Vísir - 21.05.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 21.05.1975, Blaðsíða 4
4 Vlsir. Miðvikudagur 21. mai 1975 FASTEIGNIR Fasteignaauglýsingar laugardaga og mánudaga Barnaheimili Franciskussystra í Stykkishólmi Barnaheimili St. Franciskussystra i Stykkishólmi tekur til starfa hinn 16. júni nk. Börnin, drengir frá 5-10 ára, telpur frá 5-11 ára, verða í tveim hópum og dvelst annar frá 16. júni til 16. júli, en hinn siðari frá 16. júli til 17. ágúst. Nánari upplýsing- ar veittar i sima 93-8128. Stykkishólmi. Systir Lovisa. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 45., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta I Hringbraut 47, talinni eign Steingrlms Benedikts- sonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands o.fl. á eigninni sjálfri fimmtudag 22. mal 1975 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var 112., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á hluta I Þórufelli 2, þingl. eign Andrésar Ingólfssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk o.fl. á eigninni sjálfri föstudag 23. mai 1975 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Fró íþróttaskóla Sigurðar R.Guðmundssonar Starfsstúlku vantar I eldhús. Uppl. í sima 93-2111, Leirárskóla. Smurbrauðstofan Njáisgötu 49 — Simi 15105 Nýir og sólaðir sumarhjólbarðar i miklu úrvali á hagstæðu verði Hjólbarðasalan Borgartúni 24 — Slmi 14925.1 (A horni Borgartúns og (Nóatúns.) PASSAMYIVDIR fteknar í litum tilbúoiar sftrax I barna & f lölskyldu LIOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 BILAVARAHLUTIR 3^ Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla CITROEN I.D. 19 og bragga VW VARIANT '66 station VOLVO AMASON TAUNUS 17 '66 SKODA 1000 '69 Drif og stýrismaskinur i FÍAT 125 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9 — 7 alla virka daga og 9—5 laugardaga Efnaverkfrœðingur óskar eftir’ framtiðarvinnu. Útskrifast frá Dan- márks Ingeniör Akedemi, Lyngby, i júní ’75 og gæti hafið störf i júli, ágúst eða september. Uppl. um vinnu og kjör sendist augl. deiid Visis merkt: „Efnaverkfræð- ingur 1441”. VÍSIR (VÍSAR Á VIÐSKIPTIN REUTER AP NTB MORGUN Suöurhliöar Mount Everest, sem er 8,848 m hátt. Kvennasigur Japönsk húsmóöir hefur sett sitt mark á kvennaárið með þvi að verða fyrst kvenna til að sigr- ast á hæsta tindi Mount Everest, hæsta fjalli heims. Junko Tabei lagði af stað með kvennaleiðangur frá Japan til að klífa Mount Everest. Þrátt fyrir ýmsa erfiðleika og óhöpp i upp- hafi ferðar luku þær ætlunarverki sinu. Junko Tabei, hálffertug, gift með 3ja ára dóttur eina barna, er þrautreynd fjallgöngukona. Var hún önnur tveggja, sem kleif fyrir fimm árum Annapurma, einn erfiðasta tind Himalayafjalla. Junko Tabei. Verðlauna krossgáturitið VERÐLAUNA 4 KROSSGÁTURITIÐ Unwti krwicotu. U.H. - Vtfi mti .oJnUœrt1 it. 200.- VIKUFERD TIL LUNDÚNA KASSETTUSECULBANDS- TÆKI SUPER SCOPE FRÁ * NESCO SKRiFBORDSSETT ÚR EKTA LEDRI FRÁ ATSON Sooo.—krónur Sjá HM. é UufUfÖa t Glœsileg verðlaun Vikuferö til Lundúna, verö- mæti 38.000 kr. Kassettusegulbandstæki Super Scope frá Nesco, verö- mæti 15.800 kr. Skrifborössett úr ekta leöri frá Atson, verömæti 7.000 kr. Peningar, 5.000 kr. Allir kaupendur taka þátt I keppninni ef þeir senda nafn sitt og heimilisfang á miöan- um á bls. 2. Þaö er allt sem gera þarf. Til þess aö taka þátt I keppn- inni þarf aö kaupa tvö blöö, þaö er nr. 3 og 4. Skilafrestur til 1. júlí. Fæst á blaösölustööum um land allt. Hefti nr. 3 er nú senn á þrotum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.