasta
mynd Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5 og 7.
Hláturinn lengir lifið.
H'FNARBÍÓ
Skíða-partí
Bráðskemmtileg ný gaman-
mynd i lituro og Panavision.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
urinn því, að verða við þeim til
mælum Félags síldarsaltenda á
Norður- og Austurlandi að hefja
viðræður um málið. Felur fund-
urinn stjórn félagsins að annast
þær viðræður og leggja síðan nið-
urstöður þeirra fyrir félagsfund.“
„Aðalfundur Félags síldarsalt
enda á Suðvesturlandi haldinn í
Reykjavík 3. ágúst 1966, samþykk
ir — að gefnu tilefni — að skora
á viðkomandi stjórnarvöld að
halda óbreyttu verzlunarfyrir-
komulagi við hin svokölluðu
jafnvirðiskaupalönd. Þar sem fund
urinn lítur svo á, að verði horf
ið að frjálsum gjaldeyrisviðskipt
um við þessi lönd, muni okkur
ganga nijög illa að selja þeim þær
vörutegundir, sem okkur er mest
þörf á að selja til þeirra, en það
eru síldar- og fiskafurðir, saltað-
ar og frystar.
Fundurinn mælir því eindregið
með því, að í þeim samningum,
sem gerðir kunna að verða á næst
unni við þessi lönd, verði haldið
óbreyttu því fyrirkomulagi, sem
nú er.“
í fundarlok var kjörin stjðrn
og varastjórn svo og fulltrúaráð
og endurskoðendur. f aðalstjórn
voru kjörnir þessir menn: Jón
Árnason, Akranesi, formaður, Ól-
afur Jónsson, Sandgerði, varafor-
maður, og meðstjórnendur þeir
Guðsteinn Einarsson, Grindavík,
Beinteinn Bjarnason, Hafnarf.,
og Margeir Jónsson, Keflavík.
Á VfÐAVANG
Framhald af bls. 3
um rigndi yfir Framleiðslu
ráðið. Á móti þessum mótmæl
um var lítið sem ekkert
hægt að koma. Framleiðsluráð
hafði áður reynt að velja þær;
leiðir, sem hagkvæmastar virt-1
ust landbúnaðinum, mcð þeim
árangri, sem að framan er lýst.
Leiðrétting hefur þó fengizt á
afurðalánum bankanna, þann-
ig, að þau verða nú aftur hækk
uð upp í sama hundraðshluta
og þau voru áður, en rétt er
að undirstrika það, að sú Ieið-
rétting fékkst eingöngu vegna
þessara ráðstafana Framleiðslu
ráðsins í framleiðslumálunum.
Ekki verður framleiðendum
iáð, þótt þeir yrðu óánægðir
með þá lækkun á mjólkurverð
inu, er hiaut að koma, þegar
útflutningsbæturnar hrukku
ekki til. Hins vegar er rétt
að benda á það, að framlciðslu
aukning landbúnaðarins er
meiri en sem nemur aukningu
í sölu varanna innanlands og
verðbilið milli þess, sem fæst
við sölu þeirra úr landi og þess
sem hér er ákveðið, er meira
en svo að 10% útflutnings-
uppbæturnar fái brúað það, fyr
ir alia framleiðsluna. Kemur
TIMINN
15
Siml 11384
Risinn
Heimsfræg amerísk kvikmynd í
litum með íslenzkum texta.
Aðalhlutverk:
James Dean,
Elisabeth Taylor,
Rock Hudson.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Slrrv 1154«
Hið Ijúfa líf
(La Dolca Vita)
Nú eru allra síðustu tækifær-
in að sjá þessu umtöluðu it-
ölsku stórmynd, þvi hún verð
ur send af landi innan fárra
daga.
Sýnd kl. 5 og 9.
GAMLA BÍÓ!
Síml 114 75
Ævintýri á Krít
(The Moon-Spinnersi
Spennandi og bráðskemmtileg
ný Walt isney-mynd i litum
Hayley Mills
Peter Mc Enerey
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
þarna einnig fram sem með-
verkandi orsök, sú hækkun á
öilum tilkostnaði innanlands,
sem hér er að verða árviss.
Menn verða að athuga það,
að útflutningsgjaldið er ekki
orsök, hcldur afleiðing annarra
ástæðna. Á hitt er og að líta,
að hin aukna framleiðsla færir
bændum auknar tekjur, þó að
ekki fáist fulit verð fyrir hana.
Vafasamt er að bændur yrðu
tekjuhærri, ef framleiðslan
minnkaði svo mikið, að fullt
verð fengist fyrir alla fram-
leiðsluna.
Hitt er svo annað mál, að
Framleiðsluráðið er þeirrar
skoðunar, þrátt fyrir mótbár-
ur ýmissa, að miklu hentugri
leið tii þess að hafa hemil á
framleiðslunni, hefði verið að
leyfa því að taka hreyfanlegt
innflutningsgjald af kjarnfóðri
heldur en að treysta eingöngu
á útflutningsgjaldsleið-1
ina. Munu fleiri hafa sannfærzt!
um siíkt, eftir því sem málin I
hafa skýrzt við umræður þær,
sem farið hafa fram um þessi
mál.
