Vísir - 21.05.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 21.05.1975, Blaðsíða 18
18 Vlsir. Miðvikudagur 21. mai 1975 TIL SOLU Til sölu 2ja ára spiralketill, 2 ferm, ásamt fylgihlutum. Uppl. i slma 40772 frá kl. 5-10. Handlaugaborð. Handlaugaborð, stólar og skápar i baðherbergi. Fjölbreytt Urval I litum og stærð- um er fáanlegt. Fjöliðjan hf. Árrpúla 26. Simi 83382. HP-45 ódýrt. Hewlett-Paekard visindatölva til sölu, hleðslutæki, feröakassi og góðar leikbeiningar fylgja, verð 50.000 kr. Simi 16686. Til sölu teppi og filt, ca 14-15 ferm. Simi 30229 eftir kl. 6 á kvöldin. Gyldendalsbibliotek, skinnband, Frem, alfræðiorðabók sem ný, | samavélar, jakkar, Lappastigvél. Slmi 11253. Til sölu litiðferðasjónvarp, Ignis þvottavél og litill Ignis isskápur. Uppl. i slma 84809. Notaður tveggja manna svefnsófi til sölu, einnig þvottavél, nýupp- gerð (Mjöll), selst ódýrt. Uppl. I sima 32851 og 38784. Tii sölu er 2ja ára gamalt Spalding golfsett án drivers. Hugsanlegt fyrir tvo byrjendur. Uppl. I sima 34278 eftir kl. 8 á kvöldin næstu daga. Trilla. 2.5 tonna trilla til sölu. Slmi 13923 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilsölu vegna brottflutningssófa- sett, skápur, barnarúm, skrif- borð, skenkur, stólar, Gocar reið- hjól og fl. Uppl. I sima 16916. Til sölu barnabilstóll, kerra (umbrella), svalavagn, Carmen 22 hárrúllur, eldhúsborð (110x62), plötuspilari (Philips- stereo) og kommóða (snyrtipúlt). Uppl. I síma 34603 til kl. 19. Gólfteppi (alull), notað, til sölu á Birkimel 6b. Slmi 17322 kl. 6-8. Til sölu hvolpur púdul-tegund. Uppl. I síma 52888. Til sölu 320 litra nýleg frystikista, mynstrað enskt gólfteppi, 24 ferm, skrifborð úr tekki, vél- ritunarborð og skrifstofuhúsgögn með svörtu plastáklæði (5 stólar og borð). Uppl. I sima 37773. Radíógrammófónn, Grundig m/plötuspilara, til sölu I góðu standi, lltur vel Ut. Uppl. I sima 14131. Plægi garðlöndog lóðir. Húsdýra- áburður og blönduð gróðurmold til sölu. Birgir Hjaltalin. Simi 26899 —- 83834, á kvöldin i sima 16829. Húsdýraáburður (mykja)til sölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. Húsdýraáburður. Við bjóðum yð- ur húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskaö er. Garðaprýöi. Simi 71386. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa lassy hvolp. Uppl. I slma 32961 til föstudagsins 23. maí. Vél. Trilluvélóskast til kaups, 10- 20 ha. Slmi 92-1514 eftir kl. 6. Hefilbekkur óskast (notaður), meðalstór (um það bil 2.20 m). Slmi 33984 eftir kl. 7 e.h. Hefilbekkur (notaður), trésmlða- áhöld, geirungshnlfur, Emco hef- ill og rafmagnsborðssög óskast keypt. Sími 11253 næstu daga. óska eftir að kaupa notað móta- timbur, 1x6”, 1x4” og 1 1/2x4”. Sími 73666. Vil kaupa tvöfaldan stálvask, einnig pott fyrir pylsur. Uppl. I slma 81571. Hjólhýsi eða góður vinnuskúr óskast. Uppl. I sima 17400. óska að kaupa notaö klósett og handlaug, einnig notaðan heilleg- an dúk, 25-30 ferm. Uppl. I sima 36089. Lánsamir hitaveituhafendur, raf- magnstúpa og (ketill) til húsahit- unar óskast. Uppl. I sima 92-3206. Garðtætari óskast, má þarfnast viðgerðar. Uppl. I sima 66322 eftir kl. 20. VERZLUN Gjafavörur. Atson seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, reykjarpipur, pipustatif, tóbaksveski, tóbakstunnur, tó- bakspontur, öskubakkar, Ronson kveikjarar, vindlaskerar, sjússa- mælar, kokkteilhristarar, kon- fektúrval, vindlaúrval o.m.fl. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiða- stæðinu). Simi 10775. Ný sjónvarpstæki Ferguson. Leitið uppl. I síma 16139 frá kl. 9-6. Viðg.