Tíminn - 19.08.1966, Síða 4

Tíminn - 19.08.1966, Síða 4
Aðvörun til íbúðareigenda í fjölbýlisbúsum við Hraunbæ og Rofabæ Skrifstofa borgarver'kfræðings leyfir sér að vekja athygli íbúðareigenda við fyrrnefndar götur á grein úr úthlutunarskilmálum lóðanna, þar sem segir, að þeim aðilum, sem fengu lóðaúthlutun við Hraunbæ og Rofabæ, sé skylt að slétta lóðirnar og koma þeim í rétta hæð. Eigi verður hægt að koma fyrir jarðstrengjum og rafmagnsheimtaugum fyrr en þessu skilyrði er fullnægt. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík. Dúnsængur Æðardúnssængur Unglingasængur Vöggusængur Koddar Sængurver Lök Gæsadúnn, hálfdúnn, fiður. Póstsendum. K A U P U M Æ Ð A R D Ú N . Vesturgötu 12, sími 13570. Lausar sti » % Rafmagnsveita Reykjavíkur iskar að ráða tvo unga menn til skrifstofustarfa Upplýsingar í skrifstofunni, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. 3. hæð. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR. HJUKRDNARKONA Hjúkrunarkona óskast tii starfa í skurðstofu Hvítabandsins frá 1. október n.k. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 13744. Sjúkrahúsnefnd Reykajvíkur. VÉLT/CKNIHf V/REYKJANESBRAUT PÓSTH 238 — SÍMI 24078 TlMINN FÖSTUDAGUR 19. ágúst 1966 VÉLTÆKNI H/F hefur lagt olíumöl á vegi og götur fyrir eftirtalda aðila: Vegagerð ríkisins, Garðahrepp, Kópavogskaupstað, Hafnarfjörð, Seltjarnarneshrepp. Tökum að okkur: Und o. . ... nefnis. Lögn olíumalar. Lögn gangstéttarkants. \thugið að nauðsynlegt er að hafa samband við okkur sem fyrst, par sem öll undirbúningsvinna tekur óhjákvæmilega langan tíma. OLÍUMÖL BÆJARSTJÓRNIR — SVEITARSTJÓRNIR : OLÍÚMÖL ER LANGÓDÝRASTA VARANI Olíumöl hefur reyrist vel hér á landi. BAHCO verksmiðjumar búa tll skrftitykia, rörtengur, skrúfjárn, tengur, Knífa 4<»ri, sporjárn og fleiri fyrsta fWcks verkteri. Umho& Þórður Sveinssoa & Co h. f- AHCO VÖ R U G Æ Ð I N segjja til sín Næsta sumar verður hægt að bæta við verkefnum í öðrum landshlutum þar sem olíustöð okkar er færanleg

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.