Siml 18936
Fórnardýrin
(Synenon)
Spennandi ný amerísk kvlx.
mynd um baráttu eiturlyfja-
sjúklinga við bölvun nautnar-
innar.
Edmond 0‘Brian,
Chuck Connors,
Stella Stevens.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Slmar 38)50 og 32075
Maðurinn frá
Istanbul
Ný amerlsk-ftölst; sakamála-
mynd > Utum og Cinemascope
MyndiD er einhver eú mesi
spennandl. sem sýnd oefur vei
lð béi ð land) og vlð metaðsókn
á Norðurlöndum Sænstro olóA
ln skrifa um myndina að Jamei
Bond gæti fariP beim og lagt
sig.
Horst Buchþob
og Sylva Kosclna.
Sýno kt » og 9
Bönnuð börnum tnnan 12 ára
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
mót, á þessu starfsári.
Allar nánari upplýsingar veitir |
Þorvarður Örnólfsson, Fjólugötu j
5, sími 10470 og Skíðaráð Reykja
vikur, sími 19931.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
Einar Sveinsson T.j
Gunnar Geirsson
rí
Kúluvarp
Ólafur Jóhannesson T.
Broddi Þorsteinsson H
Einar Sveinsson T.
Gunnar Geirsson T
Kringlukast
Ólafur Jóhannsson T.
Broddi Þorsteinsson H
Ólafur Ingimarsson T.
Jón Guðmundsson H.
1.35
1.35
12,84
10,61
9,80
979
m
34,63
32,28
30,00
29,20
MILLJÓNIR DOLLARA
Framhald af bls. 5.
hjá borgaryfirvöldunum i St.
Louis að mylja niður íbúðir
negra til þess að koma i veg
fyrir myndun fátækrahverfa.
Rétta leiðin væri að snúa við
kostnaðarhlutfalli við kennslu
í miðborgarskólunum, þar sem
hún kostar 489 dollara á hvern
nemanda, og kennslu i út-
hverfaskólunum, þar sem hún
kostar 539 dollara á nemanda.
Væri framlag St. Louis-borgar
til miðborgarskólanna hækkað
upp í 1000 dollara á nemanda
er nokkum veginn öruggt, að
burtflutningur hvítra manna
stöðvaðist og straumurinn
snéri við.
EN MEÐ þessu er sagan
hvergi nærri öll sögð. Slíkt
fjárframlag til skólanna á
hvern nemanda stöðvaði ekki
aðeins þann burtflutning
hvítra manna, sem leiðir til
yfirvofandi ummyndunar mið
borgarinnar í fátækrahverfi
negra. Slíkur kennsluk jstnaður
á nemanda tryggði um leið
nógu góða skóla í borgunum
til þess að losa hin vanbUnu
börn þeirra úr fátækragildr
unni, sem þau eru nú föst í.
KO.BÁyjOiCSBI
Slm 41985
fslenzkur texti.
Banco í Bangkok
Víðfræg og snilldarve) gerS, ný
frönsk sakamálamynd I James
Bond-stíl.
Myndin sem er I litum híaut
gullverðlaun á kvikmyndaliátíð
inni í Cannes.
Kerwin Mathews
Robert Hossein.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
Slm $0249
Húsvörðurinn og
fegurðardísirnar
Ný bráðskemmtileg dönsk gam
anmynd í litum.
Helle Virkner
Dircr Passer.
Sýnd kl. 7 og 9
Slm «1184
Sautján
13. sýningarvika.
GHITA N0RBY
OLE S0LTOFT
HASS CHRISTEHSEN
OLE MONTY
LILY BROBERQ
N9 dönsí dtkvtkmyno aftli
ninr ímdelldf -Ithöfund Sovs
Sýnd kl. 7 og 9
tsönnuc oömuiD
T ónabíó
Slmi 31182
íslenzkur texti.
Kvensami píanistinn
(The World of Henry Orient)
Víðfræg og snilldar vel gerð og
leikin ný, amertsk gamanmynd
I litum og Panavtsion.
Petei' Sellers.
Sýnd kl. 5 og 9.
Þá væri aðeins eftir að uppfylla
þá nauðþurftir að afla stór
aukins fjár til löggæzlu,
skemmtigarða og leikvalla og
tryggja þanig fullt öryggi á
götum úti.
Gallinn er auðvitað sá, að
að heita má að engin stór-
borg 'í Bandaríkjunum hafi
framar efni á að standa strautn
ai verulega góðum skólum og
fullu öryggi á almenna íæri.
Þarna er einmitt að finna or-
sök þess. sem minnst er á hpr
í upphafi, eða að John Mc
Cane sat á fundi með staifs-
manninum í Hvíta húsinu.
ELDROÐI
Framhald af bls. 8
halda iífinu og útvega sér lífs-
skepnur, svo hér varð ei embætt-
isfært af fólksleysi og lasleika
þess. Þar með tók ég mig að
heiman með dreng mínum, sem
heitir Jón Sigurðsson, og gekk
fyrst i Skálholt og síðan suður á
Alftanes til, herra stiftamtmanns
Thodals. Fékk ég hjá honum
af innsendum gefnum peningum
60 ríxdali. Hann fékk mér og í
hendur 600 rd. í einum kassa.