- og varahlutaþjónusta. Orri Hjaltason, pósthólf 658, Hagamel 8, Rvk. FATNAÐUR Drapplitaður brúðarkjóll með höfuðslöri til sölu, verð 11 þús. Uppl. I sfma 51504. Samkvæmiskjóll (gala).helzt gylltur eða beis, óskast til leigu eða kaups. Uppl. I sima 85305. Kápur til sölu.Ennþá er hægt að fá ódýrar kápur i Kápusauma- stofunni Diönu. Slmi 18481, Miðtúni 78. Konureldri sem yngri.verið hag- sýnar, sparið peninga með þvi að verzla i Fatamarkaðinum Lauga- veg 33, allar vörur seldar á hálf- virði og þar undir. HJÓL-VAGNAR Barnakerra óskast til kaups. Uppl. i slma 44948. Til sölu nýr Tan-Sad barnavagn. Gott verð. Uppl. I sima 71387. Notað reiðhjól óskast. Simi 17379. Til sölu Suzuki 50 árg. '73 á hag- stæðu verði, ef samið er strax. Til sýnis og sölu að Hlíðarhvammi 13, Kóp. Sími 40913 eftir kl. 6. Suzuki 50 AC til sölu, árg. ’73. Uppl. I slma 34221. Til sölu vel með farin Suzuki AC 50 árg. ’73. Nánari uppl. I sima 41612 eða á Borgarholtsbraut 1. Til sölu vönduðbarnakerra. Slmi 38149. Honda CB 200 2 cyl.til sölu. Uppl. I síma 16268. Til sölu kerruvagn, svalavagn, plast-ruggustóll, einnig 4 manna boröstofuborð og lltil Hoover þvottavél með handvindu. Slmi 51439. Til sölu 2 vel meðfarin reiðhjól. Uppl. I síma 15543 frá kl. 7-9. Sem nýr Silver-Cross kerruvagn til sölu. Uppl. í sima 85994. Tæpl. ársgamall Swallow kerru- vagn, vel með farið Sieger telpu- reiðhjól, sem hægt er að stækka, tré-leikgrind og göngugrind til sölu. Uppl. I slma 23936. Vil kaupa stórt hjól, má vera gamalt. Uppl. I síma 41374 eftir kl. 8. HÚSGÖGN Borðstofuborð, 12 m. ásamt skenk til sölu. Uppl. I slma 35482. Stólar, sófi, borð, notað en vel með farið, selst ódýrt. Slmi 30201. Gullfallegt sófasett til sölu (4ra sæta sófi). Uppl. I sima 84336. Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð en ódýr áklæði. Bólstrunin Miðstræti 5, slmi 21440, heimaslmi 15507. Til sölu sem nýr svefnsófi.Uppl. i slma 71729 eftir kl. 5 I dag og næstu dag; Klæðningar ogviðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum, greiðsluskil- málar á stærri verkum, plussá- klæði á gömlu verði. Bólstrun Karls Adólfssonar, Fálkagötu 30, slmi 11087. HEIMILISTÆKI Westinghouse isskápur til sölu, verð kr. 35.000,- Uppl. I slma 18662. Til sölu vegna flutnings 345 litra Candy Isskápur, Hoover þvotta- vélog Itt Schaub-Lorenz sjónvarp 24”. Uppl. I slma 32961 til föstu- dagsins 23. maí. Til sölufrystiskápur og stór elda- vél með tveim bökunarofnum, selst mjög ódýrt. Uppl. I sima 19085. Til sölu strauvél, AEG-isskápur, AEG-háfjallasól — Elna sauma-. vél og girareiðhjól — Gocar. Uppl. I slma 16916. Hoover 35 tauþurrkari, 1 árs, til sölu á kr. 50 þús. Simi 75913 eftir kl. 20. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Austin Miniárg. ’74ekinn rúmlega 10 þús. km. Uppl. I slma 12586 á kvöldin. Til sölu Chevrolet pickup árg. ’70 með húsi. Uppl. I simum 15700 og 74261. Óska eftir að kaupa bíl, skemmdan eftirtjón. Uppl. I sima 99-1709. Til sölu. Peugeot 404 árg. 1967 , 7 manna station, með bilaðri vél. Uppl. I slma 43754 eftir kl. 19.30. Bllasala Garðars, Borgartúni 1, býðuruppá: Bilakaup, bílaskipti, bllasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bllasala Garðars, Borgartúni 1. Slmar 19615-18085. Til sölu Volkswagen 1300 árg. 1964, vel gangfær. Uppl. I slma 83648. Volvo 142. árg. 1972 til SÖlu. Uppl. I slma 52789. Til sölu nýyfirfarinn Volvo P-544 '65, verð 150 þús. Staðgreiðsla. Uppl.I sima 10861 eftir kl. 7. Afgreiðslustúlka óskastl kjörbúð I austurbænum, ekki yngri en 18 ára. