Vísir - 28.05.1975, Page 9

Vísir - 28.05.1975, Page 9
IMARK.... Þessi mynd hefur beöiö hjá okkur nokkuö lengi á boröinu — beinlinis ekki komizt. Hún er frá úrslitaleiknum I í ensku bikarkeppninni, sem háöur var á Wembiey-ieikvanginum I Lundúnum 3. mai. West Ham sigraöi þá Fulham meö 2-0 j kog bæöi mörk West Ham skoraöi hinn 21 árs Alan Taylor, sem Lundúnaliöiö keyptir frá 4. deiidariiöinu Rochdale i vetur, , fyrir fjörutiu þúsund pund. Peter Mellor, markvörður Fulham, átti sök á báöum mörkunum — missti knöttinn frái ^sér, Taylor náöi honum og skoraði. Myndin er af fyrra markinu — knötturinn hefur fariö I mark Fulham gegnumj i klof Mellors, en lengst til hægri fylgist Taylor meö afreki sinu. ÞJALFARI BAYERN I PARIS: Höfum enga mögu- leika gegn Leeds — Sepp Maier og Franz Beckenbauer of gamlir og Gerd Mtíller ekki sami leikmaður og áður, sagði Dettmar Cramer Evrópumeistarar Bayern jMunchen komu til Parísar 18 klukkustundum á undan leik- imönnum Leeds — og í kvöld veröur úrslitaleikurinn í Evrópubikarnum á Parce des Princes-leikvanginum í París — leikur, sem hundruð Imilljóna manna í öllum lönd- ^ um Evrópu — nema auðvitað á islandi — munu fylgjast beint |með í sjónvarpi. Dettmar Crámer, þjálfari Bayern Munchen, kom heldur betur á óvart á | blaðamannafundi i Parls i gær, þegar hann sagði. „Við höfum enga mögu- | leika gegn Leeds og ég hef ekki haft tækifæri til að „endurbyggja” liðið frá | þvi ég tók við þvi um áramótin. Lykil- leikmenn liðsins eru ekki nema svipur | af sjálfum sér frá fyrri árum — Ger- hard Muller ekki sami ógnvaldurinn, | og þeir Sepp Maier og Franz Becken- bauer orðnir of gamlir. Við erum með | lakara lið en Leeds, þó svo við reynum að breyta þvi að beztu getu I sjálfum | leiknum”. Svo mörg voru orð þjálfarans, en Ihver er ætlun hans með þeim?. — I Varla að skapa ólgu meðál eigin leik- 'manna, þó þeir hljóti að reiðast þess- ium ummælum þjálfarans, ef þeir hafa ' ekki verið undirbúnir fyrirfram — kheldur miklu fremur að reyna að gera 'leikmenn Leeds værukæra — of sigur- l vissa. Það heppnast varla — leikmenn ' Leeds eru alltof leikreyndir til þess að ifalla fyrir sliku — leikmenn, sem hafa 'svo lengi verið i eldlinunni flestir, og þekkja getu og hæfni leikmanna Bay- ern. Á blaðamannafundinum sagði Cramer ennfremur, að leikmenn hans ættu ekki við nein meiðsli að striða — en hann hætti við að tilkynna lið sitt i gær, eins og hann var búinn að gefa i skyn að hann mundi gera, og sagðist gera það i dag. Eina vandamálið væri sænski framherjinn Conny Thorstens- son. Hann hafði ekki getað leikið i sið- ustu deildaleikjunum vegna meiðsla, en væri nú heill. Cramer hefur ekki ákveðið hvort hann kemur inn á ný, eða Rainer ,Zobel, sem leikiö hefur i stöðu ThorStensson að undanförnu, heldur sæti sinu. Þá gat Cramer þess, að leikmenn hans mundu fá um tvær milljónir króna hver ef þeir sigra i leiknum — en þeirri spurningu blaða- manna hver væri helzti veikleiki Leeds vildi hann ekki svara, sagði aðeins. Liðið er með svo marga, skozka leik- menn að það leikur miklu frekar meginlandsknattspyrnu en enska. Leikmenn Leeds komu til Parisar i gærmorgun og fóru beint á „fjögurra stjörnu” hótel i Versölum, sem verður dvalarstaður liðsins, 32 km. frá mið- borg