Vísir - 24.05.1975, Side 4
Vísir. Laugardagur 24. mai 1975
FASTEIGNIR FASTEIGNIR FASTEIGNIR
|ÞURFW ÞER H/BYLI
HIBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Simi 26277
Gísli Ólafsson 201 78
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
NJÁLSGÖTU 23
SfMI: 2 66 50
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Þórður G. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
ÍBÚÐA-
SALAN
Gegnt Gamla Bíói sími 12180
Fasteignasalan
Fasteignir viö allra hæfi
Noröurveri Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998.
EiGnmiÐLyoin
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
Solustjóri Swerrir Knstinsson
I
usava
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Helgi ólafsson
löggiltur
fasteignasali.
Kvöldsimi 21155.
SIMIfflER 24300
Nýja fasteignasalaii
Simi 24300
Laugaveg 1 2
Logi Guðbrandsson hrl.,
Magnús Þórarinsson framkv.stjl.
utan skrifstofutíma 18546
Hafnarstræti 11.
Simar: 20424 — 14120
Heima. 85798 — 30008
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 fSilli& Vaidi)
simi 26600
26933
HJA OKKUR ER MIKIÐ UM
EIGNASKIPTI — ER EIGN
YÐAR A SKRA HJA OKK-
UR?
Sölumenn
Kristján Knútsson
Lúövik Halldórsson
hyggist þér selja,
skipta.kaupa
Eigna-
markaóurinn
Austurstræti 6 sími 26933
EKNAVAL
33510
85650
Suðurlandsbraut 10 85740
Bíta-og búvélASflln
Chevrolet Impala ’68
Chevrolet Malibu ’73
Maverick ’7I og '72
Cortina station ’7I
Bronco ’74
Datsun 1200 ’72 og ’73
Toyota Carina 1600 ’71
Höfum kaupendur að eldri
geröum disildráttarvéla.
Bíla-Aðstoð sf.
Arnbergi við Selfoss.
Simar 99-1888 og 1685.
Verð á sementi
Iðnaðarráðuneytið hefir ákveðið nýtt verð
á sementi frá 16. mai 1975.
Frá og með 16. mai 1975 verður útsöluverð
á sementi svo sem hér segir:
PortlandsementAn söiuskatts Meö söiuskatti
Kr: 8.460.00 pr. tonnRr: 10.160.00 pr. tonn
Kr: 423.00 pr. sk. Kr: 508.00 pr. sk.
Hraðsement Kr: 9.500.00 pr. tonnKr: 11.400.00 pr. tonn
475.00 pr. sk. Kr: 570.00 pr. sk.
Kr:
SEMENTSVERKSMIÐJA RlKISINS
o®
Útilífsnómskeið — Tjold-
búðastörf Úlfljótsvatni
Ákveðið hefur verið að bjóða telpum og
drengjum á aldrinum 11-14 ára (þurfa
ekki að vera skátar), að dvelja við tjald-
búðastörf og heilbrigt útilif að úlfljóts-
vatni i sumar.
Dvalartimar verða
20. júni-27. júni.
28. júni- 5. júli.
Kostnaður er ákveðinn kr. 1000.- á dag +
ferðir.
Innritun verður á skrifstofu Bandalags
islenskra skáta að Blönduhlið 35, Rvk (s.
23190), mánudaginn 26. mai og
þriðjudaginn 27. mai n.k. milli kl. 13 og 16.
Tryggingargjald kr. 500.- greiðist við
innritun.
Bandalag islenskra skáta.
UTB0Ð
Óskað er eftir tilboðum i frágang bila-
stæða við fjölbýlishúsin Skaftahlið 4-10.
Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu
vorri gegn 2 þús. kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 3. júní
kl. 11 f.h. á verkfræðistofu Sigurðar
Thoroddsen sf. Ármúla 4, Reykjavík.
VERKKRÆOISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf
ÁRMLIU 4 REYKJAVlK SIMi 84499
Sjómannadagurinn 1975
í Reykjavík
Kappróður—veðbanki. Nú verður starf-
ræktur veðba:iki i sambandi við kappróð-
urinn. Róðraræfingar eru hafnar i Naut-
hólsvik.
ÁHAFNIR SKIPA, starfshópar eða aðrir
er áhuga hafa á þátttöku i kappróðri eða
öðrum keppnisgreinum dagsins tilkynni
sig i sima 83310.
Sjómannadagsráð.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 152., 54. og 56. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á
Réttarholtsvegi 69, þingl. eign Karls Gunnarssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavik og Veö-
deildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriöjudag 27. mai
1975 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið I Reykja vlk.
VISIR VISAR A VIÐSKIPTIN
Í.S.I.
ISLAND
LANDSLEIKURINN
K.S.Í.
fer fram á Laugardalsvellinum á morgun sunnudag-
inn 25. mai og hefst kl. 2 e.h.
Dómari: Wright frá írlandi.
Linuverðir: Wilson og Mac Fadden frá írlandi.
Knattspyrnusnillingarnir Ásgeir, Elmar og Jó-
hannes eru komnir til landsins og leika með islenska
landsliðinu.
FRAKKLAND
Skólahljómsveit Kópavogs leikur frá kl. 1,30 e.h.
undir stjórn Björns Guðjónssonar.
Aðgöngumiðasala sunnudag við Laugardalsvöllinn
frá kl. 9 f.h.
Fjölmennið á völlinn og hvetjið islenska landsliðið til
sigurs.
Knattspyrnusamband íslands.