Vísir - 24.05.1975, Síða 13

Vísir - 24.05.1975, Síða 13
Visir. Laugardagur 24. mai 1975 13 ÞJÓDLEIKHÚSID NEMENDASÝNING LISTDANS- SKÓLA ÞJÓÐLEIKHÚSSINS ASAMT ÍSLENZKA DANS- FLOKKNUM i dag kl. 15. ÞJÓÐNÍÐINGUR 3. sýn. i kvöld kl. 20. Gul aðgangskort gilda. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Síðasta sinn. SILFURTÚNGLIÐ sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. EIKFÉIAG YKJAYÍKUR' DAUÐADANS i kvöld kl. 20,30. Siðasta sýning. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. 262. sýning. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HÚRRA KRAKKI miðnætursýning i Austurbæjar- biói i kvöld kl. 23,30. Aðgöngumiðasalan i Austurbæj- arbiói er opin frá kl. 16 i dag. Simi 11384. mmnmm Skrítnir feðgar Sprenghlægileg og fjörug, ný, ensk gamanmyrid um skritna feðga og furðuleg uppátæki þeirra og ævintýri. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. AUSTURBÆJARBÍÓ Magnum Force Æsispennandi og viðburðarik ný, bandarisk sakamálamynd i litum og Panavision, er fjallar um ný ævintýri lögreglumannsins „Dirty Harry”. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Hal Holbrook. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Athugið breyttan sýningartima. Hvernig finnst þér nýja skrifstofan þin vera? Það tekur tima að venjast henni. LAUGARÁSBÍÓ wmmm Fyrsti gæðaflokkur Lee Marvin — Gene Hackman Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6 og 8. Móðurást Meline Mercouri — Assaf Dayan Isl. texti. Sýnd kl. 10. Fræg bandarisk músik gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Skrifstofuhúsnœði óskast nú þegar sem næst miðborginni. Æskileg stærð 300 fermetrar. Upplýsingar sendist ráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 22. mai 1975. Kvennskáta- skólinn að Úlfljótsvatni verður starfræktur i sumar likt og undan- farin ár.. Dvalartimar verða: 18. júní-28. júni fyrir telpur 7 til 11 ára. 30. júni-11. júli fyrir telpur 7 tii 11 ára. 14. júli-25. júli fyrir telpur 7 til 11 ára. 28. júli-8. ágúst fyrir telpur 7 til 11 ára. 11. ágúst-22. ág. fyrir teipur 11 til 14 ára. Tryggingargjald kr. 500.- greiðist við innritun. Kostnaður er ákveðinn kr. 950.- á dag + ferðir. Innritun verður á skrifstofu Bandalags ís- lenskra skáta að Blönduhlið 35 Rvk, mánudaginn 26. maí kl. 13-16. Bandaiag islenskra skáta. Fró Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Enn er rúm fyrir nokkur hundruð sam- lagsmenn hjá þrem heimilislæknum. Þar til annað verður ákveðið, er samlags- mönnum heimilt að snúa sér til hvaða heimilislæknis sem er, af þeim, sem hafa heimilislækningar að aðalstarfi, en þeir eru: Axel Blöndal Kristjana Helgadóttir Bergþór Smári Ólafur Ingibjörnsson Guðmundur Benediktsson Ólafur Jónsson Guðmundur Eliasson Ólafur Mixa Halldór Arinbjarnar Ragnar Arinbjarnar Haukur S. MagnússonSigurður Sigurðsson Jón Gunnlaugsson Stefán P. Björnsson Jón Hj. Gunnlaugsson Stefán Bogason Jón K. Jóhannsson Valur Júliusson KarlSig. Jónasson Þórður Þórðarson Þorgeir Gestsson Þorvarður Brynjólfsson Þegar þessir læknar sinna heimilislæknis- lausum sjúklingum, taka þeir sama gjald og heimilislæknir sjúklings hefði gert. Sjúklingur skal framvisa samlags- skirteini siriu til þess að sýna að hann hafi ekki heimilislækni. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.