Vísir - 24.05.1975, Síða 10

Vísir - 24.05.1975, Síða 10
Visir. Laugardagur 24. mai 1975 íþróttir um helgina LAUGARDAGUR Knattspyrna: Melavöllur kl. 14.00: 3. deild. Leiknir-Fylkir. Grindavikurvöllur kl. 13.00: 3. deild. Grindavik-Þór Þorláks- höfn. Sandgeröisvöllur kl. 14.00. 3. deild. Reynir-Njarövik. Auk þess eru 13 leikir i Reykjavikurmótinu i öllum flokkum. Badminton: KR-heimiliö viö Frostaskjól kl. 13.00: KR-mótiö. Opiö mót. Keppt i tviliöaleik karla og kvenna og tvenndarkeppni. Skíöi: Bláfjöll kl. 13.00. Innanfélagsmót Ármanns. Noregur sigraöi Finnland 5-3 I forriöli Olympíu- leikanna í knattspyrnu i siöustu viku — og þaö þýöir, aö nær ör- uggt er, aö Norömenn veröa mótherjar okkar Islendinga I keppninni ásamt Sovétrikjun- um. Norömenn og sFinnar eiga aö visu eftir aö leika á ný i keppninni — i Stafangri, en ólik- legt, aö Finnar vinni upp mun- inn frá fyrri leikiijim. A mynd- inni til hliöar sést finnski mark- vöröurinn, Göran Enckelman, sækja knöttinn i fimmta skipti i mark sitt i leiknum i Helsinki. Neöri myndin er frá Holmen- hollen-boöhlaupinu i Noregi — en þar fengu konur nú aö keppa i fyrsta skipti. Það þótti vel til fallið á kvennaári og vakti hrifningu eins og sjá má á spjaldinu, sem stúlkurnar til hægri halda á. Sveit Tyrfing $igraði i keppninni, en Ragn- hildur okkar Pálsdóttir hljóp með sveit BUL, sem varð i öðru sæti — og stóð sig með mikilli prýði. v... Hættu, ég sá hvað skeði... ' Ég fullvissa þig, aö ég mun þekkja') mennina aftur, þrátt fyrir 'Ef þú hefur rétt ' fyrir þér... hver^ . drukknaði? Sjáöu til Lolli, þaö vantar engan! Golf: Hvaleyrarvöllur kl. 10.00. Þotu- keppnin. Opiö mót. Hlaup: Miklatún kl. 14.00: Miklatúns- hlaup Ármanns. Siðasta hlaupiö. SUNNUDAGUR: — Knattspyrna: Laugardalsvöllur kl. 14.00. Evrópukeppni landsliöa. Island- Frakkland. Lyftingar: KR-heimiliö við Frostaskjól kl. 15.30: KR-mót i kraftlyftingum. (Opiö mót). Golf: Hvaleyrarvöllur kl. 10.00: Þotu- keppnin. Opið mót. Verður banana- stöngin bönnuð? Þegar Dave' Roberts setti heimsmetiö I stangarstökki — 5,65 metra — fyrir nokkru, notaði hann nýja gerð af stöng, sem nefnd hefur verið „banana- stöngin” Hún er gerð úr sérstöku efni, sem þó er leyfilegt að nota I stangarstökki, en er með meiri sveigjanleika en fyrri stangir auk þess sem hún er örlitið bogin. Nú er mikið rætt um, hvort þessi gerð verði ekki bönnuð i framtíðinni, og eru margir á þvi, að svo verði. Alþjóða frjálsiþróttasambandið hefur ekki tekið málið fyrir enn sem komiö er, en mun gera það I sam- bandi við Pan-Am leikana i Mexíkó i október. Þar verður úr þvi skorið, hvort þessi stöng verði leyfð á ólympiu- leikunum i Montreal á næsta ári, eða hvort hún fær neitun, eins og „Catapole-stöngin” sem kom fram i dagsljósið fyrir ólympiu- leikana f Miinchen 1972. Bandarikjamenn berjast fyrir þvi að þessi nýja stöng verði samþykkt og h’afa fengið nokkrar þjóðir með sér, en eins og málin standa i dag, eru þó fleiri á móti. -klp- TEITUR TÖFRAMAÐUR Narda var ein af þeim sem komust i úrslit af þessum milljón stúlkum sem tóku þátt i fegurðarsam- —,------- keppninni? _ Hver sigraði? / ) Sýndu n þolinmæði, JGreipur. Ég ætlaði að fara að segja þér þetta. Þú ert dásamleg, svo fyndin og töfrandi.... Hvað ætti ég að gera við þetta? Ég get ekki einu sinni haldið klæðaskápnum mínum i röð og reglu. Carola, sem hafði hafnað bónorði Magnon, horfði á... Sigurvegari í Algeims-f egurðar- samkeppni minni er Narda prinsessa frá jörðinni. Humm.... ni Ekkert af þesgu.... Verðlaunin þín „Hvað sem þú vilt". Viltu sólkerfi.... Geimskipa- flota... Demantsfjall? I Ég hélt ég hefði misst Nördu". Vildir þú gerast keisaraynja mín? f smátíma.. sigraði Narda hjarta keisarans lika.... _ Hvernig get ég keppt við keisara milljón pláneta? framh

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.