Vísir - 21.05.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 21.05.1975, Blaðsíða 1
 Blaðamaður Sáluhjólpar- * ' 1 Vísis í krossferð VTSTB1 reynslurallýi B 1 V lOliXil í gœrkvöldi Lapplandi 65. árg. — Miðvikudagur 21. mai 1975 —111. tbl. — bls. 3 — sjá bls. 5 Pétur rekinn úr Pelican — vœringar í poppheiminum - BAKSÍÐA Hvað er íslenzki körfu- knattleiksdómarinn Hörður Tulinius að fela? Sjá svarið í opnu blaðs- ins í dag! Æða yffir allt S__X VJJ amu |UM strenai - DIS TVEIR ARA- TUGIR FRÁ LANDNÁMI LOFTLEIÐA í LUXEMBORG — sjá bls. 12-13 Enn hœkkar allt verðlag KAUPIÐ HEFÐI An AÐ HÆKKA UM 60% — hefði vísitalan verið í sambandi frá samningunum í fyrra Það mun vera nálægt 60 prósentum/ að því er talið er, sem kaupið hefði átt að hækka, ef visitalan hefði verið i sambandi, sam- kvæmt þvi, sem bezt er vit- að. Kaupgjaldsvisitalan hefur ekki verið birt enn, en samkvæmt heimildum, sem taldar eru áreiðanlegar.; ætti hún að vera um 170 stig, sáttianborið við rúmlega 106 stig, þegar samið var fyrir rúmu ári. Kauplagsnefnd hefur nú birt Visitölu framfærslukostnaðar i maibyrjun, en hún hefur hækkað siðan. Visitalan var i maibyrjun 426 stig eða 54 stigum hærri en i febrúarbyrjun, að þvi er segir i fréttatilkynningu frá Hagstofu Is- lands. Samkvæmt tilkynningunni hefur visitala fyrir fargjöld og þess háttar, eins og þar segir, hækkað um hvorki meira né minna en 98 stig á þessum tima, eða úr 443 i 541 stig. Visitalan fyrir heimilisbúnað, hreinlætis- vörur og fleira slikt hefur hækkað um 73 stig, úr 369 i 442. Fyrir drykkjarvörur, svo sem kaffi, gosdrykki, áfengi og þess háttar hefur hækkunin verið 71 stig, úr 468 i 539. Aðrar vörur hafa hækk- að minna. Framangreindri um 60% kaup- hækkun hefur að nokkru leyti verið mætt fyrir láglaunafólk, eins og kunnugt er. —HH „Hvað œtli það sé Gestum á sólarströndum langt úti i heimi hefur áreiðanlega litið liðið betur heldur en Reykvikingum i Nauthdlsvikinni i gær. „Hvað ætli að sé lika óhreinna hér en þar suður frá”, varð einum að orði, sem naut sólarinnar eftir beztu getu. Þeir voru lika margir, sem óhreinna hér..." lögðu leið sina þangað úteftir, og ekki ætlar það að vera minni freisting i dag. Fólk not- aði heita vatnið, sem streymir út i sjóinn. Þar kom það sér fyrir á vindsængum og lá svo og mókti i gufunni með gos- drykki sér til hressingar. —EA/ljósm: BG. HASSHUNDUR ÞEFAR UPPI 700 GRÖMM Hasshundurinn þefaði uppi á mánudaginn i siðustu viku ein 700 grömm af hassi, sem var i bögglasendingu frá Danmörku. Að beiðni fiknaefnadómstflsins, sem enn vinnur að rannsókn málsins, var ekki skýrt frá þessum fundi fyrr en nú. Böggullinn, er innihélt hassið, var i hrúgu annarra böggla og var hasshundurinn viðstaddur, er þassmagnið fannst. Hundur- inn hafði sýnt bögglahaugnum nokkurn áhuga og þefað af hon- um. í sambandi við þennan fund voru tveir tvitugir piltar þegar handteknir og settir i 15 daga gæzluvarðhald. Aðrir þræðir, er aö málinu liggja, eru enn i rann- sókn. 700 grömm af hassi munu seld á ein 700 þúsund á svörtum markaði. Mesta hassmagn sem hingað til hefur fundizt i einu lagi, var rúmt kiló. —JB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.