Vísir - 24.05.1975, Side 17
Vísir. Laugardagur 24. mai 1975
I DAG | í KVÖLD | í DAG |
Frœðslumynd um Kamtsjakaskaga annað kvöld:
Vísindastofnun Sovét-
ríkjanna hefur nýlega
látið reisa rannsókna-
miðstöð í Austur-
Síberíu, og i fræðslu-
þætti annað kvöld verð-
ur f jallað um rannsókn-
ir sem stofnunin hefur
beitt sér fyrir austur á
Kamtsjakaskaga.
Eitt aðalverkefni stofnunar-
innarer að rannsaka landslag
og jarðfræði þessa litt kann-
aða skaga. Jarðhiti og eldfjöll
á þessum slóðum hafa vakið
áhuga visindamanna bæði
með tilliti til jarðorkufram-
kvæmda og jarðfræði.
Myndin um visindastofnun-
ina i Austur-Siberiu hefst
klukkan 22.55 annað kvöld.
A myndinni hér til hliðar
sjást sovézkir visindamenn að
störfum á Kamtsjakaskaga.
— JB
Jarðhiti og eldfjöll vekja
athygli vísindamanna
Utvarp klukkan 15.45 í dag:
Árni af stað með
umferðarþátt
Eitt af þvi, sem boðar sumar-
komuna, er laugardagsþáttur
Umferðarráös. t dag hefur
þátturinn göngu sina, og að
vanda veröur það Arni Þór Ey-
mundsson fulitrúi hjá
Umferðarráði, sem um hann
sér.
„Þennan fyrsta þátt mun ég
byggja upp á kynningu á þvi,
sem væntanlega verður tekið
fyrir i þættinum i sumar. Eins
mun ég geta þess helzta, sem
verið hefur á döfinni hjá
Umferðarráði, eins og til dæmis
fræðslustarfsins fyrir börnin i
umferðinni”, sagði Árni.
„Ég ætla að draga úr eigin
málæði i sumar og gefa i staðinn
leikum og lærðum tækifæri til að
tjá sig um ýmis mál, er varða
umferðina, jafnvel koma fram
með misjafnar skoðanir. A
þennan hátt vonast ég til að
menn geti bent á ýmis vanda-
mál i umferðinni, sem siðan er
hægt að fá hæfa menn til að tjá
sig um og eins svara spurning-
um, sem fram koma,” sagði
Árni um þáttinn i sumar.
„Tónlistina ætla ég lika að
gera að minna atriði en verið
hefur. Ég verð ekki með
blandaða dægurlagatónlist fyrir
ferðamenn, þvi ég reikna með
að Jón Gunnlaugsson komi til
með að sjá um það i sumar i
þættinum, sem fylgir á eftir um-
ferðarþættinum,” sagði Árni
Þór Eymundsson. — JB
Paul
Newman
í kúreka-
mynd frá
1963
Paul Newman og
Melvyn Douglas i
myndinni Hud frá ár-
inu 1963. Myndin er á
dagskrá sjónvarpsins
i kvöld klukkan 22.05.
Myndin gerist i Tex-
as og fjallar um vanda-
mál er upp koma milli
þriggja kynslóða er
búa þar á búgarði ein-
um. —JB
SJQNVARP m
Laugardagur
24. mai
18.00 tþróttir knattspyrnu-
kennsla
18.10 Enska knattspyrnan.
19.00 Aðrar iþróttir. M.a.
fimleikakynning.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Elsku pabbi
20.55 Kvennakór Suðurnesja
Kórinn syngur lög eftir
Inga T. Lárusson og fleiri.
21.15 Kinversk hátiðahöld
Kinversk kvikmynd, gerð i
tilefni af 25 ára afmæli kin-
verska alþýðulýðveldisins á
siðasta ári
aldraöur bóndi með syni
sinum og miðaldra ráðs-
konu. Þar á bænum er lika
ungur frændi þeirra feðga,
óreyndur og áhrifagjarn.
Sonur bónda er mesti vand-
ræðagripur, drykkfeldur og
kærulaus. _ .
Gamli maðurinn
22.05 Hud Bandarisk biómynd
frá árinu 1963. Aðalhlutverk
Paul Newman og Patricia
Neal. Þýöandi Jón Thor
Haraldsson. Myndin gerist
á búgarði i Texas. Þar býr
er aftur á móti strang-
heiöarlegur, og þegar I ljós
kemur að heilbrigði
bústofnsins er ábótavant,
kemur til alvarlegs ágrein-
ings með þeim feðgum.
¥
I
¥
I
¥
I
¥
¥
■¥■
■¥
¥
J Spáin gildir fyrir sunnudaginn 25. mai.
★
★
★
★
I
★
★
★
★
★
★
★
t
I
t
k
i
k
)*i
Nt
n
Hrúturinn, 21. marz—20. april. Þú skalt leita
sannleikans I dag. Reyndu að auka á viðsýni þitt
með lestri góðra bóka. Faröu I smáferðalag.
Nautið, 21. april—21. mai. Þér hættir til að
flækja þig i einhverjum vandamálum 1 dag,
sérstaklega viðvikjandi samskiptum við annað
fólk.
Tvíburarnir,22. mai—21. júni. Þú þarft á mikilli
einbeitingu að halda i dag viðvikjandi einhverju
starfi sem þú hefur tekið þér á hendur. Láttu
ekki blekkjast.