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir 23. maí merkt „Afgreiðslu- stúlka 2163.” Til söluTaunus 17m árg. ’61, selst ódýrt. Uppl. I síma 85175 eftir kl. 4. Verðum að selja strax VW 1200 árg. '74 sem nýjan. Uppl. I slma 23347 eftir kl. 6. Til sölu Taunus 17 M station árg. ’64, góð vél, selst ódýrt. Uppl. I slma 71780 eftir kl. 7 á kvöldin. Til söIuVW Fastback 1972, ekinn 43 þús. km. Uppl. i sfma 81769 eftir kl. 8. Cortina árg. ’67 til sölu I mjög góðu lagi. Staðgreiðsla. Uppl. i slma 73413 eftir kl. 17. Cortina ’64til sölu. Uppl. eftir kl. 6 i kvöld I sima 52997. 8 rása segulband á sama stað. VW árg. ’64 til sölu til niðurrifs. Uppl. I slma 71431 eftir kl. 7. Tilboð óskast I Chevy II 1966. Til sýnis hjá Ljósvirki hf. Bolholti 6 milli kl. 8 'f.h. og 5.30 e.h. Simi 81620, slmi eftir kl. 7 38061. Rambler 1968-9. Vil kaupa vél úr Rambler, má vera ógangfær, til sölu á sama stað Rambler Amerikan ’69 sjálfskiptur. Simi 99-3749. Fíat 127 árg. ’74 með útvarpi og kassettutæki til sölu, negld snjódekk fylgja, . einnig nýleg jeppakerra. Uppl. I sima 19378 eftir kl. 6 e.h. Saab árg. 1971 til sölu. Uppl. I slma 31334 eftir kl. 7. Benz 220árg. ’61 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. I síma 28953. Traktor. Óska eftir að kaupa dlsildráttarvél. Slmi 33199. Til sölu 2 girkassar i Moskvitch árg. ’68-’70 og rauðir stólar I Daf. Uppl. I slma 84336. Til sölu Opel Rekord árg. ’64. Uþpl. I síma 71073. Dekk.Breið dekk, Sonic G 60-15 til sölu. Uppl. I slma 82063 eftir kl. 6. Ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af notuðum varahlutum I flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397 Opið alla daga 9-7, laugar- daga 9-5. Til söluMercury Comet ’73, sjálf- skiptur m/vökvastýri 4ra dyra m/útvarpi, vel með farinn, fallegur blll, verð 1 millj., einnig Moskvitch ’67 station, gangfær en þarfnast viðgerðar verð 40 þús. Uppl. I slma 15484 til kl. 5 og I slma 74651 eftir kl. 6. Ford Pinto. Óska eftir að kaupa vel með farinn Ford Pinto ’72-’74. Uppl. i sima 32257 eftir kl. 7. Góð útborgun. Til sölu Chevrolet 1959, mjög ódýrt, ef samið er strax. Uppl. I dag og á morgun I slma 22951 eftir kl. 5. Bflasalan Þjónustavill fá bifreið- ar til umboðssölu og sýnis, höfum 150ferm sýningarsal. Komið með bifreiðarnar I umboðsáölu. Höf- um flestar tegundir bifreiða á skrá, opið alla daga frá kl. 1—22, helgar frá kl. 9—19. Bilasalan Þjónusta, Melabraut 20, Hafnar- firði. Simi 53601. Bilasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir bifreiða og blla tilbúna til sprautingar. Fast tilboð. Uppl. að Löngubrekku 39, Kóp. HÚSNÆÐI í BOÐI Þriggja herbergja90 ferm Ibúð I Skipasundi til leigu i eitt ár, laus 1. júnl. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir 23. mal merkt „2171”. Til leigu 2 herbergi og eldhús. Skilyrði er að leigusali hafi fæði, þjónustu og hirðingu þar á meðal á Ibúð sinni, sem er jafnstór og sú sem látin er af hendi. — Tilboð er greini m.a. aldur umsækjanda merkt „umhirða 2239” sendist Vfsi. 2herbergja Ibúði Breiðholti III til leigu I 3 mán, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist VIsi merkt „2183” | fyrir föstudag. 3ja herbergja íbúð til leigu I Breiðholti, sérstaklega vandaðar innréttingar. Tilboð sendist fyrir 24. mal merkt „2233”. Tilgreinið fjölskyldustærð. Forstofuherbergi til leigu á góð- um stað nærri míðbænum. Uppl. I slma 21762 eftir kl. 2 I dag. Til leigu 2ja herbergja Ibúð I steinhúsi I miðbænum fyrir barn- laus hjón. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „Miðbær 2248”. Iðnaðarhúsnæði til leigu við Melabraut I Hafnarfirði, alls 500 ferm og að auki 3 herbergi á efri hæð. Tvennar til þrennar stórar | innkeyrsludyr, góð lofthæð, stór lóð gæti fylgt, leigist I einu, tvennu eða þrennu lagi, eftir samkomulagi. Uppl. I síma 28311 eða 51695. Iðnaðarhúsnæði til leigu við Kársnesbraut I Kópavogi, alls um 262 ferm, þrennar stórar inn- keyrsludyr, lofthæð 4 metrar, hægt er að leigja húsnæðið I | smærri einingum ef hentar. Uppl. 1 síma 28311 eða 51695. 