Parisar. Jimmy Armfield, fram- kvæmdastjóri liðsins, fór ásamt nokkrum leikmönnum inn i miðborg- ina i gær, en ekki litu þeir á völlinn — og Armfield sagði, að óliklegt væri, að þeir mundu gera það. 1 morgun voru leikmenn á léttri æfingu i Versölum. Armfield sagði, að leikmenn hans mundu gera allt, sem i þeirra valdi stæði til að sigra i leiknum — láta lang- þráðan draum rætast. Verða annað enska liðið til að sigra i Evrópubikarn- um — aðeins Manch. Utd. hefur sigrað i keppninni enskra liða, 1968, en Celtic varð fyrst til þess brezkra liða, 1967. Fyrir sex leikmenn Leeds væri þessi I leikur mikill áfangi — þá Billy Bremn-, er, Johnny Giles, Paul Reaney, Paull Madeley, Norman Hunter og Peter, Lorimer, þvi tiu ár væru siðan þeirl hófu að keppa um þennan eftirsóttasta titil i evrópskri knattspyrnu. Þá end-1 aði þeirra fyrsta keppni um titilinn Torínó á Italiu — og „general” —-- liðs-1 ins þá — staða, sem Giles tók siðar Bobby Collins var borinn af velli, fót-' brotinn. Aratugs keppni þeirra ii evrópskri knattspyrnu hefur aðeins' fært þeim sigur I UEFA-keppninni og þeir vita, að þeir eru að verða of' „gamlir” til að geta keppt ölíu lengur j að æðstu metorðum. En frá herbúöum Leeds bárust góð-1 ar fréttir fyrir aðdáendur liðsins i' morgun. Johnny Giles getur leikið — | meiðsli hans og reyndar lika lasleiki, hálsbólga, reyndust ekki erfið við-i fangs fyrir sérfræðinga liðsins. Hann ’ verður þvi með i leiknum i kvöld og | það getur munað miklu fyrir liðið. Þó liðsskipan hafi enn ekki verið til- j kynnt, gaf fréttastofa Reuters i morgun upp þessa liösuppstillingu, sem hina liklegustu. Bayern: — Sepp Maier, Bernd | Duernberger, Björn Andersson, Georg Schwarzenbeck, Franz Beckenbauer, Franz Roth, Josef Kapellmann, Uli' Hoeness, Conny Thorstensson, Gerd | Muller og Klaus Wunder. Leeds. — David Stewart, Paul | Reaney, Frank Gray eða Trevor Cherry, Billy Bremner, Paul Madeley, | Norman Hunter, Peter Lorimer, Alan Clarke, Joe Jordan, Johnny Giles eða | Eddie Gray, og Terry Yorath. — hsim. — Breytingar á Islandsmótinu vegna þess, að Laugardals völlurinn kemst ekki strax í gagnið. „Af tvennu illa er þetta betra", sagði formaður mótanefndar, Helgi Daníelsson. Af tvennu illu er betra að ,/Snúa" leikjunum við en fresta þeim — það er ekki að vita i hvaða ógöngum við getum lent, ef við frestum leikjunum í 1. deild, sagði Helgi Daníels- son, formaður mótanefnd- ar KSi, þegar biaðið hafði samband við hann í morgun. Baldur Jónsson, vallarstjóri, hafði samband við okkur I gær, hélt Helgi áfram, og sagði, að Laugardalsvöllurinn yrði ekki notaður fyrir leiki Islandsmótsins fyrr en eftir landsleikinn við Austur-Þjóðverja, sem verður á vellinum annan fimmtudag, 5. júni. Um næstu helgi, áttu að fara þar fram tveir leikir — og einn annað kvöld, KR og Valur. Við i mótanefndinni ákváðum þvi gærkvöldi, að „snúa” þessum leikjum við, sem eiga að fara fram um helgina, og fly.tja leik KR-Vals á Melavöllinn. Það er skoðun okkar i mótanefnd, að leikirnir i 1. deild eigi að fara fram á grasi og þess vegna gripum við til þessa ráðs frekar en að fresta leikjunum. Leikirnir, sem vera áttu um helgina á Laugardalsvellinum, verða þvi leiknir þar siðar i sumar, en Reykjavikurliðin, sem þar áttu „heimaleik” leika þess i stað við mótherja sina á heimavöllum þeirra um helgina, sagði Helgi ennfremur. Þá verður ein breyting á í 2. deild. Leikir Þróttar og Reynis frá Arskógsströnd verður ekki i Reykjavik á laugardag eins og fyrirhugað var. Heldur verður hann fyrir norðan og er það gert vegna tilmæla Reynismanna. Sjómannadagurinn er um helgina og mikil hátiðahöld á Árskógs- strönd i þvi tilefni — auk þess, sem félag þar á stórafmæli. Verður leikur Reynis-Þróttar liður i þeim hátiðahöldum. -hsim. Eftir þessar breytingar móta- nefndar verða næstu leikir ís- landsmótsins þannig: KR-Valur á Melavellinum annað kvöld og hefst ieikurinn kl. 20.00. IBV-FH á Vestmannaeyjavelli á laugardag kl. 14.00 — eða eins og upphaflega var ákveðið. lA-Vikingur á grasvellinum á Akranesi á laugardag og hefst leikurinn kl. 16.00. Þessi leikur áttiaðvera á Laugardalsvelli á sunnudag kl. 20.00, en er sem sagt snúið við. IBK-Fram á grasvellinum I Keflavik á mánudag kl. 20.00. Sá ieikur átti einnig að vera á Laugardaisvellinum, Fram- IBK, á mánudag. Einnig „snúningur” þar. Vikingur-Akranes mun leika á Laugardalsvelli siðari leik sinn i 1. deild 20. júli, og sama dag áttu Keflavik og Fram að leika i Keflavik, en þar verður ein- hverju að breyta. Þessir leikir eru i 9. umferð mótsins. Grasvöllurinn á Akranesi er nú kominn i gott lag. Þrir menn úr Reykjavik hafa að undanförnu unnið að þvi að „gata” völlinn og auk þess hefur verið dreift á hann um fjörutiu tonnum af sandi. Völlurinn er prýðilegur nú, segja Skagamenn. leikmenn og hættulegir .skallar”. En það þarf mikið þrek til að leika slikt heilan leik — oft þurftu þeir mjög aö hraða sér til baka i islenzku vörnina. A mynd Bjarnleifs að ofan má sjá kappana þrjá I vita- teig Frakka — fremst Jón, þá Jóhannes og slöan Martein. Varnarmennirnir sterku I Is- lenzka landsliðinu, Jón Péturs- son, Jóhannes Eðvaldsson og Marteinn Geirsson fóru upp I franska vitateiginn I nær hvert skipti, sem tsland fékk horn- spyrnur, eða aukaspyrnur framarlega — og jafnvel I innköstum. Þeir sköpuðu ólgu I vörn Frakka, enda mjög sterkir Frjálslþróttafólk Kina sigraði aðeins i einni grein I landskeppni i frjálsum Iþróttum við Bandarlk- in, sem lauk I Peking I gær. Vel kom I ljós, að Klnverjar eiga langt i land á þessum vettvangi iþrótta. Ausandi rigning var i Peking og dró þaö úr árangri. Stig voru ekki talin i þessari fyrstu landskeppni þjóðanna, sem fór mjög vinsamlega fram og eftir þvl mottói, að vináttan skipi fyrsta sæti, siðan keppnin. Landskeppnin stóð I tvo daga og I gær kom eini kinverski sigurinn .1 kringlukasti kvenna, en árangur þar var langt frá olympiuafrek- um. Keppt var I 17 greinum. 1 flestum greinum unnu Banda- rikin tvöfaldan sigur — það er áttu tvo fyrstu keppendurna. I 10 km. sigraði Dick Buerkle á 28:41.4 min. — ágætur timi keppnislaust, en Kinverji varð annar og setti landsmet. Var þó minútu á eftir Buerkle i mark. Mest skemmtun fyrir fjölmarga áhorfendur, sem fögnuðu Banda- rikjamönnum innilega, var I 1500 metra hlaupinu, þegar kinversk- um hlaupara tókst að ná öðru sæti á siðasta metra hlaupsins. Bandariska iþróttafólkið gaf þvi kinverska ekki eftir i „vin- áttuleiknum” — og nýtti hvert tækifæri til þess. Eftir keppnina gengu keppendur