Krabbinn,22. júni—23. júli. Vertu viðbúin(n) þvi
að þurfa að hjálpa öðrum i dag. Og það, sem þú
gerir fyrir aðra, mun verða lengi munað.
17
*+********+**-fc+*-k*-*-K-k-k-k*-k*-k-k-k+-k-k*-k-k-k-k***+*+-k**-*
I
★
I
★
Í
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
V
*
*
¥•
*
■¥>
¥•
¥•
■¥•
*
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
í
★
★
★
★
★
★
★
★
■¥
*
¥•
-¥
-¥
-¥
-¥
■¥
¥
¥
¥
¥
j
í
¥
Ljónið,24. júli—23. ágúst. Það bendir allt til að
þú munir skemmta þér vel i dag. Farðu I ferða-
lag og skoðaðu þig um. Kvöldið verður eftir-
minnilegt.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú skalt eiga von á
einhverjum breytingum á lifi þinu, sem þér jafn-
vel ekki lika. Dagurinn verður aö öðru leyti
góður.
Vogin,24. sept,—23. okt. Þú ert óvenjulega mál-
gefin(n) i dag, og þú munt lenda i skemmti-
legum samræðum. Ættingjar þinir veita þér
mikinn stuðning.
Drekinn, 24. okt.— 22. nóv. Leggðu meiri áherzlu
á að framkvæma hugsjónir þinar. Þú þarft að
gefa meira af sjálfum þér, og það borgar sig að
taka tillit til annarra.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Rómantíkin
blómstrar I kringum þig, og þú hefur þann hæfi-
leika að draga margt fólk að þér. Þú skemmtir
þér vel.
Steingeitin,22. des.— 20. jan. Þetta verður hálf-
varasamur dagur, og farðu vel með heilsuna. Þú
skalt fara I heimsóknir til vina þinna og ætt-
ingja.
Vatnsberinn,21. jan,—19. feb. Þú kemur til með
að hafa samband viö einhvern fjarstaddan ætt-
ingja, og fréttir þaöan munu gleðja þig mjög.
Fiskarnir, 20. feb.—20. marz. Mistökum þinum
hættir til að koma upp á yfirboröiö I dag. En
samt á það ekki að hafa nein áhrif á framavon
þina.
-K-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-K-k-k-k-Mc-K-k-k-k-k-k-k-Mt-K-k-k-k-k-k-K-tc
SJONVARP
Sunnudagur
25. mai
18.00 Höfuöpaurinn Bandarisk
teiknimynd. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
18.20 Hegðun dýranna Banda-
riskur fræðslumyndaflokk-
ur. Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
18.45 tvar hlújárn Bresk fram-
haldsmynd. 5. þáttur. Þýð-
andi Ellert Sigurbjörnsson.
Efni 4. þáttar: Jóhann prins
býöur Siðriki og Rówenu til
veislu, en fylgismenn hans
sýna engilsöxum ódulda
fyrirlitningu, og Siðrikur
h e 1 d u r
brott reiður og i hefndar-
hug. Isak gyðingur fær boð
frá prinsinum, þar sem
hann krefst mikils fjár að
láni. tsak og dóttir hans sjá
sér þann kost vænstan að
fara þegar til fundar við
prinsinn. Siðrikur er á leið
til Rauðuskóga, og hittir þá
Isak og dóttur hans, ser>~
flytja Ivar með sér á kvik-
trjám. Þau taka sér nátt-
stað i rústum gamals
kastala, en i' grenndinni er
Breki riddari með mönnum
sinum, sem hafa dulbúist
sem skógarmenn og ætla að
nema Rówenu á brott.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og augiýsingar
20.35 Það eru komnir gestir
Sveinn Sæmundsson ræðir
við tvo kvæðamenn, Ingþór
Sigurbjörnsson og Orm
Ólafsson.
21.15 LostDavid Essex, Bruce
Springstein, Buddy Miles,
Sailor og fleiri flytja vinsæl
dægurlög.
21.30 Stúlkan viö lækinn
Breskt sjón-
varpsleikrit, byggt á sögu
eftir A. E. Coppard. Aðal-
hlutverk Susan Fleetwood,
Gareth Thomas og Susan
Tebbs.Þýðandi Kristmann
Eiðsson. Sagan gerist i
ensku sveitahéraði fyrir all-
löngu. Ung stúlka er ákærð
fyrir að hafa skvett eitri i
andlit annarrar stúlku.
Flestum þykir ljóst, að af-
brýðisemi sé meginástæðan
fyrir þessum verknaði, en
fleiri orsakir eiga þó eftir að
koma I ljós.
22.20 Albert Schweitzer Siðari
hluti þýzkrar heimilda-
myndar um mánnvininn Al-
bert Schweitzer og æviferil
hans. Þýðandi Auður Gests-
dóttir. Fyrri hluti myndar-
innar var sýndur á hvita-
sunnudag.
22.55 Visindastofnunin I Aust-
ur-Síberiu Sovésk fræðslu-
mynd um rannsóknir, sem
unnið er að austur i Kamts-
jakaskaga. Þýðandi Hall-
veig Thorlacius. Þulur,
ásamt henni, óskar Ingi-
marsson.
23.15 Að kvöldi dagsDr. Jakob
Jónsson flytur hugvekju.
23.25 Dagskrárlok