3ja herbergjaibúð I vesturbænum til leigu I 3 mánuði I júni—ágúst. Uppl. I slma 10139 eftir kl. 5. 3 herbergi til leigu, 2 samliggj- andi og 1 stórt.Simi 43217. Vil leigja 2ja herbergja Ibúð við Blikahóla I 9 mán., laus strax. Tilboð er greini fjölskyldustærð sendist Visi merkt „2266”. Húsráðendur.er það ekki lausnin aö láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I slma 16121. Opið 10-5. Bflskúr til leigu yfir sumar- mánuðina I efra Bfeiðholti. Sjón- varpsborð til sölu á sama stað. Uppl. I sima 72193 kl. 18-20 næstu daga. tbúðarleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Uppl. á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasima. 22926. Leigutakar, kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. HÚSNÆÐI ÓSKAST Lögregluþjónn óskar eftirað taka 3ja herbergja íbúð á leigu, helzt I Breiðholti eða Smáíbúðahverfi, sem fyrst. Uppl. I slma 83668 eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Ungur maður vill taka á leigu stóra stofu eða smáíbúð, ekki I út- hverfum. Simi 33369 kl. 6-10. Ung stúlka óskar að taka her- bergi á leigu, reglusemi heitið. Uppl. I slma 27249. Verkstjóri óskar eftir 4ra her- bergja ibúð á leigu. Fjögur fullorðin iheimili. Góð umgengni og reglusemi. Uppl. I sima 36439. Tveggja til fjögurra herbergja Ibúð óskast til leigu frá 1. júnl. Aðeins fullorðið fólk I heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I slma 37234 eftir kl. 7 á kvöldin. Miðaldra maður I fastri vinnu óskar eftir herbergi, helzt með skápum. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin I slma 85046. Erlent sendiráð óskar eftir 3ja herbergja Ibúð I mið- eða vestur- bænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 18859 kl. 5-6 e.h. næstu daga. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja- 3ja herbergja Ibúð fyrir 1. júnl. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I slma 24634 eftir kl. 17 á daginn. Okkur vantar góða 3ja-4ra her- bergja ibúð frá 1. júlí nk. til a.m.k. 2 ára. Uppl. I síma 86212 eftir kl. 19. tbúð, 2ja-4ra herbergja óskast. Uppl. I sima 14557. Ungt barnlaust par utan af landi, bæði stunda nám við Háskóla Is- lands, óskar eftir 2ja herbergja Ibúð frá 1. september (má vera fyrr). Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi. Upplýsingar i slma 85058 eftir kl. 19 á kvöldin. Tvær stúlkur óska eftir tveggja herbergja Ibúð.helzt nálægt mið- bænum. Vinsamlegast hringið I slma 33089. óska eftir að taka á leigu 2ja-4ra herbergja íbúð I 6-10 mánuði. Uppl. I slma 16336. óskum eftir lltilli Ibúð, má þarfn- ast viðgerðar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I slma 30202. 2ja, 3ja eða 4ra herbergja Ibúð óskast á leigu i Breiðholti eða Mosfellssveit. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. I slma 13389 eftir kl. 6. Reglusamur maður óskar eftir herbergi I Kópavogi við eða ná- lægt Auðbrekku. Uppl. i slma 17810 kl. 7 til 9 I kvöld. tbúð — heimilisaðstoð. Vantar Ibúð sem fyrst, heimilisaðstoð eða ráðskonustaða á léttu heimili kæmi til greina. Sími 14274. Starf við tölvugæzlu hjá SKÝRR. Skýrsluvélar rikisins og Reykja- vikurborgar auglýsa lausa stöðu við tölvugæzlu og gagnameðferð i vélasal, frá og með 1. september 1975. Aðeins maður með reynslu i tölvustörfum kemur til greina. Umsóknareyðublöð og uppl. hjá SKÝRR, Háaleitisbraut 9, simi 86144. Rafsuðumenn og vélvirkjar ósk- ast til starfa. J Hinriksson hf. Skúlatúni 6. Slmar 23520 — 26590. Smáauglýsingar eru

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.