beggja liða út af leikvanginum —- leikvangi verka- fólks I Peking — hönd i hönd. — hsim. í Kerlingarfjöllum - sólskinsparadís - ekki alltaf, en lygilega oft Lattek til Borussia Og ekki skaðar fjallaloftið. Skellið ykkur I Kerlingarf jöll i sumar. Skiðakennsla, gönguferðir, náttúrufegurð, lúxus matur, f jörugar kvöldvökur, heit böð og skálalff. I einu orði sagt: ÆVINTÝRI. Þau óvæntu tiðindi bárust frá Mönchengladbach seint I gær- kvöldi, að þjálfarinn frægi, Udo Lattek, sem gerði Bayern Munchen að Evrópumeisturun- um I fyrravor, hefði undirritað samning við Borussia Mönchen- gladbach til tveggja ára — mun þvi þjálfa helztu mótherja slns gamla félags. Áður var taliö fullvist, að nú- verandi þjálfari Bayern, Dett- mar Cramer, mundi taka við Borussia, en það breyttist skyndilega, þegar Lattek kom inn I myndina. Þjálfari Borussia til skamms tima, Hennes Weissweiler, sagði I gær, að hann mundi taka við Barcelona um næstu heigi. Udi Lattek hefur „annast” Rot-Weiss Essen siðari hluta leiktimabilsins — eða eftir að hann var látinn vlkja sem þjáif- ari Bayern. Lattek var þjálfari Bayern i fimm ár og vann þar stórkostleg afrek. Liðið var þrjú ár I röð þýzkur meistari undir stjórn hans og hámarkið var svo Evrópumeistaratitillinn. En þegar halla fór undan fæti sl. vetur — sem kannski mest staf- aði af eftirstöðvum frá HM-sigri Vestur-Þjóðverja, og brottför Paul Breitner til Real Madrid, var Lattek „höggvinn” og átti Franz „keisari Beckenbauer ekki hvað minnstan þátt i þvi. Bayern átti sex leikmenn I heimsmeistaraliði Vestur-Þjóö- verja. —hsim. skíða námskeiðin í sumar: Frá Rvík 18. júnl 23. jún! 28. júní 3. júli 8. júli 14. júlí 20. júli 26. júll 1. ágúst 5. ágúst 10. ágúst 15. ágúst 20. ágúst 25. ágúst innifalið. 2> Tegund námskeiðs Lágm.gjald 6 dagar Unglingar 12—16 ára 16.500 6 dagar Unglingar 12—16 ára 16.500 *> 6 dagar Fjölskyldunámskeið 17.500 6 dagar FJölskyldunámskeið 17.500 7 dagar Almennt námskelð 19.900 7 dagar Almennt námskeið 19.900 7 dagar Almennt námskeið 19.900 7 dagar Almennt námskeið 19.900 4 dagar Námskeið. Skiðamót 10.900 ’> 6 dagar Almennt námskeið 17.500 6 dagar Unglingar 14—18 ára 16.5001> 6 dagar Unglingar 14—18 ára 16.500 *> 6 dagar Almennt námskeið 16.500 6 dagar Almennt námskeið 16.500 Lágmarksverð i kvöldferð kr. 9200. Sérgj. f. keppendur. Englendingar léku Skota grátt I landsleiknum á Wembley á laugardaginn, sigruðu 5-1. Eina mark Skota var skorað úr vita- spyrnu og myndin til hliðar er af vltinu. Bruce Rioch, Derby-leik- maðurinn kunni, sem 28 ára að aldri leikur sina fyrstu lands- leiki, skorar örugglega úr vltinu — Ray Clemence, Liverpool, hefur ekki möguleika á að verja. Bókanir og miðasala Ef.tilvill.Þaö '~'nn Gæti komiö heim við| 1 manninn sem þeir köstuðu útbyröis...?^ Eins og ósýnilegur\(En ég SA þá kasta maðurhafi Jj honum <' horfiö! V, útbyrðis y Skilurðu ekki, þú ert ógnun gagnvart moröingjunum. Hinn eini, sem getur þekkt þá... skritna er að einskis er saknað. Ath.biðjið um upplýsingabælding. FEROASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTl 5 1' Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum © King Featurcs Syndicate, Inc.. 1973 World rights reserved

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.